Dagblaðið - 23.02.1977, Qupperneq 4
4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRtJAR 1977.
r———-—-
Sinfóniuhljómsveit Islands
í Háskólabíói fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30.
Stjórnandi J.P. Jacquillat.
Einleikari Jónas Ingimundarson
Efnisskrá:
Berlioz—Carnaval Romain
Saint-Saéns—Píanókonsert nr. 2.
Cæsar Franck—Sinfónia í d-moil.
Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndai, Skólavörðu-
stíg 2, og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti
18.
SIMOMl I IL|< ).MS\ 111 ISI \M i
KÍKIM IWIil'll)
Til sölu
skápapressa
með 6 tvöföldum lofttjökkum, hæð
2,10 m, breidd 4 m (frá Stálvirkjan-
um).
Uppl. í síma 31360.
Til leiguvið
Laugaveginn
er 200 ferm. hæð, hentug fyrir skrif-
stofur.
Uppl. í síma 32190 kl. 19-21.
Háskólafyrirlestur
Ulla Petterson félagsfræðingur við
háskólann í Stokkhólmi flytur opin-
beran fyrirlestur í stofu 201, Árna-
garði, fimmtudaginn 24. febrúar
klukkan 20.30 e.h.
Fyrirlesturinn nefnist:
„Aktuella utvecklingstrender inom svensk
sociolpolitik.“
Allir velkomnir
Félogsvísjndodeild
Hóskóla íslonds.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Sími 15105
Úr Ölpunum eða
Hallormsstað?
Stöðug ófærð víðast á Austur-
landi lengst af vetrar hefur
aðeins eina bjarta hlið, fljótt á
litið. Þar er nefnilega fyrirtaks
skíðafæri. Reyndar eru helztu
samgöngutæki þar nú skíði, vél-
sleðar og snjóþrúgur. Sumir fá
hunda sér til liðs eins og myndin
ber með sér. Hana tók Þorgrímun
Gestsson kennari á Hallormsstað
fyrir skömmu en í skóginum er
mjög fagurt skíðaland. Hundur-
inn er reyndar tík og heitir
Skotta, írskur fuglahundur, og
'maðurinn Jón Loftsson skógfræð-
ingur. Hann bregður sér oft á
skíði með Skottu sinni og lætur
hana þá gjarnan draga sig. Hún
dregur hann erfiðislaust á jafn-
sléttu en upp brekkur heldur hún
fullkomlega við þannig að maður
rennur ekki afturábak. í
Hallormsstaðaskógi er mjög gott
skíðaland fyrir gönguskfði, Hér er
hægt að ganga um allan skóg og
finna hverja brekkuna eftir aðra
til að renna sér niður. — Og alltaf
snjóar, vegir eru ófærir annan
hvern dag, þ.e. opnast öðru hvoru,
ýmist þegar mokað er eða menn
brjótast bara í gegn og leggja slóð-
ir, ýmist á veginum eða utan
hans. Þ.Gestsson/-G.S.
50-60 fyrirspumir
um smáauglýsingu
og hlutirnir seldust á augabragði til
Reyðarfjarðar
Auglýsingamáttur Dagblaðs-
ins er ótrúlega mikill og slíkt
hafa nær allir auglýsendur í
Dagblaðinu fengið að sann-
reyna. Nær þetta ekki aðeins til
hinna stærri auglýsinga heldur
og e.t.v. ekki sfður til smáaug-
lýsinga blaðsins sem berast
samdægurs næstum um land
allt.
Stærri auglýsendur hafa allir
notið góðs af að auglýsa í Dag-
blaðinu. Hefur aukning við-
skipta gegn póstkröfugreiðsl-
um orðið mjög mikil við til-
komu Dagblaðsins enda er það
víða um byggðir landsins víð-
lesnasta blaðið.
Við höfðum spurnir af einum
smáauglýsanda sem auglýsti
skíði og skó á mánudaginn.
Hringingar út af smáauglýsing-
unni urðu milli 50 og 60 og að
sjálfsögðu seldust hlutirnir sem
auglýstir voru á augabragði. Og
það sem kannski merkilegast
var er að kaupandi hlutanna er
búsettur á Reyðarfirði og
hringdi þaðan eftir hinum aug-
lýstu hlutum.
Þeir sem að viðskiptum huga,
annaðhvort til kaupa eða sölu.
ættu að sannreyna auglýsinga-
mátt Dagblaðsins. Hann hefur
fáum eða engum brugðizt til.
þessa og er sívaxandi. -ASt.
stvkki. dranhnoðatcnuur.
mcrktpcnnar 12v. mah
sprautur. micrumctcr. «>fu
••ti ÍMidvklippur. Iirctnv
Í ■ ••r-fiárn. >
jtur ur
óvka-'
VJ75H
ircfiapl»'u,
„1 kauP'
AGBLADID ER SM
SENDIBILASTOÐIN Hf
SeNDIBILASTOÐIN HF