Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. jariuar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er ekki rétti tíminn lil ad fást við viðkvæm vandamál. Hugsanir þínar eru ekki eins skýrar og venjulega. I dag líður þér betur mcðal fólks sem er blítt og einlægt. Fiskarnir (20. feb.—20 marx): Breylinear eru fvrirsjáan- legar en ólíklegt er að þér Hki þær allar vel. Vgittu fjnlskyldunni gððan skerf af tíma þínum. Þctta er góður dagur til fjármálaviðskipta. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): 1 augnablikinu virðist alll ganga á afturfótunum hjá þér. Sýndu þolinmæði. Máliri fara senn að snúast þér í hag. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú kannt aö gera vini þínum gramt í geði vegna þess að þú þolir ekki annað en einlægni. Sértu spurður um álit á sérstöku verki, vertu þá heiðarlegur i svörum — en scttu mál þitt vel fram. Tviburamir (22. mai—21. júní): Draumsýn og rómantík fvllir hug þinn að ákveðinni skemmtun lokinni. Astand- ið minnir þig á löngu liðinn atburð. Fjármál þín þarfnast sérstakrar athugunar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Smávægilegt persónulegt vandamál þarf að leysast og eftir það blasir við þér tækifæri til ferðalags. Reyndu að gera eitthvað sem er erfitt og þá nýturðu vel hvíldar eftir erfiðið. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Ef þú ert i einhverjum viðskiptalegum vandamálum skaltu ekki láta tilfinning- ar þínar villa þér sýn. Hugsaðu skýrt og ákveðið áður en þú framkvæmir. Samfundir við gamlan vin eru Hklegir. Meyjan (24. ágúst—23.sept.): C.efðu þér tima til að hughreysta gamlan vin sem á við fjölskylduvandamál að stríða. Þér gefst tækifæri til að sýna hæfileika einhverj- um sem er mjög þýðingarmikill á binu starfssviði. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vinur þinn kann aðsegja þér sögu sem kemur þér mjög á óvart. Predikaðu ekki en leggðu áherzlu á hve nauðsvnlcgt sé að vinna með, heilbrigðri skynsemi og af umh.vggju fvrir öðrum. Ákveðin kaup eða viðskipti veita þér ánægju. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef önnur persóna setur sig upp á móti áfprmum þínum á eigingjarnan hátt skaltu sýna á ljúfmennsku og þú kannt að ná takmarki þinu. Vertu varfærinn ef þú ert spurður álits á gerðum vinar þíns. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Nýjai hugmvndir hvernig Ijúka má leiðindaverki munu ásækja þig. Góður dagur til nýrra samninga. Revndu að vinna í haginn f.vrir framtíðina. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Líklegt er að þú dveljir í öðru umhverfi en vanalega hluta úr deginum. Forðastu að láta leiðast á aðrar brautir þegar þú hefur áformað að Ijúka áriðandi verki. Afmælisbarn dagsins: Upphaf ársins verður þér erfitt en það mun breytast til enn betri vegar en þú átl von á. Þú þarft að sigrast á mótlæti til að koma löngun þinni í framkvæmd. Er aðrir sjá ákveðni þína færðu frið til að uppfylla óskir þinar. Aukin heimilisánægja er líkleg að liðnum fyrstu vikum ársins. gengisskraning NR. 10 — 17. janúar 1977 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 190,20 190,60 1 Sterlingspund 325,40 326,40* 1 Kanadadollar 188,25 188,75* 100 Danskar krónur 3215,90 3224,40 100 Norskar krónur 3581,30 3590,70* 100 Sænskar krónur 4496.10 4507,90* 100 Finnsk mörk 4990,80 5003,90 100 Franskir frankar 3813,90 3823,90 100 Belg. frankar 514,10 515,40* 100 Svissn. frankar 7627,30 7647,40 100 gyllini 7562,70 7582,60 100 v.-þýzk mörk 7930,20 7951,00* 100 Lírur 21,65 21,71 100 Austurr. Sch. 1119,80 1122,80 100 Escudos 592,20 593,70* 100 Pesetar 277,15 277,85 100 Yen 65,21 65,38* ' Breyting frá síAustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogu r og Hafnarfjörður simi 25524. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. bvarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Hann Lárus hefur alltaf notið vinnu — sem áhorfandi." „Mikið hlakka ég til að fá nýlagaðan kaffisopa þegar við koraum til hennar mömmu." Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsimi 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík vikuna 14. janúar—20. janúar er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. HafnarfjörAur — GarAabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild* Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína, vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli k1. 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: KI. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngugdeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónusti* eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Krossgóta Lárétt: 1. Á litinn 5. Kemur tir jördu 6. Ármynni 7. Fangamark 8. Elskar 9. Gera. rikari. Lóðrótt: 1. .Hagnað 2. Blóm 3. Borðaöi 4. llát 7. Á vissum aldri 8. Smáorð. Spil dagsins kom fy keppni, skrifar Terence Reese. Við bæði borð varð lokasögnin þr.jú Krönd í suður og vestur spil- aði út h.jartatíu. Suður saf.-Allir á hættu. Vestur ♦ KG103 V 1094 0 G2 ♦ 9764 Norður ♦ 84 'v’ D72 0 ÁK9863 ♦ G5 Austur ♦ 76 KG853 0 D105 ♦ D102 SUÐUR ♦ AD952 <?Á6 0 74 ♦ AK83 Lítið hjarta var látið úr blind- um og drepið heima með ás. Síðan var litlum tígli spilað. Á fyrra borðinu lét vestur tígul- tvistinn og nían var látin úr blind- um. Austur átti slaginn og spilaði spaöa. Suður drap á ás og vann sina sögn. Fimm tígulslagir, auk háslaganna fjögurra. A hinu borðinu lét vestur tigul- gosa í öðrum slag og það gerði spilið óvinnandi fyrir suður. Ef drepið er með kóng blinds, er ekki hægt að góðspila tígulinn, þar sem engin innkoma er á spil blinds. Ef vestri er.gefinn slagur á tígulgosa, spilar hann hjarta og spilið tapast. Vert er að veita at- h.vgli, að spilamennska vesturs hefði einnig gefið sömu raun ef. hann hefði átt D-2 eða 10-2 i tígli. og látið háspilið. I borgarkeppni. Hamborg- Berlín 1958. kom þessi staða upp í skák Martius, sem hafði hvítt og átti leik gegn Darga. 18. Hg3! — Bxhl 19. Hxg7+! og Darga gafst upp, þar sem hann fær ekki varizt máti. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar simi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-19. HeilsuverndarstöAin: KI. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. ** Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30, Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.