Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977. 22 /2 STJÖRNUBÍÓ I Simi 1 8936. I TÓNABÍÓ Allt, sem þú hefur viljað vita um kynlífið, en hefur ekki þorað að spyrja um. (Everything you always wanted to know about sex, but were afraid to ask) Sprenghlægileg gamanmynd gerö eftir samnefndri metsölubók Dr. David Reuben. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen, John Carradine. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 NYJA BIO Kapphlaupið um gullið (Take A Hard Ride) Hörkuspennandi og viðburða- ríkur nýr vestri. Mynd þessi er að öllu leyti tekin á Kanaríeyjum. Aðalhlutverk: Jim Brown. Lee Van Cleef.Jim Kelly og fl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Gildran (The Maekintosh Man) Mjög spennandi og viðburðarík stórmynd í litum, byggð á sam- nefndri skáldsögu Desmonds Bagleys, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Paul Newman, Dominique Sanda, James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLE1KHÚSH) GUI.LNA HLIÐIÐ í kvöld kl. 20. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. Síðasta DÝRIN í HALSASKÓGI laugardag kl. 15, sunnudag kl. 14. LÉR KONUNGUR sunnudag kl. 20. Litla sviðið ENDATAFL sunnudag kl. 21. Miðasala frá Sími 11200. kl. 13.15—20. HÁSKÓIABÍÓ 8 Frönsk kvikmyndavika Far vel lögga kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. I BÆJARBÍÓ I Til í tuskið Bandarísk kvikmynd byggð á ævisögu hinnar frægu gleðikonu XAVIERA HOLLANDER. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave og Jean-Pierre Aumont. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ 8 Jónatan Mófur The Hall Bartlett Film Jonathan Livingston Seagull i.omthe bookby Richard Aachw (01*0* PanavisionS Colot by Deluxf,? _________A Parámount Pictgres Releate Ný bandarísk kvikmynd, einhver sérstæðasta kvikmynd seinni ára, gerð eftir metsölubók Richard Back. teikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur verið sýnd í Danmörku, Belgíu og í Suður- Ameríku við frábæra aðsókn og miklar vinsældir. Sýnd kl. 7 og 9„ fslenzkur te'xti. Næstsíðasta sinn. Leiktu M. fyrir mig. Geysispennandi mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Isl. texti. Endursýnd í nokkra daga kl. 5 og 11. Bönnuó börnum. Næstsíðasta sinn. 1 GAMLA BÍÓ fj Rúmstokkurinn er þarfaþing Sýnd kl. 7. Siðasta sinn. Stúltaugar Spennandi ný bandarísk mynd með frægustu bílaofurhugum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5 og 9. S HAFNARBIO Bensi Frábær fjölskyldumynd í litum með Christopher Cöúnellu og Deborah Walley. Leikstjóri Joe Camp. íslenzkur texti. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. ÞÉTTUM ALLT SEM LEKUR Morter-Plas/n þakklœðningarefni fyrir slétt með 300% teygjuþoli — sérlega gott fyrir ísl. verðkr. veðróttu bœði fyrir nýlagnir WW pr.^ferm og viðgerðir. 1® akomið þök «Verðkr. Mgm 2.750.- pr. ferm ákomið H ÞÉTTITÆKNI H.F. I'l'yg-gvagiilii I — Sími 27620 Utvarp Sjónvarp Miðdegissaga útvarpsins um Ben Húr: Þeir sem sáu Charlton Heston í hlutverki Ben Hur gleyma þvf vfst seint. Myndin sem tekin var 1959 var lengi einhver dýrasta kvikmynd sem tekin hafði verið f Bandaríkjunum. Hún kostaði fimmtán milljón dollara. Höfundur sögunnar um Ben Húr, Lewis Wallace, var banda- rískur, fæddur árið 1827 í Brookville Indiana. Hann var ríkisstjóri Utah-fylkis á árun- um 1878-81, en þá var hann gerður að sendiherra lands síns í Tyrklandi. Ben Húr kom fyrst út árið 1880 og hefur notið gífurlegra vinsælda um allan heim og verið þýdd á fjölda tungumála. Tvær /kvikmyndir hafa verið gerðar eftir sögunni um Ben Húr. Sú fyrri var gerð árið 1926 af Metro Goldwyn Mayer undir stjórn Louis B. Mayer. Gerð þeirrar myndar kostaði fimm milljón dollara og var lengi litið á þá kvikmynd sem eitt mesta afrek bandarískrar kvikmynda- gerðar. Ramon Novarro lék hlutverk Ben Húr i þeirri kvik- Arið 1926 var fyrri myndin um Ben Hur framleidd og kostaðl fimm milljónir dollara. Með hlutverk Ben Húr fór Ramon Novarro. Myndin þótti lengi vel eitt mesta afrek bandariskrar kvikmyada- gerðar. Tvær stórmyndir gerðar eftir sögunni um Ben Húr Níundi lestur miðdegissög- unnar, Ben Húr, eftir Lewis Wallace í þýðingu Sigurbjörns Einarssonar biskups er á dag- skrá útvarpsins á morgun klukkan 14.30. Miðdegissagan er lesin á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum. Það er Ástráður Sigursteindórsson sem les. mynd. Árið 1959 var gerð önnur stórmynd eftir sögunni um Ben Húr og var það Charlton Heston sem þá lék hlutverk hans. Fyrir það fékk Heston hin eftirsóttu óskarsverðlaun og i hugum margra losnar hann eiginlega aldrei úr þvi hlut- verki! Sú kvikmynd kostaði fimmtán milljðn dollará og var langdýrasta kvikmynd sem gerð hafði verið í heiminum. Lewis Wallace lézt árið 1905. A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.