Dagblaðið - 31.10.1977, Blaðsíða 2
DACiBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1977.
Nýtt
- Nýtt
Póstsendum
Bréfritari spyr hvers vegna Færeyingar greiði hærri laun í fiskvinnslunni en Íslendingar. í Ijós
kemur að á Íslandi þarf atvinnuveitandinn að greiða alls konar gjöld sem eru tengd launum
starfsmanna sinna.
- Nýtt - Nýtt
Launatengdu gjöld-
in ekkert smáræði
PALMROTH
FINNSK
GÆÐAVARA
KR. 25.210,
Hér kemur síðbúið bréf frá
Regínu Thorarensen á
Eskifirði, sem hefur beðið hjá
okkur aíltof lengi eða síðan
fyrir verkfall. Er Regína beðin
afsökunar á þvi hve lengi bréf
hennar hefur beðið.
Þá eru starfsmenn BSRB
búnir að boða verkfall og tel ég
þá ábyrga þjóðfélagsþegna sem
vilja opna augu rlkis-
stjórnarinnar með þessu
óeðlilega mikla skrifstofubákni
1 okkar þjóðfélagi. Eftir því
sem skrifstofubáknið vex ber
meira á svindli og fjárdrætti,
þrátt fyrir að lögfræðingar og
endurskoðendur eru margir i
hverri stofnun. Og allt á að vera
pottþétt. Ég vil benda ríkis-
stjórninni á að senda þessi
VINSAMLEG ÁBENDING TIL
RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS
OPIÐ
LAUGARDAG
9-6
GLÆSILEG
BAÐSETT
FRÁ ÍTALÍU
BYGGINGAMARKAÐURINNhf
VERZLANAHÖLLINNI GRETTISG. / LAUGAV. Simi 13285
Pantið
tímanlega
Ýmislegt þurfa nú blessaðir
atvinnurekendurnir að greiða í
viðbót við launin.
Samkvæmt upplýsingum sem
DB aflaði sér þurfa til dæmis
verkstæðiseigendur að greiða
eftirfarandi gjöld ofan á þá
upphæð sem launþeginn fær í
umslagið:
Sjúkrasjóður fær 1%, or-
lofsheimilasjóður fær 0,25%,
í lífeyrissjóð greiðir atvinnu-
rekandinn 6%, auk þess sem
launþegi greiðir sjálfur 4%.
Launaskattur er 3,5%,
ábyrgðartryggingariðgjald
1,5%, iðnaðargjald 0,25%.
Síðan á að greiða 215
krónur á viku fyrir hvern
launþega til atvinnuleysis-
tryggingasjóðs og lífeyris-
trygging tekur 440 krónur á
viku fyrir hvern sem á launa-
skrá er.
í slysatryggingu fara 830
krónur fyrir hvern starfs-
mann á viku. Síðan kemur
iðnlánasjóður með 0,6%, og
lestina rekur síðan
aðstöðugjald og 1 viðlagasjóðs-
gjald 1%.
Grátlegt að aka á nagladekkjum á auðum götunum
EN ÓFÆRÐIN GERIR EKKI
B0Ð Á UNDAN SÉR
Bílstjóri hringdi:
Hann vakti athygli á að nú
væri sífellt rekinn mikill
áróður á móti nagladekkjum.
En þegar grannt er skoðað
kemur í ljós að skipulagning á
mörguni íbúðarhverfum er með
þeim hætti og göturnar svo
bjánalega hannaðar að fólk
lokast hreinlega inni í hverfum
sínum um leið og færð spillist
ef það er ekki á negldum
snjódekkjum. Nægir að nefna
Fossvogshverfið. Ekki er hægt
að komast út úr hverfinu án
þess að aka upp nokkuð bratta
brekku. Þá er nágrannabær
okkar Kópavogur með slíkt
gatnakerfi að ekki er hægt að
aka þar á ónegldum dekkjum í
ófærð. Kópavogsbúar sækja
vinnu og erindi til Reykjavíkur
og spæna upp götur borg-
arinnar með nagladekkjum sín-
um.
Auðvitað er grátlegt að aka á
negldum dekkjum á alauðum
götum, eins og var oftast nær í
fyrravetur. En ófærð gerir
vanalega ekki nein sérstök boð
V
✓