Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977. Mecking á heldur betra í biðskákinni við Polugajevski Friðrik gerði jafn tefli við Torre Mecking er talinn hafa betra tafl gegn Polugajevski í bið- stöðunni eins og hún var eftir 42 leiki. Mecking lék síðast Kd3: Sikileyjarvörn var tefld: Polugajevski á leikinn í þess- ari stöðu en skákin tefldist ann- ars þannig: 1. e4—c5 2. Rf3—d6 3. d4—cxd4 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—Rc6 6. Bg5—e6 7. Dd2—a6 8. 0-0-0—Bd7 9. f4—b5 10. Rxc6—Bxc6 11. Del—Be7 12. Bd3—Rd7 13. Bxe7—Dxe7 14. Dg3—0-0 15. f5—b4 16. Re2—Rc5 17. fxe6—fxe6 18. De3—da7 19. Kbl—Rxd3 20. ,Dxa7—Hxa7 21. cxd3—Hf2 22. Rd4—Bd7 23. Hcl—Hxg2 24. Hc2—Hxc2 25. Rxc2—a5 26. Kcl—Ba4 27. b3—Bb5 28. Kd2—Hf7 29. Rd4—Bd7 30. Ke3—e5 31. Rf3—Kf8 32. Rg5—Hf4 33. Rxh7—Ke7 34. Rg5—Bg4 35. h3—bh5 36. Hgl—g6 37. d4—Kf6 38. Rh7- —Kg7 39. Rh5—Kh6 40. d5—Hf8 41. Hg2—Hfl 42. Kd3. Friðrik Ölafsson hafði svart á móti stórmeistaranum Torre frá Filippseyjum á þýzka af- mælismótinu í Bad Lauterberg í gær. Þeir sömdu um jafntefli eftir 22 íéiki. Friðrik notaði veru- lega lengri tíma en Torre, a.m.k. framan af. Síðasti leikur Friðriks var riddari á d5 og leizt Torre vænlegast að semja þá um jafntefli. Biðstaðan var þessi: Karpov — Keene: Jafntefli f Bad Asgeir Þór Arnason skákskýrandi á einvígi Spasskys og Horts. Kortsno j á betra á möti Petrosjan í biðskákinni gens una sumi Skákinni milli Larsens og Portisch frestað Lauterberg Karpov og Keene sömdu um jafntefli á þýzka afmælismót- inu í Bad Lauterberg eftir 58 leiki. Biðstaðan var þá þessi: bxc6—bxc6 27. Hacl—Hc8 28. dxe5—dxe5 29. Bb4—Red5 30. Bxf8—Rxe3 31. Dc3—Bxfl 32. Bb4—Bh5 33. Hxfl—e4 34. Bg2—Dxc4 35. Dxc4—Hxc4 36. Be7—Rd5 37. Rf4—Rxf4 38. gxf4—e3 39. Hel—e2 40. Kgl—Hxf4 41. Kf2—g5. Kortsnoj hefur hvítt: 1. c4—Rf6 2. Rc3—e5 3. Rf3—Rc6 4. g3—Bb4 5. ^Rd5—Bc5 6. d3—h6 7. Bg2—d6 8. 0-0—0-0 9. e3—a5 10. Rc3 — Ba7 11. a3 — Rh7 12. Khl—Bg4 13. Dc2—f5 14. Rb5—Dd7 15. Rxa7—Hxa7 16 b3—H7a8 17. Rgl—Hae8 18. Nei þeir eru ekki að tefla, Spassky og Gunnar Gunnarsson. Bjarn- Bd2—Rf6 19. f3—Bh5 20. leifur tók þessa mynd af þeim sl. sunnudag er þeir voru að fara yfir b4—b6 21. Bh3—Bf7 22. síðustu einvígisskák Horts og Spasskys, en henni lauk með jafntefli Re2—axb4 23. axb4—Re7 24. sem kunnugt er. b5—Hd8 25. d4—c6 26. skrifar um skákina Kortsnoj er talinn eiga betra gegn Petrosjan þegar skák þeirra fór í bið í II Giocco á Ítalíu í gær. Vegna verkfalls fjarskiptastarfsmanna á Italíu gekk treglega að fá leikina úr skákinni senda. Hérna kemur skákin samt: Y-HC að beiðni Portisch 81 skipá þátt ímetvertíðinni íár: 21 skip hefur aflad meira en helming alls aflans —60 skip skipta með sér minnihlutanum Attatíu og eitt skip var komið á aflaskrá Fiskifélags Islands yfir loðnuskip sl. laugardags- kvöld. Heildaraflinn frá byrjun vertíðar var þá 464.653 lestir. í síðustu viku öfluðust alls 51.023 lestir. A sama tíma í fyrra var heild- Loðnunni sem veiðzt hefur á þessari metvertíð hefur verið landað í tuttugu og sex höfnum landsins. Löndunarstöðvarnar eru þessar: Vcstmannaeyjar 70802 Scyrtisf jörrtur 56545 Noskaupstartur 40899 KskifjörOur 29910 Kaufarhöfn 27507' Siylufjöröur 25656 Kuyöarfjöröui' 23164 Reykjavik 22678 araflinn samtals 276.410 lestir en skipin sem þá höfðu fengið afla voru 76. Sigurður RE er aflahæstur með 16979 lestir, skipstjórar eru Haraldur Ágústsson og Kristbjörn Árnason. Börkur NK er annar með 16367, skip- Vopnafjörður 22032 Grindavík 21201 Akranes 20132 Þorlákshöfn 16117 Hornafjörður 13832 Fáskrúðsfjörður 11277 Stöðvarfjörður 10113 Keflavík 9990 Djúpivofiur 9353 Sandf»erði 8121 Hafnarfjörður 7537 Akureyri 6318 Bolunuarvik 5066 Breiðdalsvik 4384 stjórar eru Sigurjón Valdimars- son og Magni Kristjánsson. Guðmundur RE er i þriðja sæti með 16030 lestir, skipstjórar eru Páll Guðmundsson og Hrólfur Gunnarsson. Hér fer skrá yfir afla allra skipanna sem á blað höfðu kom- izt á laugardagskvöldið. Sigurður RE 16979 Börkur NK 16367 Guðmundur RE 16030 Gísli Árni RE 13393 Pétur Jónsson RE 13131 Grindvíkinfíur GK 12695 Súlan EA 12361 ÖrnKE 11059 HilmirSU 10848 EldborfíGK 10800 Rauðsev AK 10710 Albert GK 10562 Loftur Baldvinsson EA 10016 FífillGK 9864 Jón Finnsson GK 9436 Skarðsvík SH 9161 Gullberu VE 9155 Hákon ÞH 8933 Arni Sifíurður AK 8932 Hrafn GK 8754 Heljia Guðmundsdóttir BA 8604 Huf’inn VE 8462 Þórður Jónasson EA 8377 Asber*; RE 8362 Guðinundur Jónsson GK 8360 Bjarni Ólafsson AK 8061 Helga II. RE 7494 Kap II. VE 7345 Óskar Halldórsson RE 6928 Stapavík SI 6764 Sæbjörg VE 6160 Svanur RE 5783 Magnús NK 5676 Isleifur VE 5582 Húnaröst ÁR 5117 Helga RE 5083 Skírnir AK 5039 Hrafn Sveinbjarnarson GK 4744 Hilmir KE 4743 Ársæll KE 4605 Keflvíkingur KE 4561 Ársæll Sigurðsson GK 4542 Gunnar Jónsson VE 4450 Flosi IS 4417 Freyja RE 4398 Náttfari ÞH 4213 Vörður ÞH 4207 Dagfari ÞH 4096 Skógey SF 3752 Víkurberg GK 3680 Sæberg SU 3609 Sigurbjörg ÓF 3601 Vonin KE 3479 Faxi GK 3294 Andvari VE 3153 Arnarnes HF 2834 Arni Magnússon ÁR 2669 Kári Sólmundarson RE 2630 Ólafur Magnússon EA 2541 Þórkatla II. GK 2402 Bylgja VE 2342 Sóley Ár 2297 Bára GK 2190 Geir goði GK 2039 Bergur VE 2016 Snæfugl SU 1882 Arnar ÁR 1851 Sölvi Bjarnason BA 1834 Bjarnarey VE 1804 Álfsey VE 1683 Sandafell GK 1484 Hamravík KE 1400 Reykjanes GK 1318 Klængur Ár 1154 Glófaxi VE 1034 Hringur GK 958 Suðurey VE 957 Víkingur AK 951 Steinunn RE 938 Asborg GK 852 Steinunn SF 652 SOIMA Það nýjasta á markaðinum BRUÐARGJÖFINl íar Fæst j raftækja verzlunum í Rvik og.úti um land og hjá okkur. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Ægisgötu 7 — ÍS« Loðnunni landað í 22 höfnum Vestmannaeyjar langhæstar löndunarstöðva

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.