Dagblaðið - 27.12.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 27.12.1976, Blaðsíða 13
12 DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 1976. Wenzel bemlmis stakk Morerod af Hanni Weiuel frá dvergrikinu Lichtenstein í Ölpununt sigraði í stórsvigi á ntiklu skíðamóti í Ebnat-Kappel í Sviss — og Hanni sigraði sannarlcga með yfir- hurðum. Hin 20 ára gamal Wenzel var tæpum 3 sckúndum á undan Lise-Marie Morerod frá Sviss. Tími Hanni Wenzel var 1:35.55 — en Lise-Marie fór hliðin 59 á 1:38.08. Þrið.ia varð kornung stúlka frá Austurríki — Maria Schletchter á 1:38.23. Maria-Teresa Nadig fór fyrst — en missti úr hlið og var úr leik. Bernadette Zurbriggen hafnaði í fjórða sæti — 13 hundruðustu úr sekúndu á eftir. 1 Austurríki var háð skíðamót — og í stórsviginu höfðu Austur- ríkismenn ntikla yfirburði — áttu sjö fyrstu menn. Klaus Heidegger varð fyrstur á 2:52.07 — en kapp- i'nn kunni — Hans Hinterseer var annar á 2:53.57. Svisslending- urinn Engelhard Pargaetzi hafnaði í áttunda sæti á 2:58.08. í st. Moritz í Sviss áttu Austurískir skíöastökkvarar dagint. — áttu þrjá fyrstu nienn — Walter Steinar sigraði. F.vrra stökk Itans mældist 87 metrar — hið síðara 89 metrar. Heimsmet Lubanoví Alma Ata Sovézki skautahla.iparinn Vladimari Lobanov setti nýtt heimsmet í 1500 metra ska ifa- hlaupi á jóladag þegar hai u skautaði vegalengdina á 1:53.8 og bætti heimsniet Holiendingsins Van Helden ura tæpar tvær sekúndur. Lobanov setti heims- met sitt í Alma Ata þar sem sovézkum skautahlaupurum hef- ur vegnað svo vel í hinu þunna lofti. Þessi árangur Lobanov er at- hyglisverður. Hann bætir met Hollendingsins verulega en Van Helden hefur verið nánast ósig- randi á skautabrautum Evrópu eftir að honum skaut upp á stjörnuhimininn á Olympiuleik- unum í Innsbruek. Karfan komin út Karfan. blað nokkurra áhuga- manna um körfuknattleik. er komin út — en það er 3. tölublað 2. árgangs. Blaðið er læsilegt i meira lagi — vel unnið og til mikillar fyrirmyndar. Þar er margt að finna fyrir áhugamenn um körfuknattleik — viðtal við Einar Bollason. þjálfara. og leik- menn með KR og íslenzka lands- liöinu. Dómarahorn i umsjón Kristbjörns Albertssonar. hins kunna dómara. Rætt er við þjálf- ara 1. dcildarliðanna um undir- húning liða fyrir islandsmótið — hinn kunni körfuknattleiks- maður Bjarni Gunnar Sveinsson kynntur. Fróðleg grein er um upphaf körfuknatleiks. hið fra'ga lið Boston Ueltics kynnt og ýmislegt fleira er í hlaðinu. Sannarlega athyglisvert framtak ungra nianna — og vonandi að sjá megi slík sérbliið um aðrar greinar iþrótta. hS’ .- Mínir menn voru eins og skólastrákar gegn GWD sagði þjálfari Rheinhausen eftir uppgjör Dankersen og Rheinhausen í Þýzkalandi Dankersen 20. desember 1976. nokkrum árum og gerði að Evrópu- forustuna í deildinni, en hefur leik- var lélegur eins og búast mátti við TA1 e*.. ci'Ancin KmfnfAin n mni cinnn >n ÍA ninum Inilt moira rt n RhoÍtlhailC. OnHá híPt'ÍÍ 1 í Aí TT f tl 1 1Í n Dankersen 20. desember 1976. Tólfta og síðasta umferðin á þessu ári var leikin um helgina 18.—19 desember. Leikur helgar- innar var barátta efstu liðanna í norðurdeild. Dankersen og Rhein- hausen. sem háður var á heimavelli Dankersen. Óvænt úrslit áttu sér engin stað. Baráttan um tvö efstu sætin í suðurdeild stendur milli þriggja liða — það er Grossvall- stadt. Hofweier og Húttenberg. en þó gætu Göppingen og Dietzenbach blandað sér í þá haráttu. í norðurdeild virðist endanlega útséð með hvaða lið fara í úrslita- keppnina, nefnilega Dankersen og Rheinhausen. Það er þó hyggilegra að fara varlega með allar fullyrðing- ar. því víst getur allt skeð enn. Til að mynda verður nú gert mánaðar- hlé á keppninni og gæti það sett strik í reikninginn fyrir sum liðin. Dankersen og Gummersbach leika bæði í Evrópukeppninni. Danker- sen gegn MAI, Moskvu og Gummersbach gegn Slask frá Póllandi. Bæði þessi lið eru því afar vel kunnug islenzkum hand- boltamönnum eftir að þau slógu ís- lenzku fulltrúana út úr Evrópu- keppninni í siðustu umferð. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem Dankersen mætir MAI, Moskvu. i Evrópu- keppninni. Arið 1972 léku liðin sam- an og þá í keppni meistaraliða. Fyrri leikurinn fór fram í Moskvu og tapaði Dankersen 13—12. Seinni íeikurinn fór svo fram í Dortmund og Dankersen tapaði þar einnig, 11—13. Hætt er við. að róðurinn verði erfiður fyrir Gummersbach. Liðið hefur átt í miklum erfiðleikum að undanförnu. Fyrst meiddist aðal- skyttan, Deckarm, og síðan féll vinstrihandarskyttan Schlacheck frá með brákaða hendi. Á laugar- daginn lék markvörður liðsins, Klaus Kater, sinn síðasta leik með Gummersbach. Hvort hann er hætt- ur handknattleik eða byrjar að leika með liði úr neðri deildunum hefur ekki komið fram. Oían á allt þetta bætist svo ágreiningur milli leik- manna og þjálfarans, Vucinic. Sá er .lúgóslavi — þjálfaði liðið fyrir nokkrum árum og gerði að Evrópu- meisturum. Litum þá á úrslit leikja um helg- ina. NORÐURDEILD Dankersen— Rheinhausen . 22—14 Gummersbach— Wellinghofen 22—14 Nettelstedt— Derschlag 15—12 Grambke—Kiel 24—17 Essen—Berlín 20—17 SUÐURDEILD Húttenberg— Dietzenbach 12—12 Rintheim— Grossvallstadt 11—13 Wiesbaden— Osswil 12—11 Milbertshofen— Hofweier 15—13 Leutershausen— Göppingen 16—18 2500 áhorfendur troðfylltu Kreis- sportshaLle í Minden. Þar voru um 100 svokallaðir „Schlachter- bummler" frá Rheinhausen til að hvetja sína menn. Það var þó ekki nema í byrjun. sem eitthvað heyrð- ist í þeini, því Dankersen tók Rhein- hausen i algjöra kennslustund. Jafnt var allar tölur upp í 5—5, en þá fór Dankersen-vélin í gang og það svo um munaði. Á 10 mín. kafla skoraði liðið fimm mörk gegn engu og hrifning áhorfenda var geysileg. Allt, sem reynt var, gekk upp og vörnin var gallalaus. Langtímum saman lék Rheinhausen fvrir frani- an vörn Dankersen án þess að finna minnstu glufu í vörninni. Eftir leik- inn sagði þjálfari Rheinhausen: — ..Dankersen lék stórkostlega. Þar var hvergi veikan hlekk að finna. Mínir menn voru á köflum eins og skólastrákar gegn þeim". Ánægjulegastur var góður leik- ur vinstrihandar leikmannsins, Hans-Jörgen Grund. Ungur piltur. sem lítið hefur látið að sér kveða, sýndi nú að mikils má vænta af honum í framtíðinni. Risinn Bartke í marki Rheinhausen, sem lék ný- lega sinn fyrsta landsleik og hefur átt stóran þátt í velgengni liðs síns. var hreinlega skotinn í kaf. Varði aðeins fjögur skot í leiknum. Með þessum sigri yfirtók Dankersen forustuna í deildinni, en hefur leik- ið einum leik meira en Rheinhaus- en. Busch skoraði mest fyrir Dankersen sex mörk. Fjögur víti. Grund 5, Waltke 5/1 víti, Axel 2, Ölafur 2. Fyrir Rheinhausen skoraði Rosendahl með 5/4 víti. Gummersbach náði sér vel á strik gegn Wéllinghofen. Sérstaklega var þó markvarzla Katers (i sínum síðasta leikjgóð. Deckarm lék nú aftur eftir meiðslin og reyndist liði sínu mikilvægur. Wellinghofen er alveg makalaust lið. Getur leikið stórvel. en dettur svo þess á milli niður á lægsta plan. 1 þessum leik átti Rettig beztan leik 1 liði Welling- hofen, en aðrir léku undir getu. Leikið var í nýrri höll í Gummers- bach fyrir 1500 áhorfendum, sem fóru ánægðir heim. Minna ánægðir voru þeir í síðustu viku, þegar Gummersbach tapaði 14—15 í sömu höll fyrir meisturunum frá Israel. Sá leikur var í Evrópukeppninni, en fyrri leikinn hafði Gummersbach unnið með 25—14. Mikils taugaóstyrks gætti í leik Grambkem—Kiel, sem leiddi til óþarfa hörku á köflum. Grambke fékk mikinn stuðning frá hinum 2200 áhorfendum sem þó aðeins hálffylltu Stadthalle í Bremen. 1 hálfleik stóð 8—6 fyrir Grambke. Harjes var atkvæðamestur hjá Bremen-liðinu og kom vörn Kiel oft i vandræði með langskotum sinum. Hann skoraði átta mörk og Boczowski fimm. Það dugði ekki — Grambke sigrðai 24—17. Bæði lið eru nú i alvarlegri fallhættu og verður afar erfitt fyrir þau að sanna tilverurétt sinn í deildinni. Nettelstedt byrjaði afar illa gegn Derschlag. I fyrri leik liðanna vann Derschlag 13—12 og virtist ætla að endurtaka sama leikinn. Lið Netteistedt missti boltann klaufa- lega nokkrum sinnum og óvandaðar skottilraunir áttu sér stað. Der- schlag gekk því á lagið og náði þriggja marka forskoti. Það var fyrst um miðjan seinni hálfleikinn. sem Nettelstedt náði að jafna og síðan tryggja sigur. Stórskyttan Pickel átti stórgóðan leik í liði Nettelstedt. Skoraði sex mörk. Neðstu lið deildarinnar, Essen og Berlín, áttust við í Essen. Leikurinn var lélegur eins og búast mátti við, enda bæði liðin fallin. I suðurdeild heimsótti Grossvallstadt Rintheim og eftir hörkubaráttu náði liðið að knýja fram sigur. Grossvallstadt er því í efsta sæti í deildinni á ný, því Huttenberg náði aðeins jafntefli í Dietzenbach. Göppingen fór til Leutershausen og vann góðan sigur. Sá sigur þýðir, að liðið á fræðilegan möguleika á að blanda sér i baráttu efstu liða. Ossweil varð að sætta sig við tap í Wiesbaden og nú blasir fallið við. Milbertshofen og Hof- weier áttust við í Múnchen. Hofweier missti forustusætið við tapið þar, en Milbertshofen tókst að lagfæra stöðu sína um miðja deild. Olbert átti góðan leik í liði Milberts- hofen og skoraði fimm mörk. Lítum þá á stöðu liðanna eftir 12 umferðir. NORÐURDEILD Dankersen 12 10 0 Rheinh. 11 9 0 Nettelstedt 12 7 1 Gummersb. 12 7 0 Derschlag 12 6 0 Wll.hofen 12 5 2 Grambke 12 5 1 THWKiel 11 4 1 Fúchse 12 20 Ph. Essen 12 1 1 SUÐURDEILD Grosswallst. 1 Hofweier 1 Húttenb. 1 Göppingen 1 Dietzenbach 1 Milbertsh. 1 Rintheim 1 Ossweil 1 Wiesbaden 1 Leutersh. 1 234-184 20 200-167 18 222-190 15 236-192 14 193-183 12 177-179 12 191-207 11 170-181 9 173-228 4 184-269 3 160-144 194-179 173-160 183-171 182-179 158-166 187-174 176-193 167-198 173-189 Við óskum lesendum Dagblaðsins gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þá þökkum við þeim.sem lagt hafa stund á lestur greina okkar með von um að hittast heil á nýja árinu. Auf Wiedersehen. Axel Axelsson. Ólafur H. Jónsson. Kogcr. fyrirliði heldur áfram að sýna, að fAf hverju gefur Roger ekki til honum líkar ekki við Bomma^^ Gefðu \( Éltu mig og þegiðu....') hingað! ) '------ .------------------ hingað "s< - . Bomma áður en þeir ná knettinum; af_ honumj’^y^J Mig grunar, nei... ft?5tlu»5 A-A 5 DAGBI.AOH) MANUDAGUK 27. DESEMBER 1976. 13 Ekki tókst Celtic að ná sigri á Aberdeen — efstu liðin í Aðaldeildinni skozku — Aberdeen og Celtic skildu jöfn 2-2 og Celtic hefur ekki sigrað Aberdeen á keppnistímabilinu —Ég var varamaður og kom ekkert inn á — hélt Jóhannes áfram. Hugh Jarvie kom Aberdeen yfir — en Joe Craig jafnaði. En Adam var ekki lengi í Paradís — Jarvie kom Aberdeen aftur yfir en Craig tókst að jafna á síðustu sekúndum fyrri hálf- leiks. Engin mörk voru skoruð í síðari hálfleik og því jafntefli — sem voru réttlát úrslit. Eg æfi ákaflega stíft nú — stað- ráðinn í að þegar mitt tækifæri kemur þá muni ég sannarlega grípa það. Mér virðist þrjú lið skera sig nokkuð úr — Aberdeen — Celtic og Rangers. Aðaldeildin er ekki sterk nú — Dundee United er að vísu stigi á eftir okkur en ég á ekki von á að liðið blandi sér verulega í baráttuna þó liðið eigi eftir að hljóta tvö stig í viðbót. Um jólin fóru einnig fram tveir leikir í aðaldeildinni. Úrslit urðu: Hibernian—Ayr 1—0 Rangers—Motherwell 1—0 Staðan í aðaldeildinni er nú: Celtic 14 8 4 2 31 — 13 20 Aberdeen 14 8 4 2 24—14 20 Dundee Utd. 14 9 1 5 28—20 19 Rangers 14 6 5 3 27—13 17 Motherwell 15 5 3 7 24—26 13 Hearts 15 3 7 5 22—25 13 Hibernian 15 2 9 4 14—17 13 Partich 13 4 4 5 14—20 12 A.vr 15 3 3 9 18—36 9 Kilmarn 14 2 4 8 18—29 8 ..Þetta var ákaflega opinn leik- ur og mörg tækifæri á báða bóga þegar Celtic og Aberdeen — tvö efstu liðin í skozku aðaldeildinni mættust. Liðin skildu jöfn 2—2 en aðstæður voru hörmulegar — skautakappinn kunni. John Curry hefði kunnað vel sig á glerhálum vellinum hér í Glasgow. en áhorf- endur voru 48 þúsund.“ sagði Jóhannes Eðvaldsson eftir að Celtic og Aberdeen mættust í gær á Park Head. Liðin skildu jöfn 2—2 — og bæði hafa því hlotið jafnmörg stig — 20 stig eftir 14 leiki. Dundee United er stigi á eftir og Rangers 3 stigum á eftir forustuliðunum. Cruzeiro Bello Horizonte og Bayern Munchen léku um hinn óopinbera heimsmeistaratitil félagsliða á dögunum. Leikið var í Þýzkalandi — og Brazilíu og sigraðí Bayern samanlagt 2-0. Hér leikur Brazilíumaðurinn Ze Carlos á Kappelmann i liði Bayern. Queens Park fékk góða jólagjöf Joe Gilroy, fyrrum þjálf- ari Vals. er nú þjálfari skozka áhugamannaliðsins Queens Park en félagið leik- ur í 2. deildinni skozku — hafnaði síðastliðið vor í fjórða sæti. Queens Park á stærsta knattspyrnuvöll á Bretlandseyjum og rekur Hampden Park. Þetta litla félag fékk heldur en ekki glaðning nú um jólin — 23.500 pund fyrir úrslitaleik Evrópukeppninnar síðastlið- ið vor — en þá léku Bayern Munchen og St. Etienne. Dágóður skildingur i þurra sjóði. Eftir að Gilroy yfirgaf Val gerðist hann þjálfari og framkvæmdastjóri Morton. Liðið átti í miklum erfið- leikum í 1. deildinni skozku síðastliðið keppnistímabil. en tókst þó að forðast fall — hafnaði í 11. sæti af 14 lið- um. Clydebank sigraði í skozku 2. deildinni í vor. Hlaut 40 stig. Clydebank er nú ásamt St. Mirren — gamla liðinu hans Þórólfs Bekk. í harðri baráttu um sigur í 1. deild — en svo virðist sem þessi félög, nokkuð á óvart, ætli að tryggja sér sæti meðal beztu liða Skotlands. Liðin léku um jólin og lyktaði leiknum með jafntefli 2—2. Leikið var á velli Clydebank — Kilbowie Park víð bakka Clydefljótsins. fyrir gamlárskvöld. Flugeldar- sólir- blys- gos- Tívolíbombur- stjörnuljós og margt fleira- allt traustar vörur. Útsölustaðir Skátabúöin, Snorrabraut - Volvósalurinn, Suöurlandsbraut - Bílaborg, Borgartúni 29 - Fordhúsið.Skeifunni - Alaska, Breiöholti - Hólagaröur, Lóuhólum - Hagabúðin, Hjaröarhaga - Grímsbær, Fossvogi - Vélhjólaverzlun Hannesar, Skipasundi - Seglageröin Ægir, Grandagaröi - í Tryggvagötu, gegnt Tollstöðinni - Viö Hreyfilsstaur- inn, Árbæjarhverfi - Viö Sláturfélag Suöurlands, Háaleitisbraut. Styójió okkur-stuðlið að eigin öryggi Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari - þeir VIIUALEC*: kosta 1500 kr. - 2.500 kr. og 4.000 krónur. KIMI LCMAKVÍSI ! í hverjum fjölskyldupakka er leiðarvísir um Á meöferö skotelda- inn í fjóra slíka leiðarvísa p=~T) W) höfum við sett 25 þúsund króna ávísanir. Það borgar sig að gæta vel að leiðarvísinum, hann færir öllum aukið öryggi - og fjórum þar að auki 25 þúsund krónur. Þú færóallt fyrirgamlárskvöld hjá okkur ,opið til kl. 10 daglega SVEyv Hjálparsveit skáta Reykjavík

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.