Dagblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 5
Gisli B Bfórnsson I DACIBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JUNI 1977. 5 Byggingar við Skútuvog: Byrgt fyrir útsýni Hér, við sundin blá, eru fyrirhugaðar byggingar undir iðnað, vörugeymslur og þjðnustufyrirtæki. (DB-mynd Bjarnleifur). „Þessar byggingar munu standa það hátt að þær byrgja útsýni yfir sundin frá Elliðaár- vogi" sagði Sigurjón Pétursson borgarráðsmaður í viðtali við DB, en hann var eini borgar- ráðsmaðurinn sem greiddi at- kvæði gegn fyrirhuguðum byggingaframkvæmdum við Skútuv.og, inni við sundin blá. A 3023. fundi borgarráðs, sem haldinn var í maí, var sam- þykkt tillaga frá skipulags- nefnd um að taka svæði við Skútuvog undir iðnað, vöru- geymslur og þjónustufyrirtæki. Sigurjón Pétursson óskaði eftir sérbókun varðandi þessa sam- þykkt þar sem hann kvaðst ekki geta íallizt á að iðnaðarhús af þessari hæð verði byggð á þess- um stað, þar sem það muni tak- marka verulega útsýni til norðurs og austur af Elliðaár- vogi og þar sem þetta svæði er það eina þar sem ekki hefur enn verið byrgt að fullu fyrir útsýni. Þegar er búið að úthluta lóðum þessum til hinna ýmsu aðila svo brátt má vænta bygg- ingaframkvæmda á staðnum. BH HEYRÐU, KISI, - VARAÐU ÞIG NÚ! Hann kisi er ekki rétt vel upp alinn i umferðarmálum, enda þótt hann sé greinilega hinnallra siðaðasti heimilis- köttur.Það þvkir ekki góður siður að sniglast um of undir bíla eða aftur fyrir þá. En þessi hefur þó tekið sér stöðu í mestu makindum á hættulegum stað. Þetta er víst katta (ó)siður og verður fátt við því gert. DB-m.vnd Hörður. Notaðirbflar: Wagoneer 8 cyl., sjálfskiptur, ’71, ’73, '74, ’76. Wagoneer 6 cyl. '71, ’72, ’73, ’74, ’75. Cherokee 6 cyl. ’74. Jeepster '67, ’68, ’71, ’72. Willy’s Jeep ’42, ’62, ’64, ’65, ’66, ’72, ’73, ’74, ’75. Hunter ’70, ’71, ’72, ’73, ’74, ’76. Sunbeam ’71, ’72, ’73, ’74, ’76. Lancer ’74, ’75. Galant ’74, ’75. Skipper ’74. Minica station ’74. Hornet ’73, ’74, ’75. Matador '71, ’74. Taunus 20 M, 2ja dyra ’68. Fiat 128 ’74, ’75. Fiat 850 ’70. Fiat 127 '74. Austin Mini ’74. Vauxhall Viva ’65. Opel Kadett ’76. Rambler Classic ’64. Peugeot 404 dísil, einkabíll, '74. Peugeot 404 bensín, góður bíll, ’70. Bronco ’66, ’73, ’74. Cortina ’70, ’72, ’74. Opel Rekord 1700 ’68. Saab 96 ’72, ’73. Mazda 929 ’76. Mazda 1300 ’74. Toyota ’74. Volvo ’70, ’71, ’74, ’76. VW Fastback ’76. VW 1302 ’71. Nýirbflar: Galant Sigma ’77. Lance'r Geleste 1600 gt. ’77. Matador 4ra' ' dyra, sjálfskiptur,’77. Hornet 4ra dyráy sjálfskiptúr’77. Sunbeam 1600 super, 4ra dyra, ’77. VILHJÁLMSSÖN HF Lægþegi tt8-Sj«ri t900 Frankfurt er ekki aöeins mikil miöstöö viöskipta og verslunar — heldur einnig ein stærsta flug- miðstöð Evrópu. Frá Frankfurt, sem er um þaö bil í miöju Þýskalandi, eru óteljandi feröamöguleikar. Þaðan er stutt til margra fallegra staöa í Þýskalandi sjálfu (t.d. Mainz og Heidelberg) og Þaðan er þægilegt aö halda áfram feröinni til Austumkis, SvissrT*''1”’ ~A~ —1 lengra. \ ' • ' ■ Frankfurt, einn fjölmargra staða í áætlunarflugi okkar. LOFTLEIDIR ISLANDS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.