Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 19

Dagblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 19
DACiBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAC’.UK 25. OKTÖBER 1977. 19 Enn einu sinni! var ekki ég sem lamdi £ ykkur sundur os 'saman Það var nðungi / sem heitir Guðráður og er tviburi •y— V minn f Ha, ha!! Heldurðu að ég sé blindur' Það ( eða hvað? Ég skyldi svo sem vita af bví ef við móðir þin sáluga (blessuð sé minning hennar) hefðnm átt annað greppitrýni eins og þig. Bull's Vísindamað I urinn ætti bara^~v' að sjá þig, mar! J Húsmæður. Stúlku vantar nokkra tima fyrri- part dags eftir samkomulagi. Hreinleg og góð vinna.Uppl. í síma 21789 frá kl. 6 til 10. Hjón eða ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma 96- 63162. Röskur og abyggilegur afgreiðslumaður ósk- ast. Uppl. gefur verzlunarstjórinn í Smyrli, Armúla 7, sími 84450. Vantar ráðskonu í sveit. Uppl. í síma 38073. Vélstjóra vantar a 70 lesta bat sem stundar togveiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8456 eftir kl. 17. I Atvinna óskast Áreiðanleg ung kona óskar eftir vinnu allan daginn. Er vön afgreiðsiu. Margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 26431 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Areiðanleg ung stúika óskar eftir vinnu. Er vön af- greiðslustörfum. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. i síma 74461. Öska eftir að kaupa lítið keyrðan Skoda Amigo. Uppl. hjá auglýsingaþjón- ustu DB í sima 27022 og eins í síma 82710 eftir kl. 7. H-63732. Citroen DS. Til sölu gullfallegur. Citroen DS árg. ’72. Ný dekk, aukadekk og snjódekk. Skipti möguleg a ódýr- ari bíl. Greiðsla með skulda- bréfum að hluta. Sími 34295. Til sölu 4 Volvo de luxe felgur árg. ’74 eða eldri. Sanngjarnt verð. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. 63824 Bíiavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fa varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Varahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Fíat 125 special árg. ’72, Skoda 110 árg. ’71, Hillman Hunt- er ’69, Chevrolet Van sendibíl; Ford Falcon ’65, Plymouth Fury 1968 8 cyl. sjálfskiptan, Chevrolet Malibu og Biskaine ’65-’66, Ford Custom 1967, Saab 1966, Cortinu '66, Volkswagen ’66 og ’68, Taun- us 12M '66 og Mercedes Benz 200 1966. Varahlutaþjónustan, Hörðu- völlum v/Lækjargötu Hafnar- firði, sími 53072. i Húsnæði í boði I Herbergi í Kóp. til leigu strax undir búslóð. Uppl. í síma 44427. Til leigu eru í Hliðahverfi 2 herb. með að- gangi að eldhúsi og baði. Par gengur fyrir. Tilboð leggist inn a DB fyrir 28.10. merkt: „5348“. 130 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi í austurbænum til leigu. Laus nú þegar. Sími 30922. Leigusalar—leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást hja Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin fra kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. Til leigu er 2ja herb íbúð í Hafnarfirði. Hálfs árs fyrirframgr. Uppl. í sima 51559 eftir kl. 3. Herbergi til ieigu, strætisvagnastöð fast við húsið. Ræsting a lítilli íbúð einu sinni í viku æskileg. Uppl. í síma 84238. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. Til leigu er einbýlishús í Þorlákshöfn ásamt’ bílskúr til 1. apríl. Laust strax. Uppl. í síma 81341. Reglusöm hjón utan af landi með tvö börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Nánari uppl. á auglýsingaþjón- ustu DB, sími 27022. H-55606. Til leigu herbergi i kjallara í samýlishúsi í Háaleitishverfi, herbergið er 2x4 með skáp og tveim gluggum, ásamt sameiginlegri snyrtiað- stöðu. Laust strax. Uppl. hjá aug- lýsingaþjónustu DB í síma 27022. 63818 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu í vesturbæ eða á Skólavörðuholti. Uppl. í síma 25124. Við óskum eftir 3ja herb. íbúð a leigu, þrennt full- orðið í heimili. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 27528. |[(Húsnæði óskastj] 2-3ja herbergja íbúð óskast strax til leigu. Uppl. í síma 84030. Reglusöm kona óskar eftir lítilli 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. nóv. Æskilegt til lengri tíma. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-63910. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast strax. Uppl. i síma 72658. Ungt reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. skilvísum mán.- greiðslum og mjög góðri um- gengni heitið. Nánari uppl. í síma 22346 eftirkl. 18. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast á leigu. Vinsamlegast hringið í síma 75174 eftir kl. 17. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast fyrir ungt barnlaust par sem fyrst. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 76487 eftir kl. 19, Vilborg Nordal. Tveir hjúkrunarnemar óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð sem næst Landspítalanum. Reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16337. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í gamla ’bænum. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H-63950. Feðgar óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 17531. Einstæður faðir með eitt barn óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. des„ helzt í Breiðholti. Uppl. í síma 74665 eftir kl. 17. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Breiðholti. Alger reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. hja auglþj. DB sími 27022. H-63937. Reglusamur rikisstarfsmaður óskar eftir stóru herb. Uppl. a augl.þj. DB sími 27022. H-63899. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Heimil- ishjálp hálfan daginn kemur til greina. Uppl. í síma 19672. Ung hjón óska eftir 2-3ja herbergja íbúð sem fyrst og a Reykjavíkursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-63892. Þrjú í heimili: Óskum eftir 2ja-4ra herbergja íbúð. Við vinnum bæði úti. Erum með 8 ára dreng. Fyrirfram- greiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 84562 í dag og næstu daga. Vill ekki einhver vera svo góður að leigja ungum hjónum með 1 barn og konu a miðjum aldri 4ra til 5 herb. íbúð, eða 2ja og 3ja herb. íbúðir? Reglusemi heitið. Uppl. í síma 73493. Öska eftir íbúð á leigu (helzt í Vogunum). Uppl. í síma 35925 eftir kl. 5. Tvær konur með þrjú börn óska eftir íbúð strax. Eru mjög reglusamar. Skil- vísar greiðslur. Eru a götunni. Uppl. a auglýsingaþjónustu DB sími 27022. H-55629. Er 17 ára piltur í fullri atvinnu, vantar nauðsyn- lega strax 2ja-3ja herb. íbúð fyrir mig og móður mína. Uppl. i síma 36486 eftir kl. 19.30. 2-3ja herbergja íbúð óskast fyrir ungt par utan af landi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24785. Eldri mann vantar góða einstaklingsíbúð, helzt í rólegu umhverfi. Sími 18214 kl. 6.30-10. þriðjudag og miðvikudag. Ný frystikista til sölu á sama stað. 15 ara piltur í fastri vinnu óskar eftir að taka á leígu kjallaraherbergi í Breið- holti (helzt í Breiðholti I). Vinsamlegast hringið í sima 86027 eftir kl. 6. Hjálp. 2 systur utan af landi óska eftir 2-3ja herbergja íbúð. Reglusemi heitið. Mjög mikil fyrirfram- greiðsla ef óskað. Tilboð sendist til Dagblaðsins merkt Bogga og Sjobba. Roskin hjón óska eftir góðri 2-3ja herbergja íbúð a rólegum stað, helzt til lengri tínia og helzt með sérhita og ljósum. Uppl. í síma 25495. lðnaðarhúsnæði óskast, 60 til 100 fermetrar. Uppl. í sima 22373. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. hja auglþj. DB í síma 27022. H-63884. Ung barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33049 eftir kl. 6. Menntaskólakennari óskar eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð fyrir sig og fjölskyldu sína. Reglusemi. Uppl. í síma 10643. Óska eftir að taka 3ja herbergja íbúð a leigu, ekki í gamla bænum. Leigutími ekki minni en eitt og hálft til 2 ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hja auglþj. DB. 63877. Upphitaður bílskúr óskast til leigu í tvo til þrja man- uði, helzt í Heimunum eða Vogun- um. Uppl. í síma 86694. Lítii ibúð óskast. 1 herbergi með eldhúsi og baði óskast a kyrrlátum stað fyrir þýzkan háskólanema. Greiðsla möguleg í erlendri mynt. Tilboð sendist auglýsingaþj. DB i síma 27022. 63637. Einhleypur Vestur-lslendingur óskar að taka á leigu litla fbúð. Uppl. hjá aug- lýsingaþjónustu DB í sima 27022. 63730. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð, erum 4 í heimili. Uppl. hjá auglýsinga- þjónustu DB í sima 27022. H-63746. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB í sima 27022. H-63749. Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu a íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostn- aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Arbæjarhverfi-austurbær. Einbýlishús, raðhús eða sérhæð með bilskúr óskast a leigu í 2-3 ár. Uppl. hjá auglþj. DB simi 27022. H-55585. ÖSKum eftir 4ra til 5 herbergja íbúð eða litlu einbýlishúsi, i vesturbænum eða austurbænum. Erum 4 í heimili, meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 36837 eftir kl. 7. Atvinna í boði Sendill a skellinöðru óskast. Uppl. hjá auglýsingastof- unni Grafík og hönnun, Skúla- götu 61. Heimilisaðstoð í Árbæjarhverfi: Heimilisaðstoð óskast í Arbæjarhverfi kl. 10-1, þrjá morgna vikunnar. Létt heim- ili, hjón, sem bæði vinna úti, og 12 ára sonur þeirra. Uppl. í auglþj. DB milli kl. 9 og 22 i síma 27022. H-63949. Þaulvanur meiraprófsbilstjóri með farsæla reynslu óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 53118 a kvöldin. Stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35925 eftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir vinnu við léttan iðnað eða önnur svipuð störf. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 75641 eftir kl. 6. Ung stúlka óskar eftir aukastarfi tvö til þrjú kvöld í viku. Við skúringar eða önnur störf. Uppl. í síma 19027 eftir kl. 6. 23ja ára rennismiður óskar eftir vel launuðu starfi. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-63888. 17 ára piltur óskar eftir vinnu. Hefur bíl til umráða. Uppl. a auglþj. DB í síma 27022. H-63854. Húsasmíði. 23 ára fjölskyldumaður hefur ahuga a að komast að sem nemi í húsasmíði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrri 1. 11. 77 merkt „Húsasmíði 95“. 17 ára stúika óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 36477 í kvöld og næstu kvöld. Vanur vörubílstjóri óskar eftir atvinnu, hefur einnig unnið við viðgerðir á þungavinnu- vélum. Uppl. I sima 35925 eftir kl. 7. _________________________ Ung húsmóðir óskar eftir atvinnu fyrir hádegi, helzt í Kópavogi, vön afgreiðslu- störfum, ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 44793. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Hefur gagn- fræðapróf og bilpróf. Er stundvís og areiðanlegur. Uppl. gefur auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. 63918. Ungur maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 75731. Hárgreiðsla—Hárgreiðsla. Hárgreiðslukona, lærð í London, sem hefur unnið við fagið í 15 ár óskar eftir atvinnu, talar einungis ensku. Uppl. í síma 53483 allan daginn. 1 Kennsla Tréskurðarnamskeið. Vegna eftirspurnar verður bætt við námshóp a laugardögum kl. 9.30—12.30. Hannes Flosason, sími 23911 og 21396. Einkatimar fyrir byrjendur í íslenzku, ensku og þýzku, einn eða tveir saman. Uppl. í síma 10358. *

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.