Dagblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977. Suftaustlng ótt víAast hvar frameftir daginum og rigning um mikinn hluta landsins en fljótloga eftir hádegi bregður til suðvestanáttar meA skúrum syAst á landinu. Hiti verAu 5-8 stig víAast hvar. i morgun klukkan 6 var hiti i Roykjavík 6 stig, Galtarvita 7. Hom- bjarysvita 5, Akuroyri 4, Raufarhöfn 4. Eyvindará 6, Dalatanga 7, Höfn í HomafirAi 6, Kirkjubsajarklaustri 8, Vestmannaeyjar 6, Keflavikurflugv. 6, i Þórshöfn i Ftoreyjum var 8 stig og skyjaA, 9 stig og skyjaA i Kaup- mannahöfn, 8 stig og alskyjaA í Osló. 15 stig og skýjaA í London 6 stig og skyjaA í Hamborg, 14 stig og láttskýjaA í Palma Mallorca, 18 stig og alskýjaA í Barcelona, 18 stig og alskýjaA i Bonidorm, 12 stig og heiAskirt i Madrid, 17 stig og hoiAskírt í Lissa- bon, 16 stig og skýjaA í New York, lóttskýjaA og -1 i BrattahlíA og skyjaA og 1 stigs hiti í AndSát Ingibjörg Ögmundsdóttir fyrrver- andi símstjóri lézt í Borgarspítal- anum 26. september. Steingrímur Jónatansson, Skeiðarvogi 75, sem lézt í Landa- kotsspítala 26. september, verður jarðsunginn föstudaginn 30. sept- ember kl. 13.30. Óskar Sigurðsson frá Króki Ölfusi verður jarðsunginn frá Kot- strandarkirkju á morgun, fimmtudag, kl. 2 e.h. Einar M. Einarsson fyrrum skip- herra verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. september kl. 10.30 árdegis. Báiför Andrésar Ferdinands Lúð- víkssonar, Hofsvallagötu 20, fer fram frá Fossvogskirkju á morg- un kl. 10.30. Kveðjuathöfn um Salóme Maríu Einarsdóttur frá Rauðbarðaholti fer fram í Fossvogskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 3 síð- degis. Jarðsett verður að Hammi t Dölurn laugardaginn 1. október kl. 2 síðdegis. Eggert Magnússon, sem lézt af slysförum 22. september, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju á morgun kl. 13.30. Fyrirlestrar Fyrirlestrar Guðspekifélagsins hefjast a þessu hausti næstkomandi föstudaK, 30 septeniher, ineö þvf art Ceir VilhjAlmsson saifræðingur flytur erindi um Findhorn ha- skólann í Skotlandi. Fyrirlestrar verða f húsi félagsins alla föstudaga kl. 21 og eru þeir öllum opnir. r.uóspekifélagirt er alþjóðlegur félags- skapur er byggir a hugsana- og trúfrelsi og miðar að fordómalausu bræðralagi mann kynsins. Eru félagsmenn hvattir til þess að leggja stund a samanburð trúarbragða, heim- speki og nattúruvfsindi og að rannsaka óskilin nattúrulögmai og öfl er leynast með mönnum. Aöaifundir Aðalfundur íþróttakennarafélags íslands 1977 verður haldinn 28. september næstkomandi f Kennarahaskóla Islands og hefst kl. 19.30. Dagskra samkvæmt lögum félagsins. Félagar mætið stundvfslega. Ferðalög Ferðafélag íslands Föstudagur 30. sápt. kl. 20.00. Rauðfossafjöll 1230 m. — Krakatindur 1025 m. Laugardagur 1. okt. kl. 08.00. Þórsmörk f haustlitum. Farmiðasala og nénari upplýsingar a skrif- stofunni. Sunnudagur 2. okt. kl. 13.00. Esja — gengið a Kerhóíakamb 852 m. Fjöruganga a Kjalarnesi. — Ferðafélag Islands. Útivistarferðir Vostmannaoyjar um næstu helgi, flogið a föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Svefn- pokagisting. Gengið um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, sími 14606. Otivist. Iþróttir Blakdeild Víkings Æfingatafla 1977-1978. Vörðuskóli. Þriðjudaga mf. karla 18.30-20.10 Frúablak 20.10-21.30 01 d boys 21.30-22.50 Réttarholtsskóli Miðvikudaga 2. fl. karla 20.45-22.00 Mf. kvenna 22.00-23.15 Vörðuskóli Fimmtudaga 2. fl. karla 18.30-20.10 Frúablak 20.10-21.30 Old boys 21.30-22.50 Réttarholtsskóli Föstudaga Mf. kvenna 20.45-22.00 Mf. karla 22.00-23.15 Nýir félagar tilkynni sig f síma 38221. Titkynningar Mœðrafélagið Basar og flóamarkaður verður laugardaginn 1. okt. kl. 2—6 að Hallveigarstöðum. Góðfús- lega komið gjöfum föstudaginn 30. sept. kl. 20 að Hallveigarstöðum eða hafið samband við þessar konur: Rakel sfmi 82803 og Karitas sfmi 10976. Leiðsögumannanómskeið Ferðamaiarað hyggst efna til namskeiðs fyrir leiðsögumenn ef næg þatttaka fæst. Nam- skeiðið hefst 8. okt. og stendur til aprílloka. Uppl. og umsóknareyðublöð a skrifstofu Ferðamaiaraðs, Laugavegi 3. Umsóknum skal skilað fyrir 4. október. Tónlistarskóli Mosfellshrepps Kennsla hefst 1. OKtóber. Innritun daglega kl. 17-19 í sfma 20072. Hjólparstarf aðventista fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka a gíróreikning númer 23400. Félag einstœðra foreldra FIÓmarKaðurinn verður f Faksheimilinu 15. og 16. október nk. Vorboðinn, félag sjðlfstæðiskvenna í Hafnarfirði, heldur flóamarkað i Sjaifstæðishúsinu 1. oktðber kl. 3. Þær konur sem vilja gefa muni eru vinsam- lega beðnar að koma þeim I Sjaifstæðishúsið í dag kl. 3-7 eða hafa samband I sima 52797 og 50152 og munirnir verða sóttir heim. Fró Kattavinafélaginu Söfnun stendur yfir a munum a flóamarkað, sem haldinn verður 2. okt. að Hallveigar- stöðum. Hafa mð samband í sfma 83794 og 14594. Myndlista- og handíðaskóli íslands Námskeið hefjast 3. október. Innritun dag- lega kl. 10—12 og 2—4 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Dansskóli Sigvalda Innritun er hafin. Jassdans og rokk. Sér- íStakir tfmar fyrir jitterbug og rokk fyrir 30 ára og eldri. Upplýsingar f sima 84750 frá kl. 10-6. Kattavinir — húseigendur Kattavinafélag Islands hefur hug á að koma upp varanlegri aðstöðu til að geyma ketti f fjarveru eigenda og til að geyma týnda ketti á meðan eigenda er leitað. Ung hjón hafa áhuga á að taka þetta verkefni að sér. Kattavinir og aðrir húseigendur, sem vilja stuðla að lausn þessa vandamáls með þvf að leggja til hentugt húsnæði í eða nálægt Reykjavík, eru beðnir að hringja í sfma 14594. Stjórn Kattavinafélags íslands. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður innan tfðar. Við biðjum velunnara að gá I geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakksamlega þegnir. Sfmi 11822 frá kl. 1—5 daglega næstu þrjár vikur. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin alla daga kl. 1—5e.h. að Traðarkotssundi 6, sfmi 11822. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Vetrarstarfsemin er hafin, opiö hús alla miðvikudaga frá kl. 1.30-6. Basarinn verður 13. nóv. Treystum félagskonum til að mæta og rétta okkur hjaiparhönd við basar- vinnuna. Húseigendafélag Reykjavíkur Bergstaðastrœti 11 Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga fráj<l. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmis konar leiðbeiningar um fasteignir, þar fásf einnig eyðublöð um húsaleigusamninga og sérprentanir að lögum og reglum um fjöl- býlishús Minningarkort Áskirkju í Ásprestakalli fást hjá eftirtöldum: Holtsapóteki, Guðrúnu S. Jónsdóttur, sfmi 32195, Ástu Maack, sími 34703, Þurlði Ágústsdóttur, sími 81742, Bókabúðinni við Kleppsveg 150, Guð- mundi Petersen, sfmi 32543, Stefanfu, sfmi 33256 og Hólmfríði, sfmi 32595. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinn ar fásl^a eitirtölaum .stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Ama'törverzluninni Laugavegi 55, HúsgagnaverzlUn Guðmundar Hagkaups- húsinu sfmi 8289fe, hjá Sigurðir Waage s. 34527, Magnúsi Þórarinssynj s. 37407, Stefánl .Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- syni s. 13747. Minningarspjöld Sjólf sbjargar ffist á eftirtöldum stöðum. Reykjavfk: Vestur- bæjar Apótek , Reykjavíkur Apótek, Garðs \ÁpóteJí. Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötborg Búðagerði '10, Skrifstdfa Sjálfshjargar. Hátúni 12. Hafnarfjörður: •' Bókabúð Olivers j5íteins, Valtýr Guðmundsson öldugðtu -9, Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells- sveit: Bókaverzlunin finerra, Þverholti. Minningarspjölh Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru til sölu f Bókabúð Braga ,Laugavegi 26, Reykjavfk, Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsfns að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menningar- og minningarsjóðs kvenna eil opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) slmi 18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni |jóðsins: Else Mia Einar$dóttur, s. 24698. Sýningar Ljósmyndir og barnateikningar Sýning á myndum og bókum frá Lettlandi f MlR-salnum Laugavegi 178, opin á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 17.30—19 og á laugardögum kl. 14—16. Akureyri Akureyringurinn örn Ingi heldur um þessar mundir sýningu í Iðnskólanum á Akureyri. Hann sýnir þar 62 myndir, mest af landslagi. Þetta er 4. einkasýning Arnar Inga en auk þeirra hefur hann tekið þátt f þó nokkuð mörgum samsýningum. loftið A Loftinu, Skólavörðustfg er sýning á vefja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið J tómstundum sfnum. Konurnar eru: Áslaug Sverrisdóttir, Hólmfrfður Bjartmars, gjefanfa Steindórsdóttir og Björg §veijis- dóttir. Er þetta sölusýning. m Iðnkynning ^Pjjf i Reykjavík itfm Otisýning I miðbænum 19. sept.-2. okt. Vörukynning f verzlunum. Iðnminjasýning f Árbæjarsafni 22. sept.-2. okt. Sýningin er opin frá kl. 16-22 virka daga og um helgar kl. 14-22. Aðgangur ókeypis. Iðnkynning f Laugardalshöll 23. sept.—2. okt. Kynningin er opin virka daga kl. 15-22 og um helgar kl. 13-22. Aðgangseyrir f. fullorðna kr 400 og f. börn 150 kr. Minnispeningur Iðnkynningar er til sölu f Laugardalshöll. Umbúðasamkeppni fsl. iðnkynningar verður á Iðnkynningu f Laugardalshöll og verða þar sýndar þær umbúðir er fram komu og fengu viðurkenningu. Kynnisferðir f iðnfyrirtæki. Hópur II Gamla Kompanfið, Plastprent og Glit 28. og 29. sept. GENGISSKRANING NR. 183-27. september 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 207,40 207,*<r 1 Steríingspund 361.70 362,60' 1 Kanadadollar 193,40 193,90* 100 Danskar krónur 3351.65 3359,75* 100 Norskar krónur 3761.15 3770,25* 100 Sœnskar krónur 4278,05 4288,35* 100 Finnsk mörk 4977,20 4989,20* 100 Franskir ffrankar 4209,00 4219,20* 100 Belg. frankar 578,35 579,75* 100 Svissn. frankar 8761,80 8782,90* 100 Gyllini 8384,20 8404,40* 100 V.-Þýzk mörk 8896,30 8917,80* 100 Lirur 23,43 23,49 100 Austurr. Sch. 1244,50 1247.50* 100 Escudos 509,40 510,60 100 Pesetar 245,00 245,60* 100 Yen 77,77 77,95* * Breyting frá síAustu skróningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHimiiii Framhald af bl6.19 Óska eftir að kynnast konu, 30-40 ára, sem félaga. Tilboð merkt „X-99“ sendist á augld. blaðsins. Svart kvenmannsveski tapaðist á Laugavegi eða íra- bakka, Breiðholti þann 25.9. milli kl. 12 og 1. Uppl. í síma 20261. I Þjónusta i Húsasmíða- og múrarameistari, er hafa sérhæft sig í viðgerðum og breytingum húseigna, geta bætt við sig verkefnum i smærri og stærri stíl. Það borgar sig að láta fagmenn vinna verkin. Sími 24954 og 20390. Húsaviðgerðir. Tek að mér sprunguþéttingar og geng frá viðgerðinni án þess að skemma útlit hússins. Þétti hvers- konar leka og geri við steyptar þakrennur o.fl. Vinn einungis með viðurkenndum efnum. Margra ára starfsreynsla tryggir gððan frágang og örugga þjón- ustu. Uppl. í síma 30972 eftir kl. 19. (Jrbeining-úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 74728. Diskótekið Dísa: Ferðadiskótek. Félög og samtök, er vetrarstarfið að hefjast? Er haustskemmtun á næsta leiti? Sjáum um flulning fjölbreyttrar danstónlistar. lýsingu og fleira. Leitið ui)plýsinga og gerið pant- anir sem fyrst í 'síma 52971 á kvöldin. Garðeigendur takið eftir. Tek að mér alla almenna garð- vinnu. Legg stéttir, hleð hraun- veggi, útbý vetrarskýlingu fyrir trjágróður og planta haustlaukum og fl. Garðhönnun Hjörtur Hauks- son, sími 11976. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti, lögum einnig hamborgara, skerum i gúllas og göngum frá steikum í pakkn- ingar. Uppl. í síma 25176 eftir kl. 7. Góð þjónusta. Bólstrun, sími 40467. Til sölu eru borðstofu-, eldhús- og stakir stólar á framleiðsluverði. Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig og geri við bólstruð húsgögn. Sími 40467. Ljósprentun. Verkfræðingar, arkitektar, hús- byggjendur. Ljósprentstofan Háa- leitisbraut 58—60 (Miðbæjar-, verzlunarhúsið) afgreiðir afritin samstundis. Góð bílastæði. Uppl. í síma 86073. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Stil- húsgögn Auðbrekku 63 Kóp., s.1 44600. Járnsmíði. Tökum að okkur ýmsar smærri viðgerðir og smíðar úr járni og fleiri málmum. Rafsuða, logsuða. Uppl. í síma 83799, einnig um helgar. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst, verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sitni 22668 og 22895. Hólmhra'ður, hreingerningar, leppahrcinsun. Gerum hreinar íbúðir, sligo-, jganga, stofnanir og fleira. Margra ;ára reynsla. Ilólinbræður, simi, 36075. ' Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, vönduð vinna, góð þjónusta. Sími 32118. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fók til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hans- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. <S ökukennsla V ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og óruggan hátt. Siguröur Þormar, sími 40769 og 72214. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77. á skjótan og öruggan hátt, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Ökukennsla Friðriks A. Þor- steinssonar, sími 86109. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. í síma 72864. Valdimar Jónsson. Meiri kennsla, minna gjald, þér getiö valið um 3 geröir af bílum, Miizdu .929, Morris Marinu og Cortinu. Kennum alla daga og iill kviild. Ökuskólinn Orion, simi 29440, milli kl. 17 og 19 mánudaga og fimmtudaga. ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á sportmódelið Skoda Pardus '11. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ef óskað er. Kennslu- gjald samkvæmt löggiltum taxta ökukennarafélags tslands. Kenni allan daginn, alla daga vikunnar. Nokkrir nýir nemendur geta byrj- að strax. Símar 31287-83293. Gunnar Waage. ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka fljótt og vel á Mazda 323 árg. '11. Kenni allan daginn alla daga. Fimm til sex nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn. Sigurður Gíslason, Vesturbergi 8, sími 75224. ökukennsla-æfingartímar Kenni á Toyotu Mark II 2000, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg simi 81156. ___________________ ökukennsla:æfingatímar, Kenni á Mazda 929 árg. '11. ökuskóli og prófgögn ef óskað er, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ölafur Einarsson Frosta- skjóli 13, sími 17284. Ökukennsla-bifhjólapróf- æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark 2, ökuskóli og prófgögn Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, simi 24158. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 323 árg. '11. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Kenni alla daga. Þorlákur Guðgeirsson, símar :83344 og 35180. Ökukennsia-æfingatimar Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskirteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Sími 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla. Ef þú ætlar að læra á bíl, þá kenni ég allan daginn, alla daga. Æfingatímar og aðstoð við endur- nýjun ökuskírteina. Pantið tíma. Uppl. í síma 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttu og á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli 4ra teg. kennslu- bifreiða. Ath. kennslugjald sam- kvæmt lögum og taxta ökukenn- arafélags Islands. Við nýtum tíma yðar til fullnustu og útvegum öll gögn. Það er yðar sparnaður. öku- skólinn Champion. Uppl. í síma 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn varðandi bilprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel P. Jakobsson, símar 30841 og 14449. ökukennsla er mitt fag, á þvi hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki öku- próf? í nítján, átta, níutíu og sex náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sínii 19896. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Öku- kennsla Guðnnindar G. Péturs- sonar, sirnar 13720 og 83825.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.