Dagblaðið - 23.02.1977, Síða 19

Dagblaðið - 23.02.1977, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977. 19 VW 1303 árgerð ’75 til sölu, ekinn 28 þús. km. Síníi 83009. Vil kaupa Chevrolet Nova 6 cyl. sjálfskiptan með vökvastýri, árg. ’72-'73, gegn góðri útborgun. Uppl. í síma 34900 eftir kl. 7. To.vota Corolla coupé 1974, ekinn 17.000 km, til sölu. Uppl. í síma 92-1480. Mazda 818 coupé árgerð ’71 til sölu, ekinn 69 þús. km. Uppl. í síma 51175 eftir kl. 18 (Ulfar). Dodge Dart árgerð '65, til sölu, 6 cyl. sjálfsk., aflstýri og -bremsur. Góður bíll. Uppl. í síma 17892 eftir kl. 5.30. Til sölu Ford vél, 289 ásamt gírkassa, nýjum blönd- ungi, electróniskri kveikju og vatnskassa. Uppl. í síma 43881 eftir kl. 7. Cortina árgerð '68: Til sölu er Cortina árgerð ’68, 4ra d.vra, rauð. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 52483. VW 1300 vél tii sölu í mjög góðu ásigkomulagi, ekki ekin nema 29000 km og gott verð. Uppl. í síma 82187. Cortina 1300 árg. ’68, skemmd eftir árekstur, til sölu. Verðtilboð óskast. Sími 66615 eft- irkl. 19. Opel Rekord 1700 árg. ’68 til sölu. 2ja dyra. skoðaður '77. er í góðu standi. Verð 480 þús. Uppl. í síma 35087 eftir kl. 7. Fiat Spider árgerð '70 til sölu. 2ja manna sportbíll i góðu lagi. Verð 350 þús. Uppl. í síma 84849 eftirkl. 6. Pontiac Le-Mans. Til sölu Pontiac Le Mans árg. 1970, bíll í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 84432 í kvöld og næstu kvöld. Sunbeam Sceptre árg. '68, til sölu, sjálfskiptur, þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 14512 milli kl. 13 og 18. VW 1300 árg. ’69 til sölu lélegt boddi, góð vél og gírkassi. Uppl. í’síma 53952 eftir kl. 5. Hornet Matador árg. 1971 til sölu. Uppl. í sima 53541 eftir kl. 7 á kvöldin. Citroen GS árg. ’71 til sölu, þarfnst viðgerðar, tæki- færisverð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-3139. Saab 96 árg. '72 til sölu. Ekinn 71 þús. km, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 99-3642. Sendiferðarbíll—Ferðabíll Til sölu er Chevrolet Chevy Van, lengri gerð, árgerð 1974, 8 cyl. 350 cub. með aflstýri og hemlum. Stöðvarleyfi, mælir og talstöð geta fylgt. Gott færifæri til að skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur og/eða góðan ferðabíl. Uppl. í síma 75319 eftir kl. 17, f.h. í síma 17881. Chevrolet eða Ford árg. 1956 óskast. Má vera í lélegu ástandi. Uppl. í síma 32427 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Saab Combi Coupé árg. 1974 til sölu. Bíllinn er lítið keyrður og nýyfirfarinn.N3kipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22424 eftir kl. 18. Höfum til sölu úrval af notuðum varahlutum í jflestar tegundir bifreiða á lágu verði, einnig mikið af kerruefni, t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt, verzlið vel. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397, Óska eftir að kaupa frambyggðan Rússajeppa, má vera vélarlaus eða með ónýtri vél. Uppl. í síma 97-7646 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali. Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur traktora o. fl. M. Benz, Scania Vabis, Volvo Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypustöðva. Einnig gaffallyftari við allra hæfi. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic, Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850,600, 1100, Daf, Saab, Taunus 12M, 17M, Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Bel Air og Nova, Vaux- hall Viva, Victor og Velox, Moskvitch, Opel VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Opið aila daga og um helgar. VW-bilar óskast til kaups. Kaupum VW-bíla sem þarfnast viðgerðar eftir tjón eða annað. Bílaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Sími 81315. Til sölu er Land Rover dísil árgerð 1970, skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í sima 99-3851 eftir kl. 7. Húsnæði í boði í Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. 'lúsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Verkstæðishúsnæði ca 250 fm, til leigu í Iðnvogunum. Tilboð sendist DB fyrir föstudags- kvöld merkt ..Iðnvogar 39993“. Tilboð-Hafnarfjörður. Til leigu ca 100 fm 4ra herbergja íbúð og bílskúr. Leigutími 9 mán., lengri tími hugsanlegur. Fyrir- framgreiðsla. Einnig 2 einstakl- ingsherbergi og snyrting á sama stað. Tilboð sendist DB merkt 39959 fyrir 1. marz. 3ja herb. íbúð til leigu strax við Vesturberg. Uppl. í síma 85715 aðallega eftir kl. 6 á kvöld- in. Til leigu 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Lauga- teig, árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB merkt „Laugateigur” fyrir miðvikudagskvöld. f > Húsnæði óskast 23 ára gömul stúlka með barn óskar eftir lítilli 2ja herbergja íbúð á leigu, helzt f vesturbænum. Vinsamlegast hringið í síma 18738. Eidhús-Eldhús. Óskum að taka að leigu eldhús, sem uppfyllir kröfur heilbrigðis- eftirlitsins um matvælavinnslu. Til greina kemur að leigja eldhús hluta úr degi. Tilboð óskast merkt „39927“. Einhleypur, reglusamur háskólanemi óskar eftir að leigja 2ja herbergja íbúó sem næst Háskólanum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 30059 milli kl. 5 og 7. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð'nú þegar. Reglusemi og góð umgengni. Nánari uppl' í síma 72992. Vil taka á leigu bílskúr eöa annað húsnæði, ca. 30 til 40 ferm., til geymslu helzt með rafmagni. Hreinlæti. Uppl. i síma 32943 allan daginn, í dag og næstu daga eftir kl. 5. íbúð óskast eða stórt herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi fyrir 1. apríl. Uppl. í síma 17094. Tvær konur óska eftir lítilli íbúð eða tveim herbergjum. Uppl. í síma 15057. Húsnæði með eldhúsi óskast á miðbæjarsvæðinu fyrir klúbbstarfsemi. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. í sima 28478 eftir kl. 8. Einhleypur maður óskar eftir herbergi í Langholts- eða Vogahverfi. Uppl. í síma 30483. íbúð óskast: Ef þér ráðið yfir 2ja til 3ja her- bergja íbúð í austurbænum (gjarnan risíbúð) sem þér viljið leigja ungum hjónum með eitt barn gegn skilvísum greiðslum og ef til vill húshjálp, hringið þá í síma 35929 eftir kl. 7. Tveir nemar óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helzt sem næst Iðnskólanum. Uppl. í síma 42008 eftir kl. 4 næstu daga. Keflavík-Keflavik. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð um mánaðamótin febr.-marz. Uppl. í síma 91-36740 (Sigrún). Öska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík sem fyrst. Uppl. í síma 92-1333 eftir kl. 7. 4ra herb. íbúð óskast á leigu í lengri tíma. Uppl. í síma 44159. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 19994 eftir kl. 20. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í neðra Breið- holti frá 1. apríl. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 28363. Matsvein og stýrimann vantar á línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8062 og 8035. Bakari og aðstoðarmaður óskast. Uppl. i bakaríinu frá kl. 8-12 næstu daga. Björnsbakarí, Vallarstræti 4. Vélritun. Óskum • eftir starfskrafti I vélritun. Hálfsdags vinna. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Uppl. ekki gefnar i síma. Fjöl- ritunarstofan Stensill, Öðinsgötu 4. R. Matsvein vantar á 56 tonna netabát sem er að hefja veiðar. Uppl. í síma 99-3136. Matsvein og háseta vantar á 130 lesta bát sem er að hefja netaveiðar frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-7688. Vélvirkjar, plötusmiðir, rafsuðumenn óskast í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 82200, herb. 722 milli kl. 18 og 20 næstu daga. Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.