Dagblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 13
13 DACIBLAÐIÐ. MIDVIKUDACUR 8. JUNÍ 1977. Iþróttir Iþróttir Iþróttír Iþróttir I VIÐ MEGUM ALLS EKKI VANMETA ÍRSKA UÐIÐ — segir Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði íslenzka landsliðsins í knattspyrnu, sem fylgdist með Norður-írum f brezku meistarakeppninni — Þó aó norður-irska lands- liðið. scm við leikum við á launar- daf;inn í riðlakeppni lieims- meistarakeppninnar, hafi ekki náð Kóðum áranftri í brezku meistarakcppninni á dPKunum. er það þó hörkulið of> margir KÓðir leikmenn í þvi. Við megum alls ekki vanmela irska liðið. saftði Jóhannes Kðvaldsson. Ceítie. þeftar hlaðið ra*ddi við hann i f>a*r. Jóhannes kom heim frá Glasgow á mánudagskvöld og verður fyrirliði íslenzka lands- liðsins gegn Norður-írum á laugardag — eins og hann hefur verið í leikjum Islands nú um nokkurt skeið. — Kg fylgdist með leik Skot- lands og No'rður-trlands sl. mið- vikudag á Hampden Park. Skotar léku mjög vel og unnu sannfær- andi sigur 3-0. Þeir hafa líka tnjög sannfærandi liði á að skipa um þessar mundir. Það fór þó ekki milli mála. að Norður-Irar eru með hörkulið að ýmsu leyti. Eiga marga ágæta leikmenn. Þeir byrjuðu á þvi að skora — en markið var dæmt af. Það kann að hafa haft nokkur áhrif á leik- menn liðsins. Pat Jennings, hinn kunni markvörður Tottenham. er Staðan íl.deild Úrslit í 1. deild íslandsmótsins í gær urðu þessi: Víkingur — Keflavík 1-0 Staðan er nú þannig: Akranes 7 5 1 1 10-5 11 Valur 7 5 0 2 11-8 10 Keflavík 7 4 1 2 11-8 9 Víkingur 6 2 4 0 5-3 8 Breiðablik 6 3 1 2 10-7 7 Fram 7 2 1 4 10-12 5 Þór 7 2 1 4 8-16 5 KR 5 1 1 3 7-5 3 ÍBV 5 I 1 3 2-4 3 FH 7 1 1 5 4-10 3 Næsti leikur i deildinni er í kvöld. Þá lcika Breiðablik og KR í Kópavogi, en 8. umferð verður mánudaginn 13. júní — fjórir leikir — og þriðjudaginn 14. júní, einn leikur. mjög snjall markvörður og varði oft snilldarlega. Þá virtust Manch. Utd. leikmennirnir McCrerry og McC.rath snjallir leikmenn — en í heild háði það líðinu hve sóknarleikmenn liðsins eru smávaxnir. I vörninni eru góðir leikmenn eins og Hunter, Ipswich, Arsenal-bakverðirnir- Rice og Nelson. En Skotar áttu toppleik — og varnarmenn Ira réðu ekki við Dalglish og Joe Jordan eins og þeir léku. Skotar sönnuðu líka vel hvað sterkir þeir eru, þegar þeir sigruðu England örugglega á Wembley á laugardag. Ég brá mér til Lundúna og leikurinn var Það er af sem áður var, þegar við vorum á stundum beinlínis auðmýktir í landsleikjum í knatt- spyrnu. Þá sáust oft stórar tölur — en okkur hefur tekizt að breyta þessu. Það hefur ekki skeð á ein- um degi, en undir stjórn hæfs þjálfara, Tony Knapp, hefur islenzka landsliðið stöðugt verið að sækja á. Nú þ.vkir beinlinis sjálfsagt að ísland sigri land eins og til að mvnda Luxemborg, sem við lékum við í f.vrra — og við stefnum að sigri gegn Norður- írum i HM-leiknum á Laugar- dalsvelli á laugardag, sagði Ellert B. Schram, formaður KSÍ, á blaðamannafundi í gær. Og hann bætti við. Við hiðum þessa leiks með tilhlökkun — því landslið okkar í dag er eitt sterkasta ef ekki sterkasta landsliðs, sem stlllt hefur verið upp í knatt- spvrnusögu íslands. Að minnsta kosti á pappírnum, þó hins vegar sé ekki hægt að segja um fyrir- fram hvernig gengur, þegar i leikinn er komið. Íslenzka iands- liðið er andlit íslenzkrar knatt- sp.vrnu — jafnvel íslenzkra stórkostlega skemmtilegur — þaó er leikur skozka liðsins, sagði Jóhannes ennfremur. Og hann hélt áfram: — Nei, ég verð stutt heima að þessu sinni. Fer aftur út á mánu- dag og þá í nokkurra daga sumar- frí — verð um tíu daga — en síðan kem ég heim aftur til undir- búnings fyrir landsleikinn við Norðmenn, sem verður 30. júní á Laugardalsvellinum. Og svo ferðu til Astralíu? — Það er kannski ekki alveg víst. Celtic-liðið fer til Ástralíu 9. júli og leikur þar nokkra leiki. Hins vegar hafa þýzk lið sýnt áhuga í sambandi við mig og ég mun íhuga vel ef gott tilboð íþrótta — og við höfum ekkert til sparað, að liðið geti náð sem bezt- um árangri, sagði Ellert. Fyrsti landsleikur tslands í ár verður á laugardag — þriðji HM-leikur íslands fyrir keppnina í Argentínu næsta ár. í fyrsta skipti í sögunni, sem ísland leikur við Norður-írland í knattspyrnu — og nú er svo komið, sem betur fer, í íslenzkri knattspyrnu, að allir beinlínis krefjast sigurs gegn þessu n- írska landsliði. Það hefði ekki hvarflað að mönnum fyrir örfáum árum. En það er ástæða til að vara við of mikilli bjartsýni. Norður-írar eiga mörgum snjöll- um knattspyrnumönnum á að skipa og lið þeirra vann afrek i fyrra, sem fáum hefur tekizt. Gerði jafntefli við Holland í sömu keppni og það í Hollandi. Hins vegar töpuðu írar fyrir Belgíu — og þeir hafa áreiðanlega aðeins eitt takmark í leiknum gegn okkur á laugardag. Sigur — því annars eru möguleikar þeirra í HM úr sögunni. Aðalstarf mitt nú er að skapa sjálftraust hjá leikmönnum íslands. Koma strákunum í skilning um, að þeir geta sigrað íra, sagði landsliðsþjálfarinn Tony Knapp í gær og var hress að venju. Hann hefur líka einstæða hæfileika tii að stappa stálinu í sína menn. Og Knapp bætti við. Við munum re.vna að sigra Norður-írland. Leika sóknarleik, þegar við höfum knöttinn — en ég segi ykkur, herramenn, ekki frekar nú en áður hvaða leik- aðferð ísland notar í leiknum. Ef við verðum þvingaðir í vörn af írum leikum við varnarleik — en munuin reyna allt til að ná sókn- arleik. Strákarnir fengu mikið rúm sl. miðvikudag. þegar þeir léku við lið Charltons — en hvort það verður raunin gegn leik- mönnum Norður-írlands á eftir að koma i ljós, Ég þekki leikmenn Bronislav Malinowski. Póllandi, náði bezla heimstíman- um i 300(1 m hindrunarhlaupi á miklu frjálsiþróttamóti í Helsinki í gær. Illjóp á 8:19.21 min. Sviinn Dan Glans varð annar á 8:19.02 mín. eftir hörkukcppni. þar sem Finninn kunni. Tapio Kantanen, varð að gefa eftir. Varð 3ji á 8:33.60 mín. A mótinu kastaði Ilannn Siitoncn, Finniandi, spjóti 87.02 m, og Ungverjinn Sandor Boras 87.40 m. Emil Puttemans. heims- methafinn frá Belgíu, sigraði i 5000 m lilaupi á 13:38.10 min. Pekka Paivarinla. Finnlandi. hljóp á 13:38.01 min. og Knut Kvalheim. Noregi. á 13:39.41 min. kemur. Eg hef verið tvö ár með Celtic og það gæti verið gaman að breyta til — kynnast nýju um- hverfi og annarri knattspyrnu. En það er sem sagt ekkert víst í þessum málum eins og þau standa nú — en þau gætu haft áhrif hvort ég fer til Astralíu eða ekki. Hefurðu æft vel? — Já, ég hef æft vel frá því leiktímabilinu lauk á Skotlandi. Fór á hverjum degi á æfingu — og var þá oft einn, þar sem leik- menn i aðalliði Celtic eru nú í fríi. Þá æfði ég einnig talsvert með strákaliði Celtic, þegar það var að undirbúa sig fyrir keppni í Man- chester á dögunum. Oft var leikið á móti þeim — og strákarnir stóðu Ira vel — og þar eru margir góðir knattspyrnumenn. En eins og ég sagði áður er aðalstarf mitt nú, að fá sjálfstraustið i lag hjá leik- mönnum íslands. Fá þá til að trúa því, að þeir geti leikið gegn liði í sama klassa og Norður-lrland er. Fá þá til að trúa því að þeir geti unnið slíkt lið. Jens Sumarliðason, formaður landsliðsnefndar, tilkynnti valið á íslenzka landsliðinu. Það verður skipað eftirtöldum leikmönnum. 16 leikmenn, en mest má nota 13 í leiknum. Markverðir: Árni Stefánsson, Fram, og Sigurður Dagsson, Val. Aðrir leikmenn: Ólafur Sigurvinsson, ÍBV, Marteinn Geirsson, Union, Jóhannes Eðvaldsson, Celtic, fyrirliði, Gísli Torfason, ÍBK, Jón Gunnlaugs- son, ÍA, Hörður Hilmarsson, Val, Ingi Björn Albertsson, Val, Ás- geir Sigurvinsson, Standard, Guðgeir Leifsson, Charleroi, Teitur Þórðarson, Jönköping, Guðmundur Þorbjörnsson, Val, Janus Guðlaugsson, FH, Atli Eðvaldsson, Val, og Viðar Hall- dórsson, FH. Þeir Teitur og Marteinn eru væntanlegir heim i dag — og ef þeir verða ekki heilir munu þeir Ólafur Danivalsson, FH, og Einar Þórhallsson, UBK, bætast í hópinn. Aðrir leikmenn í HM-hóp íslands eru Diðrik Ólafsson, Karl Þórðarson, Árni Sveinsson og Albert Guðmundsson, en þeir voru sem sagt ekki valdir að þessu sinni. Við skulum skjóta á hvernig íslenzka liðið byrjar gegn Norður- írum. það er, ef allir eru heilir. Sigurður, Ölafur Sigurvinsson, Janus, Marteinn, Jóhannes, Ás- geir, Guðgeir, Gísli, Guðmundur, Teitur og Ingi Björn. Landskeppnin við Dani Kastlandskeppnin við Dani hefst á Laugardalsvellinum i kvöld kl. 20.15 —og i kvöld verður keppl i kringlukasli og kúluvarpi, annað kvöld i spjótkasti og sleggjukasti. Keppendur íslands í karlaflokki eru Hreinn Halldórs- son, Öskar Jakobsson, Erlendur Valdimarsson og Stefán Ilallgrímsson — en ekki var þö alveg vitað lnort Stefán ga*li keppl vegna mciðsla. Keppl verður i fjölmörgum aukagrciuum í kviild og á morgun og verður flest lie/.ta frjálsíþrótta- fólk okkur meðal kcppcnda. Jóhannes Eðvaldsson. sig vel í Manchester. Komust í úrslit, en töpuðu fyrir strákaliði Manch. Utd. Sigruðu hins vegar lið Benfiea, Portúgal, og Spörtu, Rotterdam. Ég hlakka mjög til leiksins við Norður-lra — en vara við of mik- illi bjartsýni. Norður-írarnir eru góðir og við megum ekki vanmeta þá, sagði Jóhannes að lokum. Island leikur í alhvítum búning í leiknum. írar algrænum. Forsala á aðgöngumiðum hefst i dag við Utvegsbankann, en leikurinn hefst kl. 15.00 á laugar- dag. Æfing verður í kvöld og annað kvöld hjá fsl. landsliðinu á Laugardalsvelli, en síðan haldið til Laugarvatns. -hsím. Fimm frá Manch. Utd. í landsliði Norður-Irlands, sem leikur HM-leikinn við ísland á laugardag, verða fimm leikmenn frá bikarmeisturum Englands, Manch. Utd. Þar af eru þrír af fastamönnum liðsins, Sammy Mcllroy, sem talinn var bezti maður islands í brezku meistara- keppninni á dögunum, James Nicholi, bakvörður, og David McCrerry, sem er fastur vara- maður liðsins og lék sem slikur fjölmarga leiki á keppnistíma- bilinu. Þá eru þeir Thomas Jack- son og Cris McGrath fastamenn í landsliði Norður-Írlands, þó þeim takizt ekki að vinna sér fast sæti í liði Manch. Utd. Jackson var áður með Everton og síðan Nottm. For- est, þar sem hann lék lengi við góðan orðstír. McGrath lék lengi með Tottenham. Vmsir aðrir kunnir leikmenn eru i liði Norður-irlands. Mark- vörðurinn Pat Jennings, Totten- ham, hefur um langt árabil verið einn bezti markvörður heims. .V landsleikjametið i Norður- Írlandi. 67 landsleikir. Jennings hefur leikið hér á landi áður— með Tottenham. Það hafa einnig Arsenalbakverðirnir Pat Rice og Sammy Nelson gert. Báðir mjög kunnir leikmenn. en sennilega byrjar Nelson ekki í leiknum á laugardag. Miðverðir Írlands eru mjiig sterkir leikmenn, Alan Hunter, Ipswich. og Cris Nicholl, Aston Viila. Taldir meðal sterk- ustu miðvarða i enskri knatt- spyrnu. Bryan Hamilton. fram- vörður, lék um langt árabil i Ipswich ineð góðunt árangri. Nú hjá Kverton. Mjög líklegt er að allir þessir leikmenn nenia Nelson hefji leikinn á laugardag fyrir Norður-irland. en ellefti maður liðsius verður attnað Itvort Derek Spence. Blackpool. eða Gerry Armstrong. Tottenham. Irska liðið er undir stjórn kappaus kunita. Danny Blanch- flower. sem lengi var fyrirliði Totlenhain á tncstii veldi .•ini'-m Lundúnaliðsins. Diðrik Ölafsson, markviirður Vikings, að gripa knöttinu eflir spyrnu frá Ömari Ingvarssyni. sem koiiist einn inn fyrir Vikingsvörnina. DB-nn iid Sv. Þ. ísland stefnir að sigri — í HM-leiknum við íra á laugardag á Laugardalsvelli

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.