Dagblaðið - 31.10.1977, Side 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER 1977.
13
ÞRONGAR GALLA-
BUXUR GETA
VALDIÐ SVEPPA-
SJÚKDÓMUM
Hættulegt þetta.
Læknaráðstefna sem nýlega
var haldin í Svíþjóð komst að
þeirri niðurstöðu að þröngar
gallabuxur ásamt öðru gætu
valdið því að bæði konur og
karlar gætu fengið sveppa-
sjúkdóm innanvert á læri og á
kynfæri.
Læknarnir sem eru sérfræðing-
ar í húðsjúkdómum frá Vestur-
Þýzkalandi, Austurríki, Englandi,
Bandarfkjunum og Norðurlönd-
um hafa rannsakað sveppasjúk-
dóma mjög vandlega hin síðari ár.
Mikil aukning hefur orðið á þeim
og vilja læknarnir kenna galla-
buxunum þar fyrst og fremst um.
Asamt með undirfötum úr
gerviefni veita gallabuxurnar
ágætar aðstæður fyrir vöxt
sveppa og annarra sýkla. Lítið
loft leikur um læri og kynfæri en
súrefni loftsins er sýklunum
versti óvinur. Þegar sveppirnif ná
að vaxa valda þeir kláða og öðrum
óþægindum ásamt því að húðin
flagnar. Bezta lækningin eru
víðar buxur og bómullarnærföt.
Og mikill þvottur með sterkum
sápum getur einnig valdið
sveppamyndun á kynfærum.
Læknarnir segja að mest megi
menn, sérstaklega þó kvenmenn,
þvo sér að neðan einu sinni á dag
og þá aðeins með mjög mildum
sápum.
P-pillan getur einnig valdið því
að konur fá frekar sveppi á
kynfæri.
Það versta við sveppasjúkdóma
er að áliti læknanna að þeir eru
smitandi við samfarir og allerfiðir
í lækningu. Fn menn geta gert
mikið sjálfir m.a. með því að
klæða sig rétt. -DS-þýddi.
ÞEKKIÐ ÞIÐ ÞESSISPIL?
Eigum nú fjórar
gerðir af TAROT
spáspilum, en
bráðiega er von á
fleiri gerðum.
Ennfremur
eigum við lófa-
Iestursspil og
fleiri gerðir spá-
spila. Verð frá
um 200 krónum.
Master Mind er
óvenju snjalit og
vinsælt spil, enda
kosið bezta spil
ársins, er það
kom fyrst á mark-
að. Fæst í þremur
stærðum — verð
840 til 2.940 krón-
ur.
36 - 35'
Hið sígilda Mata-
dor hefur verið'
spilað á Isiandi i
yfir 30 ár og er
ekkert iát á vin-
sæidum spilsins.
Spil fyrir alla
fjölskvlduna.
Verð kr. 2.700.
Hin vinsælu
Muggsspil fyrir-
liggjandi (kr.
975). Eigum tugi
gerða af venjuleg-
um spilum og
nokkrar gerðir af
afbrigðilegum
spilum, þar á
meðal spil fyrir
sjóndapra.
Komin er ný gerð
af BINGÓ spilum
fyrir fjóra. Enn-
fremur eigum viði
ýmsar aðrar gerð-
ir með allt að 48
spjöldum. Vekj-
um athygli á
myndabingói
fyrir börn á kr.
585.
■ ■
FRIMERKJAMIÐSTOÐIN
Laugavegi 15 - Sími 23011 — Skólavörðustíg - Sími 21170
IÉBIABIB án ríkisstyrks
frýálst, úháð dagblað
SUNN
vT
ALLIR í SÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU
★★★★ s. 30. okt. Egilsbúó - Neskaupsstað -kl. 19.30 \
★★ M. 31. - Skruóur - Fáskrúðsfirói - - 21.00
★★ Þ. 1. nóv Félagsheimilið - Djúpuvik - - 21.00
★★ M. 2. - Hvoll - - 21.00
★★ F. 3. - Sigtún - Reykjavik - - 21.00
★★★★ L. 5. - Stapi - - 19.30
v_ ★★ S. 6. - þorlákshöfn - - 21.00 /
1 • Feröakynning:
fjölbreyttu ferðamöguleiki
2. Litkvikmyndasýning: Sýnd verður
I Sagt verður frá hinum
fjölbreyttu ferðamöguleikum ferðaskrifstofunnar.
★★ DAGSKÁRATRIÐI
★★★ -----------
★★★★ ------------
1 - 2 - 3 - 4 - 5-6
1- 2-3-4-5-6 - dans
1-2-3-4-5-6-7
3.
mynd frá Canaryeyjum og helstu gististöðum
SUNNU í sólarlöndum.
Klúbbur32 ! Magnús Kjartansson kynnir
starfsemi Klubbs 32 - ferða- og skemmtiklúbbs
unga fólksins.
Tískusýning: Karon - samtök sýningafólks-
sýna þaó nýjasta í kvennfatatiskunni.
Skemmtikraftar: Hinir heimsfrægu
skemmtikraftar LOS PARAQVIOS TROPICALES
syngja vinsæla suður-ameriska og spánska söngva
og koma fram i þjóðbúningum.
RISA-bingó: Spilað verður um þrjár
glæsilegar sólarlandaferðir, sem nota má eftir
frjálsu vali og ennfremur verður spilaó um réttinn
til þess að vera með, þegar aukavinningurinn,
sem er ALFA ROMEO, verður dreginn út i vor.
Grísaveisla og dans: Grisaveisla
• hinn vinsæli spánski veislumatur verðurá borðum*
og endahnúturinn verður sleginn með dunandi
dansi.
GLÆSILEGUR AUKAVINNINGUR
ALFASUD ti - BIFREIÐ I SERFLOKKI
LÆKJAGÖTU 2 - SÍMAR 25060-26555 - 12070