Dagblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976
I
Atvinna í boði
I
Matsvein og háseta
vantar á netabát frá Grindavík.
Uppl. í síma 92-8364.
Stúlka vön afgreiðslu
í matviiruverzlun óskast. Uppl. í
K.jörbæ, Þórsgötu 17, milli 6 og 7 i
kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir
að stofna fyrirtæki með ungum
manni, tilboð sendist DB fyrir 23.
des. merkt „Fyrirtæki 35641“.
Vélstjóra vantar strax
á bát sem fer á veiðar eftir ára-
mót. Uppl. í bátnum sem liggur
við Grandagarð merktur AR 206.
I
Atvinna óskast
i
Strax!
Öska eftir mikilli og vel borgaðri
vinnu strax, allt kemur til greina,
er vanur allri erfiðisvinnu, hef
bílpróf. Uppl. í síma 16021 á
kvöldin. Þorvaldur.
Óska eftir
vinnu á rafvirkja- útvarps- eða
sjónvarpsverkstæði, annað kemur
til greina. Uppl í síma 10781 til
kl. 20 á kvöldin.
Afgreiðsla-skrifstofustarf.
28 ára gömul stúlka óskar eftir
afgreiðslu- eða skrifstofustarfi,
afleysirigastarf kemur til greina.
Uppl. í síma 37677.
23 ára stúlka
óskar eftir vinnu, viin afgreiðslu-
störfum, margt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 19541.
1
Ýmislegt
i
Óska að gerast hluthafi
í litlu fyrirtæki starfandi á við-
skipta- eða framleiðslusviði, til-
boð sendist DB fyrir 23. des.
merkt „Hluthafi 35643“.
I
Tapað-fundið
i
Gleraugu.
Tapazt hafa bláleit gleraugu við
Barónsstig eða í leigubíl. Uppl. í
síma 75123.
Tapazt hefur kvenarmbandsúr.
sennilega við Armúla 5 eða
Tungubakka 8. Finnandi vinsam-
legast skili því til Dagblaðsins,
Ármúla 5 (Steindórsprent), eða
láti vita í síma 74789. Fundar-
laun
1
Barnagæzla
i
Get tekið að mér biirn
í daggæzlu. Uppl. í síma 44527.
Kópavogur, vesturbær. Hef leyfi.
I
Hreingerningar
i
Geri hreinar íbúðir
og stigaganga, vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í síma 26437
milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. Svavar Guðmundsson.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar í íbúð-
um og stigagöngum og fleiru. Tek
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049, Hauk-
ur.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum og stiga-
göngum, einnig teppahreinsun.
Föst verðtilboð, vanir menn. Sími
22668 eða 44376.
Hreingerningaþjónustan
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum
hansagluggatjöld. Sækjum,
sendum. Pantið tíma í síma 19071.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fl„ einnigr teppa-
hreinsun. Vandvirkir menn.
Uppl. í síma 42785.
Vélahreingerningar:
Tökum að okkur vélahreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Einnig hreinsum við
teppi og húsgögn. Ödýr og vönduð
vinna. Sími 75915.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Höng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Sími 20888.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Teppahreinsun—
húsgagnahreinsun. Tek að mér að
hreinsa teppi og húsgiign í
íbúðum, fyrirtækjum og
slofnunum Vönduð vinna. Birgir.
'símar 86863 og 71718.
Hreingerningar.
Hörður Viktorsson, sími 85236.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum, vanir
menn og vandvirkir. Sími 25551.
Vélahreingerningar, sími 16085.
Vönduð vinna. Vanir menn. Véla-
hreingerningar.
Hreingerningafélag ReykjavíkuF.
Teppahreinsun og hrein-
feerningar, fyrsta flokks vinna.
Gjörið svo vel að hringja í síma
32118 til að fá upplýsingar um
hvað hreingerningin kostar. Simi
32118.
1
Þjónusta
d
Tek að mér
alls konar húsabreytingar og ný-
smíði. Viljið þið snúa húsinu við,
þá gerum við það. Uppl. í síma
40843..
Látið mála fyrir jól.
gét bætt við mig nokkrum verk-
efnum. Uppl. í síma 36425 í há-
deginu og á kvöldin.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn, mikið úrval af áklæðum.
Er handlaugin eða baðkerið
orðið flekkótt af kísil eða öðrum
föstum óhreinindum? Hringið í
okkur og áthugið hvað við getum
gert fyrir yður. Hreinsum einnig
gólf- og veggflisar. Föst verð-
tilboð. Vöttur sf. Armúla 23, sími
85220 milli kl. 2 og 4 á daginn.
Múrverk.
Málum, flísaleggjum, einnig allar
múrviðgerðir. Uppl. í sima 71580 í
hádegi og á kvöldin.
Smíðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir
máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn
hf., Auðbrekku 63, Kópavogi.
Sími 44600. Ath. gengið inn að
ofanverðu.
I
Ökukennsla
D
Ökukennsla—Æfingartímar
Bifhjólapróf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er . Magriús
Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica._ Sig-
urður Þormar ökukennari.
Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla
og vinsælir æfingartimar, lærið
að aka á öruggan hátt. Full-
kominn ökuskóli, öll prófgögn og
litmynd i ökuskírteinið ef óskað
er. Kenni á Volgu. Vilhjálmur
Sigurjónsson, simi 40728.
c
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Svefnbekkir í úrvali
ó verksmiðjuverði, 6 gerðir eins manns, 2
gerðir tveggja manna, úrval óklœða.
Verð fró
19.400.
Afborgunar
skilmólar.
Tilvalin jólagjöf.
Opið
laugardaga
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reykjavík
Alternatorar
og startarar
í Chevrolet. Ford, Dodge.
Wagoneer, Fiat o.fl. í
stærðum 35-6,3 amp. með eða
án innbvggðs spennustillis.
Verð ó alternator fró
kr. 14.400.
Verð ú startara fró kr.
13.850.
Amerísk úrvalsvara.
Póstspndum.
BILARAF HF.
Borgartúni 19, sími 24700.
Ódýr matarkaup
1 kg egg 395.-
1 kg nautahakk 700.-
1 kg kindahakk 650.-
Verzlunin ÞRÓTTUR
Kleppsvegi 150. Sími 84860.
Kínverskar niðursuðuvörur
á mjög góðu verði.
OPIÐ LAUGARDAGA
étilfurtjúöun
Brautarholli 6. III h.
Simi 16839
Móltaka á gömlum imnium:
Fimmtudaga. kl. 5-7 e.li.
Fiisludaga. kl. 5-7 e.li.
Plastgler
undir skrifstofustólinn, í húsið, í bátinn, í sturtuklefann,
i sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án ljósa
o.m.fl.
Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð.
Plexi-plast hf.
Laufósvegi 58, sími 23430.
FERGUS0N sjónvarpstœkin
fáanleg á hagstæðu verði.
Verð frá kr. 77.000 til 87.400.
Viðg.- og varahlutaþjónusta.
ORRI HJALTAS0N
Hagamel 8, sími 16139.
Fjölbreytt úrval furuhúsgagna
Sérstaklega hagstætt verð
HÚSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS
Smiðshöfða 13, sími 85180.
sjubih sKnm
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuölum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmiSastofa.Trönuhraunl S.SImi: 51745.
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32.— Slmi 37700
JASMIN Grettisgötu 64 Austurlenzk undraveröld
Handunnir listmunir úr margvísleg-
um efnivið til jólagjafa, m.a. út-
skornar vegghillur, borð, lampafætur,
kertastjakar, vasar pípustatíf og
margt fleira. Einnig veggmottur, rúm-
teppi, mussur, bómullarefni, brons-
borðbúnaður, blaðagrindur, gólfösku-
bakkar og Balístyttur 1 miklu úrvali.
Margar gerðir af reykelsi og reykelsis-
kerum. Gjöfina sem veitir -Varanlega
ánægju fáið þér í JASMIN Grettisgötu
64 (Barónsstígsmegin).
C
Þjónusta
Þjónusta
V' ,'
c
Skilti
)
//-Aep/öst%/
Ljósaskilti
Borgarlúai 27.
Simi 27240.
Framleiðum allar stærðir og
gerðir af ljósaskiltum, inni-
og útiskilti. Uppsetning
framkvæmd af löggiltum
rafverktaka.
c
Þjónusta
D
Bifreiðaeigendur
Lálið okkur um að almála og bletta
bifreiðina.
Erum á góðum stað í bænum.
Bilamólarinn hf,
Armúla 2!!. . smii 85353.
LITASKERMAR FYRIR SJ0NVARP
Vorum að fá hina vinsælu lita-
skerma fyrir svarthvít sjónvarps-
tæki.
hver skermur heíur 12 mismunandi
liti.
Horfið á svart-hvítt sjónvarp í mild-
um og fallegum litum.
Litaskermar okkar koma í veg fyrir
þreytu í augum.
Póstsendum um allt land
SÓLSTÍLL S.F. Grínisbær Efstalandi 26. simi 81630.