Dagblaðið - 23.02.1977, Side 22

Dagblaðið - 23.02.1977, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRtJAR 1977. 8 GAMIA BIO Superstar Coofy Walt Disney teiknimynd. Barnasýnint; kl. 3. Höll Dracula (Blond of Draculas Castle) Spennandi, ný, vekja — Danskur texti. John Carradive. Alex D’Arcy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 8 NÝJA BÍO roll- French Connection 2 tslenzkur texti í Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarísk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-| aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnend- um talin betri en French Connect- ion I,- Aðalhlutverk: Gene Hackman Fernando Ray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verð Síðustu sýningar. Mjúkar hvílur — mikið stríð (Soft beds — hard battles) má Sprenghlægileg ný litmynd þar sem Peter Sellers er allt í öllu og leikur 6 aðalhlutverk, auk hans leika m.a. Lila Kedrova og Curt Jiirgens. Leikstjóri: Roy Boulting. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. Leiklistarfélag M.H. Drekinn eftir Éugení Schwarts Vegna mikillar aðsóknar aukasýning íM.H.ikvöldkl. 20.30. Miðasala opin i.”i kl. 14.00 í skólanum — Sími K2698. 8 TÓNABÍÓ Enginn er fullkominn (Some like it hot) í V J I/ M lID-Íi íl 7 rn „Some like it hot“ er ein bezta gamanmynd sem Tónabíó hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd víða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Biliy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuó börnum innan 12 ára. Sýnd kí. 5, 7.15 og 9.30.. 8 LAUGARÁSBÍÓ I Rauði sjorœninginn ý mynd frá Universal, ein stærsta og mest spennandi sjó- ræningjamynd sem framleidd hefur verið síðari árin. tsl. texti. Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. 8 STJÖRNUBÍÓ Ást með fullu frelsi (Violer er blá) ISUf.riJ lA'MKJt'IS'l' ANMKA HUYDAI. . HAAR.I) uvi; | L'U‘ PHGAltD HOU.r.RH t:L (IANSI.V kl.AlSi PAt.ll .IORCKN Mtl. HlltCIJt ll.VSKN I Islenzkur texti. Sérstæð og vel Ieikin ný dönsk nýtímamynd. sem orðið hefur mjög vinsæl víða um lönd. Leik- stjóri. Peter Refn. Aðalhlutverk: Lisbeth Lundquist, Baard Owe. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Kvenhylli og kynorka Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd með Anthony Kenyon og Mark Jones. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt myndinni Húsið sem draup blóði með Peter Cushing. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30. Þjófar og villtar meyjar (The Great Scout and Cathouse Thursday) Viðfræg, sprenghlægileg og vel leikin ný, bandarísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Oliver Reed, Elizabeth Ashley. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. íslenzkur texti BÆJARBÍO w. Æsispennandi og ógnvekjandi bandarisk kvikmynd gerð af Mel Ferrer. Aðalhlutverk: Twiggy og Michael Whitney. íslenzkur texti. Svnd kl. 9. Bönnuð börnum. 8 Útvarp Sjónvarp » Sjónvarp íkvöld kl. 18.15: Gömlu húsin við Jörundarstíg Teiknimynd sem send er út ílit Þessi mynd er úr ævintýrinu Konungsdótturinni, sem ekki gat hlegið, úr Norskum ævintýrum. Þetta er sú hersing sem konungsdóttirin hló að. „Þetta er eiginlega innlegg í baráttuna fyrir verndun gamalla húsa,“ sagði Hallveig Thorlacius en hún þýðir mynd sem heitir Gamla húsið og er á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.15 í kvöld. „Þetta er teiknimynd um húsin sem standa við Jörundar- stíg,“ sagði Hallveig. „Húsin eru gædd lífi og þetta er reglulega spennandi mynd fyrir krakkana og anzi skemmtilega skrifuð." Þetta er norskt ævintýri um húsin við götu sem Hallveig hefur kallað Jörundar stíg. en er nefnd í höfuðið á Jörgen Moe. Hann var norskt skáld og fræðimaður, kunnur sem þjóðsagna- og ævintýrasafnari ásamt Peter Asbjörnsen, en þeir voru uppi á öldinni sem leið. Bókin Norsk ævintýri, sem þeir söfnuðu kom út i íslenzkri þýðingu Jens Bene- diktssonar árið 1944. íslending- ar sem komnir eru á miðjan aldur muna flestir eftir þessum dæmalaust skemmtilegu ævin- týrum. Hallveig Thorlacius hefur þýtt fyrir sjónvarpið í nokkur ár, aðallega sagðist hún hafa þýtt úr rússnesku. Hún lagði stund á rússnesku við háskóla í Rússlandi. Hallveig kennir nú við æfingadeild Kennarahá- skólans. Hún er gift Ragnari Arnalds alþingismanni og eiga þau tvö börn, níu og tólf ára. Sýningartími myndarinnar er tuttugu og fimm mínútur og er myndin send út í lit. -A.Bj. Miðvikudagur 23.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gnöni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson. (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög railli atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýöingu sína á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke III: Dæmjsagan af ríka manninum og Laz- arusi. Morguntónleikar kl. 11.00: Felicja Blumental, Ferraresi hljóm- listarflokkurinn og Fílharmoníusveit inn í Mílanó leika Lítinn konsert í klassískum stíl op. 3 eftir Dinu Lipatti; Carlo Felice Cillario stj./Irm- gard Seefried syngur við undirleik hátíðarhljómsveitarinnar í * Luzern „Sólsetur“,.tónaljóð fyrir sónfanrödd d|f hljómsvéit éftlr fíeípighi; Itudöfi Baumgartner stj./ Sinfóníuhljóm- sveitin í Liege leikur Rúmenskar rapsódíur op. 11 nr. 1 og 2 eftir Georges Enesco; Paul Strauss stjórnar. 12.00 pqgskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björns- son þýddi. Steinunn Bjarman les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammerþjjóm- sveitin í Helsinki leikur Kasónettu op. 62 eftir Jean Sibelius; Leif Segerstam ^Sljórnar. Nicanor Zabaleta og; Spænska ríkishljómseitin leika Hörpukohsert í g-moll op. 81 eftir Elias Parish-Alvers; Rafael Frúhbeck de Burgos stjórnar. 16.00 Fréttic. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Úfvarpssaga barnanna: „Benni" eftir Einar Loga Einarsson. Höfundurinn byrjar lesturinn. J7.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ný viðhorf í efnahagsmálum. Kristján Friðriksson iðnrekandi flytur fyrsta erindi sitt: Breyttar aðstæður í lífkeðjunni við Islands- strendur. 20.00 Kvöldvaka* a. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir syngur íslenzk lög. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á píanó. b. Þriggja presta ekkja. Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásöguþátt. c. Við hljóðfall starfsins. Gúðmundur Þorsteinsson frá Lundi flyKir',frumort kvæði. d. Af Ferða-Þorleifi. Rósa Gísla- dóttir les úr þjóðsögum Sigfúsar Sig- fússonar. e. Frá gömlum samskiptum við huldufólk. Jóhannes Davíðsson l Neðri-Hjarðardal I Dýrafirði segir frá. Baldur Pálmason les frásöguna. f. Haldið til haga. Grímur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur: Karlakór KFUM syngur. Söngstjóri: Jón Halldórsson. Einsöngvari: Garðar Þorsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup. Nina Björk Árnadóttir les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir... 22.15. Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (15)- 22.25 Kvöldsagbn: „Síðustu ár Thorvald- • r* sens'-\ Endurminningar einkaþjóns hans, Carls FredertTcs Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sína (11). 22.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24.febrúar 7.00- Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kf. 7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju“ eftir Olle Mattson (14). Enskupróf í 9. bekk kl. 9.10 (útv. fyrir prófanefnd menntamálaráðuneytisins). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Kjartan Guðjónsson sjómann. Tónleikar. Morauntónleikar kl. 11.00;,. Julian Bream leikur á gítar Sónötu f A-dúr eftir Paganini/Michael Ponti leikur á píanó Scherzo í d-moll op. 10 og í c-moll op. 14 eftir Klöru Schumann/Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim leika Sónötu’ f e- moll fyrir selló og pianó op. 38 nr. 1 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 8 l Sjónvarp Miðvikudagur 23. febrúar 18.00 Hvíti höfrungurínn. Frar^kur^

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.