Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1977. 21 I XQ Bridge f Eftirfarandi spil kom nýlega fyrir í keppni í New York. Suður spilaði fjóra spaða — og vörnin hefði getað fengið fjóra fyrstu slagina. Skiljanlega spilaði vestur ekki út hjartaás — heldur trompi. Spaðasexi. Noruuk A ÁK104 V 10873 0 K4 + D65 VeMI I! * 652 v’ AD 0 109853 * G94 Aijstuk + 7 C K942 * G76 + Á10832 •sUl)i.:u + DG983 G65 AD2 * K7 1 sæti suðurs var Sylvia Hart- stein, sem nýgift er John Solodor, einum kunnasta spilara New York borgar. Sylvia tók tromp þrisvar — endaði í blindum — og spilaði litlu laufi frá blindum. Það hefði ekki nægt austri að taka S laufftsinn til að hnekkja 4 spöð- um — og austur !ét lítið. Nýeifta frúin fékk slaginn a laufkóng Þa spilaði hún litlum tígli a kóng blinds og tók síðan as og drottn- ingu í tígli. Kastaði laufi úr blind- um. Þa var komið að lokastöð- unni. Sylvia Hartstein spilaði laufi a drottningu blinds. Austur atti slaginn a as — en enginn leið var fyrir vörnina að fa þrja slagi a hjarta. Austur spilaði hjarta og eftir að vestur hafði tekið a drottningu og as varð hann að spila laufi eða tígli i tvöfalda eyðu. Trompað í blindum og tap- slagur suðurs í hjarta hvarf. Fallega unnið úr spili. Hvítur leikur og matar í öðrum leik. 1! pll ■ wm wm ■ pp f B vW/ .... m m & ', \ & ■ ð SÍj ú m m m i u w !§ i ■ 6 a kSk jH ■i w/'Æ jy 1 Wá m mm wT Þessi skakþraut er eftir Hans P. Bie, Noregi, samin fyrir norska Dagblaðið. Lausnin er 1. Dh7! Ef 1. ---Kxc6 2. Hb6 mat eða 1. — — Kxd6 2. Dd7 mat eða 1.----- Kxe6 2. Hd3 mát eða 1.---- Kc4 2. Dxe4 mat. víi“ I 'ti'-iilíli'liSiíVÍ'i'í'lV:;®}.!*,,, O King F««turM Syndicat*. tnc.. Pl I í'l', .. © Buus 1877. Worid righU r—rvö. Pí tf" Af hverju ertu svona móðursjúkur? Þetta er lengsta höggið sem þú hefúr nokkru sinni slegið. Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkviliö .ok sjúkrabifreíð sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455. slökkviliö (>í> sjúkrabifreið simi 11FD0. Kópavogur: Lönreglan sími 41200. slökkvilið oji sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Löj>reglan simi 51166. slökkvi- lið ok sjúkrabifreið sími-51100. Keflavík: LöKreKlan simi 3333. slökkviliðið sími 2222 or sjúkrabifreið simi 3333 ok í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: LÖKreglan simi 1666, slökkvi- liöiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: LÖKreglan simar 23222, 23223 og •23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi • 22222. Apötek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nógrenni vikuna 21.—27. október er í Ingólfs Apóteki og Laugamesapóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una fra kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 a sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek! ^ru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.;J0 pg^ miÍ skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru véittar i. .simsvara 51600. Akureyrarapotek og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina Nðkuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vör/.lu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opfð frá kl. 11 — 12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru ggfnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ’kl. 9-Í8. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 1 4- liá&fcriar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki na»st i heimilislækni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga. síini 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Tgöngudeild i,andspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hsfnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akure.vrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsjngar hjá heilsugæzlustöðinni í •síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966,_ Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. sími 11100, Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar simi 1955. Akure.vri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Heimsóknarttmi Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. i8.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Solvapgur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnln Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÖalsafn—Utlánsdeild. Þingholtsstræii 29a. simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22.i laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27. síini 27029 Opnunartiinar 1. scpt.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju. simi 36270. N1 ánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 368W. Mánud.-fiistud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallágölu 1. sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-lÁ— Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. ^arandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. _ Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið inánu- úmiiL— íöstudaga frá kl. 13-19. — simi 8LÓ32.. Gírónúmar okkar er 90000 RAUOI KROSS ISLANOS Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrír miövikudaginn 26. október. Vatnsberinn (21. j«n.—19. feb.): VertU viðbúinn, dagurinn verður fullur andstæðna. Þú verður að reyna að hafa taumhald a skapi þínu. lattu aðra ekki koma þér úr jafnvægi. En afstaða himintunglanna breytist og allt gengur þér í haginn. Fiskamir (20. feb.—20. marz):. Þú verður ásakaður um að vera seinn í vinnunni en það sem þú gerir er mjög vel gert. Margir af þeim sem fæddir eru í fiskamerkinu eru fyrir að gera hlutina næstum því of vel og þú ert einn þeirra. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Lattu ekki ímyndunar- aflið hlaupa með þig í gönur. Ef þér finnst aðrir vera reyna að hagnast a þér er það tóm ímyndun. Þú þarft ekkert að óttast fra vinum þínum. Nautiö (21. apríl—21. maí): Einhver af andstæðu kyni hefur samband við þig eftir langt hlé og það verður þér til mikillar gleði. Þú færð líka bréf, sem fleytir þér yfir leiðinlegan dag. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú hefur mikið að gera og ofreynir þig stundum með of míklum önnum. Þú hefur ahyggjur af persónulegu maii. En skapgæði þin gera það að verkum, að þú sigrast a erfiðleikunum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú sérð eftir því að hafa ekki fengið meira út úr samkvæmi nokkru sem haldið var fyrir skömmu. En þér býðst annað tækifæri fljót- lega. Þú gerir dalitið merkilega uppgötvun. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Þú hefur heilmikið að hugsa þessa stundina. Þú þrair ró og næði til þess að koma reglu a hlutina. Fréttir fra fjarlægum stað hressa þig allan við og þú ferð i smaferðalag. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Ef þú hyggst biðja ein- hvern um vinargreiða, skaltu fara vel að viðkomandi. Allt lítur miklu betur út seinni hluta dagsins. Ef þú hefur fæðzt síðari hluta d'ags mattu eiga von a fjarhags- legum abata. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú matt búast við að vinskapur sem þú stofnaðir nýlega til fari út um þúfur. Þú tapar smavægilegri fjarupphæð. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú skalt ekki búast við góðum arangri ef þú hefur beðið einhvern um fjarhags aðstoð. Þú færð þó einhverja úrlausn en ekki eins og þú baðst um. Andrúmsloftið verður skemmtilegt í kvöld. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Samskipti þín við aðra verða erfið i dag og þú matt búast við rifrildi fyrri hluta dags, þó lítur kvöldið út fyrir að verða skemmtilegt, — líklega í félagsskap nains vinar þíns. Steingeitin (21. des.—20. j»n.): Það litur út fyrir að þér bjóðist daiítið óvenjulegt tækifæri í viðskiptaUfínu Ef þú getur notfært þér það hagnastu fjarhagslega. Reyndu • að sitja einn að gróðanum. Afmælisbam dagsins: Einhverjir erfiðleikar verða í upphafi arsins en þeir munu fljótlega verða úr sögunni og lifið leikur við þig. Þeir sem eru ólofaðir mega búast við að lenda í astarævintýri sem vel getur leitt til trúlofunar eftir fimmta manuðinn. Fjarhagurinn er agætur. Bókasafn Kópavogs i Félagsheiinilinu er oþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Anieríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- legflnema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins oþin. við sérstök tækifæri. Dyrasafniö Skólavörðustig 6b: Opið duglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar Við Njarðargötih, ÍOpiðdaglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: . Opið Miglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega /rá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Blfanir Rafmagn: Reýkjavik. Kópavogur og Seltjarn arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336 Akureyri simi 11414, Keflavik síini 2039 Vestmannaeyjar sími 1321. J4itaveitubilanir: Revkjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 2552Ó. Seltjarnarnes sím 5766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sim 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552 iVestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar fjörður ,sími 53445. Símabilanir í Revkjavik. Kópavogi. Seltjarnar nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og 'Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 ^síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum'er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðruin tilfellifm sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ég er aö biðja hana að segja mér fegurðar- leyndarmál sin svo ég geti komið þeim áleiðis til þin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.