Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977. 17 ( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 Y Yí Vinnuskúr á hjólum til sölu. Uppl. í síma 92-3388 og 3383 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu nýlegur, tvíbreiður svefnsófi, vel með farinn og gott sjónvarpstæki, 24ra tommu. Uppl. í síma 72096. Til sölu bar. Stór frístandandi stofubar til sölu, einnig barnakerra sem jafn- framt er bílstóll, fuglabúr og fugl- ar og stór tvöfaldur stálvaskur. Sími 41151. Til sölu ljósalampi fyrir snyrtistofur, Original Hanau. Ennfremur snyrtistóll og nuddbekkur. Uppl. í síma 98-2078. Vox gítarmagnari til sölu. Á sama stað eru til sölu sem nýir skautar no. 40. Uppl. í síma 83102 eftir kl. 17. Til sölu Þjóðhátíðarpeningarnir ’74, 2 silf- ur- og 1 gullpeningur í fallegri öskju. Sérunnin slátta (proof). Uppl. 1 síma92-2339 (Keflavík). Vinnuskúr—Bílskúr 3.20 m x 5.20 m til sölu. Þarf að fjarlægjast sem fyrst. Uppl. í síma 53123 eftir kl. 17.30. Biiskúrshurðir með öllum búnaði, bæði viðar- og plasthurðir, til sölu. Uppl. í sím- um 81560 og 19101 á kvöldin. JCB 3c árg. ’66, ný dekk og ýmislegt nýtt, 3 skófl- ur fylgja ásamt öðru. Verð 850 þúsund ef samið er strax. Sími 27501. Seijum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Húsdýraáburður til sölu. Góð umgengni. Uppl. í síma 84972 og 81793. Talstöðvar til sölu. Tvær Lafayette Micro-66, 6 rása. 12 volta talstöðvar til.sölu, með loftnetum og öðrum fylgihlutum. Verð pr. stk. 43.000. Uppl. i síma 83761 frá kl. 8 til 18. Kvöldsími 71088. Bíleigendur-lðnaðarmenn. Topplyklasett (brotaábyrgð), höggskrúfjárn, skrúfstykki, öfug- uggasett, boddíklippur, bremsu- dæluslíparar, cylinderslíparar, radiolóðboltar, lóðbyssur, átaks- mælar, rennimál, kveikjubyssur, fóðringaúrrek, þjöppumælar, mótorloftdælur, slípisteinar, verkstæðisryksugur, borvélavír- burstar, splittatengur, afdráttar- klær, borvélar, borvélafylgihlut- ir, borvélasett, slípirokkar, hristi- slíparar, bandslípivélar, hand- hjólsagir, handfræsarar, dráttar- kúlur, kúlutengi, dráttarbeisli (í Bronco o.fl.), bílaverkfæraúr- val. Ingþór, Ármúla. S. 84845. Verzlun Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Verzlunin er að hætta, seljum þessa viku allar flauels- og galla- buxur og jakka á 500 til 1000 kr. og allt annað á lágu verði. Opnum kl. 9 á mánudagsmorgun. Þetta glæsilega tilboð stendur aðeins þessa viku. Útsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. Frá Violubúðunum. Fermingarvasaklútar, slæður og hanzkar. Gallabuxur, flauelsbux- ur, peysur og bolir. Kaki og denim í fimm litum, flauel, fínt og gróft í nokkrum litum, frotté í fjórum litum, terylene í nokkrum litum. Plast í baðhengi og gar- dínur, bómullarefni í skyrtur. Grófir rennilásar til skrauts og ýmislegt fleira til sauma. Verzlun- in Viola Hraunbæ 102 og Sól- heimum 33, símar 75055 og 32501. Það er nú eitthvað sérstakt við að eiga sitt eigið tré.. ég hlakka til að borða eplið. Það hlýtur að verða þroskað...!__________________ Fermingarvörurnar állar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður, hanzkar og vasaklútar. Kökustyttur. fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngylling á sálmabækur., Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-6 laugardaga 10-12 sími 21090. Velkomin í Kirkjufell Ing- ólfsstræti 6. Hannyrðaverzlunin Grímsbæ. Nokkrir myndflostímar lausir eft- ir páska. Mikið úrval af fínflos- myndum, einnig af grófflosmynd- um, fínflosnálar aðeins 1445 kr. Pantið tíma fyrir páska. Sértímar fyrir kvenfélög og aðra hópa. Sími 86922 og 40293. Hijómplötutilboð. Til 30. apr. nk. bjóðum við 10% afslátt á öllum hljómplötum og kassettum, úrvalið er á annað þús- und plötutitlar. Safnarabúðin, hljómplötusala, Laufásvegi 1. Innréttingar. Smíðum eldhúsinnréttingar, fata- skápa, innihurðir o.fl. Gerum teikningar og föst tilboð. Leggj- um áherzlu á að gerá viðskipta- vini okkar ánægða. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Árfell hf. Súð- arvogi 28-30. Arni B. Guðjónsson húsgagnasmíðameistari. Sími 84630. Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru Astrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. ÁNTIK. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stólar, sjónvörp. Úr- val af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, Prjónað beint af plötu. Magnaf sláttur. Póstsendum. Opið 1-5.30. Ullarverksmiðjan Súðarvogi 4. Sími 30581. I Fatnaður D Fermingarföt, svartur leðurjakki, skór nr. 7lA og terelyne buxur. Einnig vélprjón- aðar eingirnispeysur. Uppl. í síma 21581 eftirkl. 17. Útsala—Útsala—Útsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. S----------------> Vetrarvörur L A Til sölu þrennir skíðaskór, San Marco nr. 37, Stefan nr. 42 og Garmont nr. 38. Uppl. í síma 92-1549. t------------- Húsgögn Tii sölu er stórt og gott borðstofuborð úr tekki og sex stólar. Uppl. í síma 31045. Óska eftir notuðum fjórum til sex borðstofustólum. Uppl.ísíma 31386. Verzlunin er að hætta, seljum þessa viku allar flauels- og gallabuxur og jakka frá 500 og 1000 kr. og allt annað á lágu verði. Opnum kl. 9 mánudagsmorgun. Þetta glæsilega tilboð stendur að- eins þessa viku. Útsölumarkaður- inn, Laugarnesvegi 112. Stórl ameriskt hjónarúm ásamt rúmtei>pi til siilu, verð 70 þúsund. Uppl. í síma 11380 frá 9 til 6 á daginn. I Sjónvörp Stereoseguibönd í bíla, fyrir kassettur og átta rása spól- ur. Úrval bílahátalara, bílaloft- net, töskur og hylki fyrir kassett- ur og átta rása spólur, músíkkass- ettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Ferguson sjónvarpstæki til sölu, 20 tommur. Uppl. í síma 32824 eftir kl. 20.30. Til sölu sjónvarpstæki 12”, Philips, rúm- lega ársgamalt. 220 volt og 12 volt. Uppl. i síma 20943. t > Til bygginga Byggung Kópavogi: Viljum kaupa gott, notað móta- timbur í stærðum 1x4 og 1x6. Uppl. í síma 44980. I Heimilistæki D Notuð eldavél óskast Uppl. í síma 85127 eftir kl. 5. Til sölu er Candy þvottavél í góðu lagi. Uppl. ísíma 32728 eftirkl. 19. Nýleg Candy uppþvottavél til sölu, verð 80 þús. Uppl. í síma 36556 milli kl. 6 og 8. Matvæli Kaupið egg áður en þau hækka. Alifuglabúið Sunnubraut 51, Kópavogi, sími 41899. 1 Hljómtæki í Clarion útvarps og kassettutæki í bll til sölu ásamt hátölurum, lítið notað. Verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 75093 eftir kl. 19. Ödýrar stereosamstæður frá Fidelity Radio Englandi: Sam- byggður útvarpsmagnari með FM stereo, LW, MW plötuspilari og segulband. Verð með hátölurum kr. 91.590 og 111.590.- Sambyggð- ur útvarpsmagnari með FM stereo, LW, MW plötuspilari verð með hátölurum kr. 63.158. Sam- byggður magnari og plötuspilari, verð með hátölurum kr. 44.713. F. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2, simi 23889. Hljóðfæri 8 Vandað píanó til sölu. Sími 72408. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar har- móníkur af öllum stærðum. Póst- sendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. Ljósmyndun Til sölu nýleg Eumig Mark 610 D kvikmynda- sýningavél, 8 mm, sýnir Standard Super og Singlefilmur. Fimm mis- munandi sýningarhraðar, 3, 6, 9, 12 og 18 myndir á sek. Afturábak og áfram, með eða án lampa. •Filmuklippari á vélinni og alsjálf virk þræðing. Góð vél. Uppl. í síma 34499 eftir kl. 15. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Stækkunarpappír plasthúðaður. ARGENTA-ILFORD. Allar stærð- ir 4 áferðir. Stækkarar, stækkun- arrammar, klemmur, tangir, mæl- ar, perur, flestar fáanlegar teg. af framköllunarefnum og fl. Fram- köllun á öllum teg. af filmum sv.hvítt eða í lit á 3 dögum. Við eigum flest sem ljósmyndaama- törinn þarfnast. Amatörverzlun- in, Laugavegi 55, s. 22718. )ska eftir að kaupa mtaðan hnakk og beizli. Uppl. í íma 16881 á kvöldin. Folald—Fermingargjöf. Til sölu fallegt folald af góðu kyni, tilvalin fermingargjöf. Uppl. í sima 92-2310 á kvöldin. Málverk og teikningar eftir gömlu meistarana óskast til kaups eða 1 umboðssölu Uppl. í síma 22830 og 43269 á kvöldin. Safnarinn 8 Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.