Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 11
l)A(iBLAi)H). 1>KIÐJUDAGUR 25. OKTGBER 1977. 11 Friðsæld og kyrrð skín út úr myndinni hér að ofan og vafalaust eiga hefur sýnt sig að til stórtíðinda getur dregið við borpalla, bæði af svanirnir í forgrunninum ekki von a völdum elds og veðurs. neinum stórtíðindum. hefur verið komið upp aðal- miðstöð fyrir brezkan olíu- iðnað. Þar er nú þegar unnið gas og eftir arið 1980 er búizt við að þar fari í gegn um það bi' 40% af olíu- og gasmagni Breta úr Norðursjó. Tankarnir gœtu verkað eins og ioftnet Snemma a þessu ari fóru ýmsir vísindamenn að íata í ljós ^hyggjur sínar um að fjar- skiptastöðin gæti valdið hættuastandi í olíumið- stöðinni. Töldu þeir að stai- tankar, sem þar eru, gætu verk- að eins og loftnet sem breytt gætu hinum sterku sendibylgj- um í neista sem síðan gætu glóðhitað þessa sömu tanka. Merkin.sem yrðu fyrir ahrifum fra tönkunum, gætu einnig að aliti vísindamanna ruglað tölvustýrt stjórnkerfi olíumið- stöðvarinnar. Þegar farið var að ræða og kanna hugsanlega hættu af naiægð fjarskiptastöðvarinnar og olíumiðstöðvarinnar sögðu olíusérfræðingarnir að verið gæti að stöðinni stafaði hætta af merkjasendingum hersins. Sérstaklega höfðu þeir ahyggjur af ef farið yrði að senda út af fullum krafti en það hefur ekki enn verið gert. Samkvæmt upplýsingum varnarmaiaraðuneytisins, mun nýja fjarskiptastöðin verða tekin til fullrar notkun- ar um næstu aramót en henni er ætlað að þjóna her- skipum Breta og annarra Atlantshafsbandalagsríkja í Norðursjó og Norður- Atlantshafi. Raðuneytið benti einnig a að venjulegar reglur um fjarskipti gerðu rað fyrir að varnir gegn hugsanlegum hætt- um af fjarskiptasendingum væru í höndum þeirra sem afnot hefðu af hinum hættu- lega hlut eða tæki. Þar atti raðuneytið við gas- og olíu- geymana. Sjónarmið gas- og olíu- vinnsluaðilanna er auðvitað þveröfugt við skoðun varnar- maiaraðuneytisins. Oliumið- stöðin hafi verið reist með ströngustu öryggiskröfur í huga. Einnig segja þeir að aður en hafizt var handa við mið- stöðina hafi verið fullyrt af haifu hernaðaryfirvalda að sendistyrkleiki fjarskiptastöðv- arinnar yrði innan þeirra marka sem allir viðkomandi aðilar gætu sætt sig við. Bent hefur verið 3 að ehnþa sendi fjarskiptastöð hersins ekki út af fullum krafti. Auðveldara ætti að vera að færa hana en olíumiðstöðina, sem kostaði í byggingu nærri 20 milljarða íslenzkra króna. Ekki er því talið útilokað að sendi- stöðinni verði lokað a næstunni. Verður sendistöðinni lokað? Talið er að varnarmalaraðu- neytið hafi hugleitt malshöfðun gegn olíuframleiðendum vegna þess að hagsmunir þessara aðila rekist a. Það fullyrðit að abyrgð þess a vandamaiinu sé engin enda eigi þetta mai sér enga hliðstæðu. Talsmaður ohu framleiðenda hefur bent a að möguleiki a slysi af fjarskipta- sendingum sé enn aðeins fræðilegur. Sprenging í gas- eða olíutönkum af þeim astæðum hafi ekki orðið. Þratt fyrir það verði allir abyrgir aðilar að taka tillit til þessa möguleika. Tæknimenn beggja aðila ræði stöðugt saman um vanda- málið og séu fullir vilja að leysa málið þannig að allir megi vel við una. Meðal annars hafi verið rætt um þann möguleika að girða olíumiðstöðina af þannig að fjarskiptageislarnir nái ekki geymunum. Báðum aðilum er þó ljóst að lausn verður að finnast aður en langt um líður. Ekki eru nema tveir og hálfurmánuður þangað til fjarskiptastöðin þarf að taka upp þjónustu við flota Atlants- hafsbandalagsins. mitt starfshæfni þegna sinna, sem þjóðin þarf að hagnýta, bæði vegna þessara sömu einstaklinga sjálfra, en ekki síður vegna þjóðarinnar. Sá ósiður — sá andlýðræðis- legi ósiður, að hlaða allt of mörgum trúnaðarstörfum a sömu mennina, sem svo geta ekki sinnt þeim — en sniðganga vel hæfa menn, er tilbúnir væru til starfa — sa ósióur er ekki tengdur neinum sérstökum stjórnmaiaflokki fremur en öðrum. Ég held að hér sé um að ræða fyrirbrigði, sem illu heilli hefur nað eins konar hefð innan Alþingis. E.t.v. er hér um að ræða hluta af hinu haifómeðvitaða sam- tryggingarkerfi, sem Alþingi hefur verið sakað um, því miður ekki alveg að astæðulausu. Aðalreglan ætti að vera: Eitt aukastarf fyrir hvern mann. Þa kæmust fleiri að og þá nýttust starfskraftar þjóðarinnar betur. Einn hópur ókveður siólfur laun sín Þú drepur a það, Davíð, að þingmenn akveði laun sín sjaifir og öll fríðindi. Engin verkfallabaratta þar. Eg held að þjóðinni þyki þetta fyrir- komulag vægast sagt ósmekk- legt. Hvernig væri að svonefndum „kjaradómi" yrði breytt? Hann lagður niður í núverandi mynd, en þess I stað settur kjara- dómstóll, sem I sætu fair menn — hefðu þjóðfélagsstöðu líkt og hæstaréttardómarar. Fyrir þeim dómstóli gætu allir þjóðfélagshópar rekið sín kjaramál. Alþingismenn og raðherrar ættu að ganga a undan — og fa þennan dómstól til að dæma sér kjör. Þó verkfallsréttur yrði ekki afnuminn, þá ætti slikur dómstóll að geta komið i stað verulegs hluta af þeim kjara- deilum, sem nú ógna efnahag okkar og lýðræði. Kjallarinn Kristján Friðriksson Eg helij að þjóðin verði að finna sér annað og betra form fyrir deilur sínar um skiptingu þjóðarteknanna — heldur en sífelldar deilur og verkföll, sem stundum taka a sig mynd, er minna á'* aðfarir byssubófa. Litill hópur stöðvar allt, kúgar meirihlutann til að verða við hvaða kröfum sem er. Hér er um að ræða mikilvægan maia- flokk og vandi að fara vel með. Ekki mundi ég treysta at- vinnurekendum til að hafa of sterkt úrslitavald a kaup og kjör, því til hvers er að fram- leiða, ef kaupgetan er ekki auk- in samtímis framleiðslu- aukningu, svo framleiðslan komi fólkinu að gagni. Dómstóll, sem væri í þeirri stöðu að þjóðin gæti treyst hon- um, sýnist mér aðalúrræðið, jafnvel þó verkfallsréttur héldist. En þeim rétti yrði þó sjaldnar beitt — og siður svo óvægilega að hætta stafaði af. Við höfum nú lagt niður þá aðferð að útklja almennar deilur með aflogum og bar- dögum, en hlítum úrskurði dómstóla. Við verðum að fara að taka upp tilsvarandi aðferð um tekjuskiptinguna. Iðnaðurinn og framtíðin Mér finnst þú fara heldur lítilsvirðandi orðum um fram- tíð iðnaðar. „Tvinnakefli og renniiasar" heitir sa kafli grein ar þinnar.sem um þetta fjallar. Þú ert því miður ekki einn a bati þeirra úrtölumeistara sem reyna að draga kjark úr þjóðinni við að byggja upp iðnað. Margþvældur er frasinn um það, að við munum aldrei geta keppt í iðnaði við þjóðir „sem byggja a aldagamalli reynslu" I iðnaði. Þessi setning hraut ein- mitt af vörum mikils valda- manns a fjölmennum fundi nýlega. „Smáþorska tók ég trú“ Þessi fyrirsögn ætlast ég til að minni a tilsvarandi visuupp- haf eftir Kainn. Úrtölumeist- ararnir í iðnaðarmaium virðast halda, að hin eina sanna trú sé trúin á að drepa fiskinn okkar hálfvaxinn — og halda þjóðinni þannig í spennitreyju láglauna, skuldasöfnunar og landflótta- ástands. Nei, það þarf enga aldagamla reynslu til þess að geta tekið þatt i þvi að framleiða ýmsar vörur fyrir heimsmarkaðinn — fleiri en sjávarafurðir. Þetta með hina „aldagömlu" reynslu er fyrirlitlegt úrtölurugl. Urtölurugl af sama toga og þetta kom fram hja úrtölu- meisturum fyrri tima og Jónas Hallgrimsson mótaði það i ljóðlínum, þar sem segir (um islendinga): „Þeir ætla nú að eignast skip, þó enginn kunni að sigla.“ Aðrar þjóðir höfðu þa „alda-, gamla“ reynslu í siglingum. Heldur þú, Davíð, að það hafi tekið okkur mörg mörg ár að læra að „navigera" aiíka vel og danskir eða énskir? Nær öll þekking, sem þörf er a til að stunda tæknivæddan smaiðnað — t.d. ýmiss konar maimiðnað — liggur a lausu. Og hvað ætlar þú börnum okkar og barnabörnum að gera, ef þú ætlar að loka leiðinni fyrir þeim til iðnaðarins, a þeim forsendum að hina „alda- gömlu" reynslu vanti? Ætlar þú að reka þetta fólk úr landi? Ég þurfti að taka leigubíl nýlega. Bilstjórinn benti mér a nýjan gjaldmæli, sem hann var búinn að fá í bilinn sinn. Þessi gjaldmæiir var islenskur. Bil- stjórinn sagði að þetta væri besta tegund gjaldmæla, sem nú væri til á heims- markaðinum. Mælirinn væri hannaður (fundinn upp) af íslendingi. Sffellt eru íslending- ar að gera tæknilegar uppgötv- anir — en þær hafa oftast orðið útlendum fyrirtækjum að bráð — af því að pólitíska forustu í iðnaðarmálum hefur vantað. Ymislegt hefur þó verið reynt að gera fyrir iðnaðinn — en það er ósamstætt og kemur þess vegna að takmörkuðum notum. „Oss ber að iðnvœðast“ Þróttmikill iðnaður hefur hvergi vaxið upp í heiminum an þess að njóta verndar í byrj- un — einhvers konar verndar — staðarlegrar eða nólitískrar. „Oss ber að iðnvæðast", sagði forsetinn okkar nýlega. Aðal- framtiðarúrræðið til að skapa atvinnuöryggi og efnahagslegt öryggi a Islandi er iðnvæðingin. Þú segir, Davíð, að ég virðist halda „að heimsmarkaðurinn fyrir iðnaðarvörur okkar liggi á silfurfati við tærnar a okkur...“ o.s.frv. Já, í vissum skilningi gerir hann það einmitt. Við þurfum aðeins að hafa djörfung til að velja okkur viðfangsefni, vanda framleiðsluna og kosta þvi til, sem þarf til að vera sam- keppnishæf, og við eigum rétt á okkar hlutdeild i sammarkaðin- um eins og aðrar þjóðir. Og það munar ekkert um okkar litlu framleiðslu a heimsmarkaðin- um. Að sjálfsögðu verðum við að búa iðnaði okkar góð skilyrði til vaxtar. Við þurfum að „dekra“ hóflega við hann, eink- um í byrjun. Núna vinna fleiri í iðnaði en f nokkurri annarri aðalatvinnu- grein, eða hatt í þriðjungur vinnandi landsmanna (um 29% og þar að auki um 7,500 í fisk- vinnslu). / Af um 2500 manns, sem bæt- ast á vinnumarkað arlega, þyrftu a.m.k. 800 að fa atvinnu í framleiðslu og þjónustu- iðnaði, því það er ekki í annað hús að venda, ef ekki a að verða stórfelldur landflótti. Augljóst er því, að gera verður stórt atak í iðnaðar- uppbyggingu — og tilvalið er að tengja hluta þessarar uppbyggingár endurskipulagn- ingu fiskveiðanna, þeirri end- urskipulagningu, sem ein sér gæti fært okkur sína 100 miljarða arlega í þjóðarbúið (Hagkeðjan). Hina pólitísku for- ystu má ekki vanta I landhelgisdeilunni var oft talað um lífshagsmunamál. Núna tel ég það lífshagsmuna- múl fyrir þjóðina að koma sér upp þeirri pólitísku forystu, sem laðaði fram þa krafta, sem með þjóðinni búa til að byggja upp þann iðnað, viðsvegar um landið sem óhjákvæmilegt er að upp verði byggður a nokkrum næstu arum. Fjarhagslega er þetta engum ofraun. Hentug iðnaðar- verkefnin til að velja úr mætti telja í hundruðum. Við getum alveg jafnt keppt a sviði tæknivædds smáiðnaðar, eins og við getum keppt í skak og handbolta. Fyrr mæfti að gagni koma en við hrepptum strax heims- meistaratitil a iðnaðarsviðinu. Með kveðju Krlstján Friðriksson forstjóri. ✓ N ✓

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.