Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1977. Kristinn M. Gunnarsson öryggis- skoðunarmaður sem lézt 15. oktðber sl. var fæddur 12. júlí 1929 á Eskifirði. Foreldrar hans voru Jóhanna Malmquist og Gunnar Júlíusson. Kristinn fluttist barnungur með foreldrum sínum tii Reykjavíkur þar sem hann ólst upp. Hann lauk járn- smíðanámi i Héðni og vélstjóra- prófi frá Vélskóla íslands. Var hann lengi á sjó, lengst af hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur, yfir- vélstjóri á Þormóði goða. Árið 1968 kom hann í land og gerðist nýlenduvörukaupmaður um skeið. í ársbyrjun 1976 réðst hann til öryggiseftirlits ríkisins þar sem hann starfaði til dauðadags. Eftirlifandi kona Kristins er Sigrfður Guðmundsdóttir og eignuðust þau fjögur börn: Unni Sigurbjörgu, Huldu, Guðjón og Margréti sem enn er í foreldra- húsum. Kristinn verður jarð- sunginn í dag. Björn Svanbergsson forstjóri lézt 23. október. Jóhannes Hafsteinn Andrésson, Klöpp Grindavík, lézt á Elli- heimilinu Grund 21. október. Þórunn Kristín Pálmadóttir, Möðrufelli 7, lézt í Vífilsstaða- spítala 22. október. Júliana Pétursdóttir, Grýtubakka 12, lézt í Borgarspítalanum 21. október. Ölafur Kristjánsson, málara- meistari frá Mýrarhúsum, Akra- nesi, lézt í Sjúkrahúsi Akraness 21. október. Gísli Brynjólfsson, Vallargötu 24 Keflavík, lézt af slysförum 24. október. Eiínbjörg Jónsdóttir frá Fossseli, Hrútafirði, lézt á Hvammstanga 22. október. Guðmundur Guðmundsson frá Holti verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju næstkomandi laugardag 29. október kl. 14.00. Snorri Þórarinsson, Vogsósum Selvogi, verður jarðsunginn frá Strandakirkju miðvikudaginn 26. október kl. 14.00. Stjórnméfafundlr Sjálfstœðisflokkurinn F.U.S. Stefnir Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur F.U.S. Stefnis verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Almennar umræður. Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópur um atvinnumál I Reykjavík kem- ur saman að Grettisgötu 3 í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Framsóknarflokkurinn Hveragerði Framsóknarfélag Hveragerðis heldur al- mennan félagsfund þriðjudaginn 25. október kl. 21.00 á venjulegum fundarstað. Fundar- efni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. önnur mál. Fiindtr Félag farstöðvaeigenda á íslandi Almennur félagsfundur verður haldinn að Hótel Esju þriðjudaginn 25. október 1977 kl. 20.30. Fundarefni: Skýrsla stjórnar. Kynntur borðfáni félagsins. Kynntar hugmyndir að Iagabreytingu. Ræddar hugmyndir að nýtingu 23ja rása stöðva. önnur mál. Borðfáni félagsins verður til sölu á fundin- um. Fuglaverndarfélag íslands Annar fræðslufundur Fuglaverndarfélags Islands verður I Norræna húsinu mifivikudaginn 26. október 1977 kl. 8.30. Hjálmar Bárðarson siglingamálastjóri flytur fyrirlestur og sýnir litskuggamyndir af íslenzkum fuglum. Fyrir nokkrum árum hóf Hjálmar fuglaljós- myndun og nú mun hann sýna frábærar myndir margar af okkar sjaldgæfustu fuglum. öllum heimilli aðgangur meðan húsrúm leyfir. Mœðrafélagið F’undurinn verðurhaldinn að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 25. okt. kl. 20. Reynir Ármanns- son forstjóri kynnir starfsemi neytendasam- takanna. Féiagskonur fjölmennið. Kvenfélag Hreyfils Handavinnufundurinn verður i kvöld þriðju- dag kl. 20 í Hreyfilshúsinu við Grensasveg. Fyrlrlestrar Norrœna húsið Allan Ellenius prófessor I listasögu við Uppsalaháskóla heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu í þessari viku, m. lit- skyggnum 25. október kl. 20.30. Stórmaktstida adelsmiljöer í Svorige. 27. október kl. 20.30 Torsten Renqvist, humanist och konstnar. Allir velkomnir. Málverkasýning Toms Krestesens opin kl. 14- 19 til 30. oktQber. Ýmislegt í óskilum Bröndótt læða, hvlt a haisi, ineð hvitar hosur, fannst við Skógarlund í Garðabæ. Snjóhvít læða fannst a Langholtsvegi og hvít og gra- bröndótt læða fannst við Bergstaðastræti. Kattavinafólagið, sími 14594. Fataúthlutun Hjólprœðishersins. Otnlutun á fatnaði verður I sal Hjálpræðis- hersins þriðjudag og miðvikudag, 25. og 26. október nk., frá kl. 10-12 og 14-19 báða dagana. gengisskraning NR. 202 — 24. október 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 209.40 209.90 1 Sterlingspund 371.30 372,20* 1 Kanadadollar 189.25 189,75 100 Danskar krónur 3439,40 3447,60* 100 Norskar krónur 3836.90 3846,10* 100 Sœnskar krónur 4380,30 4390,80* 100 Finnsk mörk 5054,30 5066,40* 100 Franskir frankar 4329,30 4339,70* 100 Belg. frankar 594,00 595.50* 100 Svissn. frankar 9356,80 9379,10* 100 Gyllini 8625,60 8646,20* 100 V.-Þý*k mörk 9264,30 9286,40* 100 Lirur 23.79 23,85 100 Austurr. Sch. 1299.40 1302,50* 100 Escudos 517.20 518,50* 100 Pbsotar 250,30 250,90’ 100 Yen 83,00 83.20* 'Breyting frá sífiustu skraningu. 1X2 1X2 1X2 9. leikvika — leikir 22. október 1977 Vinningsröð: 12X — X21 — 112 — ÍXX 1. vinningur: 11 réttir — kr. 490.000,- 40.430 (1/11 —4/10) (Reykjavík) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 8.000,- 481 5312 30300+ 30803 31234+ 31819+ 32580 3268+ 7779 30683 30892 31316 32213 32645+ 3864+ 30148 30788 31092 31812+ 32304 40201 (2/10) Kærufrestur er til 14. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar, kærueyðubiöð fást hjá umboðs- mönnum eða aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 9. leikviku verða póstlagðir eftir 16. nóv. Handhafar nafnlausra seðla (merktir +) verða að framvísa stofni eða sendi stofninn og fullar uppiýsingar um nafn, heimiiisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK GULL- HÖLUN Verzlanahöllin Laugavegi 26 101 Reykjavík Sími17742 Fljöt, göð og örugg þjönusta Eyrnalokkar Hringir Armbönd Hálsmen Skírnargjafír Víravirki, handunnið Alltímikluúrvali Gull-og silfurviðgerðir. Þræðum perlufestar. Gyllum — Hreinsum Gefíð góðargjafír, verzlið hjá gullsmið lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls. 19 Kenni spænsku og ensku í einkatímum og les einnig með skólafólki. Jónas Hvannberg, sími 30715. Barngóð manneskja í vesturbæ, helzt a Högunum, ósk- ast til að gæta 10 mðn. gamals drengs. Uppl. i síma 16945. Einkamál Einmana sextugur maður, sem á íbúð og bíl, óskar að kynn- ast góðri jafnlyndri konu um fimmtugt sem er eins astatt fyrir. Ahugamai: ferðalög innanlands og utan (sólarferðir). Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Góður félagi". Miðaldra, reglusamur og geðprúður maður, sem er í góðri stöðu, vill gjarnan kynnast góðri konu (skaðar ekki að hún sé greind og myndarleg) a aldrinum 40-50 ara. Ma gjarnan hafa born a framfa'ri sínu. algjörri þag- ntælsku heitið. Þa?r sem vildu at- huga þetta sendi upplýsingar til Dagblaðsins fyrir 27. þ.m. auð- kennt: Framtíð. Kona óskar eftir traustum og góðum félaga sem gæti veitt fjarhagsaðstoð til kaups eða leigu a lítilli sælgætis- búð. Upplýsingar hja auglþj. DB í sima 27022. ()ska eftir að kynnast konu a uldrinum 56-58 3ra. Er sjðlfur 59 ára og i góðum efnum. Ttiboð asamt mynd send- ist DB merkt „58-59" Vil kynnast einmana stúlku, 20-25 3ra, hér í Reykjavík. Tilboð asamt mynd sendist DB merkt „9689" fyrir 28. okt. Biðtt peningaveski tapaðist, sennilega i eða við Laug- ardalshöllina, laugardagskvöldið 22.10. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 37696. Tilkynningar . Fæði—Mötuneyti. Matraðskona sem rekur mötu- neyti i nagrenni Hlemmtorgs get- ur bætt við sig nokkrum fasta- gestum. Umsóknir merktar „Fæði“ sendist augld. Dagblaðs- ins fyrir næstkomandi fimmtu- dag. Félag farstöðvaeigenda á íslandi. Almennur félagsfundur verður haldinn a Hótel Esju þriðjudag 25. okt. 1977 kl. 20.30. Fundarefni skýrsla stjórnar, kynntur borðfani félagsins, kynntar hugmyndir að lagabreyt- ingu, ræddar hugmyndir að nýt- ingu 23ja rasa stöðva, önnur mai. Borðfðni félagsins verður til sölu a fundinum. Stjórnin. Hreingerningar Hreingerningafélag Ríykjavíkur, simi 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Odýr og góð þjónusta. llppl. j Síma 86863. Hólmbræður. Hreingerningar-teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, simi 36075. I Ymislegt i Otvegum stórgripakjöt. Hökkum og pökkum. Gott verð. Síminn er 33347 eftir kl. 6. Geym- ið auglýsinguna. I Þjónusta D ’veir múrarar eta tekið að séi verk nú þegar. Jppl. hja auglþj. DB simi 7022. H-63942. Frystikistur. Frýstikistur. Takið eftir. Getum útvégað haifa nautaskrokka tilbúna í frystikist- una, úrbeinað, pakkað og merkt. Kjötbarinn sf., Hellu. Pantanir í símum 99-5937 og 5945. Tveir húsasmíðanemar a 2. og 3. ari geta tekið að sér alls konar smíðavinnu a kvöldin og um helgar. Uppl. gefúr auglýs- ingaþjónusta DB í síma 27022. 63804. Húseigendur — Húsbyggjendur. Húsasmíðameistari auglýsir. Eg get nú þegar bætt við mig verk- efnum úti sem inni og smiði a verkstæði, t.d. bilskúrshurðir, eldhúsinnréttingar, fataskðpa o.fl. Get einnig bætt við mig við- haldi húsa hja einstaklingum og fyrirtækjum. Hringið og leitið til- boða hja Steingrími Kara Páls- syni, sími 53861. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Úrval af aklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð. Uppl. i síma 40467. tJrbeiningar, úrbeiningar, úrbeiningar, úrbein- ingar, úrbeiningar, úrbeiningar, úrbeiningar. Uppl. í síma 44527, Stíg. Húseigendur-Húsfélög. Sköfum hurðir og fúaverjum, maium úti og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí heimilistækja, svo sem ísskapa, frystikistna og þvottavéla. Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 74276 og auglýsingaþjónustu DB áími 27022. 55528. Tek að mér úrbeiningar a stórgripakjöti. Uppl. í síma 52603 a kvöldin. Sprunguþéttingar. Tökum að okkur sprunguþétting- ?r og þéttingar a þökum með ál- kvoðu. 10 ara arygrð. Uppl. í sím- um 76862 og 20390. Pianóstillingar. Ottó Ryel, sími 19354. Húsa- og múrarameistarar, sem hafa sérhægt sig í breyting- um, viðgerðum og viðhaldi húsa, geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 76862 og 20390 eftirkl. 19. Við fjarlægjum þér að kostnaðarlausu um helgar allt sem er úr pottjárni eða aii. Uppl. á auglýsingaþjónustu DB i sima 27022. A-2. Ökukennsla Ökukennsia—Æfingatimar. Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni a Mazda 818. Helgi K. Sesselíusson. Sími 81349. Ökukennsla er mitt fag, a því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki öku- próf? I nítján, atta, níutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. ökukennsla — bifhjóiapróf — æfingatímar. Kenni a Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandiatu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, símar 13720 og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið a skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, sími 40769 og 72214. ökukennsla — æfingatímar. Kenni a Cortinu. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Kenni allan daginn. Fullkommn ökuskóli. Vandið valið. Jóel P. Jakobsson, sfmar 30841 og 14449.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.