Dagblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977.
23
I
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp í kvöld kl. 19.35: Víðsjá
Um innlendan hljómplötumarkað
„Við ætlum að athuga
hljómplötumarkaðinn," sagði
Silja Aðalsteinsdóttir sem
stjórnar þættinum Víðsjá
ásamt Ólafi Jónssyni, en síðasti
þáttur þeirra verður á dag-
skránni kl. la.35 í kvöld.
„Háskólastúdentar hafa gert
einhvers konar athugun á því
hve margar plötur hafa verið
gefnar út árlega undanfarin ár.
Við ætlum að tala við þessa
háskólastúdenta ogathuga hvað
þetta er mikið magn og hve
útgáfan hefur aukizt. Einnig
ætlum við að athuga hvort
markaður hafi ekki mettazt
þannig að aukningin sé stöðvuð
í bili.
Greinilegt er að markaðurinn
var grfðarlega mikill fyrir
fáeinum árum. Við munum
ræða við nokkra plötuútgef-
endur, gamla og gróna eins og
Svavar Gests og líka splunku-
nýja frá Iðunni og síðan ein-
hvern þar í milli,“ sagði Silja.
Þá lögðu stjórnendur þátt-
arins leið sína í nokkrar
hljómplötuverzlanir og spjöll-
uðu við sölufólk. Inn á milli
atriðanna verður fléttað tónlist
ef hægt verður að koma því við.
-ABj.
I
^ Sjónvarp
Miðvikudagur
28. september
20.00 FrótYir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskró.
20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
20.55 Skóladagar (L) Sænskur mynda-
flokkur í sex þattum. Lokaþáttur. Efm
fimmta þáttar: Katrín reynir enn að
fá Evu Mattson til að slfta þeim slæma
félagsskap, sem hún er í, en það
gengur illa. Skólastjóri og nemendur
halda fund um vandræðanemendur,
og þá ekki síst Pétur, sem er alveg
hættur að sækja skóla. Lokapróf
nálgast, og nemendur geta valið um
ýmsar brautir f framhaldsnámi. For-
eldrar þeirra eru ekki alltaf á sama
máli um, hvað henti þeim best. Þýð-
andi óskar Ingimarsson. (Nordvision
— sænska sjónvarpið)
21.55 ÆvikvöldiA. Kanadísk fræðslu-
mynd um rannsóknir á ellinni og svo
nefndum öldrunarsjúkdómum.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes-
soji.
22.25 Dagskrárlok.
Sýnishorn af íslenzkum hljómplötum sem komið hafa út á árinu.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/TR
>1/allteitthvaö
gott í matinn
STIGAHUÐ 45^47 SÍMI 35645
FE5TI auglýsir:
kertr
* SNÚIN OG SLETT
* STÓR OG SMÁ
* ILM OG SKRAUT
Saumaskapur,
ákvæðisvinna
Starfsfólk óskast til saumastarfa strax.
Ákvæðisvinna. Uppl. íswna 28720.
24 litir
FE8TI simar 10550 og 10500
«-? Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njúlsgötu 49 — Sími 15105
LITSJÓNVARPSTÆKIN FRÁ
V GENERAL ELECTRIC v
TOPP FRAMLEIÐSLA Á FRÁBÆRU VERDI
22”............... KR. 262.500.-
22” M/FJARSTÝRINGU KR. 291.000.-
26”................KR. 308.500.-
26” M/FJARSTÝRINGUKR. 342.000.-
o HNOTUKASSI
o IN-LINE-MYNDLAMPI
o KALT EININGAKERFI
o SNERTIRASASKIPTING
oSPENNUSKYNJARI
1 árs ábyrgð
Staðgreiðsluafsláttur
Sölustaðir:
TH. GARÐARSSON H/F
Vatnagörðum 6
Sími 86511 (2 línur)
SJONVARPSVIRKINN
Arnarbakka 2
Símar 71640 — 71745
9
6