Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1977. Framhald af bls. 17 Heimilistæki Til sölu frystiskápur og Frisidaire ísskáp- ur. Uppl. í sima 50404. 1 Til bygginga Mótatinihur: Erum að selja mikið magn af mótatimbri, 1x6. 2x4 og 2x6. Af- greiðum stórar og litlar pantanir í þeirri röð sem þær berast. Gott verð og greiðslufrestur. Hringió í síma 22900. Húsgögn Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 71771. Til sölu vandað og gott einsmanns rúm úr tekki með áföstu náttborði, og dýnu. Uppl. í síma 85015 eftir kl. 19. Til sölu gamall, rúmgóður fataskápur. Uppl. í síma 52196. Viljum kaupa 8-10 stöla við fundaborð, helzt dökka. Uppl. í síma 83844 milli kl. 9 og 5. Til sölu einn sófi á kr. 15.000, 2 stólar á 10.000 kr. stk., skatthol á kr. 8.000 og eldhúsborð á kr. 5.000. Uppl. í síma 21926. Hljómtæki Til sölu eru eftirtalin tæki: Teac A 3340 4ra rása segulband, Dynaco 400 vatta power magnari og Dual CS 1249 plötuspilari með Shure N-95 ED pickup, hvort tveggja ónotað, 2 Sansui 100 vatta hátalarar, Sansui QS 500 4ra rása magnari og Philips kassettusegul- band, stereo, mikrófónstatíf með bómu og einnig nótnastatíf, heyrnartól, Yamaha HP 500 og Sennheiser HD 414 hljóðnemar, Sennheiser ND 421, einnig til sölu Video lokað innanhúss sjónvarps- kerfi, sérstakur 25 metra langur 10 rása kapall, til dæmis í söng- kerfi. Uppl. í síma 73630. Davíð Ölafsson, Æsufelli 6. I Hljóðfæri Til siilu Yamaha-sett, síma 92-8250. gulllitað, Uppl. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 52279 eftir kl. 17. Til sölu er 11 mánaða gamalt, ónotað Yamaha BYCR stofuorgel, verð 210 þús. Uppl. í síma 66635 milli kl. 8 og 10.30 í kvöld og 7-10 annað kvöld. I Sjónvörp i Vil kaupa notað sjónvarpstæki. Uppl. i síma 1872 eftir kl. 6. 93- Ljósmyndun b 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 1 Dýrahald ea 70 lítra fiskabúr til sölu með öllu tilhe.vrandi. Verð kr. 8.000. Uppl. i síma 71794. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sínti 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. N Safnarinn i Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Verðbréf B Veðskuldabréf óskast til kaups, fasteignatryggð til 2ja til 5 ára. Þagmælsku heitið. Tilboó er greini sölukjör m.m. sendist afgreiðslu blaðsins fyrir ntánudag 24. jan. n.k. Vil kaupa eða taka á leigu 3ja-5 tonna bát í góðu ásigkomulagi, ekki fram- byggðan. Uppl. í síma 96-52109. Öskum eftir að kaupa eða taka á leigu 5-10 tonna bát. Uppl. í síma 74392 e,ða 35614 eftir kl. 18. Til sölu 18 feta hrognkelsabátur dísilvél með rafmagnsstarti, 3ja ára. Uppl. í síma 51276. 1 Hjól Til sölu nýtt torfæruhjól. Til greina kem- ur aó skipta á bíl, allar gerðir koma til greina. Einnig eru til sölu á sama stað Caber skíðaskór no. 104. Uppl. í síma 40618. Óska eftir Rigu eða sams konar hjóli. Uppl. í síma 37253 eftir kl. 14. Til sölu Honda SS 50 árgerð 1974. Uppl. í síma 11373 eftir kl. 17. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til ao yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er, höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. 1 Bílaþjónusta D Bifreiðaeigendur: Tökum að okkur viðgerðir á bremsukerfi, skiptum um útblást- ursrör, einnig kúplingsdiska, kerti og platinur. Upplýsingar í síma 74307 milli kl. 19 og 20. Geymið auglýsinguna. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfuf. Við erunt með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiöina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð h/f, sími 19360. 1 Bílaleiga Bílaleigan hf. sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath., af- greiðsla á kvöldin og um helgar. 1 Bílaviðskipti B Ford D-300 sendiferðabíll, árgerð 1967, 5 metra kassi, talstöðvarleyfi getur fylgt. Upplýsingar i sima 74182. Pontiac Bonneville árg. ’64 til sölu, 8 cyl. 389 c. sjálf- skiptur, 4ra gíra, aflstýri og bremsur, yfirfarin vél og skipt- ing, nýtt pústkerfi, 5 ný snjódekk og sumardekk fylgja, nýjir demp- arar nýtt í bremsum, 4 hólfa blöndungur, óryðgaður, mjög fall- egur að innan, sæmilegt lakk, þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í síma 50053. Óska eftir að kaupa bil, má kosta allt að 4-600 þús, með 80-100 þús. kr. útborgun. Eftir- stöðvar borgaðar á stuttum tíma. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 33596 í dag og næstu daga. Oska eftir vinstra frambretti á Mercedes Benz 230, árgerð 1969. Uppl. í síma 92-7019 eftir kl. 5. Pl.vmouth Belvedere ’67 til sölu. 6 c.vl. beinskiptur, afl- stýri, verð ca. 300 þús. Skipti möguleg. Uppl. i sima 52066. 'Toyota Crown 2000 til sölu, mjög fallegur bíll í topp- standi. Uppl. í síma 73829 eftir kl. 5. Escort 1974. Oska eftir að kaupa vel með far- inn Ford Escort, árgerð 1974. Staðgreiðsla f.vrir góðan bíl. Upp- lýsingar í síma 35289 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa evrópskan bíl, má kosta allt að 7-800 þúsund, sem greiðist eftir eitt ár. Vextir og vel tryggt. Uppl. í sima 74164 á kvöldin. VW árg. ’67 til sölu. Uppl. i síma 72919 frá 3 til 5. Mercedes Benz 408 pallbíll árg. '67, 3ja-34 tonna, til sölu. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 6. Citroén Ami 8 árg. ’71 og Fíat árg. ’70 til sölu. Verð og greiðslur eftir samkomulagi. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 6. Volvo de Luxe árg. ’72 til sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 85109 eftir kl. 8. Óska eftir 6 cyl vél í Ford pick-up. Uppl. í síma 42517 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bíl helzt gangfæran, gegn öruggum mánaðargreiðslum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 73014. Daf 44 eða vél í Daf 44 óskast. Uppl. í síma 53391 eða 85426. Renault 12 árg. ’72 til sölu. Uppl. gefnar hjá verk- stæðisformanni, Högna Jónssyni, sími 86633. Kristinn Guðnason, Suðurlandsbraut 20. Toyota Corolla árg. ’74 til sölu, lítið ekinn og vel með farinn bíll. Uppl. í sima 85547 eflir kl. 7. Til sölu VW 1303 árg. ’74. Uppl. í síma 44026 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.