Dagblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 7
DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAC.UR 28. SKPTKMRKR 1977. 7 Afvopnunarviðræður: Gromyko bjartsýnn, eftir fund með Carter Erlendar fréttir REUTER í land- helgi Skip frá landhelgisgæzlu Argentínu færði sovézkan togara til hafnar í gær en skipstjórinn er ákærður fyrir að veiða innan 100 mílna fiskveiðilögsögu landsins. Sovézki togarinn var í hópi níu annarra, en fjórir aðrir togarar hafa verið færðir til hafnar og sakaðir um landhelgisbrot. Áður en togararnir voru teknir, höfðu argentinsk yfirvöld sent kvörtun til sovézku stjórnarinnar yfir uppivöðslu sovézkra togara a fiskimiðum Argentínu. Þeirri kvörtun var ekki sinnt, og því voru togararnir færðir til hafnar. Utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, Andrei Gromyko, flaug til Washington í nótt til fundar við Carter forseta Bandaríkjanna. Eftir fundinn var því lýst yfir að nú miðaði í áttina að nýju samkomulagi um takmörkun kjarnorkuvopna. Norski forsætisráðherrann, Knut Frydenlund, sem nú er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í- New York, hvatti öryggisráðið til að gera ráðstafanir til að draga úr vopna- sölu til Suður-Afriku. Hann sagði, þegar hann ávarpaði alls- herjarþingið, að Norðmenn Hvorki Gromyko eða tals- maður Hvíta hússins vildu nokkuð segja um það hvort hægt væri að komast að sam- komulagi áður en gamla sam- komulagið við takmörkun kjarnorkuvopna rennur út nk. mánudag. myndu styðja aðgerðir sem væru á þann veg að gera Suður- Afríku erfitt fyrir efnahagslega. Frydenlund sagði að nú væri hvíta minnihlutastjórnin meira einangruð en nokkru sinni fyrr. Það yrði að þrýsta á stjórnvöld í landinu til að knýja fram Gromyko sagði við frétta- menn eftir 45 mínútna fund með Carter að árangur hefði náðst á fundinum og ágreiningsatriði væru mjög fá. Utanríkisráðherrann sagði nð bæði Sovétmenn og Bandaríkja- menn væru staðráðnir í að samþykktir Sameinuðu þjóðanna. Við teljum að bann á vopnasölu til landsins hafi mikil áhrif á gang mála þar og hafi úrslitaáhrif á hvernig málalok verða, sagði forsætisráðherra Noregs. Einnig sagði hann að Norðmenn styddu efnahagsaðgerðir gegn stjórninni í Suður-Afríku. „Norðurlöndin leysa þetta mál og ná samning- um eins fljótt og mögulegt er. Háttsettir menn í Banda- ríkjunum segja að eftir fund Gromyko með Carter sé mögulegt að hægt verði að ná samkomulagi um takmörkun vopna fyrir næstu áramót. vilja leggja sitt af mörkum til að einangra stjórnvöld sem fylgja kynþáttastefnu,“ sagði Fryden- lund. Hann flutti samúðarkveðjur frá stjórn sinni vegna dauða Steve Biko, foringja í frelsis- baráttu blökkumanna í Suður- Afríku en hann lézt í fangelsi fyrr í þessum mánuði. Þing Sameinuðu þjóðanna: Knut Frydenlund fordæmir stefnu Suður-Af ríkustjómar Bandaríkin: Greinargerð um Panamasamninginn fyrir nefnd í öldungadeildinni Varnarmálaráðherra Banda- ríkjanna, Harold Brown, og aðrir háttsettir ráðamenn hafa gert grein fyrir þeirri skoðun sinni að samningurinn við Panama geti ekki stefnt öryggi Bandaríkjanna í hættu. Utanríkisnefnd Öldunga- deildarinnar hefur hlýtt á greinargerð Brown um samninginn i 2 daga. Panama- ríki fær yfirráð yfir skurðinum árið 2000 og margir Bandaríkja- menn hafa látið í ljósi þá skoðun sína að það muni stefna öryggi Bandaríkjanna í hættu ef þeir missi yfirráð yfir skurðinum. Þegar utanríkisráðherrann kom fyrir nefndina var það rætt hvort möguleiki væri fyrir Bandaríkjamenn að halda skurðinum opnum og taka hann ef hlutleysis yrði ekki gætt. Linowitz, sem var í samninganefndinni sem fór til Panama, sagði að í samningn- um sjálfum væri ekki að finna neitt ákvæði sem segði til um að Bandaríkjamenn gætu ekki gripið inn i ef hætta væri á að skurðurinn félli í hendur þeim sem gættu ekki hlutleysis. Það kom fram að hvergi væri þess getið að Bandaríkjamenn gætu ekki skorizt í leikinn ef eitt- hvert ríki reyndi að ná yfir- ráðum yfir skurðinum. I 4 Panamaskurðurinn hefur verið á yfirráðasva-ði Itandaríkjanna, en nú á l'anama að taka við skurðinum árið 2000. Lance heldur kveðju parti Bert Lance, fyrrverandi fjár- lagaráðunautur Carters Banda- ríkjaforseta, hélt mikið kveðjusamsæti fyrir samstarfs- menn sína í Hvíta húsinu og auðvitað vin sinn Carter for- seta Forsetinn þáði boðið og sat veizlu Lance sem þurfti að segja af sér vegna fjármála- spillingar þegar hann var bankastjóri í Georgíu. For- setinn var í tuttugu mínútur í veiziunni hjá vini sínum Lance. Hann lýsti þvi yfir að hann væri mjög leiður yfir að þurfa að taka við afsagnarbeiðni Lance, sem er, að sögn forset- ans, mjög góður og traustur maður. # Slátursalan hafin Ssláturíkassa kr. 6.400,- kassinn Ódýrt rúgmjöl 2kgípokaá kr. 195.- ^HÓLAGARÐUR KJORBÚO, LOUHOLUM 2—6. SIMI 74100

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.