Dagblaðið - 23.02.1977, Síða 18

Dagblaðið - 23.02.1977, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977. Framhald af bls.17 Byssur 2 nýjar byssur Winchester 3 tommu magnu til sölu. Uppl. í síma 92-2538. r _ 1 Til bygginga Til sölu mótatimbur 1x6 ojí 1x4. einnig vinnuskúr. Uppl. í síma 36960 milli kl. 5 og 8. I Vetrarvörur Skíði óskast keypt. Lengd 175 cm. Sími 72546. Vélsleði til sölu (Johnson ayds) 30 hestöfl. Uppl. í síma 66121. Vel með farin skíði fyrir 12 ára dreng óskast keypt ásamt skíðaskóm nr. 36-37. Uppl. í síma 40791. Til sölu vélsleði Massey Ferguson árg. 1975. Uppl. í síma 94-8132 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel með farin skíði 185-190 cm óskast keypt með hæl- og tábindingum, einnig skíðaskór nr. 43-44. Uppl. i síma 51990 eftir kl. 7. 1 Fatnaður i Fatnaður: Höfum til sölu takmarkaðar birgðir af meðalstórum, niður- þröngum nankinsbuxum á kr. 1.950 — Rúllukragapeysur 3.080,- Aprentaðir bolir 1.550.- o.fl. á góðu verði. Póstsendum. Vél- hjólaverzlun H. Ólafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. Utsaia. Buxur, peysur, skyrtur, bútar og margt fleira. Buxna- og búta- markaðurinn, Skúlagötu 26. 1 Safnarinn i Umslög fyrir sérstimpii: Áskorendaeinvígið 27. feb. Verð- listr ’77 nýkomnir. ísl. frímerkja- verðlistinn kr. 400. ísl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frímerki. Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6 sími 11814. Til sölu islenzk frímerki og útgáfudagar í úrvali. Verzl. Óðisgötu 7, (við hliðina á Rafha). ----------------> Listmunir Málverk Oiíumálverk, vantslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meistar- ana óskast keypt, eða til umboðs- sölu. Uppl. í síma 22830 eða 43269 á kvöldin. 1 Ljósmyndun 8 Kvikm.vndasýningarvél Kodak 8 mnt til sölu, verð 10 þús. Sími 16209. Véla- og kvikm.vndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupunt vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Stækkunarpappír nýkominn. Plasthúðaður pappír frá ARGENTA og ILFORD. allar stærðir. Framköllunarefni flest- ar teg. Öli tæki til myndagerðar s.s. stækkarar 4 teg. perur, tangir, bakkar. tónabað. stækkunar- rammar. tankar og fl. Viö höfum oftasktil, allt fyrir amatör- ljósmyndarana. Amatörverzlunin Laugav.55 S. 22718. Sjónvörp Nokkur notuð sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í sima 14131. V---------------'S Auðvitað og þú myndir aldrei berjast gegn kærustunni þinni. Dýrahald Hvolpar til sölu, poodle. Uppl. í síma 92-1635 frá kl. 5-8 miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sírni 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- urn kl. 10-2. Verðbréf •— Skuldabréf. Vil'kaupa fasteignatryggð skulda- bréf með hæstu, leyfilegum bankavöxtum, 5—10 ára. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Skuldabréf 39696“. 1 Fasteignir 8 Til sölu 80 fm. einbýlishús með bílskúr við Túngötu, Álftanesi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 84388 og 51475. Bátar Tilboö óskast í trillu sem er 3.7 tonn. Mikið skentmd. Uppl. í síma 40432 á kvöldin. Trilla til sölu 3.7 tonn. Uppl. í sima 92-3470 á daginn og eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 2ja tonna trilla úr áli. Uppl. í síma 76137 eftir kl. 7. 2ja-3ja tonna trilla til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 40854 eftir kl. 18. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '75. Uppl. í síma 85709. Bílaviðskipti 8 Sunbeam 1500 deluxe ’71 til sölu. Þarfnast smáviðgerðar. Verð kr. 470.000. Uppl. í síma 83687 eftir ki. 17. Austin Mini. Til sölu Austin Mini árg. 1971. Verð 275-300 þús. Uppl. í síma' 16497. Lítið drengjareiðhjól óskast til kaups. Vinsamlega hringið í síma 86479 eftir kl. 6 á kvöldin. Reiðhjól—þríhjól. Nokkur reiðhjól og þríhjól til sölu, hagstætt verð. Reiðhjólavið- gerðir, varahlutaþjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kóp., sími 44090. Opiðfrákl 1-6, laugardaga 10-12. 1 Bílaleiga bílaleigan hf, simi 43631 auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. I Bílaþjónusta 8 Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, "býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Odýrar vinnuvélar. Höfum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara mikið úrval ódýrra not- aðra vinnuvéla, svo sem hjóla- skóflur, margar stærðir, vökva- drifnar gröfur, mulningsvélar og hörpur, bílkrana, tíu hjóla vöru- bifreiðar, Scania og Volvo, einnig alls konar varahluti og fylgihluti. Sími 97-8319. Peugeot 504 dísil árg. ’72 til sölu. Vél ekin 80.000 þús. km. Lítur nijög vel út. Selst skoðaður 77. Uppl. í síma 11588 og kvöldin 13127. Trabant station árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 97-3217 milli kl. 18 og 20 alla daga. Vil kaupa góðan Austin Mini árg. 70-71. Utborgun 150.000. Uppl. í síma 41825 eftir kl. 5. Ford Mercury Comet árg. 73 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar, Uppl. í sima 72302 milli 12 og 1 og 7 og 8. Til sölu gegn vægri útborgun og tryggum mánaðar- greiðslum Mini 74 og Fíat 128 71. Uppl. í Fiat-umboðinu. Sími 38888. 38845 og 71377 á kvöldin. Hópferðabifreið: Man 635, 26 manna með framdrifi til sölu. Uppl. í síma 95-5189 eftir kl. 7. Dodge Dart árg. ’64 til sölu, 2ja dyra, þarfnast við- gerðar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 50802 eftir kl. 6. Mazda 1300 árgerð 73 til sölu, skemmdur eftir umferð- aróhapp. Til sýnis á Réttingaverk- stæðinu Hamarshöfða 10 í dag og á morgun. Sími 38364 og 81075 eftir kl. 7. Daf 44 árg. ’67 til sölu, vel útlítandi og yfirfarinn. Selst skoðaður 77. Uppl. í síma 11588 og á kvöldin 13127. Jeppaeigendur. Til sölu eru 4 nýjar 15 tommu krómfelgur, 8 tommu breiðar. Uppl. i síma 51039 eftir kl. 7 á kvöldin. Lafayette talstöð til sölu. 12 volta, 6 rása með loft- neti. Uppl. í síma 43729 eftir kl. 7. Austin Mini árg. 74 til sölu, keyrður 42 þús. km. Seg- ulband. krómfglgur, nýleg vetrar- dekk og sérsmíðað mælaborð. Uppl. í síma 14870 eða 19860. VW árg. ’63 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 86475. VW 1300 árg. 70 til sölu, ekinn aðeins 16.000 km. á vél. Uppl. í síma 11264 eftir kl. 19. VW 1300 árg. '68-72 óskast til kaups, má vera í lélegu ástandi eftir tjón eða annað. Uppl. í síma 38576 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.