Dagblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977.
21
XO Bridge
Spil dagsins kom fyrir á stór-
móti í Juan-Les-Pins í Frakk-
landi, skrifar Terence Reese.
Lokasögnin var nær alls staðar
fjórir spaðar í suður. Eftir hjarta-
kóng í byrjun — síðan tromp —
og hjarta frá austri tapaðist sögn-
in. En flestir spilararnir í vestur
spiluðu tígli eftir að hafa tekið á
hjartakóng í fyrsta slag.
Nordur
a K83
852
0 AK10953
+ K
Vestur Austur
+ 52 + A6
<? AK107 G93
0 7 0 DG862
+ G97542 * D83
SuDUK
* DG10974
V D64
0 4
+ Á106
Eftir að hafa drepið á tígulkóng
reyndu flestir spilararnir í suður
að losna við hjarta á tígulásinn.
Vestur trompaði og þar með var
spilið tapað. Slæm lega.
En það voru mikil mistök hjá
þeim, sem þetta reyndu. Eftir að
hafa drepið á tígulkóng áttu
spilararnir að taka á laufkóng —
síðan trompa lítinn tigul með
spaðaníu. Þá er hjarta kastað á
Iaufás og suður spilar síðan
hjartadrottningu. Nú er hægt að
vinna sögnina. Ef vörnin spilar
ekki trompi er hægt að trompa
hjarta og lauf í blindum — en ef
vörnin spilar trompi sér tígul-
kóngurinn um annan tapslag
suðurs. Hinn er hægt að trompa.
Á skákmóti í Salzburg 1948
kom þessi staða upp í skák Rosso-
limo, sem hafði hvítt og átti leik,
og Romanenko. Rossolimo tefldi
hér á landi um 1950.
BOMANENKO
X | Jl Wm, ú 9k\
■ í mm. li k WB iíi
WM ém. ■ _ 1 k M
■ & fi m
mp
. 111 A m mí
& WíÁ Aj * wm B A B
B
ROSSOLIMO
10. Rd6+ — exd6 11. Bg5! — Da5
12. exd6+ — Kf8 13. He8+!! —
Kxe8 14. De2+ — Kf8 15. Be7+ —
Ke8 16. Bd8+!! — Kxd8 17. Rg5!
og svartur gafst upp.
~©-zrvs-r<MV’
Árgerð 1978, lúxusbílar.
„Jæja, lítur hann kannski ekki glæsilega út
undir stýri? Ég skal sko segja þér að þessi bíll
var sérstaklega fyrir hann gerður.“
SSökkvilid
i.ö0r@9ia
Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkviliö
og sjúkrabifreið sími 11100. *
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455,
slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11E00.
Kopavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i
simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi-
liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apötek
Kvöld-, nastur- og hetgidagavarzla apótekanna í
Reykjavik og nágrenni vikuna 23.—29. sept-
ember er í Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjönustu
eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum. frá kl. 9—18.30 o_g
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekutn á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
tnkuna hvort að sinna kvöld-. nælur- og hel'gi-
dagavör/.lu. A kvöldin er opið i þvi apótekt
sem sér um þessa vör/.lu. til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opfð frá kl. 11—12.
15_16 oj> 20—21. A öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 1 4.
Á/u DZtVrvutZ
/ L/Tury) nuHM*
Roykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
A lau'gardögum og helgidögum eru lækna-
sfofur lokaðar. en læknir er til viðtals á
Tgöngudeild Landspítalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i símsvara 1.8888.
HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275.
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222. slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna í sima
1966.
SlysavarAstofan. Simi 81200.
SjúkrabifreiA: Keykjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörður. simi
51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaeyjar
sími 1955. Akurevri simi 22222.
Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17 — 18. Síini 2241 1.
Heltyisóknartími
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
FœAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FsAingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud — fiistud..
laugard og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
KópavogshnliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvarigur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
SjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-l«á)g 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnln
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AAalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræii 29a.»
simi 12T10K. Mánud. til föstud kl. 9-22.'
laugard. kl. 9-16. Lokað a sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur. Þlllghnltsst ra*tl 2T.
simí 27029 Opnimartimar 1. sept-31 mai.
mánud.-föslud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18.
sunnudaga kl- 14 18
BustaAasafn Bustaðakirkj J. siihi 36270
Mánud -föstud. kl 14 21 laugard. kl 13-16
Solheimasafn, Sólheimum 27. simi 3t»Kj4
Mánud.-fiistud. kl 14-21. laugard. kl. 13-16
Hofsvallasafn, llofsvallagötu 1. sínu 27640.
Mánud.-fiistud. kl 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi K37K0.
Mánud.-fiistud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
^arandbókasöfn. AfgreiAsla i Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipuin. heilsu-
luelum ng stofnunum. simi 1230K.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 1 9.
ræknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánil-
daga—fösludaga frá kl. 13-19 — simi K1 *33.
Girónúmar okkar ar 90000
RAUÐI KROSS ISUANDS
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír f immtudaginn 30. september.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú þarft ekki að sýna
jafnmikla varkárni I fjármálum og undanfarið. Margir
af þeim sem fæddir eru í þessu stjörnumerki munu fá
óvænta fjárupphæð, jafnvel vinna I happdrætti. Þú
verður að taka afstöðu til vinar þíns I kvöld.
|Vff
’&m
Fiaskamir (20. feb.—20. marz): Einhver sem er þér mjög
nákominn mun særa tilfinningar þínar með ókurteis-
legri framkomu. Láttu þetta samt ekki hafa alltof mikil
áhrif á þig. Svaraðu bréfi sem þú hefur trassað lengi.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Með því að taka upp
hanzkann fyrir vin þinn kemurðu góðu lagi á hlutina. Þú
gerir einhverjum sem orðinn er aldurhniginn greiða en
þú skalt ekki búast við neinu þakklæti fyrir viðvikið.
NautiA (21. apríl—21. mai): Akveðið verk tekur miklu
meira af tlma þínum en góðu hófi gegnir. Nautin eru
dugleg en ganga stundum fram af sér við vinnu og
leggja meira á sig en nauðsynlegt er.
Tviburamir (22. mai—21. júní): Láttu ekki ákveðna per-
sónu sem hefur mjög sterka skapgerð hafa alltof mikil
áhrif á þig. Fréttir sem koma þér mjög á óvart berast þér
til eyrna 1 kvöld.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú gætir þurft að breyta
fyrirætlunum þlnum fyrir kvöldið vegna veikinda ein-
hvers þér náins. Þér mistekst við verk sem þú ætlar að
vinna og verður að leita á náðir vinar þlns og fá aðstoð.
LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Þú ert orðinn þreyttur á
ákveðinni persónu sem er alltaf að fá eitthvað lánað hjá
þér en skilar aldrei neinu aftur. Heilsufarið er að batna
smám saman.
Moyjan (24. ágúat—23. sept.): Þú ert eitthvað illa fyrir-
kallaður þessa dagana. Reyndu að hvíla þig um helgina
sem I hönd fer. Missætti veldur þér vonbrigðum en þú
færð engu um það breytt.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú átt von á skemmtilegu
bréfi I póstinum og getur verið ánægður með verk sem
þér tókst vel við. Það lítur út fyrir að samskipti þín við
andstæða kynið gangi eitthvað brösótt þessa dagana.
SporAdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Ung persóna sýnir þér
mikið tillitsleysi. Reyndu að fyrirgefa henni, það var
ekki illa meint. Ef þú ferð út I kvöld færðu mikið hrós úr
óvæntri átt.
BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Þú freistast til að
skrökva til þess að bjarga þér úr erfiðri aðstöðu. Það er
betra að þegja frekar en að segja ósatt. Eftirköstin verða
ekki eins þungbær.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vinur þinn kemur I
heimsókn á ýmsum timum og veldur það þér stundum
dálitlum vandræðum. Reyndu að breyta þessu. Þú ættir
að fara út að verzla fyrir sjálfan þig I dag.
Afmselisbam dagsins: Þú gætir lent I smáfjárhagsvand-
ræðum á fyrstu vikum nýbyrjaðs árs. En annaðhvort
færðu smákauphækkun eða vinnur I happdrættinu
þannig að fjárhagurinn kemst fljótt I lag. Um miðbik
ársins er útlit fyrir langt ferðalag. 1 árslok færðu
heimsókn fjarlægs vinar sem gistir hjá þér I nokkrar
vikur. Ástamálin taka völdin siðari hluta ársins.
Bokasafn Kópavogs i Félagsheiinilinu er oþið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameriska bokasafniA: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag-
lega nema laugardaga kl. 13.30-16.
ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum
er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tæ*kifæri.
DyrasafniA Skólavörðustig 61): Opið daglega
kl. lOtil 22.
GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga. *
KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega
neina á mánudögum 16-22.
LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið inánu-
daga til föstudaga frá 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötú’:
Opið daglega 13.30-16.
Listasafn islands við Hringbraut: . Opið
daglega frá 13.30-16.
NatturugripasafniA við Hlemmtorg. Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norrœna húsiA við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Reýkjavik. Kópavogur og Seltjarn-
arnes simi 18230. Hafnarfjörður simi 51336.
Akureyri sími 11414. Keflavík simi 2039
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520. Seltjarnarnes sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Re.vkjavik. Kópavogur og
Seltjarnarnes sími 85477. Akure.vri simi
11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður sími 53445.
Simabilanir i Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
© Huu's
Já. þetta er girnilegur nýr diskur en maturinn
sent þú setur á hann bragðast hræðilega.