Dagblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 13 Stefnt að góðum sigri gegn Hoilandi í kvöld Dregið verður í riðla heimsmeistarakeppninnar í Danmörku 17. marz Frá Halli Hallssyni, Linz i morgun. Það er ákaflega mikill hugur í íslenzku landsliðsmönnunum að vinna góðan sigur á Hollandi í milliriðiinum í Linz í kvöld. Eftir því, sem við höfum séð til hollenzka liðsins er það ekki í sama gæðaflokki og ísland. Tapaði með níu mörkum fyrir Spáni — en þrátt fyrir góðar sigurhorfur verða Hollendingar ekki vanmetnir á neinn hátt. landsleiki i Reykjavík og janúar. desember A Heimsmeistarakeponin í Dan- mörku verður í febrúar ’78„ Þar hefur verið raðað í fjórar grúobur löndunum 16, sem þar leika og dregið verður í riðla 17. marz næstkomandi. skrifarfráLinz Júgóslavía og Ugverjaland sem urðu í 5.-6. sæti í Montreal, sigur- liðið frá B-keppninni í Austurríki, og Danmörk, gestgjafarnir. Þessi lönd vera dregin í annað sætið í riðlunum fjórum. 1 þriðju grúbb- unni verða löndin, sem verða í 2.-4. sæti í B-keppninni ásamt landi frá Asíu (sennilega Japan) og eins og áður skiptast þessi lið niður á sætin í riðlunum. í fjórðu grúbbunni, þeirri lökustu, verða svo löndin, sem verða í 5.-6. sæti í Austurríki ásamt Ameríku (sennilega USA) og Afríkuþjóð. Janusz Czerwinski hefur valið sömu leikmenn og sigruðu Spán á þriðjudagskvöld. í gær tóku landsliðsmennirnir lifinu með ró. í fyrstu grúbbunni eru Sovét- ríkin, Rúmenía, Pólland og Vestur-Þýzkaland. Fjögur efstu löndin frá Olympíuleikjunum í Montreal. Þau skipa hvert um sig efsta sætið í riðlunum fiórum í Danmörku. Í næstu grúbbu eru Líkur eru á að fulltrúi frá Íslandi verði í Danmörku, þegar dregið verður þar i riðlana. -h . halls. Auðveldur sigur Celtic gegn Ayr —og Celtic hef ur keypt Alfie Conn f rá Tottenham Það var farið íferðalagog náttúru- fegurð Austurríkis er mikil. í gærkvöld var svo farið í bíó. Leik- menn Hollands hafa miklu minni leíkreynslu, en íslenzku leik- mennirnir. Sá maður.'sem hefur flesta landsleiki hjá þeim er með 62. Í spili liðsins snýst allt í kring- um einn mann, Poul Schuurhes, sem er nokkuð nettur leikmaður og á til snjallar linusendingar. Janusz landsliðsþjálfari sk.vrði frá því — til mikillar gleði fyrir alla í landsliðshópnum — að hann mundi halda áfram sem þjálfari liðsins fram yfir heimsmeistara- keppnina í Danmörku. Éftir leikina hér í Austurríki fer hann til Póllands, en mun koma til íslands í maí og dvelja þá nokkra daga. Síóan kemur hann i ágúst og verður mánaðartíma. íslands- mótið hefst í september og leikið stíft í mánuð. Þá er reiknað með þátttöku i mótum. Norðurlanda- mótið verður í Reykjavík í október — og leiknir verða tveir leikir við Vestur-Þýzkaland í nóvember úti. Vonazt er eftir, að íslenzka liðið komist á mót á Spáni. sem hefst 15. október, en þar eiga aó leika Sovétríkin, Júgóslavía, Rúmenía og Spánn. Einnig er í undirbúningi þátttaka á móti í Tblisi í Sovétríkjunum um mánaðamótin nóvember- desember — og reynt verður að fá — Við unnum frekar auðveld- an sigur gegn Ayr á útivelli í skozku bikarkeppninni í gær, 1-3, og leikuni því við Queen of the South í fimmtu umferðinni. Sá leikur verður á Parkhead, leik- velli Celtic í Glasgow, annan laugardag, sagði Jóhannes Eðvaldsson, þegar við ræddum við hann í gær. Jóhannes lék allan leikinn og sagði, að þetta hefði verið hörku- leikur við erfiðar aðstæður. Hávaðarok í Ayr. Celtic náði for- ustu, þegar Kenny Dalglish var felldur innan vítateigs og víta- spyrna dæmd. Tonnie Glavin skoraði úr vítinu. A.vr tókst að jafna en síðan skoraði Celtic tvívegis og komu bæði mörkin eflir aukasp.vrnur. Þá fyrri tók Glavin. Sendi knöttinn á Dalglish og hann gaf á Doly sem skoraói. Þá síðari tók Jóhannes. Sendi knöttinn beint á Joe Craig. en hann skallaði fyrir fætur George Aitken, sem skoraði. Sigur Celtic var öruggur og ég var nokkuð ánægður með frammistöðu mína í leiknum, sagði Jóhannes. Nú hefur Celtic keypt Alfie Conn. — Já, hann var keyptur frá Tottenham í gærmorgun fyrir 65 þúsund sterlingspund og horfði á leik okkar í Ayr. Mjög þekktur framherji — en hann náði ekki að tryggja sér fast sæti í liðið Tottenham. Hann þarf líka að berjast fyrir sæti í Celtic-liðinu, þó svo nokkrar líkur séu á að hann taki sæti Paul Wilson, því Paul hefur átt heldur slaka leiki að undanförnu. Þá fannst mér talsvert merki- legt, sagði Jóhannes ennfremur. að Arsenal keypti Willie Young frá Tottenham í gær fyrir 80 þúsund sterlingspund. Young flytur sig þvi um set þarna í Norður-London. Young lék eitt sinn með Aberdeen, en það var Terry Neil, núverandi fram- kvæmdastjóri Arsenal, sem keypti hann til Tottenham fyrir um tveimur árum, þegar Young hafði verið settur í landsleikja- bann ásamt Billy Bremner og fleirum af skozka knattspyrnu- sambandinu. Tveir aðrir leikir voru leiknir í gær — jafnteflisleikir frá laugar- deginum. Urslit þar komu mjög á óvart. Aberdeen tapaði á heima- velli fyrir Dundee Utd. 1-2, og Hibernian tapaði einnig á heima- velli. Lék í Edinborg gegn Arbroth — og úrslit 1-2. í næstu umerð leikur Arbroth við Dundee Utd. Janusz fór ekki til Póllands Sú missögn slæddist inn í frásögn í sambandi við æfinga- leiki íslenzka iansliðsins fyrir B- keppnina í Austurríki, að sagt var, að Janusz Czerwinski hefði farið til Póllands til að athuga hvers vegna pólski landsliðsnudd- arinn kom ekki tii móts við ís- lenzka landsliðið í Austurríki. Það var ekki rétt. Janusz Czer- winski fór ekki tii Póiiands, þó svo hann kannaði málið. Austur- rískur nuddari hefur verið hjá íslenzka landsiiðshópnum í B- keppninni. Meistarar Anderlecht sterkir Ensku bikarmeistararnir Southampton höfðu litla mögu- leika gegn Evrópumeisturum Anderlecht í Evrópukeppni bikarhafa í gær. Anderlecht sigraði með 2-0 og markvörður Southampton, Wells, bjargaði liði sínu frá miklu meira tapi. Hollenzku leikmennirnir Ressel og Rensenbrink skoruðu mörk belgíska liðsins. Ressel á 30. mín., en Robby Rensenbrink níu mín. fyrir leikslok. Áhorfendur voru 32 þúsund. Alan Ball mátti ekki leika með Southampton í leikn- um. Önnur úrslit í bikarkeppni bikarhafa urðu þessi: Markvörður Leeds slasaðist og Newcastle skoraði þrisvar Aston Villa lék Derby grátt í 1. deildinni ensku í gærkvöld. Vann góðan sigur 4-0 og komst við það í fjórða sæti í deildinni. Dennis Mortimer skoraði fyrsta mark Villa eftir aðeins 70 sek. Síðan skoraði John Gidman á 15 mín. og Brian Little á þeirri 32. Staðan í háifieik var 3-0 og í síðari hálf- ieiknum skoraði Villa eitt mark — Gordon Cowans á 83 min. Hins vegar var lengi vel mikil spenna í leik Newcastle og Leeds. En svo meiddist Harway. mark- vörður Leeds. og Tony Currie. enski landsliðsframherjinn fór i markið. Newcastle skoraði þá þrjú mörk á sjö mínútum. Fyrst Graham Oates, síðan Mickey Burns og að lokum Aidan McCaffrey. Þá fékk Newcastle vítaspyrnu. en Currie gerði sér lítið fyrir og varði frá Tommy Craig. Urslit í öðrum leikjum urðu þessj: 2. deild Biackiturn — Plymouth 2-0 Cardiff — Orient 0-1 Hereford — Nott. For. 0-1 I 3. deild I 4. deild Notts Go. — Burnley 5-1 | Lincoln — C. Palace 3-2 | Aldershot — Exeter 2-2 Laugardagskvöld 5. marz. . Nr. 1. Þetta er dansleikur helgarinnar Nr. 2. Miðaverð 1.600 með skólaskírteini 1.400, Nr. 3. Sœtaferð fró BSÍ kl. 10, hrœódýrt. Nr. 4. Hljómsveitin Crystal. Nr. 5. Tríó de Mósa. Nr. 6. Diskótek. Nr. 7. Að þú lótir þig ekki vanta. I Sofiu: Levski, Búlgaríu, — Atletico Madrid 2-0. Ekki var gefið upp hverjir skoruðu eða áhorfendafjöldi. t Wroclaw: Slask, Póllandi, — Napoli, Ítaiíu, 0-0. Áhorfendur 50 þúsund. t Búdapest: MTK Búdapest, Ungverjalandi, — Hamburger SV 1-1. Áhorfendur 10 þúsund. Borso skoraði fyrir MTK, en Volkert fyrir vestur-þýzka liðið. Fáskrúðsfirðinga vantar þjálfara Það hefur verið heldur dauft , yfir íþróttunum hjá okkur hér á Fáskrúðsfirði að undanförnu, agði Stefán Garðarsson, gjaldkeri Leiknis, þegar við ræddum við hann í gær. Þó voru tvö knatt- spyrnulið úr Leikni send í keppni við tvö lið Austra og var leikið innanhúss á Eskifirði. Strákarnir úr Leikni sigruðu í því móti. ÍHelzta vandamálið hjá okkur nú er, sagði Stefán ennfremur, að | okkur vantar alveg þjáifara fyr- ir sumarið og viljum við helzt fá einhvern góðan knattspyrnu- mann til að taka þjálfun hjá Leikni að sér. Því fyrr því betra, því það er hugur í mönnum að standa sig vel í knattspyrnu- keppni sumarsins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.