Dagblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 17 nftt Veðrið (Austan og suðaustan kaldi viðast a landinu, má reikna meö rigningu á koflum á Suður-, Vestur- og Austur- landi en þurrt norðanlands. Hiti verður víðast 2—5 stig. — ^ Ólafía Bjarnadóttir lézt 24. feb. Hún var fædd að Hliði við Bræðraborgarstíg í Reykjavik 23. des. 1887. Foreldrar hennar voru Bjarni Jakobsson trésmiður, Guð- laugssonar að Valdastöðum, Ólafssonar bónda að Ilurðarbaki í Kjós. Móðir hennar var Sólveig Ölafsdóttir frá HliðiMagnússonar, Hliði, Ólaíssonar í Örfirisey, Hálf- dánarsonar að Helgafelli í Mos- fellssveit. Olafía missti móður sína er hún var tíu ára gömul, fór hún þá til Wilhelms Bernhöft tannlæknis og konu hans Kristínar Johnson. Hún giftist Birni Sveinssyni frá Stykkishólmi árið 1916 og eignuðust þau 3 syni, sem allir eru á lífi.. Þeir eru : Sveinn stórkaupmaður, Bjarni iðnrekandi og Guðmundur Krist- inn skrifstofumaður. Ilinn 10. maí var hún kjörin heiðursfélagi Reykvíkingafélagsins „fyrir margvísleg störf og sóma“ eins og segir í heiðursfélagaskjali hennar. Ólafía verður jarðsungin í dag frá Fossvogskirkju kl. 1.30 e.h. Ingibjörg E. Eyfelds lézt 24. feb., hún var fædd á Hálsi í Fnjóskadal 4. des. 1895. Foreldrar hennan voru séra Einar Pálsson og Jóhanna Eggertsdóttir. Einar var Lagarfoss bundinn f höfn með skreiðarfarm sfðan 4. feb.: VIKA SÍÐAN BANKAÁBYRGÐIR VORU SAGÐAR KOMNAR í LAG Á morgun verður mánuður lið- inn frá því að Lagarfoss var lest- aður skreið til Nígeríu. en skipið liggur enn í höfn í Reykjavík. Þá er einnig vika liðin síðan samn- inganefnd útflytjendanna auk STÖÐUGT UNNIÐ AÐ RANNSÓKN HASSMÁLA — ungur maður fgæzluvarðhald fgær Stöðugt er unnið að rannsókn hassmála, við fikniefnadóm- stólinn. í gærmorgun var ungur maður úrskurðaður í 15 daga gæzluvarðhald. Sitja þá fimm menn í gæzluvarðhaldi í sam- bandi við rannsókn á hassmálum. Mál það sem hér um ræðir og þau sem til rannsóknar hafa verið að undanförnu tengjast meira og meira innbyrðis, sem og meint ólöglegt atferli þeirra manna, sem við sögu koma. Rannsókn er fram haldið sem fyrr segir. -BS. af austfirzkum bændaættum. Jóhanna var alsystir Eiríks Briem prófessors og Elínar skólastjóra. Eftir fráfall séra Einars og Jóhönnu stofnaði Ingibjörg sjóð sem ætlað er að hlynna að kirkj- unum sem séra Einar þjónaði og svo að Gunnlaugslundi. Ingibjörg fór ung til Reykjavíkur til náms í Kvennaskólann og útskrifaðist hún þaðan 1913. Sama ár réðst hún kennari við Kvennaskólann á Blönduósi, þá 18 ára gömul. Á þessum árum stundaði Ingibjörg einnig kennaranámskeið í Re.vkjavík. Allt fram á síðustu ár stundaði Ingibjörg kennslu, bæði einkakennslu og stundakennslu. Tóvinna og gerð íslenzka kven- búningsins voru sérgrein hennar, sem hún kenndi m.a. í handa- vinnudeild Kennaraskólans og á vegum Heimilisiðnaðarfélags Islands. Hún var mjög lengi í stjórn þess félags og gjaldkeri þess í þrjá áratugi. Maður Ingi- bjargar, Eyjólfur J. Eyfelds list- málari, er fæddur 1886 í Selja- landsseli undir Eyjafjöllum. Þau giftust 22. feb. 1921. Börn þeirra eru fjögur, Einar verkfræðingur, Jóhann Kristján arkitekt, Kristín Ingibjörg kennari, og Elín Rann- veig húsfrú. Ingibjörg var jarð- sett frá Fossvogskirkju í morgun kl. 10.30. Ingibjörg Blöndal lézt í sjúkra- húsi Hvammstanga 28. feb. Lilly Walderhaug lézt í Álasundi í Noregi 1. marz. Viggó H.V. Jónsson forstjóri lézt á Landspítalanum 1. marz. Eriendur Samúelsson Snjall- steinshöfða, Landsveit, lézt 17. feb. Jarðett var frá Skarði 26. feb. sl. Sigurður Hallvarðsson, Steina- gerði 14, Rvik, verður jarðsung- inn frá Bústaðakirkju föstudag- inn 4. marz kl. 3 e.h. Gunnar Kristjánsson frá Isafirði lézt á Sólvangi 25. feb. Hann verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkirkju laugardaginn 5. marz kl. 2 e.h. Björn Bergmann, Fuglavík, verð- ur jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju laugardaginn'5. marz kl. 1 e.h. Kristín Bjarnadóttir saumakona verður jarðsungin frá Hallgríms- kirkju í dag kl. 3 e.h. Halldór Jónsson stcrkaupmaður var jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í morgun kl. 10.30. Sigurlaug Eyjólfsdðttir, Hvammi, Landsveit, lézt í Landakotsspítala 1. marz. Þrúður Gunnarsdóttir, Rauðalæk 26, lézt 25. feb. Jarðsett verður föstudaginn 4. marz kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Neskirkja: FÖStUKUðsþjónusta í kvöld. fimmtudau. kl. 20.30. Sóra Frank M. Hall- dórsson. Safnaðarfélag Ásprestakalls Kirkjudaí'urinn okkar or á sunnudaííinn kemur. 6. mar/.. oj* hefst mert messu kl. 2 e.h. art Norðurbrún 1 (norrturdyr). Séra Aurtur Eir Vilhjálmsdóttir predikar. kirkjukórinn svnKur. Garrtar Cortes ok Kristinn Hallsson synnja einsöní* o« tvisiinK Veizlukaffi. Féla«smenn. vinsamlenast j»efirt kökur erta hraurtoK fjölmennirt. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður mert hlutaveltu ok flóamarkart i félaKsheimilinu art Sirtumúla 35 nk. sunnu- daK. 0. marz. kl. 2 e.h. FélaKsmenn eru hvattir til art styrkja þessa fjáröflun félaKsins mert Kjöfum ok Kðrtri þátttöku. Allur áKrtrti rennur til art fullKera féÍaK-sheimilirt. Tekirt verrtur á mrtti munum nk. lauKardaK. 5. marz. á sama startkl.le.h. , Kvenfélag Kópavogs Farirt verrtur í heimsókn til KvenfélaKs Kjalarness ok Kjósarsýslu lauKardaKÍnn 19. marz. LaKt verrturaf start frá FélaKsheimilinu kl. 1.30 e.h. þátttaka tilkvnnist í sima 40751. 40322 ok 40431. Svarfdœlingar. Arshátírt félaK-sins verrtur i AtthaKasal Hötel Söku lauKardaKÍnn 5. marz kl. 19. Skemmti- kraftar art heiman. Mirtasala ok borrtapant- anir föstudaK kl. 17 á sama start. Skommtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 11.30 i kvöld, fimmtudag. Klubburinn: Arblik OK Fresh. Óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. fulltrúa frá viðskiptaráðuneytinu komu frá Nígeríu með þær fréttir að búið væri að leysa öll vanda- mál varðandi þennan útflutning. Blaðinu er kunnugt um að út- fl.vtjendur hafa daglega samband til Nígeríu. Ekki fæst fram hvort ný snurða er hlaupin á þráðinn eða lokafrágangur tekur svo langantíma. Skipið fær ekki að sigla fyrr en Landsbankinn og Útvegsbankinn hafa fengið fullnægjandi banka- tryggingar erlendis frá fyrir and- virði farmsins. Um 900 tonn eru í skipinu og er ljóst að leigutimi þess fer langt fram úr áætlun. Þf hefur verið hætt við að sendí annað skip með skreið til Nígeríu, sem átti að vera farið. -G.S. ATHUGASEMD KRISTINS FINNB0GAS0NAR VEGNA SKRIFA UM VÆNGJAMALIÐ Kristinn Finnbogason hefur óskað eftir ,,að gefnu tilefni" að eftirfarandi athugasemd verði birt í Dagblaðinu: „Eftir að fundarstjóri á aðal- fundi Vængja 11. júní 1976 hafði lýst fundinn löglegan og löglega boðaðan, las hann upp skrá sem er skv. bókun orðuð þannig: „Eftirtaldir aðilar, hluthafar í Vængjum hf. hafa samþykkt að selja Guð.ióni Styrkárssyni eða þeirn semhanntilvisareftirfarandi hlutabréf í félaginu: Bárður Daníelsson, Hreinn Hauksson, Ulfar Þórðarson, Björn Trausta- son, Björn Sveinbjörnsson, Erling Jóhannesson, Magnús Baldvins- son, Hákon Kristjánsson, Helgi Iljálmsson og Hafþór Helgason." Síðan er bókað: „Aður hafði Kristinn Finnbogason selt Guð- jóni St.vrkárssyni hlutabréf sin að nafnverði kr. 600 þúsund og höfðu aðrir hluthafar hafnað for- kaupsrétti vegna þeirrar sölu.“ Þessi fundargerð er bókuð af Helga Hjálmssyni og undir bók- unina rita allir hluthafar, að undanskildum Guðmundi Sigur- bergssyni, sent á 500 kr. hlut í Vængjum og eitt atkvæði. Þetta sýnir, að eftir 11. júní 1976 átti ég engin hlutabréf í Vængjum og er því allt tal um ,,mín“ bréf eftir þann tíma bein- línis rangt." Kosningar ífelagi starfsfólks á veitingahiísum: STJÓRNIN FELLD í EINU LAGI Nokkurs konar bylting var gerð í félagi starfsfólks í veitinga- húsum i kosningum í gær og fyrradag. Formaðurinn féll og hlaut enginn stjórnarmaður heldur kosningu. Stjórn þessi hefur setið í átta ár. Að sögn Gests Kristinssonar, eins félagsmanna, stendur nú til að reisa félagið aftur við úr þeirri lægð.sem hann sagði það hafa verið komið i á flestum sviðum. Hann sagði að t.d. Iög félagsins væru í ólestri, félagsvitund félaga væri i lágmarki og auk þess ynnu félagar undir lélegum samning um. Á kjörskrá voru 472 og kusu 288, eða 61%. A-listi, listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs hlaut 119 atkv. B-listi, listi Kristins Hrólfs- sonar o. fl. hlaut 165 atkvæði, eða um 60% greiddra atkvæða. Auðir seðlar voru fjórir og enginn ógildur. Nýi formaðurinn, Kristinn Hrólfsson, er reyndur í félags- störfum því hann hefur verið for- maður Iðnnemasambandsins. -G.S. Atvinna í boöi Laghentur maður vanur viðgerðum á þungavinnuvélum óskast strax. Uppl. í síma 40770 eða á verkstæði Fjölvirkj- ans hf. við Fífuhvammsveg í Kópa- vogi. i G DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 9 Til sölu i Nýlegur isskápur og svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 20791. Til sölu sófasett ásamt sófaborði. einnig plötu- spilari og magnari (Sansui). Uppl. í síma 28869. Til sölu plötuspilarj. herraföt. kvenfatnaður. barna- fatnaður. o. fl.. allt ódýrt og vel með farið. Uppl. í sima 26244. Kisabílabraut. 8 akreina braut. mjög fullkomin til siilu. Uppl. í síma 14411 frá 10—7e.h. Nýlegt palesander hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu, kringlótt 6 manna eldhúsborð og 4 stölar. einnig nýr og ónotaður AEG isskápur sent er í áb.vrgð. með stórum frysti. Uppl. í síma 38343. Hestamenn. Til sölu Ferguson dísil árg. '59. greiðusláttuvél. kerra (getur verið hest.akerra) og heygrindar- vagn. Sjelst á góðu verði. Uppl. í Tíima 99-3120 á kvöldin. Til sölu rafmagnsreiknivél (Consúl). ennfremur lítil hræri- vél. plusskápa og leðurjakki á 12—14 ára. Uppl. í síma 74950 eftir kl. 6. Rafha bakarofn, suðupottar, lítil þvottavél. og ýmislegt fleira til sölu. Sími 15928 eftir kl. 7. 1 Óskast keypt Óska eftir að kaupa karlmannsreiðhjól i fullri stærð, mætti þarfnast lagfæringar. Einnig óskast á sama stað disilvél í Land Rover. má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 44465 eftir kl. 7 í kvöld og um helgina. Öska eftir að kaupa sæti í Volvo Amason. Uppl. i síma 31376. Steypuhrærivél. Vil kaupa þvingunarhrærivél, ca 180 lítra, mót til hellu- og neta- steinagerðar og fl. Uppl. í sima 94-6128. 1 Verzlun 8 Kópavogsbúar. í Hraunbúð fáið þið fjölbreytt úr val af snyrtivörum, einnig í gjafa- pakkningum. Baðhandklæði, borðdúkar, rúllukragabolir. barnafatnaður, leikföng, vegg- plattar, mánaðarbollar og gjafa- vörur í úrvali. Hraunbúð, Hraun- tungu 34. Sími 40436. Hvíldarstólar. Til sölu vandaðir og óvenju þægi- legir hvíldarstólar með skemli. framleiddir á staðnum bæði með áklæðum og skinnliki. Vegleg tækifærisgjöf á hagstæðu verði. Lítið í gluggann. Tökum einnig að' okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. vönduð vinna. úrvals áklæði. Bólstrunin Laugarnesvegi 52. sínti 32023. Antik. Rýmingarsala þessa viku 10-20% afsláttúr. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, sófasett. bókahillur. borð, stólar og gjafa vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6 simi 20290. Gallabuxur — Gallabuxur. Niðurþröngar gallabuxur á 1950,- í eftirtöldum stærðum í cm: 74x79, 76x79. 78x79, 80x79, 82x79, ekta Indigo denim. Póstsendum. Vélhjólaverzl. H. Ölafssonar, Freyjugata 1, s. 16900. Brúðuvöggur margar stærðir. Barnakörfur, bréfakörfur. þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smákörfur. Körfu- stólar bólstraðir, gömul gerð, reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, sími 12165.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.