Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1977. Iþrottir Iþróttir Iþrottir róttir Aberdeen í ef sta sæti Aberdeen náði forystu á ný í skozku úrvalsdeiidinni í gær. Lék þá við Rangers í Aberdeen og jafntefli varð í leiknum 3-3. Þeir Jarvie, Scott og Smith skoruðu fyrir Aberdeen, en Miller, víta- spyrna, McKean og Derek John- stone fyrir Rangers. Þessi úrslit eru greinilega hagstæð fyrir1 Celtic sem nú hefur tapað þrem- ur stigum minna en Aberdeen og sex stigum minna en Rangers. Celtic átti að leika við Mother- well á útivelii í gær og einnig átti að vera leikur milli Edinborgar- liðanna, Hearts og Hibernian. Báðum leikjunum var frestað. Staða efstu liða er nú þannig: Aberdcen 18 9 7 2 34-19 25 Celtic 16 10 4 2 34-16 24 Rangers 18 8 6 4 28-17 22 DundeeUtd. 17 9 3 5 30-23 21 Beztu Pól- verjarnir leika hér! ísland og Pólland leika tvo landsleiki í handknattleik í Laug- ardalshöll næstkomandi mánudag og þriðjudag. Pólverjar koma með alla sína beztu leik- menn. m.a. Kempel frá meistara- liðinu Slask. i liðinu verða þvi sömu lcikmenn og náðu þriðja sæti á Olympíuleikunum í Montreal — allt annað og betra lið, en tók þátt í Baltic-bikarnum á diigunum. Lisa-María Morerod, Sviss, nældi sér i 45 stig í keppninni um heimsbikarinn í gær, þegar hún sigraði í svigi og varð önnur samanlagt i Schruns í Austurriki. Dankersen er komið með fjögurra stiga forustu — Axel Axelsson og Ólaf ur H. Jónsson koma heim á laugardag ílandsleikina við Pólverja Þetta gekk prýðilega hjá okkur í Dankersen í gærkvöld í norður- dcildinni en keppnin í Bundeslíg- unni hófst þá á ný. Við lékum á útivelli við Wellinghofen og sigr- uðum með 23-15, sagði Axel Axelsson, þegar blaðið ræddi við hann í morgun. Leikur Danker- sen í Evrópukeppni bikarhafa gegn Mai Moskvu verður ekki um þessa helgi eins og til stóð, heldur 30. janúar. Þeir Axel og Ólafur H. Jónsson koma því heim á laugardag, og leika landsleikina við Pólland á mánudag og þriðju- dag. Þjálfarinn okkar er ekki beint hrifinn af því núna hvernig málin hafa þróazt í sambandi við Evrópuleikina við Mai, svo og aðra leiki Dankersens. Síðari leik- urinn Mai og Dankersen verður í Moskvu 11. febrúar eða rétt eftir landsleiki íslands og Vestur- Þýzkalands í Reykjavík. Axel og Olafur munu leika í íslenzka landsliðinu þá og þrír leikmenn Dankersen aðrir verða í vestur- Odd Sörli, Noregi, sigraði í báðum umferðum í alþjóðlegu svigmóti í Charmey í Sviss í gær og vann þar margan, frægan kappann.Sigurður Jónsson, ísa- firði, skíðamaðurinn ungi, var þýzka liðinu. Undirbúningur fyrir Evrópuleikina sameiginlega verður því ekki mikill. Vegna frestunar á fyrri leiknum við Mai leikur Dankersen ekki í Bundes- lígunni 29. janúar eins og fyrir- hugað var. Leikurinn, sem þá átti að vera, hefur verið færður fram til 5. marz eða á sama tíma og B-keppnin stendur yfir í Austur- ríki. Vera kann að þar þurfi ein- hverju að breyta. Þá má geta þess, að pólska liðið Slask leikur við Gummersbach í Dortmund á föstudag i Evrópukeppni meistaraliða og er því líklegt, að landsliðsmenn pólska liðsins, sem munu vera þrír eða fjórir, koma sennilega beint til Islands eftir leikinn. En svo við snúum okkur að leik Wellinghofen og Dankersen í gærkvöld, þá lék Dankersen-liðið prýðilega í fyrri hálfleiknum og þá gekk flest upp. Dankersen náði þá afgerandi forustu eða sex mörkum. Staðan í hálfleik var 8- 14 fyrir Dankersen. Léttar var tekið á málum í síðari hálfleikn- meðal keppenda á mótinu. Hann var ekki meðal tíu fyrstu og ekki getið í fréttaskeyti Reuters. Tími Norðmannsins samanlagt var 1:47.79 mín. Annar varð Roberto Burini, Ítalíu, á 1:49.39 um, en sigur Dankersen alltaf ör- uggur. Lokatölur 15-23. Van Oepen var markhæstur í liði Dankersen með fimm mörk. Axel og Ölafur skoruðu fjögur mörk hvor. Kramer þrjú, en aðrir voru með færri mörk. Tveir aðrir leikir voru í norðurdeildinni. Gummers- bach sigraði Derschlag á útivelli 12-14, en örskammt er á milli borganna, og Bremen vann Berlín 19-13. Dankersen hefur nú orðið fjögurra stiga forustu í norður- Unglingameistaramót Reykja- víkur verður haldið i Sundhöll Reykjavíkur sunnudaginn 23. janúar 1977 kl. 15.00. Keppnisgreinar eru: 1. grein: 100 m flugsund stúikna. 2. grein: 100 m flugsund drengja. 3. grein: 100 m bringus. telpna. 4. grein: 100 m skriðsund sveina 5. grein: 200 m fjórsund stúlkna. 6. grein: 200 m fjórsund drengja. 7. grein: 100 m baksund telpna. mín. og þriðji Phil Mahre, Banda- ríkjunum, á 1:49.63 mín. Olympíumeistarinn í stórsvigi, Heini Hemmi, Sviss, varð aðeins í 16. sæti. Röðin var annars þessi: 4. B. Zeman, Tékkósló. 1:49.73 deildinni. Hefur hlotið 22 stig. Rheinhausen er í öðru sæti með 18 stig, en hefur leikið tveimur leikjum minna en Dankersen. Bæði liðin hafa tapað fjórum stigum i þeim 13 leikjum, sew háðir hafa verið. í þriðja sæti ðr Gummersbach með 16 stig. Lík- urnar að Dankersen komist í úrslit um meistaratitilinn þýzka eru nú mjög miklar — reyndar má segja, að það sé að verða ör- uggt. 8. grein: 100 m baksund sveina. 9. grein: 100 m skriðsund stúlkna. 10. grein: 100 m bringus. drengja. 11. grein: 4x100 m fjórsund stúlkna. 12. grein: 4x100 m fjórsund drengja. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. janúar ’77 til Stefáns Ingólfs- sonar, Skrifstofutækni hf v/Tryggvagötu, sími 28511, eða Hraunbæ 40, sími 85472. 5. P. Frommelt, Licht. 1:50.06 6. G. Adgate, USA, 1:50.63 7. M. Bernardi, lalíu, 1:51.01 8. D. Hurdy, Frakklandi, 1:51.18 9. Pietrogiovanni, It. 1:51.24 10. Ch. Hemmi, Sviss, 1:51,31 Evrópukeppnin íkörfubolta Nokkrir leikir voru háðir í gær i Evrópukeppni bikarhafa í körfuknattleik. Úrslit urðu þessi. Steua, Búkarest, Rúmcníu, — Juventud, Badalona, Spáni 82-74 (46-44). Leikurinn var háður í Búkarest. Belgrad: — Radnicki Belgrad, Júgóslavíu, — Cinzano, Milanó, Ítalíu, 87-73 (45-38). I Leningrad: — Spartak. Lenin- grad, Sovétríkjunum, — Slavia Prag, Tékkóslóvakíu, 84-54 (47- 31). Birra Forst Cantu, Ítalíu, — Asvel Villerurbanne, Frakklandi, 125-76 (53-38). Seldu of marga miða B-lið Ítalíu í knattspyrnunni sigraði deildalið Írlands 2-0 í Udine í gær í vináttuleik. Ahorf- endur voru 22 þúsund og mörk itala skoruðu Pruzzo og Zaccarclli. Í liði Ítalíu voru sjö lcikmenn, sem leikið hafa i A- liðinu. Fulham fékk Stewart Jump frá Crystal Palace lánaðan í mánaðartíma — og líkur eru á, að Lundúnaliðið kaupi Tommy Jakcson, írska landsliðsmanninn hjá Manch. Utd. Jackson var i Lundúnum í gær og ræddi við forráðamenn Fulham, en hélt til Manchester aftur í gærkvöld til að hugsa málið betur. Northwich Victoria, eina liðið utan deildanna á Englandi sem komst í 4. umferð ensku bikar- keppninnar og á þar heimaleik við Oldham 29. janúar, hefur selt of mikið af aðgöngumiðum á leik- inn, eða um 1400. Ahugi í litlu borginni er gífurlegur — og nú hefur verið ákveðið, að leikurinn við Oldham verði ekki í North- wich, heldur á Maine Road, leik- vclli Manehester City. Norðmaður f yrstur f báðum umf erðum Unglingameistaramót ísundi 13

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.