Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ.IUDAGUR 25. OKTÓBER 1977.
17
1
DAGBL/VÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGAÐLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
8
&
Til sölu
danskur borðstofuskapur úr tekki
og tvö útvarpstæki, Philips og
Telefunken. Uppl. í síma 52066.
Til sölu
linguaphone-þýzka fyrir segul-
band. Segulbandstæki fylgir.
Uppl. í síma 72964.
Til sölu barnakerra,
burðarrúm, tækifærisfatnaður og
Carmen rúllur. Upplýsingar í
síma 19625 eftir kl. 6.
Til sölu
fimm nýjar innihurðir úr gull-
aimi, seljast an karma. Uppl. í
síma 75565 a milli kl. 4 og 8 í dag
og næstu daga.
Til söiu
barnabílstóll a 5000 kr., har króm-
aður barnastóll sem hægt er að
hafa sem borð og stól a 8000 kr.
Ennfremur er til sölu Monolta
Minoltina ALS í leðurtösku, ekki
reflex, a kr. 2000. Uppl. í sima
53618 eftir kl. 7.
Til sölu Grundig stereofónn,
verð kr. 50.000.-, 5 borðstofustólar
með leðurlíki í setu og baki,
6.000 kr. stk., alls 30.000.-,
nýlegir skíðaskór, stórt númer,
20.000,-, 5 tonna bíltjakkur
(glussi) kr. 6.000.- Upplýsingar í
síma 27022. 63831.
Til sölu palesander
borðstofuborð og 6 stólar (fra
verzluninni Biaskógum), eldhús-
borð og 4 stólar (Krómhúsgögn),
1 stofustóll og gamalt og skemmti-
legt barnarúm. Uppl. í Víði-
hvammi 22 Kópavogi eftir kl. 19.
Brúðarkjóll nr. 38-40
til sölu. Uppl. hja auglþj.
Dagblaðsins. 63840.
Til sölu
tvíbreiður svefnsófi, borðstofu-
skapur og grillofn, teg. BBC.
Uppl. í síma 86945 eftir kl. 7.
Til sölu:
Ésúrimur eftir Tryggva
Magnússon teiknara a 400 krónur.
Unndórslof eftir Kristjan
Þórarinsson forseta a 300 krónur.
Ríó og rögn þess eftir Helga
Hóseasson trésmið á 1000 krónur.
Uppl. í sima 34832.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. í síma 41896 og 76776.
1
Óskast keypt
i
Öska eftir að kaupa
gott ferðaútvarpstæki, ma vera
með sambyggðu kassettutæki.
Uppl. í síma 86768 (Hörður).
Tveir flugmenn
sem eru að safna tímum til at-
vinnuflugprófs vilja taka a leigu
eða kaupa flugvél fra og með
næstu aramótum. Uppl. hja aug-
Iýsingaþjónustu DB í síma
27022. H-63753.
8
Verzlun
0
Bleyjur—Bleyjur:
Dúnléreft, fíðurhelt léreft,
þurrkudregill, diskaþurrkur,
rautt poplin, hvítt poplin, bómull-
arblúndur, millifóður, físelín,
lystadúnn, prjónagarn, bómullar-
garn, sængurgjafir. Þorsteinsbúð,
Keflavík, Reykjavík.
Ulpur, gallabuxur
í st. 2-22 + víðu númerin í st.
13-15-17-19-21. Peysur st. 1-14,
nærföt og sokkar a karlmenn og
börn, barnagallar, 3 gerðir. Fyrir
dömur: nærbuxur, nattkjólar,
nattföt, slæður, sokkar,og sokka-
buxur, harlakk, harnæring, har-
lagningarvökvi. Handklæði,
þvottapokar, diskaþurrkur, sæng-
urgjafir, smavara til sauma og m.
fl. S.Ö. búðin Laugalæk, sími
32388.
Til sölu
lítil verzlun í vesturbæ, Iítill lager
og sanngjarnt verð. Tilboð leggist
inn a augld. DB fyrir 1.11. ’77
merkt „Lítil verzlun”.
Ég ætla að byrja með þykkri
sveppasúpu, síðan fersku salati
og síðan kemur strosanoff.
Hvað fá þeir, sem lifa forréttinn af?
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6 Hafnarfirði við
hliðina a Fjarðarkaupi. Seljum
þessa viku a meðan birgðir endast
margar tegundir af barna- og full-
orðinskuldaúlpum a mjög hag-
stæðu verði. Barnastærðir a kr.
2900-3950-3000. Fullorðinsstærðir
a kr. 5300 og 5600. Margar tegund-
ir af buxum f barna- og fullorðins-
stærðum fyrir kr. 1000-
1500-2000-2500-2900-3000. Allt
vönduð vara. Herraskyrtur úr
bómull og polyester a kr. 1700.
Rúllukragapeysur í dömustærð-
um a kr. 1000. Enskar barnapeys-
ur a kr. 750. Stormjakkar karl-
manna á kr. 3500. Alls konar
barnafatnaður a mjög lagu verði.
Danskir tréklossar í stærðum 34-
46 og margt fleira mjög ódýrt.
Opið til kl. 10 a föstudag. Fata-
markaðurinn Trönuhrauni 6,
Hafnarfirði.
20-30% afsiattur
á öllum vörum vegna breytinga.
Verzlunin Karfan Hofsvallagötu
16.
Öskum eftir
að kaupa notaðan ísskap. Uppl. í
síma 11049 eftir kl. 6.
Breiðholt 3.
Borás sængurveraefni, straufrítt,
100% bómull, glæsilegir litir a kr.
685, Borás sængurverasett a kr.
5.540 og ódýrt sængurveraléreft
fra kr. 345. Verzlunin Hólakot,
sími 75220.
Mikið úrval notaðra
Grundig og Saba svarthvítra sjón-
varpstækja fyrirliggjandi. Öll eru
tækin rækilega yfirfarin og fylgir
þeim eins ars abyrgð. Hagstætt
verð og mjög sveigjanlegir
greiðsluskilmaiar. Nesco hf.
Laugavegi 10, sími 19150.
Straufrítt
nattkjólaefni, straufrítt sængur-
fataefni, mislitt damask, hvítt
damask, sængurveraléreft, laka-
léreft, hvítt og mislitt, 140 cm, 150
cm, 210 cm og 220 cm breitt. Þor-
steinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð
Reykjavik.
8
Fatnaður
0
Brúðarkjóll.
Til sölu drapplitaður brúðarkjóll
nr. 14. Kjóllinn er með slóða og
síðu slöri. Uppl. í síma 43126.
8
Fyrir ungbörn
0
Vel með farinn
Swallow barnavagn til sölu. Verð
kr. 15 þúsund. UppL hjá auglþj.
DB sími 27022. H-12
Góður barnavagn
óskast. Uppl. í síma 73416.
Tvíburakerra
til sölu a kr. 15000. Uppl. a
auglþj. DB í síma 27022. H-63907.
Barnaskermkerra
með kerrupoka, barnastóll og
barnabílstóll til sölu. Uppl. í síma
74732.
Barnarimlarúm:
Óska eftir að kaupa barnarimla-
rúm. Uppl. í síma 75268.
Tvær sambyggðar kojur,
sem hægt er með lítils hattar
breytingu að íata standa hvora
fyrir sig til sölu. Undir kojunum
eru 4 hjólaskapar með fatahengj-
um og hillum. Hillur eru inn-
byggðar fyrir ofan svefnpiassin.
Stærð: lengd 370 cm, hæð 180,
breidd 80 Uppl. í síma 37049 eftir
kl. 17.
Sófi og tveir stólar
til sölu. Uppl. a auglýsingaþjón-
ustu DB sími 27022. H-55633.
Borðstofusett, skenkur
til sölu. Uppl. í síma 71460.
Til sölu
sófasett, tveggja manna svefnsófi
og tveir stólar á stálfótum. Uppl. i
síma 75338.
Fundarborð
(borðstofuborð) 180x110 cm,
traust, óslitið, ma lengja í 280 cm
og sex stólar til sölu. Sími 10970
eftir kl. 18.
Til sölu
tvíbreiður svefnsófi. Einnig er til
sölu baðskapur fyrir vask. Uppl. í
sima 44370 eftir kl. 6.
Til sölu
vel með farið hornsófasett og
rýjagólfteppi (ull) ca 30 fm.
Uppl. í síma 21789 fra kl. 6 til 10.
Óska eftir
að kaupa sófa í hörpudiskastíl.
Uppl. hja auglþj. DB í síma
27022. 63842
Eins manns rúm
með springdýnu hannað af Ing-
vari og Gylfa, til sölu. Sími 82116.
Tvíbreiður svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 85804.
Fallegt hornsófasett
til sölu. Uppl. í sima 36915.
Happy húsgögn,
5 stólar og 2 borð, til sölu. Verð 60
þús. kr. Uppl. a Grýtubakka 12, 3.
hæð, fyrir miðju.
Til sölu
borðstofuborð, 6 stólar, skenkur
og ívíbreiður svefnsófi, borð-
stofuhúsgögnin a kr. 45.000 og
svefnsófinn a kr. 15.000. Uppl. í
síma 74172.
Góður klæðaskápur
til sölu. Uppl. i síma 22603.
Til sölu stáleldhúsborð
og stólar, grænt hringborð, 2 bak-
stólar og 3 kollar, klæddir
mosagrænu (nýklætt). Verð kr.
30.000. Uppl. í síma 44595.
Til sölu
sófasett, 3ja og 2ja sæta sófi og 1
stóll, Ijóst aklæði. Mjög vel með
farið. Uppl. í síma 40801.
Tvíbreiður svefnsófl
til sölu. Uppl. í síma 73847.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, skápar, borð, stólar,
gjafavörur. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Bólstrun.
Klæðning og viðgerð á bólstruð-i
um húsgögnum. Húsgagnabólstr-
un Sigsteins Sigurbergssonar
Njörvasundi 24, sími 84212.
IHúsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, slmi
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl., hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendurr. í póstkröfu um allt land.
8
Heimilisfæki
0
Vil kaupa notaða
þvottavél, helzt AEG, Uppl. hja
auglýsingaþjónustu DB í síma
27022 og a kvöldin í síma
82487. 63727
Sem ný
Husqvarna eldavél (3ja hellna)
til sölu a tækifærisverði. Uppl.
daglega í síma 82386 eftir kl. 18.
Óska eftir
að kaupa góðan ísskap, ca. 55 cm
breiðan með góðum frysti. Uppl. í
síma 28845 eftir kl. 4.
Nýtt — Nýtt.
230 1 fallegur ísskápur, með tví-
skiptri hurð I viðaraferð. Góður
afsláttur. Byggingar-
markaðurinn, Verzlanahöllinni,
Grettisgötu/Laugavegi, sími
13285.
Nýtt—Nýtt.
Eldavél úr ryðfríu staii með ofni
og grilli til sölu. Góður afsláttur.
Byggingarmarkaðurinn, Verzl-
anahöllinni, Grettisgötu/Lauga-
vegi, sími 13285.
Til sölu
Cerwin Vega hatalarabox, 200
vatta, 3xl2”+2 horn, Gibson ES
gítar, Acoustic Slave 200 vatta,
R.M.S., 4x12’ Monitorbox, Slöngu
Wha Wha, Mini Moog, Custom 12
rasa mixer og Tandberg segul-
bandstæki. Uppl. í síma 38599
milli kl. 6 og 8 a kvöldin. Selst
ódýrt ef samið er strax.
Góð harmoníka,
til sölu, Excelsior 120 bassa, 4ra
kóra, ars gömul, mjög lítið notuð,
innbyggðir míkrófónar. Góðir
skilmaiar. Uppl. í dag fra kl. 1-5,
símar 84928 og 42820.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyr-
irliggjandi. Illjómbær s/f, avallt i
fararbroddi. Uppl. i slma 24610.
8
Hljómtæki
0
Til sölu
tvö Sansui box 70 og Philips 4004
stereósegulband. Uppl. hja aug-
lýsingaþjónustu DB, simi
27022. H-55636
Til sölu
Kenwood magnari, plötuspilari og
hatalarar og Superscope kassettu-
tæki. Hagstætt verð. Uppl. í síma
93-1284 milli kl. 7 og 8.
Kvikmyndafilmur til leigu,
Standard 8 mm, super 8 mm og 16
mm kvikmyndafilmur til leigu,
bæði þöglar filmur og tónfilmur,
meðal annars með Gög og Gokke,
Chaplin og Bleika pardusnum.
Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8
mm sýngarvélar bæði keyptar og
leigðar. Filmur póstsendar út á
land. Sími 36521.
Ljósmyndun
■"Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
8
Teppi
0
Til sölu
ca 60 fermetrar af einlitu ullar-
gólfteppi (notað). Uppl. í síma
50936.
Ullargólfteppi,
nælongólfteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636.
8
Sjónvörp
0
Óskum eftir
að kaupa svart/hvítt sjónvarp,
ekki eldra en 5 ara. Uppl. a aug-
lýsingaþjónustu DB sími
27022. H-55611.
8
Bækur
0
Til sölu
Encyclopædica Brittannica j
hvítu bandi, arbækur fylgja.
Uppl. í sima 72964.
8
Safnarinn
0
1 sett
landhelgispeningar nr. 33 fra
1972 til sölu, einnig 1 sett þjóðha-
tíðarútgafa Barðar Jóhannesson-
ar nr. 57. Uppl. í símum 15390,
32639 og 36156.