Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 31.10.1977, Qupperneq 3

Dagblaðið - 31.10.1977, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 31. OKT0BER 1977. 9,4% sem samþykktu samningana hjá hinum sællega fjármálaráðherra til Sigfúsar Kristinssonar byggingameist- ara á Selfossi. Hann hefur 45 manns í vinnu og segir í viðtali við Tímann 25.9 sl. að hann hafi sl. 20 ár alltaf hugsað einn um alla verkstjórn, útvegun peninga og útborgun launa. Eg álykta að þessi 90% sem felldu tillöguna sjái að skrif- stofubáknið sé orðið alltof stðrt í okkar litla þjóðfélagi og þeir vilji, sem ábyrgir þjóðfélagsþegnar, fara að vinna við framleiðslustörf þjóðarinnar, því blessuðum mönnunum ofbjóða skuldirnar utanlands og innan og vilja þar með opna augu ríkisstjórnar- innar fyrir því að ef svona á að halda áfram á óreiðubrautinni f fjármálastefnunni verður islenzka þjóðin ekki lengur sjálfstæð þjóð. Ég held að allar rfkisstjórnir vilji stjórna betur en raun ber vitni um. Þær þora ekki að gera neinar róttækar aðgerðir af þvf að þær eru alltaf á atkvæða- veiðum og þess vegna er komið eins og komið er. Launamismunurinn er geysi- lega mikill f okkar þjóðfélagi. öll þurfum við að lifa. Af hverju byrja ekki alþingismenn á þvi að lækka laun sfn niður f 200 þús. kr. á mánuði og láta alla hafa sötnu laun hvaða störf sem þeir vinna. Ég tel að eng- (inn geti lifað af minna en 175- 200 þúsund kr. í mánaðarlaun. Það er lágmark. Ein spurning að Iokum: Af hverju geta Færeyingar borgað nærri helmingi hærra kaup en tslendingar í fiskvinnu? Eru Færeyingar ekki eins og byggingameistarinn á Selfossi, láta ekki meiri partinn af peningunum fara í skrifstofu- báknið? í þessari upptalningu er miðað við atvinnurekanda sem rekur járnsmfðaverkstæði. Gjöldin eru mjög sambærileg í öðrum atvinnugreinum og sá munur sem á er skiptir engu meginmáli. Aftur á móti sést á upptalningunni á öllum þessum gjaldaliðum, sem við útborguð laun bætast, að ef einhverjum þeirra væri sleppt og greitt beint til launþega gæti út- borgunin hækkað anzi mikið. En einhverjum finnst víst öruggara að hafa hönd í bagga með hve miklu fólk eyðir og í hvað peningarnir fara. Þá er auðvitað langheppileg- ast að láta það bara ekki hafa peningana heldur ráðstafa þeim fyrirfram. á undan sér. Menn vakna vana- lega upp við að allt er orðið kolófært og þurfa að komast til vinnu eða f skóla. Því reyna flestir að vera komnir á nagla- dekkin sín um það leyti og búast má við ófærðinni. Við ættum auðvitað að taka nagladekkin hans Einars Einarssonar í notkun. En eins og menn rekur minni til eru þau þannig úr garði gerð að með því að ,,ýta á takka“ koma naglarnir út þegar þeirra er þörf, en eru inni í dekkinu þeg- ar götur eru auðar. Það er trúlega óvíða sem færð er jafnmisjöfn yfir veturinn og hér á landi, — veðráttan er svo margvísleg að þótt negld dekk séu nauðsynleg einnvern hluta úr deginúm eru þau jafnóþörf annan hluta dagsins. Gatnamálastjóri upp- lýsir að ef nagladekk eru ekki notuð sparast um rúmlega hálf- ur milljarður króna f gatnasliti og viðgerðum. Það er enginn smápeningur. Það væri kannski athugandi fyrir borgaryfirvöld að byggja hjólbarðaverksmiðju fyrir dekkin hans Einars, því svo mikið fé myndi sparast við útrýmingu negldra snjódekkja að verksmiðjan væri búin að borga sig upp á fáum árum. Einnig mætti hugsa sér að framleiða dekkin til út- flutnings. Það er f rauninni bæði synd og skömm að íslendingar skuli ekki gefa gaum að þessum- dæmalausu dekkjum. Sannast þar hið fornkveðna að enginn er spámaður f sfnu eigin föður- landi. V ✓ Hljómplötu- verslanir Nú eru hljómplötuverslanir Fálkans orðnar 3. Auk verslananna að Suðurlandsbraut 8 og Laugavegi 24 höfum við nú opnað hljómplötuverslun í Vesturveri, þar sem áður var Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. Þar munum við leitast við að hafa á boðstólum fjölbreytt úrval hljómplatna, einkum popp, jazz, létta tónlist, og íslenskar plötur. Verslið þar sem úrvalið er mest. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 - Laugavegi 24 - Vesturveri gen*»L ríkísstyrks Hvað er langt síðan þú bauðst frúnni út að borða? Hermann Kristjánsson, fyrr- um forstjóri Arnarvíkur 77. ára: Það var núna alveg nýlega úti á Mallorca. Við erum alveg nýkomin heim þaðan. Hvað við borðuðum, svei mér þá, ég bara man það ekki. Það var eitthvað mjög gott, annaðhvort rifjasteik eða eitthvað svoleiðis. Helgi Hafliðason arkitekt 36 ára: Það eru ábyggilega orðin ein tfu ár síðan. Ja, það er svo góður maturinn heima að ég tfmi ekki að missa af honum! Spurning dagsins Asmundur Einarsson starfs- maður hjá lsal f Straumsvik 32 ára: Tvö ár. Nei, það var svo sem ekki af neinu tilefni — bara svona óforvarandis. Svanur Gestsson verzlunarmaður f Mosfeilssveit 29 ára: Það eru orðin þrjú ár síðan. Já, það var á brúðkaupsafmæli okkar. Asgeir Sigurðsson ravirki 33 ára: Það er líklega alveg um ár siðan. Við fórum með starfsfélögum mfnum og þeirra konum. Ég er reyndar búinn að bjóða henni aftur á morgun! Karl Jónsson sjómaður 45 ára: Það er orðið alltof langt síðan, ég man ekki einu sinni hvað langt! Jú, ég verð endilega að fara að drffa í að bjóða henni aftur út að borða.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.