Dagblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 „ Vel unnið heimaverkefni” Larsen — Portisch — Biðskák „Þeir hafa unnið heimaverkefni sitt vel,“ sagði Smyslov þegar þeir Hort og Spassky sömdu um jafntefli í biðskákinni. Þeir settust að skákborðinu í keppnissalnum og Spassky lék riddara á c5. Hort drap riddarann með biskupi og bauð jafntefli sem Spassky tðk. Friðrik Ólafsson taldi í fyrrakvöld að ekkert væri í skákinni annað en jafntefli. Aðrir voru raunar á sama máli. Standa því leikar þannig í einviginu í Reykjavík, eftir tvær skákir að tvö jafntefli hafa verið gerð: 1:1. ■<--------------m. Guðmundur Arnlaugsson yfirdómari, Spassky og Smyslov fylgjast með skák Petrosjans og Kortsnojs í áhorfendasalnum á Hótei Loftleiðum. DB-mynd Bjarnieifur. Nú var það Petrosjan sem Larsen hef ur peð yfir — tvísýn úrslit Mjög tvisýn og spennandi biðskák varð hjá Larsen og Portisch i Rotterdam í gær. Larsen var með hvítt. Hann hefur peð yfir og þannig heldur betra. Óvíst er þó að það nægi honum tii vinnings. Upp kom Sikileyjarvörn. Höfðu báðir keppendur notað 2 klukku- stundir og 29 mínútur þegar síðasti leikur var leikinn og skákin fór í bið. Staðan var þá eins og myndin sýnir: lét dómarann bjóða Kortsnoj jafntefli í II Giocco — Kortsnoj þáði en bað ekki fyrir kveðju Jafntefli varð í skák þeirra Kortsnojs og Petrosjans í II Giocco. Petrosjan hafði nú hvítt. Er hann hafði ieikið sinn 17. leik bað hann yfirdómar- ann, Kazics, að bjóða Kortsnoj jafntefli. Hann tók boðinu. Þeir talast ekki við frekar en fyrri daginn. Korstnoj mætti aftur fyrr til Mecking og Poiugajevski tefldu Nimzo-Indverja i Luzerne í gær. Skákin fór í bið. I skeyti frá Luzerne segir að Polugajevski hafi ef til vill ein- hverjar vinningslíkur en jafn- tefli sé eins liklegt. Polu kom 7 mínútum af seint til leiks. Hann sættir sig ekki við klukk- una sem notuð er, vill hafa hana stærri. Mecking sættir sig við hana og ekki hefur heyrzt um frekari kvartanir hans um of breytt skákborð. Leikirnir fara hér á eftir: 1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. Rc3 — Bb4 4. e3 — 0-0 5. Bd3 — d5 6. Rf3 — b6 7. 0-0 — Bb7 8. a3 — Bd6 9. De2 — c5 10. dxc5 — bxc5 11. Hdl — Rb-d7 12. b3 — Db6 13. Hbl — Hc-c8 14. Bb2 — Hf-e8 15. cxd5 — exd5 16. b4 — Bc6 17. Bal — Re5 18. Bxc5 — Dxc5 19. Rb5 — Bxb5 20. Bxb5 — He7 21. Rd4 — Bb4 22. Hb3 — Re4 23. Ba6 — Hd8 24. g3 — g6 24. f3 — Rf6 26. Hdbl — Bc7 27 Hc3 — Dd6 28. f4 — Reg4 29. Skák þeirra Larsens og Portisch var þannig telfd. Larsen haf ði hvítt eins og f yrr segir: leiks. Þeir Petrosjan heilsuðust ekki frekar en áður. Hófu þeir taflið þegjandi og hljóðalaust. Upp kom svokölluð Tarrasch- byrjun. Þegar jafntefli var samið var staðan þessi: Hvítt: Petrosjan: Kd2, Hcl, Hhl, Bd3, Rf3, a2, d4, e4, f2, g2, h2. Svart: Kortsnoj: Ke7, Ha8, Hh8, Bd7, Ra5, a6, b5, e6, f7, g7, h7. Skákin var þannig: 1. d4 — Rf6. 2. Rf3 — d5 3. c4 — e6 4. Rc3 — c5 5. cxd5 — Rxd5 6. e4 — Rxc3 7. bxc3 — cxd4 8. cxd4 — Rc6 9. Bc4 — b5 10. Be2 — Bb4+ 11. Bd2 — Da5 12. Hbl — Bxd2+ 13. Dxd2 — a6 14. Dxa5 — Rxa5 15. Bd3 — Ke7 16. Hcl — Bd7 17. Kd2. Fyrstu leikina léku þeir mjög hratt, notuðu aðeins tvær mínútur í sjö leiki. Attundi leikur Polugajevskis kom Mecking eitthvað á óvart. Hann hugsaði sig um í 40 mínútur áður en hann svaraði honum. Rc6 — Hxe3 30. HxH — DxR31. BxR—RxB 32. Bb7 Dd6 33. Kg2 — Bb6 34. Hc3 — d4 35. Hd3 — Rd7 36. Hbdl — Df6 37. Ba6 — Rc5 38. Hf3 — Dc6 39. Bb5 — Db7 40. Bd3 — Dc6 41. Hel — Ba5 42. Hefl — He8. 1. e4 — c5 2. Rf3 — e6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rc6 5. Rc3 — Dc7 6. Be2 — b6 7. Be3 — Bb7 8. Dd2 Rxd4 9. Bxd4 — a6 10. Hdl — Rf6 11. De3 — Bc5 12. 0-0 — 0-0 13. e5 — Rd5 14. Rxd5 — Bxd5 15. c4 — Bxd4 16. Hxd4 — Bc6 17. Dg3 — f6 18. exf6 — Dxg3 19. hxg3 — Hxf6 20. Bf3 — Bxf3 21. gxf3 — Hxf3 22. Hxd7 — Hc8 23. Hcl — Hc6 24. Ha7 — a5 25. Hdl — Hxc4 26. Kg2 — Hf6 27. Hd8+ — Hf8 28. H8d7 — Hg4 29. Hdb7 — h5 30. Hxb6 — Hg5. 31. Hxe6 — h4 32. He2 — hxg3 33. fxg3 — Hd8 34. Hae7 — Hd3 35. H7e3 — H3d5 36. b3 — Hc5 37. He8+ — Kh7 38. H8e4 — Hc3 39. H4e3 — HccS 40. Kf2 — Kg8 41. Hd2 Jean-Pierre Jacquillat Tónlist Sinfóníuhljómsveit Islands, 10. tónleikar i Iláskólabíói 24.02. '77. Efnisskrá: Hector Berlioz: For- leikur — Le Carnaval romain. Saint-Saéns: Píanókonsert nr. 2. César Frank: Sinfónía í d- moll. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Jónas Ingimundar- son. 10. tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar tslands voru helgaðir frönskum verkum með frönskum stjórnanda, og efa ég ekki að margir eru mér sam- mála i því, að þetta hafi verið jafnbestu tónleikar hljómsveit- arinnar á þessu starfsári. Hvert verkið öðru betra í flutningi, ög heildaráhrif tónleikanna með afbrigðum þægileg. Forleikur Berlioz, „Le Carna- val romain", var upphaflega saminn sem forleikur að öðrum þætti óperu hans, „Benvenuto Cellini", en ekki eins og búast mætti við af nafni hans, róm- verskur forleikur, eða samið undir áhrifum frá þeirri borg. Forleikurinn er skemmtilegur, í senn hraður og ákafur og blíður og hægur. S.I. iék lista- vel, hver tónn fagurlega mótaður, og stjórnandi og hljómsveit voru sem eitt. Annar píanókonsert Saint- Saéns, saminn 1868, vakti litla hrifningu áheyrenda við frum- flutning. Var mikið talað um að hann minnti á Bach og Mendelssohn, og lítið væri að finna þar af frumleika frá tón- skáldsins hendi. En Saint-Saens var frumlegt tónskáld, mikið frekar nákvæmt tónskáld, þótt hann ætti það líka til. Hann var fyrst og fremst fagmaður, sem leysti verk sín vel af hendi. En þó að gagnrýnendur væru ekki hrifnir af 2. píanókonsertinum, þá hefur tíminn leitt það í ljós, að hér er um mjög vei samið og aðgengilegt verk að ræða, sem hefur notið mikilla vinsælda, og er stöðugt á efnisskrá hljóm- sveita og einleikara um heim- inn. Jónas Ingimundarson leysti hlutverk sitt vel af hendi, leikur hans er öruggur en dálítið þungur, eins og t.d. skalahlaupin um hljómborðið. Samleikur hljómsveitarinnar og píanósins var mjög góður, yfirleitt gott jafnvægi í styrk, þó komið hafi fyrir að stjórn- andinn hleypti hljómsveitinni um of frá sér, en það kom ekki oft fyrir. Síðast á efnisskrá tónleik- anna var eina sinfónía Césars Franks. Var eins með það verk og píanókonsert Saint-Saens, að frumflutningurinn vakti litla hrifningu, en síðari tímar hafi leitt annað í ljós, sinfónían er meistaraverk. Sinfóníuhljóm- sveit íslands lék það sem slíkt, af alúð og nákvæmni, sem vel stillt lifandi vél handfjötluð af meistara. Jean-Pierre Jacquillat náði mjög góðum tökum á hljóm- sveitinni þegar í upphafi tón- leikanna. Hljómsveitin var sem á valdi hans. hver bending var nákvæm og henní var hlýtt af natni og umhyggjusemi. Sem sagt, þægilegir og stórgóðir tón- leikar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.