Dagblaðið - 31.10.1977, Side 18

Dagblaðið - 31.10.1977, Side 18
18 DAGBLAÐin MÁNUDAGUR 31. OKT0BER 1977. Nottingham Forest með 4 stiga forustu í 1. deild Eftir slukan árangur í október náði Manch.City sér vel á strik á laugardag egn meisturum Liverpool. Vann góðan sigur 3-1 eftir að Liver- pool hafði skorað fyrsta mark ieiksins og haft yfir í háifleik. Það var mikið fjör á Maine Road og 49.207 áhorfendur skemmtu sér konunglega í síðari húlfleiknum. Hraði gífurlegur — of mikill á köflum og það skapaði ýmsar villur. A sama tíma tapaði West Bromwich í vesturbæ Lundúnaborgar en liði. Brian Clough, Nottingham Forest, urðu ekki á nein mistök á heimavelli gegn Middlesbro, Sigraði 4-0 og hefur því orðið fjögurra stiga forustu í 1. deildinni. Það er óvænt hjá liði, sem rétt vann sig upp í deildina í vor en Clough hefur mjög styrkt lið sitt með snjöllum kaupum. I leiknum gegn Middlesbro var hægri bakvörðurinn, Viv Anderson, aðalmaðurinn og þessi leikni svertingi skoraði tvö gullfalleg mörk. Þrumu- fleygar af 25-30 metra færi. Staðan í hálfleik var 3-0. Þá skoraði Anderson bæði sín mörk og Ian Bowyer eitt með skalla eftir snjalla fyrirgjöf John Robertson. Á 55. mín. bætti John McGovern við fjórða markinu og þar við sat þrátt fyrir þunga sókn Forest nær allan leiktímann. Úrslitin á laugardag urðu þessi. 1. deild Arsenal-Birmingham 1-1 Aston Villa-Man Utd. 2-1 Chelsea-Bristol City 1-0 Derby-Norwich 2-2 Everton-Newcastle 4-4 Ipswich-West Ham 0-2 Leicester-Leeds 0-0 Manch.City-Liverpool 3-1 Nottm.For.-Middlesbro 4-0 QPR-WBA 2-1 Wolves-Coventry 1-3 2 deild Bolton-Luton 2-1 Brighton-Card-.fi 4-0 Bristol R.-Souihampton 0-0 Burnley-Blackpool 0-1 C.Palace-Charlton 1-1 Hull-Blackburn 0-1 Mansfield-Notts. Co. 1-3 Orient-Millwall 0-0 Sheff.Utd.-Fulham 2-1 Stoke-Tottenham 1-3 Sunderland-Oldham 3-1 3 dcild Bradford-Sheff Wed. 3-2 Cambridge-Oxford 2-1 Colchester-Peterbro 3-0 Carlisto Chesterfield 2-1 Gillingham-Shrewsbury 1-1 Hereford-Port Vale 1-1 Plymouth-Portsmouth 3-1 Preston-Chester 2-1 Rotherham-Lincoln 0-0 Swindon-Exeter 4-0 Tranmere-Walsall 0-1 Wrexham-Bury 3-1 4. deild Aldershot-Bournemouth 2-0 Barnsley-Hartlepool 3-2 Brentford-Southend 1-0 Darlington-Wimbledon 3-1 Huddersfield-Grimsby 1-3 Newport-Torquay 0-0 Rochdale-Northampton 1-1 Scunthorpe-Halifax 20 Stockport-Southport 2-1 SwanseaReading 2-1 Watford-Crewe 5-2 York-Doncaster 2-1 Manch. City náði strax góðum tökum á leiknum gegn Liverpool en það var ekki við mann að eiga I fyrri hálfleikn- um, þar eð Ray Clemence hjá Liverpool var í markinu. Hann varði allt, sem á markið kom. 4-5 sinnum í heimsklassa. Á 28. min. náði Liverpool fallegri sókn. Knötturirin gekk milli sjö leikmanna og David Fairclough Frank Stapleton, miðherji Arsenal, iengst til vinstri, sendir knöttinn framhjá John Hollins i átt að marki QPR i leik Lundúnaliðanna 15. október. Arsenai sigraði 1-0. skoraði. Ymsir á Maine Road töldu að hann hefði verið rang- stæður. David lék nú frá byrjun í stað John Toshach. I síðari hálfleiknum byrjaði Liverpool betur og þá kom að Joe Corrigan að sýna snilldarmark- vörzlu. En smámsaman náði City betri tökum á leiknum drifið áfram af stórleik Peter Barnes, sem var bezti maður úti á vellinum. Hann tók horn- spyrnu á 57. jnín. og Brian Kidd sendi knöttinn I markið með fastri vinstri fótar spyrnu. Þar með hafði Manch.City jafnað. A 69.mín., var Liverpool 1 sókn, þegar Dave Watson, miðvörður City, náði knettinum og sendi langspyrnu fram á vallar- helming Liverpool. Mike Channon skoraði eftir mikil mistök Emlyn Hughes, fyrirliða Liverpool. Eftir það stöðvaði ekkert Manchester-liðið, sem í þessum leik var án Dennis rétt vestar í Lanchashire á Goodison Park, leikvelli Everton. Þar fékk heimaliðið fljúgandi start, þegar Mike Pejic skoraði strax á 3. mín. En Newcastle er að ná sér á strik. Tommy Craig jafnaði og á lokaminútu hálfleiksins kom Alan Gowling Newcastle yfir. Bob Latcford tókst fljótt að jafna I s.h. en tvivegis aftur tókst Newcastle að ná forustu með mörk Cassidy og Gowling, en Latchford, sem síðar meiddist og varð að yfirgefa völlinn, jafnaði í 3-3 og Mike Lyons síðan í 4-4. En þetta var gott stig hjá Newcastle. Hið fyrsta, sem liðið nær á útivelli. QPR vann sinn annan sigur á mjög umdeildu marki Stan Bowles, þar sem meira að segja fréttamaður BBC sagði að Bowles hefði verið rangr stæður, þegar hann skoraði sigurmark Lundúnaliðsins á 76. og síðan Alex Cropley á 41.min. eftir að Alex Stepney, mark- vörður United, hafði slegið knöttinn beint til hans úr horn- spyrnu. I síðari hálfleiknum átti Cropley spyrnu i þverslá. Manch.Utd. sótti og eftir að Steve Coppell hafði misnotað bezta tækifærið í leiknum tókst miðverðinum Jimmy Nicholls að skora á 84. mín. Á loka- mínútu leiksins sendi Coppell knöttinn i mark Villa og leik- menn United fögnuðu. En þeir voru of fljótir á sér. Höfðu tekið aukaspyrnu of fljótt, sem dómarinn lét endurtaka. Um aðra leiki^er það að segja í 1. deild, að West Ham vann mjög óvæntan sigur í Ipswich. Derek Hales skoraði bæði mörk Lundúnaliðsins. Derby County skoraði tvfvegis í fyrri hálfleik gegn Norwich — Gerry Daly eftir varnarmistök og síðan Billy Hughes. I s.h. tókst Kevin —eftir stórsigur í Middlesbro 4-0 en liðin ínæstu sætum, Liverpool og WBA, töpuðu — Meistarar Uverpool á Maine Road á Manchester Tueart, Tommy Booth og Asa Hartford, Joe Royle skoraði 3ja markið á 85. mfn. — Glæsilegt mark eftir að Peter Barnes hafði leikið upp allan völl og gefið á Royle. Vörn Liverpool var víðs fjarri enda allt kapp lagt á sóknina — Hughes nánast sem miðherji. Rétt á eftir lék Mike Doyle frá eigin vallarhelmingi á hvern leik- menn Liverpool á fætur öðrum og síðast á Clemence. Spyrnti 'svo knettinum framhjá opnu Liverpool-markinu. Joe Royle, er lék með á ný vegna meiðsla. Tueart stóð sig vel og er ákveðinn að vinna sæti sitt á ný hjá Manch. City. Þrjú félög hafa gert honum tilboð, West Ham, Bristol City og Norwich, en Royle hefur ekki viljað fara frá Manchester-liðinu. Fjörugasti leikur dagsins var mín. Tveir lcikmenn WBA voru bókaón i laiutmm. WBA sótti mjöglokakaflann eri Phil Parkes var frábær í marki QPR. Willie Johnstone náði forustu fyrir WBA í fyrri hálfleik en Peter Eastoe tókst að jafna á 58.mín. og svo kom hið umdeilda mark Bowles. Hans fyrsta á leiktíma- bilinu. Enski landsliðsbak- vörðurinn Dave Clement hjá QPR meiddist í leiknum. Aston Villa lék sinn sjöunda leik í röð án taps og vann sinn fjórða sigur í röð á heirnavelli. En það var mikill heppnissigur gegn Manch.Utd., sem lék mun betur í leiknum en að undanförnu. Liðið tékk sjö hornspyrnur í f.h. og tvivegis varði Jimmy Rimmer, áður Manch.Utd. og Arsenal, hreint snilldarlega í hálfleiknum. Svo skoraði Villa tvö rnörk á 10 mín. Andy Grey hið fyrra á 31. mín. Reeves að jafna fyfir Norwich með tveimur mörkum. Charlie George lék ekki með Derby. Lenti i bilslysi á föstudagskvöld og var fluttur á spítala. Meiðsli hans reyndust ekki alvarleg. Kinnbein brákaðist. Terry Hibbitt náði forustu fyrir Úlfana í Miðlandaderbyinu við Coventry og Úlfarnir léku oft mjög vel. En fleiri urðu mörkin ekki hjá þeim og í s.h. skoraði Mike Ferguson þrivegis fyrir Coventry. Keith Bertchin náði forustu fyrir Birmingham á Highbury snemma leiks og það var ekki fyrr en átta mín. voru til leiksloka, að fyrirliða Arsenal, Pat Rice, bakverði tókst að jafna fyrir Arsenal. Nýliði hjá Schelsea — Trevor Eilott að nafni — skoraði sigur- markið gegn Bristoi City eftir sendingu Charlie Cooke, sem á ný lék í Chelsea-liðinu. Bristol City hefur ekki enn skorað mark á útivelli. Leeds skoraði ekki í fyrsta sinn á ieiktíma- bilinu í Leicester. 1 2. deild vann Tottenham athyglisverðan sigur 1 Stoke. Gerry Armstrong, sem lék í stað nýja Ieikmannsins frá Torquay, Colin Lee, sem er meiddur skoraði fyrsta mark Tottenham og hann kom liðinu í 2-0 áður en svertinginn Garth Crooks skoraði eina mark Stoke. John Pratt gulltryggði svo sigur Lundúnaliðsins, sem virðist stefna beint í 1. deild á ný. Féll niður í vor. Bolton hefur enn tveggja stiga forskot í 2. deild og vann góðan sigur á heimavelli gegn Luton. Ron Futcher náði forustu fyrir Luton f f.h. en Bolton, sem sótti miklu meira í leiknum, tryggði sér sigur í þeim sfðari. Frank Worthington skoraði sigur- markið. Brighton komst f 3ja sæti eftir góðan sigur á Cardiff. Þeir Sullivan, tvívegis, Mellor og Ward skoruðu mörk Brighton. í 3. deild er Wrexham efst með 19 stig, Shrewsbury, Gill- ingham og Preston hafa 18 stig. I 4. deild er Watford efst með 24 stig. Southend og Aldershot hafa 20 stig og Grimsby 19. Staðan f efstu deiidunum er nú þannig: 1.DEILD Nottm. For. 12 10 2 1 28-8 22 Livarpool 13 7 4 2 18-8 18 Everton 13 6 5 2 26-14 17 WBA 13 7 3 3 25-13 17 Men. City 13 7 3 3 24-13 17 Coventry 13 7 3 3 24-18 17 Norwich 13 6 4 3 16-18 16 Arsonal 13 6 3 4 15-8 15 A-Villa 13 6 3 4 18-15 15 Ipswich 13 4 5 4 13-15 13 Wolves 13 4 4 5 19-19 12 Leeds 13 3 6 4 19-20 12 Man.Utd. 12 5 2 5 16-17 12 Birmingham 13 5 2 6 17-21 12 Middlesbro 13 4 4 5 15-19 12 Dorby 13 3 5 5 16-19 11 Cheisea 13 3 4 6 8-13 10 QPR 13 2 5 6 15-21 9 West Ham 13 2 5 6 14-22 9 Brístol C. 12 2 3 6 11-18 7 Leicester 13 14 8 4-22 6 Newcastle 13 2 1 10 16-30 5 2. deild Bolton 13 9 3 1 22-11 21 Tottenham 13 8 3 2 30-12 19 Bríghton 13 7 3 3 24-16 17 Blackpool 13 7 3 3 22-15 17 Southampton 13 7 3 3 20-15 17 Blackbum 13 6 4 3 16-13 16 Luton 13 7 1 5 22-13 15 C. Palaco 13 5 4 4 19-16 14 Chariton 12 5 4 3 22-22 14 Stoke 13 4 5 4 13-12 13 Sunderíand 13 4 5 4 17-18 13 Sheff.Utd. 13 5 3 5 20-22 13 Hull 13 4 4 5 11-10 12 Orient 13 4 4 5 16-18 12 Fulham 13 3 4 6 17-17 10 Millwall 13 2 6 5 11-14 10 Oldham 13 3 4 6 13-21 10 Mansfield 13 3 3 7 15-20 9 Notts.Co. 13 2 5 6 17-25 9 Cardiff 12 2 5 5 10-21 9 Brístol R. 13 2 5 6 15-27 9 Bumley 13 1 3 9 9-25 5 skoraði sex á útivelli Hamburger SV, sem rekið hefur framkvæmdastjóra sinn og sett þjálfara liðsins í tveggja mánaða frí, náði jafntefli við efsta liðið í 1. deildinni i Vestur-Þýzkalandi, Schalke, á laugardag, 2-2. Wim Suurbier, hollenzki landsliðskappinn frægi, lék þar sinn fyrsta leik með Schalke. Úrslit í deildinni urðu þessi. St.PauIi-Kaiserslautern 1-3 Köln-Miinchen 1860 6-2 Schaike-Hamburger 2-2 Bochum-Stuttgart 1-0 Brunswich-Borussia Mön. 0-6 Werder Bremen-Duisburg 4-2 Dusseldorf-Frankfurt 2-1 Bayern M. - Hertha 0-2 Saarbriieken-Dortmund 2-2 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.