Dagblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JUNÍ 1977. Veðrið fNorðan eða noröaustan gola um sunnan og austanvert landið. Hæg- viðri a Vestfjörðum og a Norður- landi. Væntanlega lettskyjað Suður- og Vesturlandi og e.t.v. vestan til a Norðurlandi. Á norð- austurhorni landsins verður skýjað og smáél. Þóra ÁKÚstsdóItir, sem lézt 28. maí sl., var fædd 10. marz 1907. Foreldrar hennar voru hjónin Ingigerður Sigurðardóttir og Ágúst Guðmundsson. Þóra giftist eftirlifandi manni sínum, Karli Jónssyni f.vrrverandi skipstjóra, árið 1926 og eignuðust þau fjögur börn, Valdimar, Ingigerði, Karl og Jón Þór. Þóra verður jarðsung- in frá Fríkirkjunni í dag. Ragna Sigurgísladóttir, Melgerði 27, lézt 6. júni. Karitas Guðmunda Bergsdóttir, Hringbraut 63, andaðist 6. júní. Þórhallur Jónsson frá Svinafelli i Öræfum andaðist að Hrafnistu 6. júni. Gísli Indriðason, Egilsgötu 10, andaðist 7. júní. Valdimar Sigurðsson verður jarð sunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 3 síðdegis. Ingvi Pélursson verzlunarmaður, Drápuhlíð 22, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. júní kl. 13.30. Sigurður Þ. Guðmundsson frá Háhóli. Völvufelli 48, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 9. júni kl. 13.30. Sigurður Guðmundsson, Freyju- götu 10A, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtu- dag, kl. 13.30. (t»róttlr Íslandsmótið 1. deild Kópavogsvöllur kl. 20 UBK — KH íslandsmótið í yngri flokk- um drengja Keflavíkurvöllur kl. 20. Víkingsvöllur kl. 20. 2. Framvóllur kl. 20. 2. fl. Árbæjarvöllur kl. 20. 2. Grindavíkurvöllur kl (írótta. Kaplakrikavollur kl. 20. Stjömuvöllur kl. 20. 2 Keflavíkurvöllur kl. 19. Stjörnuvöllur kl. 19. 4. Follavöllur kl. 19. 4. fl. 2. fl. A. ÍBK-Þróttur. fl. A. Vikint’ur-KH. A. Fram-UBK. fl. B. Fylkir-Kfymr. 20. 2. fl. C. (Irindavík- i. 2. fl. (’. FH-Haukar. fl. C, Stjarnan-Selfoss. , 4. fl. A. ÍBK-Þróttur. fl. B. Stjarnan-Selfoss. D. Leiknir-Ke.vnir. Reykjavíkurmótið í knatts Valsvölluf kl pyrnu 20. 1. fl Fíladelfía: Samkoma i kvöld kl. 20.20. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld klN20 Kristniboðshúsið Betanía Laufásveui 12. Samkoman fellur niöur i kvt'ild vet*na sameÍKÍnleus fundar krislniborts- félauanna sem hefst kl. 20.20. Flokksstjórn Alþýðuflokksins boðar til fundar í lónó uppi i da« kl. 17.00. Aljxýðuflokksfólk í Arnessýslu Stofnfundur kvenféla«s Alþýóuflokksins i Árnessýslu veróur haldinn i kvöld kl. 9 aó Hótel Selfossi. Framsóknarmenn í Norðurlandskjördœmi eystra AlpinKÍsmennirnir In^var (íislason. Stefán Valííeirsson ofc Int*i Tryu«vason halda al- menna landsmálafundi: í kvöld. inióvikuda« kl. 21.00 i SólKarói Fyjafirói. Næstkomandi sunnudau kl. 12.00 aó Hrafnafíili. Framsóknarmenn í Austurlandskjördœmi Tómas Árnason alþin«ismaóur o« Vilhjálmur Hjálmarsson ráðherra halda leióarþintí á Fljótsdalshéraói sem hér segir: 1 kvöld. mió- vikudag kl. 9 i Lagarfossvirkjun. Á morgun kl. 2 aó Arnhólsstöóum í Skriódal. kl. 9 á föstudag að Skrióuklaustri. Laugardaginn 11. júni kl. 2 á Skjöldólfsstöóum og kl. 9 í sam- komuhúsinu i Jökulsárhlió. A sunnudaginn kl. 2 á Rauðalæk og kl. 9 á Ióavöllum. Ferðafélag íslands Miflvikudagur 8. júní kl. 20.00 Heiflmörk: P'arið verður i reit P'I og borinn áburóur aó trjám og plöntum. Allir velkomnir. Frítt. P'ariðfrá Umferðarmiðstöð- inni aó austanverðu. Fimmtudagur 9. — 12. júní. Vestmannaeyjar. Farió með Herjólfi báóar leiðir. Eyjarnar skoðaóar bæði af landi og sjó ef veður leyfir. (Jist i húsi. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Föstudagur 10. júní ki. 20.00 Þórsmerkurferfl. (iist i húsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 11. júní kl. 13.00 Esjuganga nr. 9. (lengió frá melnum austan vió Ksjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangaó borga 100 kr. skráningargjald, en þeir sem fara meó bilnum frá IJmferóar- mióstöóinni greióa kr. 800. Allir fá vióur- kenningarskjal aó göngu lokinni. Sunnudagur 12. júní. Kl. 09.30 Feró á sögustaói Njálu. Kkió m.a. aó Bergþórshvoli, Hlíóarenda, Keldum og á fleiri staói, sem minnst er á í sögunni. Farar- stjóri: Dr. Haraldur Matthíasson. Veró kr. 2.500.-gr. v/bílinn. Kl. 13.00 1. Ksjuganga nr. 10. Sama tilhögun og áóur. 2. (lönguferó á Búrfell og um Búrfellsgjá en þaóan eru Hafnarfjaróarhraun runnin. Veró kr. 800 gr. v/bilinn. Farió frá Umferóarmióstöðinni aó austan- veróu. Útivistarferðir Föstud. 10/6. kl. 20 Hekla-Þjórsárdalur, gist i húsi, farið að Háa- fossi og m.a. skoðuó (Ijáin, Stöng og nýi sögualdarbærinn. Sundlaug í dalnum. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstof- unni l^ækjarg. 6, sími 1460H. Sérstök Þjórsárdalsferfl veróur þegar sögu- aldarbærinn verður formlega opnaóur al- menningi. Miflvikudagskvöld 8/6. Mefl Elliöaanum. Mæting vió Kllióaárbrúna kl. 20. Fararstj. Jon I. Bjarnason. Veró 200 kr., frítt f. börn m. fullorónum Aðalfundur Útivisicr veróur Snorrabæ (Austurbæjarbíó) fimmtud. 9. júni kl. 20. Venjuleg aó?!fundarstörf og nda ýning úr feróuin félagsins, sem Knstján M. Baldurs- son sér um. Frjálsar veitingar. Félagar fjöl-. mennið og nýir félagar velkomnir. Fnreyjaferfl 16.-23. júní. Farió veróur vlóa um eyjarnar undir leiósögu Olavs Poulsen frá Voge.v. Einstakt tækifæri. Upplýsingar og farseólar á skrifstofunni. Lækjargötu 6. sími 14606. Happdrœtti Gróttu Dregið hefur verió í happdrætti Iþrótta- félagsins Gróttu á Seltjarnarnesi um fimm sólarlandaferðir. Vinningar komu á þessi númer 114 293 377 698 878 Upplýsingar gefur Adolf Tómasson. Slmi 23636. (Birt án ábyrgðar). Fyrirlestur og námskeið um sállækningu og tónlist Kinn af brautryójendum i hagnýtingu tónlistar á sviói sállækninga (psykoterapi), í Bandaríkjunum, Helen Bonny, Fh. D.. veróur stödd hér á landi dagana 10.-15. júni næst- komandi og heldur fyrirlestur og námvkeió um sállækningar meó tónlist á vegum Rannsóknarstofnunar vitundarinnar, en hún ereinn af ráðgjöfum stofnunarinnar. Fyrirlesturinn veróur haldinn föstudags- kvöldió 10. júní kl. 20.30 I Norræna húsinu. Verður þar sýnd stutt kvikmynd Tónlist og salarlíf: Lykill afl sköpunarkrafti, og mun Helen Bonny skýra efni myndarinnar og fjalla um sögu sállækninga meó tónlist. í framhaldi af fyrirlestrinum veróur nám- skeió halidð kl. 10—18 helgina 11.-12. ji>r‘ og kl. 18—22 þanh 13. og 14. júni. Stjórnandi námske'ðsins ásamt Helen er (leir Vilhjálms- son s^lfræðingur. ipÉingar Gallerí SÚM: Sýning á verkum Kristjáns Kristjánssonar er opin daglega kl. 4-8, kl. 4-10 um helgar. Opiö til sunnudagskvölds 13. júni. GENGISSKRÁNING Nr. 106 —7. júni 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 193,50 194,00 1 Sterlingspund 332,35 333,35 1 Kanadadollar 183,60 184,10 100 Danskar krónur 3211,85 3220,15* 100 Norskar krónur 3679,10 3688,60* 100 Sænskar krónur 4387,80 4399,10* 100 Finnsk mörk 4746,10 4758,40* 100 Franskir frankar 3911,70 3921,80* 100 Belg. frankar 536,90 538,30 100 Svissn. frankar 7779,70 7799.80* 100 Gyllini 7850,85 7871,15* 100 V-þýzkmörk 8202,60 8223.80* 100 Lírur 21.90 21,96 100 Austurr. Sch. 1151.80 1154,80* 100 Escudos 499,00 500,30’ 100 Pesetar 279,70 280,40 100 Yen 70,22 70,40 * Breyting frá síflustu skráningu. miiiiiiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiinniiitti Framhaldaf bls. 19 2ja herberfija ibúð ðska.sl fyrir miðaldra mann, helzt i vesturbænum. .30 þús. í boði. Uppl. i síma 20873 eftir kl. 6. Læknanemi á síðasta ári ásamt konu og barni óskar eftir að taka 3ja herbergja íbúð á leigu frá og með 15. júli — 1. agúst, helzt í hlíðunum eða í ná- grenni Landspítalans. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sim-j 2480.3 eða 32842. Ung hjón, hann kennari, nún verzlunar- skólanemi óska eftir góðri 3ja herb. íbúð á góðum stað í borginni. Góðri umgengni reglusemi og skilvísum greiðsl um heitið. Uppl. eftir kl. 17 í sínia 75809. Húsaskjól —Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigj- endum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Hús- eigendur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. 3 Atvinna í boði i Ræstingarkonu vantar í litla kjörverzlun. Uppl. í síma 21800 eftir kl. 18. Óska eftir konu til að hugsa um lítið heimili í sveit á Vestfjörðum í 3—4 mánuði, má gjarnan hafa með sér 1-2 börn. Uppl. gefur Magnús Ólafsson Garðsstöðum, ögurhreppi, N- tsafjarðarsýslu. Ráðskonu vantar í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 84402. Kona óskast í barnafataverzlun i miðbænum strax. Ekki yngri en 30 ára. Tilboð um fyrri störf sendist afgreiðslu DB merkt: Barnafataverzlun. fyrir fiistudag. Oska eftir starfskrafti í skóverzlun. Tilitoð sendist I)B fyrir fiistudagskvöld merkt: Skóverzlun. Múrarar óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 30114. milii kl. 6 og 8. H Atvinna óskast i Kennari óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í sínta 15357. Stúlka sem verður 16 ára í júlí óskar eftir vinnu strax. Má vera í sveit. Uppl. i sima 28052. Rafvirki óskar eftir aukavinnu um kviild og helgar, allt kentur til greina. Tilboð merkt: Rafvirki, sendist Dagblaðinu. Oska eftir að ráða vant afgreiðslufólk til starfa i kjötverzlun, hálfs dags vinna (eftir hádegi). Uppl. í síma 42534 eftir kl. 7 í kvöld. Ungan sjómann vantar pláss á báli hvar sem er á landi. Uppl. i sima 1479 Keflavík. Tuttugu og átta ára gamall maður óskar eftir döntu sem ferðafélaga í júlí nk. Reglusemi áskilin. Gjörið svo vel að senda tilboð á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: Ferðafélagi. Stúlka með verzlunarpróf óskar eftir kvöld- og /eða helgarvinnu. margt kemur til greina. Uppl. i sima 23794 frá kl. 6-8. 23ja ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, margt' kemur til greina. Uppl. i síma 75041 milli kl. 1 og 3 á daginn. Ungur og hraustur vaktavinnumaður óskar eftir aukavinnu, hefur meirapróf, er vanur leiguakstri, byggingavinnu og fl. Allt ketnur til greina. Uppl. í síma 85841 eftir kl. 18 i dag og á morgun. Barnagæzla Get tekið að mér börn i gæzlu allan daginn, er á llvaleyrarholti Hafnarfirði. Uppl. í sima 53134 allan daginn. 25 ára kennslukona, sein býr nálægt Landspítalanum, tekur biirn i fóstur á daginn fram til 15. júlí Uppl. i síma 20257. Stúlka á 16. ári óskar eftir að gæta barna, helzt i Voga- eða Heimahverfi. Ilúshjálp kæmi einnig til greina. Uppl. i síma 35928. Tek að mér að passa börn á kvöldin. Vinsamlegast hringið í sima 20108 eftir kl. 7. Hef laust pláss fyrir 2 drengi í sveit. Uppl. i síma 37087. 3 Tapað-fundið i Veski með peningum í tapaðist á Seltjarnarnesi i gær (þriðjudag). Finnandi beðinn að hringja í síma 11669. 3 Kennsla 8 Námskeið eru að hefjasl í púðauppsetningu (vöfflupúða- saumi). Innritun í Uppsetninga- búðinni Hverfisgötu 74. 3 Einkamál í Reglusamur og traustur niaður á góðum aldri sem á ibúð og bil óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25-38 ára hvar sem er á landinu. sem vini og ferðafélaga i sumar, (otná eiga 1-2 börn)m. Tilboð sendist DB' merkt „49108". Hreingerningar í Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum. einnig teppahreinsun og gluggaþvott Föst verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. önnumst hreingerningar á íbúðum og slofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvotim hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. Hreingerningafélag Reykjavikur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í sima 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. ökukennsla 8 Ökukennsla—æf ingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- s'kóli, iill prófgögn, ásamt mynd í ökuskirteinið ef óskað er. kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977. 21712 og 18096. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Okukennsla-Æfingatímar. .Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro '77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Kenni á Mazda árg. '76. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. í síma 30704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Okukennsla- Efingalimar. Kenni á litinn og lipran Mazda árg. '77. Okuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath. að pröfdeild verður lokuð frá 15. júli til 15. agúst. Sigurður Gisla- son ökukennari. simi 75224. Ef þú a*tlar að hera á bil 'þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskirteina. Pantið tíma í sima 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. (tkukennsla- Efingalimar. ATll: Kennsjubiíreið Peugcoi 504 Grand Luxe: Ökuskóli og <>ll prófgögn ef óskað er. Nok'krir nemendur geta byr.iað strax. Friðrik K.iartansson, siipi 76560. Ökukennsla—Efingatimar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson. Asgarði 59. Simar 83344. 35180 og 71314. Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt i Reykjavik og nágrenni, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsaióðir. Uppl. i sínta 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Húsadýráaburður til sölu á lóðir og kálgarða, gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í sínta 75678. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 30766 og 73947 eftir kl. 17. Arinhleðsla, flísalagnir og viðgerðir. Uppl. eftir kl. 7 í síma 73694. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i síma 41896 og 76776. Húsaviðgerðir, simar 76224 og 13851. Alls konar viðhald á húsum. Múrverk. allar smíðar, glerisetningar, málningarvinna, álklæðningar plastklæðningar. Vanir ntenn- vönduð vinna. Arinhleðsla, flisalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 73694 eftir kl. 7. Takið eftir. Tökum að okkur viðgerðir á steyptum þakrennum, stéttum og plönum og allar minni háttar múrviðgerðir. Einnig rnálun á húsum og grunnum með stein- málningu sem jafnframt er þétti- efni, tilvalið fvrir t.d. hús sem eru skeljasönduð og eru farin að láta á sjá. Einnig allt minni háttar tréverk og sprunguviðgerðir. Uppl. í sírna 25030 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Múrarameistari. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá garða. H síma 35980 á kvöldin. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flisalagnir. Fljót þjón'usta. Föst tilbóð. U|ipl. í sima 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Standsetjum lóðir. jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. i síma 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.