Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977. i Einkamál Fulloröinn maður vill kynnast stúlku. Tilboð sendist blaðinu f.vrir 22. marz merkt „Góð stund". ReKlusamur, heiðarlesur. dufílegur og barn- KÓður maður um fertugt, sem er í góðri vinnu og á nýlega íbúð og er lítið úti á lífinu, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30-47 ára eða um það bil sem góðum vin. Tilboð sendist afgreiðslu DB merkt „Öruggt, traust og trún- aður". Peningamenn. Vill ekki einhver lána kr. 700 þús. í eitt ár með hæstu bankavöxtum og veði í einbýlishúsi? Tilboði skal skila til DB merkt „41657“. Rúmlega fertugur maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri sem ferðafélaga, yiðræðufélaga og vini. Ef einhver hefði áhuga, sendið þá nafn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins merkt „2146“. Bókhald - Viðskiptafræðingur tekur að sér bókhald og uppgjör. Uppl. í síma 74144 eftir kl. 6. r ^ Tapað-fundið Grænn páfagaukur tapaðist frá Álfaskeiði 84. Vin- samlegast hringið í síma 51215. Fundarlaun 2000 kr. Ljós bómullarjakki tapaðist föstudaginn 4. marz í Öskjuhlíð. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 34156. Dagmamma: Get bætt við barni. Hef leyfi. Er á Langholtsvegi. Sími 82876. Tek börn í gæzlu hálfan og allan daginn. Hef leyfi. Góð leikaðstaða. Uppl. í síma 85324. Oska eftir barngóðri konu, helzt í Hlíðunum, til að gæta ung- barns. Uppl. í síma 16593. Tvær ábyggilegar unglingsstúlkur óskast til að passa tvö börn part úr degi og í sumar, helzt úr gamla vesturbæn- um eða miðbæ. Uppl. í síma 16752 eftir kl. 5. Kennsla Píanókennsla í Breiðholti. Tek nemendur í einkatíma. Uppl. í síma 73362 eftir kl. 20 á kvöldin. t \ Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 44376. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vapdaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningar Teppahreinsun. íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr„ gangur ca. 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 19017. Þjónusta Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði í garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í sima 38998. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð. Dreift er óskað er, tek eiqnig að mér að helluleggja og laga stéttir. Uppl. í síma 26149 milli kl. 19 og 2l. Ferðadiskótek f.vrir hvers k.vns samkvæmi og skemmtanir. Ice Sound. Sími 53910 (Heimasímar 73630 og 51768). Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. i síma 26507. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppí. í sima 81513 eftir kl. 19. Húsb.vggjendur Breiðholti. Höfum jafnan til leigu traktors- gröfu, múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir, slípirokka og steypuhrærivélar. Vélaleigan, Seljabraut 52 (móti Kjöti og fiski). Sími 75836. Bólstrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Húsaviðgerðir, sími 30767. Tökum að okkur að lagfæra það Sbm bilað er, þéttum leka og sprungur, setjum upp rennur, járnklæðum þök. Glerísetningar, nýsmíði og margt fleira. Húsayið- gerðir, sími 30767. Glerísetningar og gluggaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp, skiptum um brotnar rúður. Sími 12158. Ökukennsla Okukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólaf- ur Einarsson, Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla — æfingatímar. Kenniá Toyota M II árg. 1976, ökuskóli og prófgögn fvrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta b.vrjað strax. Ragna Lindberg, simi 81156. Ökukennsla-Æfingartímar. Ath. kennslubifreið Peugeot 504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Kennt alla daga. Greiðslukjör. Friðrik Kjartans- son. Sími 76560. Kenni akstur og meðferð bíla, umferöarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn, æfinga- tímar fyrir utanbæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í síma 33481. Jón Jönsson. ökukennari. Lærið að aka nýrri Cortínu árg. '77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Kerini á Mazda 818. Ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit- mynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. Ökukennsla og æfingatimar á Volkswagen Passat árg. ’76. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karlsson símar 20016 og 22922. Ökukennsla og æfingat ímar. Kenni alla daga, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Cortinu. Tímar eft- ir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson. Sími 33675. Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Austin Allegro '77. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Gísli Arnkelsson, simi 13131. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson. Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni akstur og meöferð bifreiða. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrj- að strax. Uppl. í sima 75224, Sig- urður Gíslason ökukennari. Ökukennsla-æfingatímar. bifhjólapróf, kenni á Ford Cortínu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör. Páll Garð- arsson sími 44266. c Verzlun Verzlun Verzlun Psoriasis- PH VRlS-umboðið. PHYRIS-snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa Azulene-cream Cream bath (Furunálabað-t- sjampó) PHYRIS er húðsn.vrting og hörundsfegrun ineð hjálp blóma- og jurtase.vða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. SWBIH MMIM Íslenzkt hugvit og handverk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smlðaatofa.Trönuhrauni 5. Slml: 51745. Rafsuðuvélar, argonsuðu- vélar í ál-suðu, kolsýru- suðuvélar f. viðgerðir og framl. HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Bólstruð húsgögn við allra hœfi Sófasett verð kr. 178.500,- Góðir greiðsluskilmálar eða stað- greiðsluafsláttur. '4jT SEDRUS '^S’GÖ^ Súðarvogi 32 Símar 8-40-47 og 3-05-85 Fjölbreytt úrval furuhúsgagna Sérstaklega hagstætt verð. HÚSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS ’Smiðshöfða 13, sími 85180, Stórhöfðamegin. Er hurðin farin að láta á sjá? Eru hurðarspjöldin illa farin? SATURN er klæðnmg i micmunandi viðaráferð og lit — niðsterk Þer getið valið ur ymsum tegundum antikmunstra og . fulmnga Kynnið yður moguleikana FORMCD SF SKÍPHOLTI 25 SlMI 24499 æðmng | viðaraferð I ur ymsum I kmunstra oguleikana Urunás EGILSTOOUM Þetta getur þú sjálfur gert - fyrir lítiö... System Plus er raðað saman úr3 mismunandi stærðar- einlngum og festingum. Bæklingur fll fyrirliggjandl Jil íín ímmsmm IJH ri'S. í --1 m\ fs ’ST'“ _ SrSTEMPLJJS SKÚltSON ÍJÚSSSBH elLDSH0FDA 18 SÍMI30543 FÖNDUR GEYMSLA FORSTOFA VINNUPLASS VleikplAss svefnherbergi barnaherbergi stqfa J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.