Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977. Veðrið Allhvöss eða hvöss norðanátt á öllu | landinu í dag og snjókoma eða élja- veöur um allt norðanvert landið < þurrt og víða léttskyjað sunnan- | lands. Frost um allt land. Jón Valur Magnússon var jarð- sunginn frá Akraneskirkju 25. marz sl. Jón Björgvin Sigurdsson lézt 26. marz. Ingólfur Jónsson fyrrverandi verzlunarstjóri Akranesi lézt 29. marz. Neskirkjt Föstuguðsþjón Föstuguðsþjónusta í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson. Selfoss og nógrenni Almenn guðsþjónusta verður í Selfosskirkju í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Dennis Burnett frá Jamaica, syngur og talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Enok Karlsson. Hjólprœðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. AUir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður I safnaðarheimilniu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Kristniboðsvikan Amtmannsstíg 2B Á samkomunni i kvöla tala. Hilmar Baldurs- son, Skúli Svavarsson og Gunnar Sigurjóns- son. Tvisöngur Arni Sigurjónsson og Geirlaugur Arnason. Allir velkomnir. Nýtt líf Unglingasamkoma í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 20.30. Ungt fólk talar. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. GENGISSKRÁNING Nr. 62 — 30. marz 1977. Eining 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Snnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýrk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup 191,20 328.90 181,15 3263,20 3648,15 4551,00 5027,60 3848,00 522,00 7506,90 7663,30 7994.65 21,55 1126.40 494.90 278,50 69,03 Sala 191,70 329,90’ 181.65’ 3271,70’ 3657,75’ 4562,90 5040.70’ 3858,10’ 523,30 7526,50’ 7683,40’ 8015.55* 21,60 1129,30' 496.20 279.20 69,21’ .Breyting fré síöustu skráningu. Aðaffiiiiciir Aðalfundur íþrótta- is kvenna félags verður na verður naldinn I kvöld kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Kvenfélag Óhóða safnaðarins Aðalfundur félagsins verður I kvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. Fjölmennið. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur aðalfund sinn að Hallveigárstöðum fimmtudaginn 31. marz kl. 20.30. Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn i Bjarkarási fimmtudaginn 31. marz kl. 20. Aðalfundur Straumness hf. Framhaldsaðalfundur fyrir árið 1975 og aðal- fundur ársins 1970 verður i Selfossbíói þriðjudagskvöldið 5. apríl 1977. hefst kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt 23. grein sam- þ.vkktar félagsins. Lagabreytingar. reikn- ingar og hluthafaskrá liggja frammi til sýnis að Austurvegi 15. Selfossi. Aðalfundur Vinnuveitenda- sambands íslands verður haldinn I Reykjavlk 31. marz. og hefst hann kl. 13.30 í húsakynnum sambandsins. A da?cV á eru venjuleg aðal- fundarstörf en auk þess mun Jónas Haralz bankastjóri flytja ræðu á fundinum. Ráðgert hafði verið að fundurinn stæði tvo daga eins og undanfarin ár. en vegna stöðu samningamála var ákveðið að Ijúka aðal- fundarstörfum á einum degi. Lögmannafélag íslands Munið aðalfundinn að Hótel Loftleiðum, Leifsbúð, kl. 4 föstudaginn 1. apríl. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkarási í kvöld. fimmtudag kl. 20. Dag- skrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosningar. 4. önnur mál. Sálarrannsóknarfélag íslands. Aðalfundur SRFl verður haldinn að Hall- /eigarstöðum í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. ÍR heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Vikingasal Hótel Loftleiða. Venjuleg aðal- fundarstörf. Illiil Iðnaðarmannafélag Suðurnesja heldur fund í húsi félagsins í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Vandamál og fram- tíð byggingariðnaðarins. Framsögumaður Trausti Einarsson, byggingaverktaki. 2. Al- mennar umræður. Mætum vel og stundvls- lega. Klúbburinn Öruggur akstur í Reykjavlk og nágrenni heldur umferðar- málafund að Hótel Borg í kvöld, fimmtudag,/ kl. 20.30. Sjólfstœðisfélagið Ingólfur Hveragerði heldur félagsfund 3a marz kl. 22.30 i Hótel Hveragerði. Dagskrá 1. Kosn- ing fulltrúa á 22. landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. inntaka nýrra félaga. 3. Meiri- hluti hreppsnefndar situr fyrir svörum um hreppsmálin. Kvennadeild Styrktorfélags lamaðra og fatlaðar Fundur að Háaleiusbraut 13 í kvöld kl. 8.30. Stjórnméfafundir Skagaströnd Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Þróttar á Skagaströnd verður haldinn I Fellsborg Skagaströnd föstudagskvöldið 1. aprll nk. kl. 21.00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Páimi Jónsson alþm. mætirá fundinum. Fulltrúaróðsfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 2. apríl kl. 14 siðdegis. Umræðuefni Launajafnrétti — launabil. Framsögumenn Ásmundur Stefáns- son. hagfræðingur ASl. og Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasam- bands Islands. FuIItrúaráðsmerin eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Formannafundur Alþýðubandalags- félaganna ó Norðurlandi vestra Stjrn kjördæmisráðsins á Norðurlandi vestra heldur fund með stjórnum Alþýðubandalags- félaganna í kjördæminu í Villa Nova á Sauð- árkróki laugardaginn 2. apríl kl. 13.30. Ragnar Arnalds kemur á fundinn. Rætt verður um flokksstarfið í kjördæminu, væntanlegt sumarferðalag og undirbúning kjördæmisráðstefnu. Kópavoqsbúar AlþýðuflokKsfélag Kópavogs heldur fram- vegis fundi i rabbformi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00 að Hamraborg 1. 4. h. Fundarefni Bæjarmál. landsmál. FRÁ FUJ í Hafnarfirði FUJ i HaVharfirði heldur skipulags-og starfs- fundi á þriðjudögum kl. 7—8. Allir ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði ávallt velkomnir. Blönduós Aðalfundir Sjálfstæðiskvennafélags A- Húnavatnssýslu og sjálfstæðisfélagsins Varðar i A-Hún. verða haldnir í félagsheimií- inu Blönduósi fimmtudagskvöldið 31. marz nk. Fundur Sjálfstæðiskvennafélagsins hefst kl. 20.30 en Varðar kl. 21.00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Pálmi Jónsson alþm. ma*tir á fundunum. Skemmtistafiir borgarinnar eru opnir til kl. 11.30 í kvöld, fimmtudag. Klúbburinn: Fresh, Sirkus og diskótek. Ofial: Diskótek. Seaar: Diskótek. Tónleikar Kammertónleikar Manuela Wiesler flautuleikari og Halldór Haraldsson planóleikari halda tónleika I Norræna húsinu föstudaginn 1. apríl kl. 20.30. Á efnissrká eru m.a. verk eftir Jules Mouquet, Alfredo Casella og Pál P. Pálsson. Aðgöngumiðar I kaffistofu og við inngang- inn Sinfóníutónleikar I Háskólabíói I kvöld kl. 20.30. Hljómsveitar- stjóri er Karsten Andersen og einsöngvari er Sheila Armstrong. Á efnisskránni eru: Sin- fónla nr. 25 I g-moll KV 183 eftir Mozart, Scherazade eftir Ravel, Letter Scene úr óp. ,,Eugen Onegin“ eftir Tsjaikovsky og Cap- riccio Espagnol op. 34 eftir Rimsky- Korsakoff Húnvetningafélagið heldur kökubasar laugardaginn 2. april að Laufásvegi 25 (gengið inn frá Þingholts- stræti). Ljósmœðrafélag íslands heldur kökubasar á Hallveigarstöðum laugar- daginn 2. apríl kl. 3 e.h. Þeir sem ætla að gefa kökur eru beðnir að koma með þær kl. 10 f.h. á laugardagsmorgun. Hvöt, félag sjólfstœðiskvenna, hefur ákveðið að halda kökubasar 2. apríl nk i Valhöll. Bolholti 7. Félagskonur. er vilja gefa kökur. eru vinsamlegast beðnar um að iifhenda þær milli kl. 10 og 12 2. aprll nk. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur basar og flóamarkað laugardaginn 2 apríl kl. 2 I Alþýðuhúsinu. Konur sem vilja gefa hluti vinsamlegast haf: samband við Halldóru i síma 16424 kl. 9—5 Sonju i síma 75625 e. kl. 7 og Guðrúnu I sím*. 17614 e. kl. 7. Sjólfstœðisfélagið Vorboði Hafnarfirði heldur kökubasar I Sjálfstæðishúsinu 1 Hafnarfirði laugardaginn 2. april kl. 3 e.h Konur sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beðnar að koma þeim I Sjálfstæðishúsið, milli kl. 11 og 2 þann sama dag. EÍdliljur er nýstofnað félag eiginkvenna brunavarða á Slökkvistöð Reykjavíkur. Félagið var stofnað 13. feb. sl„ á afmælisdegi Brunavarðafélags Reykjavíkur. Kosin var sjö manna stjórn en formaður félagsins er Theodóra Sveinsdóttir, sem jafnframt hafði frumkvæmi að stofnun’ félagsins. Þátttaka er mjög góð 75% af þeim sem rétt hafa til inngöngu hafa gengið I félagið. Markmið félagsins er að efla kynningu og samstöðu félagskvenna. Þar sem félagið er ungt og skortir fjármagn ætla Eldliljur að halda kötyibasar, laugardaginn 2. apríl kl. 2 e.h. í Félagsheimili stúdenta við Hringbraut. Á boðstólum verða ljúffengar heimabakað- ar kökur á góðu verði. Fáskrúðsfirðingar Skemmtikvöld verður huldið i Domus Medicu föstuduginn 1. upril kl. 21. Til skemmtunur verður bingó og duns. Mietum vel. Stjórnin. Framsóknarvist Frumsóknurvist verður spiluð uð Hótel Esju. I kvöld kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Góð kvöldverðluun. Heildarverðlaun 10 dugu ferð til Vínurborgar 21. mui. Næst siðustu vistin i 5 kVölda keppni. Fyrirlestur í MÍR-salnum I kvöld fimmtudag kl. 20.30. V.K. Poppf prófessor við Vináttuháskólann I Moskvu flytur fyrirlestur um efnið Sovézkir lífshætt- ir og sósíalískt lýðræði I MlR-salnum að Laugavegi 178. MlR-félagar eru hvattir til að fjölmenna. Menningartengsl Islands og Róðstjórnarríkjanna Dr. Vadim K. Popof prófessor frá Moskvu heldur fyrra erindi sitt um sovézka lifshætti og sósíaliskt lýðræði í MlR-salnum Laugavegi 178 íkvöldkl. 20.30. íslenzk matvœlakynning er opin daglega kl. 12—22 i Iðnaðarluisinu við Hallveigurstig frum á sunnudagskvöld. Aðgangur er ókeypis. Félag einstœðra foreldra minnir á félugsvistina uð Hallvcignrstööuni' i kvöld kl. 21 stundvislega. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Félagsmólaskóli Félags ungra framsóknarmanna heldur nám- skeið i ræðumennsku og fundarsköpum og hefst námskeiðið i kvöld kl. 20. Þá verður tekiðfyrir: Fundarstjórn og fundarsköp. Víkingar — skíðafólk Innanfélagsmót i svigi og stórsvigi i öllum flokkum verður haldið 2. og 3. april. Upp- lýsingar i sima 23269 og 37750. Opið hús. Kynningarkvöld föstudaginn 1. apríl kl. 20. Samtök Heimsfriðar og Sameiningar. Skúla- gata 61, simi 28405. Framsóknarvist á Hótel Esju I kvöld kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Góð verðlaun. Heildarverðlaun tiu daga ferð til Vínarborgar. Næst siðasta vistin i fimm kvölda keppni. Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félagsheimili sínu að Sunnubraut 21, næstkomandi sunnudag kl. 16. Skaftfellingafélagið Siðasta spilakvtMd félagsms á vetrinum verður föstudagskvöldið 1. april kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Árshótíð Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur verður haldin á föstudag, 1. apríl I Félags- heimili Fóstbræðra. — Vel hefur verið vandað til hátíðarinnar. Þar verðursameigin- legt borðhald, efnt verður til spuminga- keppni: Björn Friðfinnsson hefur samié spurningarnar, Ólafur Hansson verður 1 dómarasæti og Gunnar Eyjólfsson fpyr er hann er jafnframt veizlustjóri. — Þá verður happdrætti og dans stiginn við undirleik Kjarna. — Nánari upplýsingar á flokksskrif- stofunni, sími 16274. Lögmannafélag íslands Árshátíð félagsins verður föstudaginn 1. apríl kl. 19 i Lækjarhvammi Hótel Sögu. Skíðalyftur í Blófjöllum eru opnar sem hér segir: Laugardag og sunnudaga frá 10—18. Mánudaga og föstudaga frá 13—19. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá -13—22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur séu opnar er hægt að fá með því að hringja í símsvara 85568. Snarfaramenn. Bogi Baldursson veitir upplýsingar um af- sláttarverð vegna magnkaupa á talstöðvum og dýptarmælum fyrir félaga í síma 82967. Bílaíþróttaklúbbur Reykjavíkur efnir til 400 km rallikeppni laugardaginn 9. april nk. Nánari upplýsingar hjá FlB. Vörubíll óskast Óska eftir að kaupa 10 hjóla vörubíl. Tilboðier greini frá árgerð, ástandi og verði sé skilað á afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir 5. apríl merkt „Vörubíll 43122“. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald af bls. 19 Tökum til uppsetningar klukkustrengi, veggteppi, tlúka og alla handavinnu, sér meóferð á strekkingarstrengjum og berum iábyrgð á allri vinnu. Uppsetn- ingabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Pípulagnir. Tökum að okkur allar nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Setjum Danfoss-stjórntæki á eldri kerfi. Gerum föst verðtilboð í flest verk ef óskað er. Uppl. í síma 41909 (Geymið auglýsinguna.). Húsb.vggjendur Breiðholti. Höfum jafnan til leigu traktors- gröfu. múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir. slípirokka og steypuhrærivélar. Vélaleigan. Seljabraut 52 (móti Kjöti og fiski). Sími 75836. Húsdýraáburður til sölu. gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Oll þau húsgiign, sem yður vantar, smíðum við hér i Brautarholti 26, 2. hæð, eftir myndum eða hugmyndum yðar. Auk þess tökum við að okkur við- gerðir á húsgögnum. Sniðum niður efni eftir máli, ef þér viljið reyna sjálf. Uppl. í sima 32761 og 72351. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði á löðir Odýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 28195. Sjónvarpseigendur ath. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið í sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. Glerísetningar og gluggaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp, skiptum um brotnar rúður. Sími 12158. Uolstrun. sími 40467: Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. úrval af áklæðum. Uppl. í sima 40467. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð. Dreift ef óskað er, tek einnig að mér að helluleggja og lagá stéttir! Uppl. í síma 26149 milli kl. 19 og 21. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði í garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í síma 38998. Tiikum að okkur hreingerningar á ibúðum og stiga, giingum. Kiist verðtilboð. vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 44376. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningafélag Re.vkjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar. fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Okukennsla — Æfingatímar. Ath. kennslubifreið Peugeot 504 Grand Lux.é. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Kennt alla daga. Kriðrik Kjartansson. Sinti 76560 eða 36057. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurð- ur Þormar, ökukennari. Símar 40769 og 71641 og 72214. Lærið að aka nýrri Cortinu árg. '77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guð- brandur Bogason, sími 83326. Kenni á Mazda 818. Ökuskóli, öll prófgögn. ásamt lit- mynd í ökuskírteinið. ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sínii 81349. Okukennsla og æfingatimar. Kenni alla daga, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Cortínu. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson. Sínii 33675. Okukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Austin Allegro '77. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Gisli Arnkelsson, simi 13131. Kenni akstur og nteðferð bila. umferðarfræðslu i góðunt öku- skóla. öll prófgögn, æfingatimar fyrir utanbæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 i sima 33481. Jón Jónsson. ökttken nari. li Hreingerníngar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma i síma 19017. M ökukennsla 6 Ókukennsla — Æfingatímar. Kennt akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skírteinið ef óskað er. -llelgi K. Sesseliusson, sími 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.