Dagblaðið - 23.02.1977, Side 14
14
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1977.
Rúnar lék siðast með hljóm-
sveitinniHaukum og var meðal
annars með á plötu þeirrar
hljómsveitar. Áður var hann f
Dínamiti og Dögg.
Ragnar Sigurjónsson verður
að teljast með reyndari
trommuleikurum íslenzkum.
Hann hefur komið víða við
sögu á ferli sínum. Sfðast lék
hann með Stuðmönnum á
hljómleikum þeirra og þar áð-
ur í hljómsveitinni Mexfco. Þá
hefur Ragnar einnig unnið
talsvert í stúdfói að undan-
förnu við plötuupptökur.
Engu er í sjálfu sér hægt að
spá um breytingar á tónlist
Paradísar við tilkomu þessara
nýju manna. Björgvin Gíslason
mun hefja hljómborðsleik að
nýju ásamt gftarleik og Rúnar
verður eingöngu með gítar.
Allar horfur eru nú hins vegar
á því að hljómsvietin nái sér
upp úr þeim áhugadoða sem
hún hefur verið í að undan-
förnu.
Á poppsfðu Dagblaðsins á
síðasta föstudag var rætt við
Pétur Kristjánsson. Þar kom
fram sá reginmisskiiningur að
talað hafi verið um að Paradís
hætti störfum. Það eina sem
rætt var, var að breytingar
yrðu á hljómsveitinni.
-AT
breytingar...breytingar...breytingar...breytin
PARADÍS
Hljómsveitin Paradís er nú
fullmönnuð á nýjan leik eftir
hálfsmánaðar hlé. í stað þeirra
Péturs Hjaltested og Ásgeirs
Óskarssonar sem gengu f Eik.
eru komnir til leiks Rúnar Þór-
isson og Ragnar Sigurjónsson,
trommuleikari.
Þeir Rúnar og Ragnar eru
báðir þekktir tónlistarmenn.
hljómsveitunum hafi komið á
óvart sú fregn að stórbreyting-
ar hefðu átt sér stað í Eikinni.
Hún átti miklum vinsældum
að fagna f sinni fyrri mynd. Til
dæmis kusu lesendur Dag-
blaðsins hana hljómsveit
ársins 1976.
íslenzkar hljómsveitir virð-
ast hins vegar vera með þvf
markinu brenndar, að þær geti
ekki starfað lengi saman
óbreyttar án þess að deyfðar
og sljóleika fari að gæta hjá
meðlimunum sjálfum. Björg-
vin Halldórsson söngvari benti
eitt sinn á það í viðtali að er
hljómsveit hefði starfað saman
f tvö ár án breytinga, þá hlyti
eitthvað að fara að gerast.
Með nýjum mönnum færist
væntanlega nýtt lff f Eikina.
Málin standa nú svo f þeim
herbúðum að fjórir nýir menn
eru í hljómsveitinni en þeir
gömlu aðeins þrír. Þeir sem
eftir eru eru reyndar heilarnir
á bak við velgengni Eikar,
þannig að hún ætti vafalaust
að halda einkennum sinum f
framtfðinni.
Fullvíst má telja að flestum
sem fylgjast með íslenzku