Dagblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 19
DAC.BI-AÐIÐ. KIMMTUDAC.UK 16. DESEMBER 1976
19
Jæja.. við getum náð í hálfa'
milljón... og Ben Turnervill
Við ættum nú ekki annað eftir.i
Komdu nú og skiptu um föt, við )
skulum æfa pkkur dálítið,
það skerpir hugsunina.,
Hestamenn. hestaeigendur.
Tek að mér flutninga á héstum.
Hef stóran bíl. Vinnusími 41846,
stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasími
26924.
Puck skellinaðra árg. '75
til sölu, sjálfskipt, gott hjól í topp-
standi. Uppl. í síma 66150 eftir kl.
7 á kvöldin.
IHótorhjólaviðgerðir.
Höfum opnað aftur, gerum við
allar gerðir af mótorhjólum, sækj-
um hjólin ef óskað er. Mótorhjól,
K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími
12452.
Reiðhjól—þrihjól.
Ný og notuð uppgerð barnareið-
hjól til sölu. Hagstætt verð. Reið-
hjólaverkstæðið Hjólið Hamra-
borg 9, Kóp. Varahluta og við-
gerðaþjónusta, opið 1—6 virka
daga, laugardaga 10—12. Simi
44090.
Safnarinn
JÓLAUJÖF frímerkjasafnarans:
f.indner albúm fyrir cpl. Island í
kápu kr. 7200 og I.ýðveldið kr.
4800. Innstungubækur í úrvali.
Jólamerki 1976: Akureyri, skátar,
Kiwanis, Oddfeliow, Hafnarfj.,
Tjaldanes, Kóp., Sauðárkrókur.
Hvammstangi. Kaupum isl. I'rí-
merki. Krímerkjahúsið, I.:ekjar-
giitu 6a, simi 11814.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Kri-
merkj amiðstiiði n, Skól avörðust íg
21a, simi 21170.
Bílaleiga
Bilaleigan h/f auglýsir:
Nýir VW 1200 L til leigu án öku-
manns. Sími 43631.
Bílaþjónusta
Tek að mér
að þvo, hreinsa og vaxbóna bíla.
Tek einnig að mér mótorþvott á
bilvélum á kvöldin og um helgar.
Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948.
Bílapartasalan.
Nýkomnir varahlutir í Plymouth.
Valiant árg. ’67, Ford Falcon árg.
’65, Land Rover árg. ’68, Ford
Kairlane árg. ’65, Austin Gipsy
árg. ’64, Daf 44 árg. ’67. Bílaparta-
salan Höfðatúni 10, sími 11397.
Opið frá kl. 9 til 6.30, laugard. 9 til
3, sunnudag 1 til 3. Sendum um
allt land.
Vei viðgert:
(lamla krónan í fullu gildi.
Tiikum að okkur almennar bila-
viðgerðir, réttingar og spraut-
ingar. allt á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 40814. (C.eymið
•luglýsingtma).
Bifreiðaeigendur.
Vinsamlegast ath. þá flýjung í
varahlutaþjónustu okkar að sér-
panta samkvæmt yðar ósk allar
gerðir varahluta í flestar gerðir
bandarískra og evrópskra fólks-
bíla, vörubila, traktora og vinnu-
vélar með stuttum fyrirvara.
Reynið viðskiptin. Bílanaust hf.
Síðumúla 7-9, sími 82722.
* ' " "~"N
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allan
frágang skjala varðandi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum e.vðublöðum fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 2.
Bílavarahlutir auglýsa.
Höfum mikið úrval ódýrra
varahluta í Rambler American og
Classic Mercedes Benz 220 S,
Volvo. P’ord Falcon. Ford Comet,
Skoda 100. Fíat 850, 600 og 1100.
Daf, Saab, Taunus 12M, 17M.
Singer Vogue. Simca, Sitroen
Ami. Austin Mini, Ford Anglía,
Chevrolet Belair og Nova.
Vauxhall Viva, Victor og Velax,
Moskwitch, Opel, VW 1200 og VW
rúgbrauð. Uppl. í sínia 81442.
Rauðihvammur v/Raðavatn.
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
yirautun og sprauta bílinn. Við
getl I„as» pc. til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá kl. 9-22 alla daga
vikunnar. Bilaaðstoð h/f, simi
19360.
Óskaeftir 1600 vél i VW Variant. Uppl. el'tir kl. 7. i sima 38144
Til sölu
4 nýleg nagladekk. s laerð 590x15.
Sími 42050.
VW 1200 árg. '62 til sölu
boddi l'arið að láta sig en gang-
verk gott. einnig girkassi. dril' og
l’leiri hlutir úr Ben/. I'ólksbíl, árg.
'62. Uppl. i sima 19101 eftirkl. 19.
Skoda 100 árg. ’71
til sölu, þarfnast viðgerðar,
númerslaus. Uppl. í síma 71962
eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa
sparne.vtinn vel með farinn bíl,
árg. ’72-’73. Tilb. sendist af-
greiðslu DB merkt „Sparneytinn
2277“.
Óska eftir
að kaupa tvo sumarhjólbarða.
700x14. Uppl. e. kl. 19 á morgun í
s. 83619.
Volkswagen 1300 árg. '71
til sölu. vél ekin 45.000 km, góður
bíll, áætlað verð kr. 350.000, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 74004
(Möðrufelli 15).
Saab árg. '66
til sölu, þarfnast smáviðgerðar.
selst ódýrt. Uppl. í síma 12438.
Vil kaupa
VW 1303 árg. ’73 eða vngri. út-
borgun 200 þús.. eftirstöðvar 60
þús. á mán. Uppl. í síma 83475
milli kl. 6 og 8 í kvöld.
Chevroiet Nova '71
til sölu. sex cyl. sjálfskiptur með
aflstýri. skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í sirna 34504.
Til sölu
fjögur negld Radial snjódekk á
felgum. passa á Citroen DS. Uppl.
í síma 34504.
Bílavarahlutir auglýsa:
Mikið úrval af ódýrum og góðurn
varahlutum í flestar gerðir
bifreiða Reynið viðskiptin. Opið
alla daga og einnig unt helgar.
Upp að Rauðahvammi v/
Rauðavatn, sími 81442.
Óska eftir að kaupa
hurðir og hedd á Land Rover dísil
árgerð 1966. Uppl. í síma 92-1266.
Pontiac Bonneville
blæjubíll árg. ’68 til sölu, 8 cyl.
400 cub véí, sjálfskiptur, raf-
magnsrúðuupphalarar, mjög
glæsilegur og góður bill, alls kon-
ar skipti möguleg. IJpplýsingar I
síma 84849 eftir kl. 6.
Bedford sendibíll,
til sölu, bíllinn er með nýrri vél.
Tjón á hlið sem tryggingar bæta.
Kjörið tækifæri fyrir laghentan
mann að skapa sér aukavinnu.
Uppl. I síma 22078.
Mercedes Benz-eigendur!
Ýmsir varahlutir í flestar gerðir
Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj-
andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir
hlutir í Lada Topaz 76, Fíat 125 og
Volkswagen.
Markaðstorgið, Einholti 8, sími
28590.
Vinnuvélar og bifreiðar.
Útvegum allar gerðir vinnuvéla
erlendis frá. Tökum bifreiðar og
vinnuvélar í umboðssölu. Útveg-
um ýmsa varahluti. Fjölbreytt
söluskrá. Markaðstorgið, Einholti
8, sím; 28590.
Húsnæði í boði
Til leigu
nýleg 4ra herbergja íbúð að Alfta-
hólum, leigist frá áramótum í 6
mán., fyrirframgreiðsla, reglu-
semi og trygging fyrir góðri um-
gengni er æskileg. Uppl. í síma
30059 eftir kl. 7. Valur.
Lítið hús til leigu
í miðborginni frá 1. jan. til sept.
1977. Tilboð sendist DB fyrir
mánudag merkt „Einbýli”.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. I síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kosnaðarlausu? Uppl. um
leighúsnæði veittar á staðnum og
í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa-
leigan, Laugavegi 28. 2. hæð.
í
Húsnæði óskast
Erum þrjú utan af landi.
óskum eftir að taka á leigu 2-3
herb. íbúð fyrir 15. jan., góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í sima 81364 e. kl. 4.
Hjón með eitt barn
óska að taka á leigu 3 herbergja
íbúð, helzt í austurbænum. getum
borgað ár fyrirfram, íbúðin þyrfti
ekki að vera laus strax, reglusemi
heitið. Vinsamlegast hringið í
síma 85439 eða 30415.
Stúlka utan af landi
óskar eftir forstofuherb. sem
næst garnla eða nýja miðbænum.
Uppl. í síma 27164 nk. íöstudag.
Íbúðóskast til leigu.
allt kemur til greina. Uppl. í síma
25959 milli 6 og 8 í kvöld ög næstu
kvöld.
Einhleypur.
háskólamenntaður kennari óskar
að taka 2ja herbergja íbúð á leigu
frá áramótum, algjör reglusemi.
Uppl. í síma 84403.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja íbúð í Hafnar-
firði. þrennt i heimili. reglusemi
heitið. er í föstu starfi. fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
53620.
Ung hjón meö lítið barn
nýkomin frá námi erlendis. óska
eftir 3ja til 4va herb. íbúð sem
fvrst. Vinsamlegast hringið í síma
50785.
Óska að leigja
litla ibúð eða gott herli. með
eldunaraðstöðu í 3 mán. frá og
með áramótum. Reglusemi. Uppi.
i síma 85411 og 86193 á kvöldin.