Dagblaðið - 27.12.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 27.12.1976, Blaðsíða 22
22 DAíiBLAÐIf) MANUDAdUK 27. DKSKMBKR 1976. 8 LAUGARÁSBÍÓ 8 STJÖRNUBÍÓ Útvarp Sjónvarp Mannránin ALFRED HITCHCOCK’S BkmilyPlot [PQI A UMVERSAL PCTURE’ TKHN1C0U3R* Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern". Bókin kom út í ísl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýndkl. 5 og 9. Bönnuð börnum ijnnan Islenzkur texti. Þrír fyrir all Ný, brezk múslkgamanmynd, þar sem koma fram margar frægar hljómsveitir, þar á meðal Billy Beethoven, Showaddywaddy, Marionettes o. fl. Sýnd kl 3 og 7.15. I NÝJA BÍÓ Hertogafrúin og refurinn GOLDIE HAWN AMUVIN FHANKÍHM THE DUGHESS AND THE DIRTWATER FOX If thc rustlcrs dídn't tfct you, thc hustlcrs did. Bráðskemmtileg ný, bandarísk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopnasala til NATO Ný, brezk gamanmynd um viðskipti vopnasála við NATO. Aðalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Shelly Winters og Lee J. Cobb. Sýnd annan jóladag kl. 3.15. Logandi viti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og. leikin, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavison. Aðalhlutverk: Steve IMcQueen, Paul Newman. Biinnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sinbad og sœfararnir Islenzkur texti Afar spennandi, ný, amerísk ævintýrakvikmynd I litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Leikstjóri: Gordon Hessler. Aðalhlutverk: John Phillip Law, Caroline Munro. Sýnd kl. 4., 6., 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. 8 TÓNABÍÓ D Bleiki Pardusinn birtist á ný (The Return of the Pink Panth- er) The Return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stór- blaðsins Kvening News í London. Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers. Christopher Plummer. Herbert Lom. Leikstjóri: Blake Kdwards Svndkl. 5. 7.10 og 9.20. 8 GAMLA BÍÓ D Jólamyndin Lukkubíllinn snýr aftur WALT DISNEVproductions föOES AÖAUÍ HELEN KEN STEFANIE HAYES BERRY POWERS Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og9. Sama verð á öllum sýningum. 8 HÁSKÓLABÍÓ D Marathon Man Álveg ný bandarísk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Olivier. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bugsy Malone myndin fræga. Sýnd kl. 3 og 7.15. 8 HAFNARBÍÓ I Jólamyndin 1976 Borgarljósin Eitt ástsælasta verk meistarans, sprenghlægileg og lifandi. Höfundur, leikstjóri og aðall.eik- ari CHARI.IE CHAPLIN Islenzkur texti, Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Útvarp í kvöld kl. 22.45: Norrænir barnakórar Öldutúnsskólakórinn ásamt söngstjóranum Agli Friðleifs- syni við upptöku í Garðakirkju. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Öldutúnsskólakórinn alltaf staðið sig m jög vel „Eini íslenzki kórinn sem er á sama plani og barnakórar á hinum Norðurlöndunum er Öldutúnsskólakórinn, en þeir eru nú að koma upp hver á fætur öðrum, Tónlistarkennar- arnir sem útskrifast núna eru að byggja upp kóra hver á sín- um stað,“ sagði Guðmundur Gilsson aðstoðartónlistarstjóri útvarpsins, Hann kynnir dag- skrárlið frá Tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor, sem er á dagskrá í kvöld kl. 22.45. Þar kepptu fimm beztu barnakórar á Norðurlöndunum um titilinn Bezti barnakór á Norðurlönd- um 1976. „Þessi keppni er haldin á vegum útvarpsstöðvanna á Norðurlöndunum og hefur ríkisútvarpið verið aðili að keppninni í nokkur ár. Öldu- túnsskólakórinn hefur verið keppandi íslands núna í ein þrjú eða fjögur ár. Söngstjóri kórsins er Egill Friðleifsson. Kórinn hefur alltaf staðið sig mjög vel, þótt hann hafi ekki unnið, en þetta er útsláttar- keppni, I keppninni eru einnig gefin stig, sem ekki eru til- kynnt opinberlega. Af þeim má' berlega sjá að Öldutúnsskóla- kórinn hefur staöið sig mjög vel. Þessi keppni er haldin árlega í sambandi við listahátíðina í Björgvin. Annað árið er keppni barnakóra og liitt árið unglingakóra. Það er Hamra- hlíðarskólakórinn sem verið hefur keppandi í unglingakóra- keppninni. Þessir tveir kórar eru tví- mælalaust beztu kórarnir á landinu í dag. Eins og ég gat um áður, eru sífellt aö bætast fleiri góóir kórar í hópinn. Má þar nefna kór gagnfræðaskól- ans á Selfossj, sem gefið hefur út plötur. Einnig er góður barnakór á Akureyri sem líka hefur gefið út plötu." —Hefur Öldutúnsskólakór- inn ekki gefið út plötu? „Nei, svo undarlegt sem það nú er, hefur kórinn ekki gefið út plötu,“ sagði Guðmundur Gilsson. A.Bj. Mánudagur 27. desember 12.00 Dasskráin. Tónleikar. Tilk.vnning- ar. 1,2.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan sem hló”, saga um glnp eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (15). 15.00 Miödegistónleikar. Sinfóníuhljóm- sveitin í Fíladelfíu leikur Sinfóniu nr. 1 I d-moll op. 13 eftir Rakhaninoff: Eugene Ormandy stjórnar. 15.45 Undarteg atvik. . Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00. Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stcphensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. ,19.35 Daglogt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Úr tónlistarlífinu. Jón G. Ásgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 islenzk tónlist. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur; Igor Buketoff stjórnar. a. „Fjalla-Eyvindur". forleikur op. 27 eftir Karl O. Runólfsson. b. Tilbrigði: ..Variazioni pastorale" op. 8 eftir Jón Leifs og stef eftir Beethoven. 21.30 Útvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans" Sigurður Blöndal les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Ég sótti fjársjóö til Vestmannaeyja". Gísli Helgason ræóir við Þorleif Agústsson. 22.45 Frá tónlistarhátíAinni í Björgvin i vor. Fimm beztu barnakórar á Norðurlönd- um keppa uct titilinn ..Bezti barnakór á Norðurlöndum 1976" — Guómundur Gilsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. desember 7.00 Morgunutvarp. Veóurffegnir kl 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbaan kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Jónas Jónasson les sögu sina „Ja hérna. Bina" (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Heinz Holliger og Enska kammersveitin leika Konsert nr. 3 í g-moll fvrir óbó. strengjasveit og fylgirödd eftir Hándel: Raymond Leppard stjórnar/I Musici leika Konsert í d-moll op. 3 nr. 11 eftir Vivaldi og Konsert fyrir píanó og strengjasveit i F-dúr eftir Martini/Ungverska fílharmoníusveit- in leikur Sinfóníu nr. 50 í C-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stjórnar. BLABIB Askriftir Auglysringar | ÞVERHOLTI 2 Simri 170» Vantar umboðsmann á Seyðisfirði. Upplýsingar hjá Gunnhildi Eldjárn Túngötu 4 Seyðisfirði og í síma 22078 Rvík. BIABIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.