Dagblaðið - 23.02.1977, Blaðsíða 23
ÐAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977.
23
c
Utvarp
Sjónvarp
D
Sjónvarp íkvöld kl. 21.50:
Lokaþátturinn um
Maju á Stormey
Lokaþáttur myndarinnar um
Maju á Stormey er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld kl. 21.50.
Þátturinn nefnist Leiðin frá
Stormey.
Við höfum fylgzt með Maju
og fjölskyldu hennar undan-
farnar vikur og þeim ótrúlegu
raunum sem hún hefur len't í.
Myndin gerist á einni af Alands-
eyjum og kemur alltaf
greinilega í ljós hve innilega
trúað fólkið er. Það tekur mót-
lætinu eins og hverju öðru sem
Skaparinn leggur á það.
í síðasta þætti sagði frá því
er Maja og fjölskylda hennar
fluttist aftur út í Stormey vorið
eftir að húsið þeirra brann.
Janni var fljótur að reisa nýtt
hús. Ekki var þátturinn alveg
án rauna, því kýrin Huppa, sem
fylgt hafði Maju allan hennar
búskap, fótbrotnaði og varð
Janni að lóga henni.
Álendingar voru fiskimenn
og í lok síðasta þáttar sagði frá
því, er verið var að kenna þeim
nýjar veiðiaðferðir, sem
kröfðust þess að fiskimennirnir
urðu að sækja iengra út á haf
en áður. Þetta gaf meiri afla en
ekki var þetta hættulaus veiði
og vinur Janna kemur ekki
aftur úr einni veiðiferðinni.
Þessi finnski framhalds-
myndaflokkur er ein af þeim
fáu myndum, sem sendar eru út
í lit og er myndin einstaklega
falleg. Allir leikararnir sem
koma fram eru áhugaleikarar,
en myndin er byggð á sögu eftir
álenzku skáldkonuna Anni
Blömqvist.
Þýðandi er Vilborg Sigurðar-
dóttir.
nA.Bj.
Útvarpið íkvöld kl. 19.35:
Ný viðhorf í
efnahagsmálum
—breyttar aðstæður í líf keðjunni við íslandsstrendur
FÍSKAFL! VIÐ Í5LAND
15
Aj-Li:
Chevrolet Blazer 72, grár,
sanseraður, 8 cyl. sjálfsk.
Göð klæðning. Mjög fallegur bíll.
Verðkr. 1950þús.
Skipti á ódýrari bíl.
Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12-18, sími 25252.
H tt 76 So 90 MN 4> 50 66 10 $0 $0 >0 lo 90 iO SO 60 Tto 9» *»
Itoo 1900
1700
Til leigu
í miðbænum
150fermhæð (salur og 2 herb.).
Tilvalið fyrir teiknistofur, skrifstofur
o.fl.
Uppl. í síma 25252 og 20359 á kvöldin.
Fiskafli við ísland 1646-1900 samkvæmt annálum. Þetta er linurit sem Kristján Friðriksson
hefur gert og vísar til í erindi sínu.
teiknimyndaflokkur. Þýðandi og
þulur Ragna Ragnars.
18.15 Gamla húaið. Norskt ævintýri um
húsin við Jörgen Moesgötu, en hún.
heitir eftir norska skáldinu og fræði-
manninum Jörgen Moe, (1813-1882),
sem kunnur var fyrir skráningu þjóð-
laga og ævintýra ásamt Peter As-
björnsen. Þýðandi og þulur Hallveig
Thorlacius. (Nordvision — Norska
sjónvarpið).
18.40 Miklar uppfinningar. Sænskur
fræðslumyndaflokkur í 13 þáttum um
ýmsar þýðingarmestu uppgötvanir
mannkynsins á sviði tækni og vísinda.
2. þáttur. Hjólið. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
Hle.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Hringekja lífsins. Síðari hluti
bandarískrar teiknimyndar, sem
byggð er á kenningum sálfræðingsins
Eriks H. Eriksons um þroskaferil
mannsins. Þýðandi Heba Júliusdóttir.
21.05 Vaka. Þáttur um bókmenntir og
listir á líðandi stund. Umsjónarmaður
Magdalena Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
21.50 Maja ó Stormey. Finnskur fram-
haldsmyndaflokkur. Sögulok. Leiðin
fró Stormey. Efni fimmta þáttar:
Veturinn 1859-60 er ákaflega harður,
og úlfarnir leita til byggða. Maja og
Janni geta ekki flust að nýju út í
Stormey fyrr en í maí. Nú hendir það
óhapp. að kýrin .góða fótbrotnar, og
verður að lóga henni. Um sumarið
lærir Janni reknetaveiðar sém geta
gefið mikið af sér. En fiskimennirnir
verða að sækja lengra út á haf en
áður. og það er ekki hættulaust i opn-
um bátum. Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóttir (Nordvison — Finnska sjón-
varpið).
23.10 Dagskrárlok.
„Þetta verða 3 erindi sem ég
flyt um ný viðhorf í efnahags-
málum. Það fyrsta, sem verður f
kvöld, heitir Breyttar aðstæður f
lífkeðjunni við Island,“ sagði
Kristján Friðriksson iðnrekandi.
í fyrsta lagi minnist Kristján á
stækkun landhelginnar en aðal-
efnið er að sýna fram á, hve
geysileg breyting hefur orðið f
sambandi við selamergð sem kom
upp að Norður- og Austurlandi á
öldinni sem leið. Þetta var vöðu-
selur og kom hingað til þess að'
fita sig. Hann gjöreyddi stundum
öllum fiski við ísland. Nú hefur
þessi selur verið drepinn. „Eg'
gizka á að ekki sé eftir af honum,
nema 3-6% af því sem áður var,“;
sagði Kristján.
Þá ræðir hann einnig um
hversu lffsskilyrði loðnu og
þorsks hafa br’eytzt mikið og
stendur það sennilega mikið í
sambandi við hvali. Þeim hefur
fækkað afar mikið, þeir lifðu á
sömu átu og loðna og síld. „Þetta
er nú eiginlega undirbúningur
undir aðalerindi mitt, sem ég flyt
9. marz, en það nefnist 60
milljarða tekjuaukning f þjóðar-
búið,“ sagði Kristján.
-EVI.
Maharishi Mahesh Yogi
KERFIÐ
INNHVERF ÍHUGUN
TRANSCENDENTAL MEDITATION
PROGRAM
Almennur kynningarfyrirlestur
verður haldinn í dag, 23. febrúar, kl. 20.30
að Hverfisgötu 18 (beint á móti Þjóðleik-
húsinu)
Öllum heimill aðgangur
tslenzka
íhugunarfélagið
T
íBIAÐIÐ
Umboðsmann vantará
Blönduós
Upplýsingar hjá Sœvari Snorrasyni,
Hlíðurbraut 1 Blönduósi, sími 95-4122 og
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 22078.
Suðurnesjamenn
Nýkomið mikið úrval af:
Járnum — saumaðir strammar, klukku-
strengir og rokkokkóstólar.
Einnig mikið úrval af grófum púðum og
klukkustrengjum. — Smyrnamottum og
púðum o. m. fl.
Hannyrðaverzlunin Rósin
Hafnargötu 35 — Sími 2553