Dagblaðið - 18.04.1977, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 18. APRlL 1977.
35.
I
Utvarp
Sjónvarp
0
Útvarp kl. 19.40: Dagur og vegur
Mannlífið og samvinnuhreyfingin
I þættinum um daginn og'
veginn, sem er á dagskrá út-
varpsins í kvöld klukkan
I9.40,ætlar Dagbjört Höskulds-
dóttir i Stykkishólmi að rabba
um sumarkomuna og manniífið
yfirleitt. Sumardagurinn fyrsti
er á fimmtudaginn eins og
flestum mun kunnugt og fer þá
líklega heldur að léttast brúnin
á mönnum.
Væntanlegir kjarasamningar
verða einnig ræddir frá ýmsum
hliðum og íhugað gildi þeirra.
Samvinnuhreyfingin, staða
hennar og starfsemi, verður
einnig til umræðu. Dagbjört er
sjálf starfsmaður samvinnu-
hreyfingarinnar og félagi i
kaupfélagi og ætti því að vera
manna bezt fallin til að fjalla
um hana. Hún veltir fyrir sér
hvort samvinnuhreyfingin hafj
brugðizt félagsmönnum sínum
eða þeir henni. -D.S.
Ævar R. Kvaran leikari sér um þáttinn Undarleg atvik.
Útvarp í dag kl. 15.45: Undarleg atvik
Andheldni
Á dagskrá útvarpsins hálfs-
mánaðarlega í vetur hafa verið
þættirnir Undarleg atvik í um-
sjónÆvars R. Kvaran. Sá síðasti
þeirra er á dagskránni í dag kl.
15.45.
DB hafði samband við Ævar
Kvaran og spurði hann um
hvað hann hygðist fjalla. Hann
sagðist ætla að tala um and-
heldni, þ.e. það að vera haldinn
anda. Sögð yrði saga af mjög
undarlegu atviki sem gerðist í
Búdapest í Ungverjalandi árið
1933. 17 ára stúlka varð mjög
veik af inflúenzu og var henni
'ekki hugað líf. Hún hafði það
þó af en þegar af henni bráði
var hún í orðsins fyllstu merk-
ingu allt önnur manneskja.
Hún þekkti ekki umhverfi sitt
né heldur fólkið. Sagðist hún
heita Louisa og vera skúringa-
kona frá Madrid.
Ævar viídi ekki segja hvern-
ig málið leystist til þess að taka
ekki spenninginn frá hlustend-
um. -D.S.
m
Útvarp
Mánudagur
18. apríl
12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynning-
tU ■
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Ben Húr" eftir
Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson
ísl. Ástráður Sigursteindórsson les
(14).
15.00 Miödegistónleikar: íslenrk tónlist. a.
Píanósónata nr. 1 eftir Hallgrim
Helgason. Jórunn Viðar leikur. b.
„Alþýðuvísur um ástina“. lagaflokkur
eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Söng-
flokkur syngur undir stjórn höfundar.
c. „Mild und meistens leise“ eftir Þor-
kei Sigurbjörnsson. Hafliði Hallgríms-
son leikur áselló.
15.45 Undarleg atvik. Ævar R. Kvaran
segirfrá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Magnús Magnússon
kynnir.
17.30 Tónlistartími barnanna. Kgill F'rið-
leifsson sér um timann.
1H.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Dagbjört
Höskuldsdóttir í Stykkishólmi talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.40 Ofan í kjölinn. Kristján Arnason
stjórnar bókmenntaþætti.
21.10 Frá _ tónlistarhátíö í Berlín í fyrra-
sumar. Tónskáldakvartettinn leikur
Strengjakvartett op. 11 eftir Samuel
Barber.
21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir,
Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir
leikkona les (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfrégnir. Kristnilíf. Séra Þor-
valdur Karl Helgason æskulýðsfull-
trúi og Guðmundur Einarsson sjá um
þáttinn.
22.55 Kvöldtónleikar. a. „Moldá“, þáttur
úr tónverkinu „k'öðurlandi mínu“
eftir Smetana. Fílharmoníusveitin í
Berlín leikur; Ferenc F'ricsay stj. b.
ítalskar kaprísur eftir Tsjaíkovský.
Fílharmoníusveitin 1 Berlín leikur;
Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk
rapsódía nr. 1 eftir Liszt. Sinfóníu-
hljómsveitin í Bamberg leikur;
Richard Kraus stj. d. „Keisaravals-
inn“ eftir Johann Strauss. Sinfóniu-
hljómsveit Bérlínarútvarpsins leikur;
Ferene Fricsay stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
i
^ Sjónvarp
Mánudagur 18. apríl
20.00 Fróttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
2*0.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Sextánda voriö(L) Finnsk
sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri Lauri
Törhönen. Aðalhlutverk Anne
Konttila og Tarja Heinonen. Marja ei
16 ára skólastúlka. Gamall draumur
hennar rætist, þegar hún eignast
mótorhjól. Þyýðandi Kristín MántylS.
(Nordvision—finnska sjónvarpið)
22.20 Hvers er aö vœnta? Maöurinn og
umhverfi. Bandarísk fræðslumynd um
þau áhrif, sem iðnmenning tuttugustu
aldar hefur á umhverfið. Þýðandi
Júlíus Magnús. Þulur Stefán
Jökulsson.
22.50 Dagskrárlok.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njáísgötu 49 — Simi 15105
fyrir
46þúsund
krónur
(
Nú getur þú líka valið stutta ferð til
Mallorca. 5, 7, 9, 10, 1 2 eða 1 5 daga
Úrvalsferð fyrir ótrúlega gott verð.
Stuttar úrvalsferðir:
5 daga ferð verð frá kr: 48.000-
7 “ " " 46.000-
9 " 50.000,-
10 " 53.000,-
12 " 59.000,-
15 " 59.000-
Þetta eru ferðir, sem allir geta
ráðið við. Stuttar ferðir
— lítið verð!
FERDASKFUFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900