Dagblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 Kona óskast til ræstinga á litlum stigagangi, helzt sem næst Keldulandi. Uppl. i síma 37859. Bifvélavirkjar eða menn vanir bifvélavirkjun óskast strax eða fljótlega, mikil vinna. Uppl. í síma 81380. Grundarfjörður. Háseta vantar strax á 65 tonna netabát. Uppl. í síma 93-8717. Rennismiður. Öskum eftir rennismið. Vélsmiðja Hafnarfjarðar Strandgötu 50. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 12497. Nemi á öðru stigi vélskóla óskar eftir vel launaðri sumarvinnu í landi. Uppl. í síma 31376. Háseta vantar á 150 tonna netabát frá Grinda- vík. Uppl. í síma 92-8086. Bifvélavirkjameistari óskast. Þarf að stjórna. Mikil vinna. Gott kaup. Einnig óskast réttingai maður. Uppl. í síma 20924 eftir kl 19. Rafsuðu- og iðnverkamenn vantar nú þegar til starfa hjá Runtalofn- um h/f, Síðumúla 27. Uppl. ekki í síma. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu. Hefur bílpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 38842 fyrir hádegi og 71554 e.h. 33 ára kona óskar eftir vinnu. Helzt söiustarf eða útkeyrsla. Hef 15 ára reynslu við afgreiðslustörf; síðastliðin 10 ár hjá sma fyrirtæki. Tilboð sendist DB fyrir 8. marz 1977 merkt „Glaðleg 40804.“ Barnagæzla 8 Get bætt við 1—2 börnum, er í vesturbænum, hef leyfi. Sími 27558. Get tekið að mér þarn í gæzlu frá 3ja ára fyrri dags, bý við Álftamýri. 37127. hluta Sími Mæður. Tek ungbörn í gæzlu, er í Klepps- holti, Reykjavík. Hef leyfi. Uppl. veittar í síma 50514 milli kl. 11 og 4. 1 Einkamál Itúmlega fimmtugur maður óskar eftir að kynnast reglusamri konu á svipuðum aldri. Ein- hverjar upplýsingar leggist á aug- lýsingadeild DB fyrir 6. marz merkt ,,Traust“. Tveir giftir og f jörugir menn óska að komast í samband við ungar konur með náin kynni í huga (mega vera giftar). Tilboð sendist DB fyrir þriðjudaginn 8. marz merkt „40040“. Miðaidra, reglusamur maður í góðri stöðu, óskar að kynnast konu á aldrinum 40-55 ára, sem gæti við nánari kynni, orðið góður félagi og vinur. Þær sem athuga vildu þetta nánar sendi Dag- blaðinu nokkrar línur fyrir 5. þ.m. auðkennt: „Félagi". Hugguleg og greind ekkja óskar eftir að kynnast efnuðum manni, hjúskapur eða sambúð úti- lokað, beggja hagur. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10.3. merkt „Trúnaðarmál". Tilkynningar Skákmenn. Fylgizt með því sem er að gerast í skákheiminum: Skák í U.S.S.R. mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega 2.500 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega 2.250 kr/árs áskrift. “64“ vikulega 1500 kr/árs áskrift. Áskriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Er- lend tímarit, Hverfisgata 50, v/Vatnsstíg, S. 28035. Þjónusta 8 Húsdýraáburður til söiu Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126. Smíðiðsjálf. Sögum niður spónaplötur eftir máli. Fljót afgreiósla. Stílhúsgögn hf„ Auðbrekku 63. Kópavogi.: Simi 44600. Ath. gengið inn að .ofanverðu: Vantar yður músik í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. ________________________________i Sérhúsgögn Inga og Péturs Brautarholti 26, 2. hæð. Tökum að okkur sérsmíði í tréiðnaði af öllu tagi. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Uppl. í símum 32761 og 72351. Ætíð til þjónustu reiðubúnir. Bifreiða- og vélaþjónustan Dals- hrauni 20, Hafnarfirði býður upp á nýja þjónustu. Opnum bifreiða- verkstæði í húsnæði þjónustunn- ar 1. marz. Verkstæðið verður opið kl. 8 til 17. Önnumst allar almennar viðgerðir. Hin vinsæla sjálfsþjónusta verður opin eftir’ sem áður frá 19 til 22 virka daga og 9 til 19 um helgar. Tökum einnig bifreiðar í þvott og bónun. Verið velkomin og nýtið ykkur hina góðu aðstöðu. Uppl. í síma 52145. Bólstrun, simi 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Ferðadiskótek fyrir hvers kyns samkvæmi og skemmtanir, Iee. Sound. Sími 53910 (Heimasímar 73630 og 51768). Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. Dúklögn, veggfóðrun, flísalögn, teppalögn, ráðleggingar um efniskaup. Geri tilboð ef ósk- að er, get einnig útvegað raf- virkja pipara og smið, múrara og málara. Verið örugg um árangur- inn, látið fagmenn vinna verkið. Jóhann Gunnarsson veggfóðrari og dúklagningamaður. Sími 31312 eftir kl. 6. Múrverk—Flísalögn. Flísaleggjum bæði fljótt og vei. Hlöðum og pússum að baðkerum og sturtubotnum. Viðgerðavinna á múr- og flísalögn. Hreinsum upp eldri flísalögn. Hvítum upp gamla fúgu. Múrvinna í nýbyggingum. Förum hvert á land sem er. Fagmenn. Uppl. í síma 76705«ftir kl. 19. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 19. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 19. Hreingerningar Hreingerningaþjónustan hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Ödýr og vönduð vinna. Birgir, sími 86863. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningar —! Teppahreinsun. íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100. fermetra íbúð á 11 þúsund kr„ gangur ca. 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 44376. f ökukennsla 8 Ökukennsia — æfingatímar. Kenniá To.vota M II árg. 1976, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz árg. ’76. Kristján Guðmundsson, sími 74966. Kenni akstur og meðferð biía, umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn, æfinga- tímar fyrir utanbæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 i síma 33481. Jón Jónsson, ökukennrí. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni alla daga, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Cortinu. Tímar eft- ir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson. Sími 33675. Ökukennsla—Æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsia — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominr ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsia-Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrj- að strax. Uppl. í síma 75224, Sig- urður Gíslason, ökukennari. Ökukennsla-æfingatímar. bifhjólapróf, kenni á Ford Cortínu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör. Páll Garð- arsson sími 44266. c Verzlun Verzlun Verzlun siimin smm íslenzkt hugvit og handverk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og/skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. (SVERRIR HALLGRÍMSSON I SmlSaatofa.Trönuhraunl 5. Slmi: 5174S. Rafsuðuvélar, argonsuðu- vélar í ál-suðu, kolsýru- suðuvélar f. viðgerðir og. framl. HAUKUR 0G 0LAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Psoriasis- og exemsjúklingar " PH YKIS-umboðið. PHYRIS-snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa Azulene-cream Cream bath (Furunálabað-t- sjampó) PHYRIS er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma- og jurtaseyða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. Alternatorar og startarar í Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð- um 35—63 amp. 12 & 24 volt. Verð ó alternator fró kr. 10.800. Verð ó startara fró kr. 13.850. Viðgerðir á alternatorum og störturum. Amerísk úrvalsvara. Póstsendum. BILARAF HF. Borgartúni 19, sími 24700. c Jarðviitffia-vétaMvft H H Til leigu loftpressur. Sprengivinna Tökum að okkur múrbrot, fleyganií i grunnum og holræsum og sprengingar við smærri og stærri verk, alla daga og öll kvöld. Upptýsingar í síma 10387. Gerum föst tilboð. Vélqleiga síny 10387. C Pípuiagnir - hreiftsaitip j Pípulagnir Hreiðar Ásmundsson pspulagninga- maður, s. 25692. Tek að mér allar nýlagnir og breytingar á hita-, vatns- og frárennslislögnum. Pakka krana, hreinsa stifluð frárennsli innanhúss. Full ábyrgð tekin á öllum verkum. Neyðartilfellum er reynt að sinna strax, hvenær sem er á sólarhringnum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.