Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977. Framhald af bls. 17 Frimerki keypt hæsta verði. Uppl. í síma 52592. Illjómplatan með Þórbergi Þórðarsyni fæst i Fornbókaverzluninni Laufásvejji 4. Kaupum óstimpluð frímerki: Jðn Þ. 1959, Rvk. 1961, Háskólinn 1961, Haförn 1966, Lýðv. afm. 1969, íslandia 17 kr., 1973, Evrópa 1963-65-67-71-72 73. Frímerkja- húsið, Lækjargata 6 a, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, garnla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Umslög fyrir sérstimpil;: Áskorendaeinvígið 27. feb. Verð- listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl. myntir kr. 540. Kaupunr ísl. frí- merki. Frímerkjahúsið. Lækjar- götp 6, sími 11814. * 1 > Bátar Útgerð. Viljum taka meðeiganda I útgerð á 11 tonna bát. Uppl. í símum 85028 og 28758. 10 tonna frambyggður stálbátur í góðu standi til sölu. Haraldur Jónasson hdl., Hafnarstræti 16, símar 14065 og 27390. Trilla óskast: 2ja-3ja tonna trillubátur óskast til kaups. Uppl. í síma 30361. Til sölu línuútgerð og 45 ha Pepper vél. 180 st. 5 mm lóðir (100 krókar hvert lóð), bal- ar, belgir, stangir og færi. Lítið notað, selst á góðu verði, einnig er til sölu 45 ha Pepper vél, 5 ára gömul, selst í heilu lagi eða í stykkjum. Vélinni fylgja nýir varahlutir svo sem hedd, stimpill, stimpilsstöng, olíudælur, dísur, blokk, slíf, bæklingasett og fleira. Uppl. í síma 94-6210 eftir kl. 19 á kvöldin. 15—30 tonna bátur óskast til leigu eða kaups strax. Uppl. í sfmum 30220 og 51744. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 ifetum upp í 40 fet. Ótrúlega lágt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, sími 11977. Box 35, Reykjavík. Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 43768. Tvíhjól óskast fyrir 4ra ára dreng. Uppl. í síma 34401 eftir kl. 5. Vil kaupa Hondu 350 XL, árg. ’76. Uppl. í síma 18691 milli kl. 17 og 21. Til sölu Honda 350 SL árg. ’74. Uppl. i síma 25920 eftir kl. 7. Vel með farið mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 40873. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Sendum í póstkröfu. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfis- götu 72, sími 12452. Vélhjói—Rciðhjól. Til sölu og sýnis eru eftirtalin hjól: Honda 450 CB ’75, Honda 350XL '75 og ’76, Suzuki 50 AC árg. ’74, Yamaha 50 FS ’75. Eitt tíu gíra reiðhjól á kr. 50.000. Vorum að taka upp keðjur fyrfr 350 CC stærri. Póstsendum. Vél- hjólaverzlun H. Ólafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. y Fasteignir Til sölu 3ja-4ra herbergja eldra einbýlis- hús nálægt miðborginni. Skipti möguleg. Uppl. í síma 84388- 22920. 1 Bílaleiga i Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. VW-bílar. Bílaleigan hf Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alla virka dagá frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna. vanir menn. Bílaþjónusta Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf ., simi 19360. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðs.vn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholli 2. V ✓ Ford Mustang árg. 1971 til sölu, sjálfskiptur með vökva- stýri og aflbremsum. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 30314 eftirkl. 17. Range Rover árg. ’72, beislitur, ekinn 86 þús. km til sölu. Skipti t.d á árg. '74-75 stat- ion bíl koma til greina. IJppl. í síma 23808 eftir kl. 5. Notuð bensínvél í Rússajeppa óskast keypt. Uppl. i síma 42154 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Opel Kadett árg. ’66. Skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. að Digranes- vegi 61, Kópavogi (kjallari). Bronco ’74. Hvern vantar góðan bíl fyrir páskana? Til sölu Bronco árg. 1974, 8 cyl, beinskiptur með vökvastýri, nýsprautaður, góð klæðning. Skipti á ódýrari bíl eða bein sala. Síminn er 42905 eftir kl. 19 á kvöldin. Vörubílspallur og sturtur óskast til kaups á 7-8 tonna bíl. Uppl. í síma 41896. Vél til sölu. Vél úr Oldsmobile, V8, 400 cub. árgerð ’68 til sölu í toppstandi. Uppl.isíma 92-6591. Chevrolet Vega árg. ’73 til sölu, vél frekar léleg, stað- greiðsla 850 þús. Uppl. í síma 30878. Moskvitch árg. ’66 til sölu, ekinn 68,844 km, ný dekk að aftan og góð dekk að framan, nýtt púströr, nýir stýrisendar og nýjar fóðringar í spindlum, nýr rafgeymir, nýmálaður, verð 55 þús. Uppl. í síma 41846 til kl. 6 og eftir kl. 6 í síma 40620. Classic. Til sölu er Rambler Classic 64 með lasið vatnskerfi en annars í ágætu ásigkomulagi. Verð er að- eins 125.000. Uppl. eftir kl. 17 að Hverfisgötu 102 1. hæð t.v. Öska eftir Rambler vél, 232 cub, úrbræddri eða lélegri. Uppl. í síma 33917 eftir kl. 18. Öska eftir vél í Fíat 125. Gott verð fyrir góða vél. Uppl. í síma 44906 eftir kl. 19. Saab 96 árg. ’64 til sölu. Sprautaður í fyrrasumar, er með tvígengisvél, keyrðri ca 30.000 km. Allur nýlega uppgerð- ur. Verð kr. 200.000, sem stað- greiðist. Uppl. í síma 26444 í kvöld. Til sölu Peugeot 404 pick up árg. 72. Ek- inn 56.000 km. Gott ástand. Uppl. í síma 74108 og 10006. Til sölu Otdsmobile Jetstor 88 árgerð '64, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu. Sími 15501. Land Rover dísil árg. 71 til sölu, skipti á evrópsk- um eða japönskum bíl koma til greina. Uppl. í síma 99-1837 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Buick Special í toppstandi. Skipti koma til greina á ódýrari bfl. Einnig óskast til kaups á sama stað fólks- bílalyfta fyrir verkstæði. Uppl. í síma 44005 eftir kl. 7. Öskum eftir að kaupa vel með farinn bíl gegn stað- greiðslu kr. 500 þús. Uppl. í síma 72902. Til sölu vel með farin Cortina 1600 XL árg. 72. Uppl. í síma 73738 eftir kl. 18. Cortina árg. '71 1300 L, verð 500 þús. gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 43259. Vil kaupa V6 Buick vél eða 283 Chevrolet vél. Uppl. í sima 96-23191. Öska eftir sjálfskiptingu i Rambler Classic árg. ’66, ásamt túrbínu í árg. ’66. Uppl. í síma 93-8767. Disil jeppi til sölu. Austin Gipsy árg. '66 til sölu á fjöðrum. Nýupptekin vél. Kassar og drif gott. Tvö ný dekk. Uppl. í síma 33885 og á kvöldin í síma 66699. Cortina árg. ’74 til sölu. Ekin 49 þús. km. Uppl. í síma 37965. Cortina árg. ’64 til sölu. Gott hús, góð dekk. Ýmsir varahlutir geta fylgt. Verð 80 þús. Á sama stað óskast góður bíll til kaups. Utb. 250 þús. Uppl. i sima 86246 eftir kl. 7. Cortina árg. ’70 til sölu. Vel með farin. Ekin 70 þús. Uppl. í síma 30771 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu er 6 manna P.M.C. Gloria árg. 1967 með sprunginni headpakkningu, en að öðru leyti í góðu standi. Gott 4ra stafa númer getur fylgt. Sími 72491 eftirkl. 17. Datsun dísil árg. '71 til siilu. í góðu standi. ný vél. okin 15 þús. km. Uppl. i sima 11588 og á kvöldin 13127. Til sölu er Zephyr árg. ’65 til niðurrifs'. Uppl. í sima 72773 eftir kl. 4. VW árg. ’70 til sölu. Verð 350 þús. Til sölu og sýnis að bflasölunni Höfðatúni lO.Skipti á ódýrari bíl. Volkswagen-Staðgreiðsla: Óska eftir að kaupa vel með far- inn Volkswagen 1300 árgerð 72. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 43645. Öska eftir VW ’69 til 71 með nýrri skiptivél, get borgað 200 þús. út og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 42623 eftir kl. 5. Mercury Comet árg. '66. til sölu, þarfnast lagfæringar Uppl. í sima 13095 eftir kl. 7. Mercedes Benz 190D árg. '65 til sölu, smávægilega bil- aður, vél nýuppgerð. Uppl. í sima 23430 á vinnutíma. Tilboð óskast í Cortinu árgerð '70, skemmda eftir árekstur. Uppl. í síma 20866 eftir kl. 7. VW 1200-1300. Óskum eftir að kaupa VW 1200- 1300. Einungis góðir bílar koma til greina. Uppl. í síma 25555 og eftir kl. 19 í síma 71749 og 86992. Sunbeam 1250 árg. ’72 til sölu. Ekinn 57000 km. Fæst með góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 92-8303. Saab 96 árg. '66 til sölu. Nýsprautaður, þarfnast smá.lagfæringar. Verð 220 þús. Uppl. i sínta 92-6002 milli kl. 8 og 10. Ford Corsair árg. ’63 til sölu, verð kr. 100-120.000. Uppl. f síma 66260 eftir kl. 18. Peugeot 504 dísil árg. '72 til sölu. Vél er ekin 80 þús. Yfir- farin og litur mjög vel út. Selst skoðaður 77. Uppl. i síma 11588 og á kvöldin 13127. Bilasalan Bilvangur Tangarhöfða 15: Vantar bila á skrá. Höfum glæsilegan sýningar- sal og gott útisvæði. Reynið við- skiptin. Sími 85810.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.