Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1977. Verðið erákveðið sem einingaf heims- markaðsverði á áli. Hvorugt iðjuveranna greiðir söluskatt af raforku. var aö stífla útrennsli Þing- vallavatns og fullvirkja Sogið. Þá þótti þaö fremur borga sig, að láta vatnið fara í gegnum túrbínurnar og selja okkur raf- orku á lægra verði, heldur en að láta vatnið renna framhjá. En eftir að fullvirkjað var, með stíflum og tilheyrandi, var af- gangsorka úr sögunni og við horgum fullt verð. Við borgum ekki söluskatt, frekar en Alverið og það þótti eðlilegt að Aburðarverksmiðj- an — innlendur iðnaður — fengi sömu kjör raforkuverðs og sú iðja, sem Islendingar eiga í félagi við erlenda aðila,“ sagði Hjálmar. Hjálmar lagði áherzlu á að Áburðarverksmiðjan keypti ekki raforku af Rafmagnsveitu Reykjavíkur, heldur beint frá Landsvirkjun. ,,Þess ber og að gæta, að við eigum og höfum greitt kostnað af línulögn sem fl.vtur raforkuna frá Lands- virkjun til okkar. Þannig höf- um við lagt í mikinn kostnað til að fá raforku á heildsöluverði. Ber að hafa það í huga þegar verðið er skoðað.“ Hjálmar sagði að lokum, að notkun Áburðarverksmiðjunn- ar á raforku hefði á árinu 1976, numið 137.2 gigavattstundum pða með öðrum orðum 137,2 rrlilljónum kílóvattstunda. -ASt Áburdarverksmiðjan og ÍSALborga 76ogZ* eyri fyrir kílóvattstundina „Það er löngu liðin tíð að Áburðarverksmiðjan fái ein- hverja afgangsraforku til af- nota. Áburðarverksmiðjan er venjulegur kaupandi raforku á sama máta og Rafmagnsveita Reykjavíkur og aðrar rafveitur, þ.e. við kaupum raforku beint frá Landsvirkiun.“ Þannig fórust Hjálmari Finnssyni, framkvæmdastjóra Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi orð, er DB ræddi við hann um raforkumál og raf- orkuverð. „Við borgum á hverjum tíma sama verð og Álverið í Straums- vík greiðir fyrir raforku. Þetta verð er miðað við gengi Banda- ríkjadollars. Nýjasta kaupverð Álversins og Áburðarverk- smiðjunnar á raforku er „Fjög- ur mill“ á genginu 190,60 krón- ur fyrir hvern dollar. Þetta þýðir 76V4 eyri islenzkan, fyrir hverja kílóvattstund," sagði Hjálmar. Til skýringar skal þess getið að ráðamenn raforkumála gerðu nýjan samning eða við- bótarsamning við Álfélagið i Straumsvík i árslok 1975. Þar var kveðið á um að verð á raf- magni hverju sinni til Álvers- ins skyldi nema broti af heims- markaðsverði á áli hverju sinni, þannig að Álverið greiddi hærra raforkuverð, þá er vel áraði, en minna þegar illa áraði. Samningsviðbót þessi mun hafa verið staðfest á Alþingi en vafa- samt er að hún sé komin í gildi, þó talið sé að hún geri það einhverntíma á þessu ári. Hjálmar staðfesti að raforku- verðið 76‘/í eyrir fyrir kílóvatt- stund, myndi gilda til miðs árs 1977. Um rafmagnsskömmtun til Áburðarverksmiðjunnar sagði Hjálmar: „Við höfum verið beittir henni og það er auðveld- ara að skera niður eða skammta rafmagn til okkar t.d. af völd- verksmiðjur greiða um frosta eða aðrennslistrufl- ana, heldur en til Álversins. Raforka til okkar hefur t.d. ver- ið takmörkuð siðustu dagana vegna kulda og frosta og trufl- ana af þeim sökum. En úr slík- um vandræðum mun Sigöldu- virkjun væntanlega bæta að fullu,“ sagði Hjálmar. „Aburðarverksmiðjan fékk afgangsraforku áður en búið aðeins lítinn hluta hins almenna Alverið og Aburðarverksmiðjan,— þessar rafmagnsverðs, enda stórir orkukaupendur. Réttfyririnnan Klapparstíg BILAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 Opiðalla daga 8,30-7 nema sunnudaga Opið íhádeginu Landsins mesta úrval af notuðum bifreiðum íhjarta Reykjavíkur ALLIR BÍLARIHÚSI TRYGGÐIR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.