Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JUNl 1977. \ Þytur í Haf narfirði f ær M JL 0^ 3L Ja gL u m — samvinna siglingamanna í Iy HafnarfirðiogGarðabæ Þytur nefnist hafnfirzkur klúbbur áhugamanna um siglingar og íþróttir tengdar siglingum; markmiö klúbbsins er að véita þeim, sem áhuga hafa, fræðslu og þjálfun í þess- um íþróttum og stuðla að því að aðstaða sé til iðkunar þeirra. Mikill áhugi er á siglingum og kajakróðri í Hafnarfirði sem sést m.a. á því að á tveggja ára afmæli klúbbsins eru félagar á annað hundrað, sá yngsti 10 ára og sá elzti á áttræðisaldri. Skömmu eftir stofnun klúbbsins var stofnaður hliðstæður klúbbur í Garðabæ, Siglingaklúbburinn Vogur, og Strákar úr Þyt á siglingu í Hafnarf jarðarhöfn. Mynd úr nýútkomnu félagsblaði Þyts. tóku klúbbarnir upp samstarf þegar ljóst varð að bæjaryfir- völd í Hafnarfirði og Garðabæ höfðu áhuga á að byggja upp sameiginlega aðstöðu fyrir klúbbana við Arnarvog, skammt frá Stálvík. Sú aðstaða verður formlega vígð innan tiðar, jafnvel í næsta mánuði og er að verða hin ákjósanlegasta. Af starfsemi klúbbbsins má nefna siglinganámskeið í fyrra- sumar. Vetrarstarfið var fremur lítið vegna aðstöðuleysis, en fyrirhugað er að vera með kvikmyndakvöld, fræðslufundi og bátasmiðar næsta vetur, þegar félags- heimili og bátaskemma klúbbsins verða komin í not- hæft ástand sem vonir standa til að verði í ár. Mikil sjálfboða- vinna hefur verið unnin við uppbyggingu aðstöðunnar sem Vogur og Þytur eru helmings- aðilar að. Nú er verið að ljúka við að steypa skála niðri í fjöru, innrétta félagsaðstöðu og búið er að steypa gólf I 140 fermetra smíðaskemmu og koma upp læstri bátagirðingu. í Verzlun Verzlun . Verzlun J ■# ■ ■ __ ■*■- mm mr mm “ stólana vinsælu frá Stáliðjunni ^ r vinnustöðum sem \ 1 heimilum. 11 mismunandi tegundir. 1 árs ábyrgð Krómhúsgögn Smiðjuvegi 5 Kóp. Sími 43211 tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V- Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bilalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W., AUDI, B.M.W. o.fl: bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti nánast allar tegundir bifreiöa. Remaco hf. Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Nuerallt: blómahjáokkur Tré og runnar í úrvali Skrifstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu skrif- borð i þrem stærðum. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Auöbrekku 57, Kópavogi, Sími 43144 Sumarhús! Félagasamtök og einstaklingar. Einstakttækifæri. Símar: 99-5936 og 99-5851. Geymið auglýsinguna. HVARER BÍLAVAL? HVAÐ ER BÍLAVAL? Bflaval er við Laugaveg 92 hjá Stjörnubíói og er elzta bílasala landsins. Kappkostum að veitagóða þjénustu.—Reynið viðskiptin BÍLAVAL Laugavegi 92 Sími 19092 og 19168. Heyrðumanni! Bílasalan u.. . . SPYRNANsímar X)330 og29331 Barnaafmœlið FVRIR BARNAFMÆLIÐ fallegar pappírsvörur, dúkar, diskar, mál, servíettur, hattar, blöðrur, kerti o.fl. Mesta úrvai bæjarins. BÓKAHÚSIÐ Laugavegi 178. Sími 86780. Allar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART“ í USA og Hollandi. Með „HOBART“ hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Ármúla 32. Simi 37700. ALTERNAT0RAR 6/ 12/ 24 V0LT VERÐ FRÁ KR. 10.800.- Amerisk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BÍÍARAF HF. BORGARTÚNI 19, SlMI 24700. Varadekk í hanskahólfi! 4 PUNCTURE PIL0T 77 l’NDR.VKFNIÐ — sem þeir hil- Æ ^ stjórar nota. sein vilja vera lausir við að skipta um dckk þótt springi á bílnum. — Fyrirhafnar- laus skyndiviðgerð. Loftfylling og viðgerð i einum hrúsa. íslenzkur I leiðarvisir fáanlegur með hverjum hrúsa. úmhoðsmenn um allt land ÁRMÚLA 7 - SÍM1 84450 BIAÐIB er smáauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.