Dagblaðið - 27.12.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 27.12.1976, Blaðsíða 1
t, RITSTJÓRN SIÐIIMULA 12, SIMI 83322. AlKiLVSINGAR OG AFGREIÐSLÁ, ÞVERHOLTI 2. StMI Ö®??. FULLORDIN HJÓN FÓRUST í HÚSBRUNA A JÓLANÓTT í góðu jólaveðri: KIRKJUR ÞÉTT- SETNAR — mikið um skírnir og giftingar - bls. 9 Aflaklóin Eggert Gíslason: Fiskistofn- arnir betri en margur hyggur! — sjá bls. 5 J Olíuslysið í Massachusetts: OLÍAN KANN AÐ BERAST HINGAÐ EFTIR TVÖ ÁR — en við megum ekki vera of svartsýn, segir Svend Aage Malmberg, haffræðingur — bls. 9 og erlendar fréttir bls. 7 Kyrrtát jól Landsmenn áttu kyrrlát jól í stilltu veðri. Sveinn Þormóðsson, ljósmyndari DB, kom við hjá lögreglunni á jólanótt. bar var sannköll- uð jólastemmning hjá þeim lögreglumönnum sem starfa þurftu þessa nótt. þegar flestir kjósa að dvelja í faðmi fjölskyldunnar. Hér er Oskar Friðbjörnsson. flokksstjóri við símann, sem þessa nótt var hljóðari en venja er. (DB-mvnd Sv. Þorm.). — BLS. 4. Hið eina sem skyggði á friðsamt og óhappalaust jólahald hér á landi var bruninn á Hverfisgötu 6GA á jólanótt. Þar létust fullorðin hjón, Albert Guðjónsson og Guðrún Olgeirsdóttir. Alls voru átta, manns í húsinu, er eidurinn kom upp, en hinir sluppu ómeiddir að kalla. — Að sögn rannsóknarlögreglunnar er ekki kunnugt um eldsupptök, en talið er að kviknað hafi í í eldhúsi eða svefnherbergi hjónanna. sem fórust. DB-mynd: Sveinn Þormóðsson. „Haukur las mér kæruna fyrir” —■ segir fangi á Litla-Hrauni sem kærði Guðbjart Pálsson „Ósatt” — segir Haukur Guðmundsson — baksíða

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.