Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1977. 9 Eignatjón upp á milljónir króna —en hvergi alvarlegslys Margir urðu illa úti í umferð- inni 3 laugardaginn, en hann reyndist mikill Srekstradagur. Ekkert alvarlegt slys varð a fólki en margir hlutu minni meiðsli og sumir allmikla skurði. Eignatjónið mun vafa- laust skipta milliónum króna. Harðasti areksturinn varð a Reykjanesbraut við aðkeyrslu að Nesti. Þar ók kona a Citroen bíl út í umferðina og lenti a öðrum. Skarst konan talsvert og mun sennilega nefbrotin. Tveir menn í hinum bílnum skarust einnig. Bílarnir eru gífurlega mikið skemmdir eins og myndin sýnir. Á Bústaðavegi varð 5 bíla arekstur er bíll ók af Eyrar- landi inn a Bústaðaveg. Þarna varð mikið eignatjón og öku- maðurinn sem af Eyrarlandinu ók skarst eitthvað. Alls urðu arekstrarnir a laugardaginn 15 en hvergi stór- slys eins og svo er orðað. ASt. Svona var hann útlítandi eftir areksturinn við Nesti gullfall- egur Citroen-bíll. — DB-mynd Sveinn Þorm. HVOLFÞAK YFIR STJÖRNU- KÍKINN í VALHÚSASKÓLA —stórbætir aðstöðu til stjörnuathugana og kennslu Öll aðstaða til stjörnuskoðunar hefur stórbatnað með tilkomu hvolfþaks yfir stjörnukíki Val- húsaskóla, sem er stærsti stjörnu- kíkir a landinu. Kíkirinn var gjöf fra Sigurði K. Árnasyni bygg- ingarmeistara, en Haskólinn studdi kaupin með fjarframlagi. Fljótlega eftir að kíkirinn var settur upp a einn af turnum skólans, kom í ljós, að nauðsyn- legt yrði að fa hvolfþak yfir hann, bæði til skjóls við athuganir og eins til öryggis. Hvolfþakið var síðan reist nú í haust fyrir tilstyrk menntamaiaraðuneytisins og Sel- tjarnarnesbæjar, en Flugleiðir veittu sérstaka fyrirgreiðslu í sambandi við flutning þess fra Bandaríkjunum. Rekstur kíkisins er í höndum Stjörnuskoðunarfélags Sel- tjarnarness, sem stofnað var a síðastliðnu ari. Félagið hefur haft hug a að veita nemendum í fram- haldsskólum aðgang að kíkinum eftir því sem fært þætti og aðstaða til þess er öll önnur nú eftir að hvolfþakið var reist. Sú aðstaða til stjörnuathugana, sem nú er fyrir hendi í Valhúsaskóla, ætti að geta orðið mikil lyftistöng kennslu í stjörnufræði, en ahugi a þeirri grein fer nú vaxandi í skólum landsins. Munu kennarar nú fa tækifæri til að koma með nemendur sina í skoðunarferðir, sem tengjast naminu Félagar i Stjörnuákoðunar- félagi Seltjarnarness eru nú u.þ.b. 50 talsins og a aðalfundi nú í september bættust 14 nýir félagar í hópinn. Margir félags- menn hafa sttindað skipulegar stjörnuathuganir og kom það sér vel a sl. vetri hve veður var hag- stætt til slíkra athugana. Þa hafa verið flutt fræðsluerindi og er mikill ahugi meðal félagsmanna a aframhaldandi starfi. JH Stjörnukíkirinn í Valhúsaskóla er stærsti stjörnukíkir a landinu og stórbætir hann alla aðstöðu. Hvolfþakið yfir stjörnukíkinum a Valhúsaskóla. 8CYL. (302) SJÁLFSKIPTUR AFLSTYRI STYRI, UTVARP OG KASSETTA. SKIPTI A MAZDA 929 ÁRG. '76/77 VERÐ KR. 2.6 — STÖRGLÆSILEGUR JEPPI. BÍLAMARKAÐURINN GRETTISGÖTU 12 — 18 SÍMI 25252 Matreiöslu- nemar! Askur vill ráða til súi matreiðslunema. Uppl. veittar íAski, Laugavegi28. ^ASKUR Laugavegi 28

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.