Dagblaðið - 18.04.1977, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 18.04.1977, Blaðsíða 30
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1977. I HÁSKÓIABÍÓ I Iláskólabíó sýnir King Kong Eina stórkostlegustu mynd, sem gerö hefur veriö. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rík- ari. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075. Orrustan um Midway A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR ® PANAVISION® Ný bandarísk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi í síðustu heimsstyrjöld. ísl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára Simn 50184. Með tvœr í takinu Bráðsmellin litmynd um flókið ástalíf og kvennamál amerísks skilnaðarlögfræðings. Aðalhlutverk: George Segal, Susan Anspach, Kris Kristoffer- son. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Simi 31182. Lifið og lótið oðro deyja JflMESBOND 007“ LIVE i AIMD LETDIE' |C£ILO^^^^^^^^^IJnitedArlistsj (Live and iet die) Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd með Roger Moore í aðalhlutverki. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Motbo, Jane Seymour. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sími 11384. ÍSLENZKUR TEXTI „Allir menn forsetans“ („All The President’s Men“) Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarisk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Robert Redford, Dustin Hoffman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Simi 16444. „Monsieur Verdeoux“ Frábær, spennandi og bráð- skemmtileg. Höfundur, leikstjóri' og aðalleikari Charles Chaplin Islenzkur texti. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Bensi Sýnd kl. 1, 3 og 5. Æskufjör í Simi 11544 listamannahverfinu (Next Stop, Greenwieh Village) Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarisk gamanmynd með Shelley Winters og Lenny Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMIA BIO Simi 11475. Páskamyndin Gullrœningjarnir Nýjasta gamanmyndin frá Disneyfélaginu — bráðskemmti- leg mynd fyrir alla fjölskylduna. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 D Allra síðasta sinn. #ÞJÓÐLEIKHÚSI« Dýrin í Hálsaskógi Þriðjudag kl. 16. uppselt. Sumardaginn fyrsta kl. 15. Gullna hliðið Þriðjudag kl. 20. 40. sýning sumardaginn fyrsta kl. 20. Lér konungur, 10. sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið Endatafl Miðvikudag kl. 21. Næstsíðasta sinn. Miðasala 13.15—20, sími 11200. Frumsýning mánudagskvöld- iö 18. 'april kl. 20.30 i Lindarbæ. Leikstjóri Petr Nicka Tónlist Fjóla ólafsdóttir 2. sýning fimmtudaginn 21. april 3. sýning sunnudaginn 24. april Miöasala frá kl. 17 alla daga. Slmi 21971 Sjónvarp t) 8 Útvarp Marja og vinkona hennar hafa mikinn áhuga á mótorhiólum og henni tekst að krækja sér i eitt. Sjónvarp kl. 21.00: Sextánda vorið r Ur fegurðarsam- keppni á mótorhjól „Þessi mynd gefur okkur dá- litla innsýn í líf unglinga í nokkra mánuði,“ sagði Kristín Mántylá í samtali við DB. Hún er þýðandi sjónvarpskvikmynd- arinnar sem er á dagskrá kl. 21.00 í kvöld. Myndin er finnsk og þeir sem hafa litsjónvarp sjá hana i lit. Marja er 16 ára skólastúlka sem á þann draum að eignast mótorhjól. Hún tekur þátt í sér- stæðri fegurðarsamkeppni og vinnur. Hlýtur hún 1000 finnsk mörk í verðlaun. Hún kaupir sér mótorhjól fyrir peningana en foreldrar hennar eru lít^ hrifnir af því. Þeir eru hræddir um dótturina á hjólinu. Óvæntur atburður veldur því að Marja missir áhugann á mótorhjólinu sínu sem hún hef- ur haft gaman af þetta vor. KP Sumargjöfin handa eiginkonunni Utsöiustaðir: er nauðsynlegt hjáipartæki á nútíma heimiii. Löng og farsæi reynsla sannar gæðin. Um 4 gerðir er að ræða af TD 275 og TD 400. Góð ábyrgðar-, viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Simi sölumanns er 1-87-85 Verð frá kr. 65.727 Kjarni, Vestmannaeyjum, sími 1300. Rafha, Öðinstorgi, sími 10332. Kr. Lundberg, Neskaupstað, Stapafell, Keflavík, simi 1730. sími 7179, og hjá okkur Raftækjaverzlun íslands Ægisgötu 7 — Símar 17975 -17976 Hárgreiðslustofan HRUND Auðbrekku 53 Kópavogi, sími 44088 (gegnt Skodaumboðinu) V0LUM0DE PERMANETT LITANIR LOKKALÝSINGAR LAGNINGAR KLIPPINGAR BLÁSTUR MBIABW er smáauglýsingablaðið Útvarpí fyrramálið kl. 10.25: Hin gömlu kynni Sjálf- stæð kona I fyrramálið, í þættinum Hin gömlu kynni, verður haldið áfram að lesa ævi- sögu Margrétar Árnadóttur, f. 1811, sem byrjað var á í síðasta þætti. Sagan er eftir Elinborgu Lárusdóttur, dótt- ur.dóttur Margrétar. Umsjónarmaður þáttar- ins, Valborg Bentsdóttir, sagði að Margrét hefði verið mjög óvenjuleg kona. Alla ævi var hún mjög sjálfstæð og vissi hvað hún vildi. Hún ólst upp hjá afa sínum, sem var prestur, og lét Margrét sig ekki fyrr en hann kenndi henni bæði að skrifa og reikna en það þótti mesti óþarfi á 19. öld að stúlkur lærðu slíkt. I þættinum á morgun verður sagt frá búskaparár- um Margrétar. Maður henn- ar var hinn mesti búskussi og fór Margrét frá honum um tíma af þeirri ástæðu. Hún kom þó til hans aftur með því skilyrði að hún fengi að ráða fjármálum heimilisins. Eiginmaðurinn samþykkti þetta og á nokkr- um árum reisti Margrét búið úr rústum og gerði veg þess mikinn. Olga Sigurðardóttir les söguna. -D.S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.