Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977.
7
Vance svartsýnn
Cyrus Vance utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna kemur í
dag til Bonn og ræðir við'
Helmut Schmidt kanslara
Vestur-Þýzkalands, fyrstan
vestrænna leiðtoga, um
árangur eða öllu heldur
árangursleysi heimsðknar
sinnar til Sovétríkjanna. Hann
staldrar aðeins-fimm klukku-
stundir við í Bonn áður en hann
heldur til Lundúna.
Vance og Carter Bandaríkja-
forseti hafa báðir lýst yfir von-
brigðum sínum með að tillögur
þeirra um nýjar SALT-
viðræður hafi fengið jafnlítinn
hljómgrunn í Sovétríkjunum
og raun ber vitni. Margir telja
nú að SALT-viðræður hafi gjör-
samlega farið út um þúfur en
Carter segist bjartsýnn á að
þær geti hafizt á ný einhvern
tíma. Hann hefur nú tilkynnt
að Vance utanríkisráðherra
muni hitta sovézka starfs-
bróður sinn, Gromyko, í Genf í
Sviss í mai næstkomandi.
Bandarísku leiðtogana
greindi nokkuð á um gagnsemi
Carter bjartsýnn
— meöárangur
viðræðna
utanrikisráð-
herrans og
sovézkra
valdhafa í
Moskvu
heimsóknar utanríkisráðherr-
ans til Moskvu. Sjálfur sagði
Vance að þriggja daga fundir
hans og sovézku leiðtoganna
hefðu lítinn árangur borið.
Carter var aftur á móti bjart-
sýnni og kvað árangur tals-
verðan, þó að Sovétmenn hefðu
fúlsað við öllum tillögum
Bandaríkjamanna.
1>
Þeir Carter og Cyrus Vance
eru ekki sammála um árangur
viðræðnanna í Moskvu. Vance
segir árangurinn lítinn sem
engan, en Carter er bjartsýnn
og hyggst senda Vance til Genf
í maí og ræða frekar við
Gromyko utanríkisráðherra
Sovétríkjanna.
Kínverjar
útskýra
fylgishrun
Indiru
Gandhi
Dagblað Alþýðunnar í Kína
greindi í gær frá úrslitum
þingkosninganna í Indlandi.
Úrslit þeirra eru túlkuð á þann
veg, aó tap Kongressflokksins
hafi verið mjög mikið áfall
fyrir útþenslustefnu Sovétríkj-
anna í Suður-Asíu, en höfuð-
vígi hennar hafi einmitt verið í
Indlandi.
I Dagblaði alþýðunnar var
eftirfarandi sagt um Indiru
Gandhi: „F'all Indiru er eðlileg
afleiðing utanríkis- og innan-
ríkisstefnu hennar, sem var á
góðri leið með að leggja landið
í rúst og færði þjóðinni ómæld-
ar þjáningar.“
Fréttastofan Nýja-Kina tók í
sama streng og kvað samband
Indiru Gandhi við Sovétstjórn-
ina vera beina orsök óvinsælda
hennar.
Bandaríkjaþing:
Rannsókná
morðum
Kennedys
ogKings
heldur
áfram
Fulltrúadeild Bandaríkja-
þings samþykkti í gær með
230 atkvæðum gegn 181 að
halda áfram rannsókn á
morðum Johns F. Kennedy
og Martins Luther King.
Þessi heimild kemur í kjöl-
far meints sjálfsmorðs rúss-
nesk-bandarísks kennara,
sem talinn er hafa verið
mjög mikilvægt vitni í rann-
sókninni.
Þessi samþykkt F’ulltrúa-
deildarinnar hleypir nú nýj-
um krafti i starfsemi nefnd-
ar þeirrar, sem sett var á
laggirnar til að rannsaka
morðin. Sagt er að hún búi
nú yfir vitneskju, sem rann-
saka þurfi nánar, áður en
hægt verður að segja um,
hversu mikilvæg iiún sé. 1
öllu falli muni hún varpa
nýju ljósi á málið.
VERÐUR SPÆNSKIKOMMUNISTA-
FLOKKURINN LEYFÐUR? —Svariöfæst
eftirlOdaga
Hæstiréttur á Spáni ákvað I
gær, hvort leyfa skuli starfsemi
kommúnistaflokksins í landinu
eður ei. No.kkra furðu vakti að
hæstaréttardómararnir beittu
ákvæði sem heimilar þeim að
draga í tíu daga að tilkynna
ákvörðun sína.
Engin skýring var gefin á þess-
um drætti. Spænskir kommún-
istar eru sem stendur ólöglegir en
leggja allt kapp á að fá flokk sinr.
Hrincbraut 121
Jón
Loftsson hf.
Simar: 10600 - 28603
Erlendar
fréttir
ASGEIR
TOMASSON
1
REUTER
i
viðurkenndan. — Kommúnismi
hefur verið bannaður á Spáni
sfðan I enda borgarastríðsins árin
1936-39.
Notaðir bílar
sjálf-
Wagoneer 8 cyl.,
skiptur, ’72, ’74.
Wagoneer 6 cyl., bein-
skiptur, ’71, ’72, ’73, ’74, ’75.
Cherokee 8 cyl., sjálfskiptur,
’74.
Cherokee 6 cyl., beinskiptur,
’74.
Jeep CJ5 ’73, ’74, ’75.
Jeepster, góður bíll, ’73.
Willys jeppar ’55, ’64, ’65,
’66.
Sunbeam 1250 og 1500 ’70,
’71, ’72.
Sunbeam 1600 super ’76.
Lancer 1200 ’74, ’75.
Galant 1600 de og grand
luxe ’74.
Galant 1600 grand luxe, ek-
inn 11 þús. km, bíll í sér-
flokki, ’75.
Hornet 4ra dyra ’74, ’75.
Hornet 2ja dyra ’74.
Hornet Hatchback '74, '75.
Hornet Sportabout station
’74.
Matador coupé 8 cyl., sjálf-
skiptur, ’74.
Matador 4ra dyra ’74.
Cortina ’66, ’70, ’71, ’73, ’74
Escort ’73, ’74.
Peugeot 404 dísil, einkabíll,
’74. ‘
Peugeot 504 dísil ’73.
Morris Marina ’74.
Austin Mini '74.
Bronco '73, ’74.
Land Rover dísil á góðu
verði ’69.
Saab 96 '71, ’73.
Saab 99 ’71, ’72, ’73, ’75.
Lada ’74, ’75.
VW ’68, 71, 73, 74.
Ford Pinto station 74.
Ford Country Sedan station
71.
Fiat 128 74, 75.
Marcury C.omet 74.
Opel Record 71.
Skoda 100S 71.
Frambyggður Rússajeppi
71.
Mercedes Benz 230 72.
Rambler Classic ’64.
Kerra með segli, mjög vönd-
uó.
Nýir bílar:
Cherokee 77.
Sunbeam 1600 super 77
Lancer 1400 4ra dyra 77.
Hornet 4ra dyra sjálfskiptur
77.
EGILL.
VILHJALMSSON
LnugíMegi 118-Sútii 15700
HE