Dagblaðið - 31.10.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1977.
23
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGAÐLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Innbrennsluofn
sem hitar upp i 550° til sölu. Gæti
hentað fyrir keramik, postulin,
skúlptúr og fleira. Ennfremur
Málmhefill á sama stað, fyrir
flestar tegundir málma. Uppl. í
síma 25775.
Til sölu Aqua Lung
froskbúningur með öllu tilheyr-
andi. Uppl. í síma 16941.
Borðstofuborð
og 6 stólar, 50 lítra fiskabúr með
fiskum og öllu tilheyrandi, barna-
bílstóll, göngugrind og hár barna-
stóll til sölu. Uppl. í síma 75685.
Gamall stofuskápur
til sölu. Sími 21863. Ódýr ryksuga
óskast á sama stað.
Til sölu 12 lengjur
af gardínum, 2'A m á sídd, litur
blátt og grænt. Einnig er til sölu á
sama stað kjóll, má nota sem tæki-
færiskjól. Uppl. í síma 81945.
Brúðarkjóll.
Til sölu drapplitaður brúðarkjóll
nr. 14. Kjóllinn er með slóða og
síðu slöri. Uppl. í síma 43126.
Sumarbústaðarland.
Sumarbústaðarland, 1 hektari að
stærð, í nágrenni Reykjavíkur, er
til leigu til langs tima. Nánari
uppl. gefur DB í síma
27022. H-64138.
Hansahurð til sölu,
280x250. Uppl. í síma 51551.
Lítill fiöskusjálfsali
til sölu. Tekur 56 flöskur, ískalt, 7
tegundir. Er fyrir 50 kr. og 10 kr.
mynt. Hentar fyrir stærri skrif-
stofur eða annan vinnustað. Bezta
lausnin til að peningar skili sér.
Sjálfsalinn hf., sími 42382.
Til sölu olíumiðstöð,
heppileg í langferðabifreiðar.
Uppl. í síma 41645 eftir kl. 19.
Til sölu nýlegur-skenkur
úr tekki, borðstofuborð (tekk),
einnig Grundig stereo útvarps-
plötuspilari í skáp. Uppl. í síma
74337 eftirkl. 1.
tJrvals gróðurmold
til sölu heimkeyrð. Uppl. í síma
73454 og 74672.
Rafstöðvar
Margar stærðir rafala frá 5kw-
75KVA, góðir raflínustaurar, úti-
línuvír, rafsuðuvél (dísil 300
amp.), Lister dísil, 12 hestafla.
Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma
27022. 64145
2 stk. BMC bíldísilvélar
ásamt gírkössum úr Austin Gipsy
til sölu, lágt verð. Uppl. hjá aug-
lýsingaþjónustu DB i síma
27022. 64146.
Baðker.
Nokkur gölluð baðker til sölu með
afslætti. Byggingamarkaðurinn,
Verzlanahöllinni, Grettis-
götu/Laugavegi, sími 13285.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. í síma 41896 og 76776.
I
Óskast keypt
8
Verðandi skíðagarpur
óskar eftir skíðum, 1,70—1,80.
Einnig skíðaskóm nr. 38—39 og
skíðagalla. Verður allt að vera í
góðu standi og nothæft. Uppl. hjá
auglþj. DB. milli kl. 9 og 22 í síma
27022 H-64395
Oska eftir að kaupa
Yamaha vélsleða SL 300D. Uppl. i
síma 96-81134 milli kl. 7 og 8.
Miðstöðvarketill óskast,
ea 10 fm, með kynditækjum og
miðstöðvardælu. Uppl. í síma 92-
2366.
Öska eftir að kaupa
10—12 I kúta fyrir froskmenn.
Uppl. í sima 41229 eftir kl. 7.
Öska eftir notuðu
þakjárni, 35—40 fm. Uppl. í síma
72602 eftir kl. 7.
d
Verzlun
Skák, taf lmenn, taf lborð,
tafldúkar, ferðatöfl og segultöfl,
mikið úrval. Frímerkjamiðstöðin
Laugavegi 15 og Skólavörðustíg
21 a. Sími 21176.
20—30% afsláttur
á öllum vörum vegna breytinga.
Verzlunin Karfan Hofsvallagötu
16.
Ódýrir, faliegir,
kvennáttkjólar, kvennáttföt,
síðar stórar herranærbuxur, síðar
drengjanærbuxur, allar stærðir.
Falleg drengjanærföt. Falleg
herra- og dvengjanáttföt. Þor-
steinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð
Reykjavík.
Óvenjulega failegt,
•nýtt sængurveraléreft, nýir litir í
lakalérefti, dúnhelt Iéreft, fiður-
helt léreft mjúk, falleg náttfata-
efni, hvítt ódýrt flúnel. Þorsteins-
búð Keflavík, Þorsteinsbúð,
Reykjavík.
Breiðholt 3.
Borás sængurveraefni, straufrítt,
100% bómull, glæsilegir litir á kr.
685, Borás sængurverasett ð kr.
5.540 og ódýrt sængurveraléreft
frá kr. 345. Verzlunin Hólakot,
sími 75220.
Mikið úrval notaðra
Grundig og Saba svarthvítra sjón-
varpstækja fyrirliggjandi. öll eru
tækin rækilega yfirfarin og fylgir
þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt
verð og mjög sveigjanlegir
greiðsluskilmálar. Nesco hf.
Laugavegi 10, sími 19150.
1
Fatnaður
8
Halló dömur:
Stórglæsileg pils til sölu í öllum
stærðum. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. í síma 23662.
r >
Fyrir ungbörn
Til söiu barnavagn
Silver Cross, sem nýr. Uppl. í
síma 42608.
Swallow barnavagn
til sölu. Fallegur og vel með
farinn. Verð kr. 25 þús. Uppl. í
síma 34873.
Til sölu vel með
farinn Swallow kerruvagn, dökk-
blár, verð 25 þús. Uppl. í síma
44206.
1
Húsgögn
8
Til sölu mjög vel
með farinn fjögurra sæta sófi og
tveir stólar. Annar er með háu
baki. Til sýnis að Akurgerði 3 frá
kl. 5—9 næstu daga. Uppl. í sima
380! 8.
Til sölu tveir
svefnbekkir fyrir unglinga, ný-
yfirdekktir. Uppl. f síma 33113.
Skrifborð og radíófónn
til sölu, vel með farið, sem nýtt.
Uppl. í sfma 44082 eftir kl. 19.
Tveir eins svefnbekkir,
húsbóndastóll (með sams konar
áklæði) og sófaborð til sölu. Uppl.
f sfma 27602. eftir kl. 19.
Vel með farið sófasett
til sölu á góðu verði. Uppl. f síma
50432 eftir kl. 19 á kvöldin.
Til sölu er antik
sófasett útskorið. Tveir stólar og
3ja sæta sófi. Vel með farið.
Nýbólstrað.
Til söiu mjög skemmtiiegt
sófasett 3ja sæta sófi og 2 stól-
anna á grind með útskornum
örmum og fótum. Uppl. í síma
19359 eftir kl. 17.
Til sölu nýiegur
meðalstór borðstofuskápur, mjög
vel með farinn. Verð 22 þús. kr.
Uppl. f síma 86945 eftir kl. 7.
Til sölu 4 finnskir
stólar, með púðum + borð. Einnig
barnarúm. Uppl. að Háteigsvegi 1
(Austurbæjarapóteki uppi).
4ra sæta sófi
og 2 stólar til sölu, 4ra ára gamalt.
Sófaborð getur fylgt. Tækifæris-
verð. Uppl. í sfma 28173.
Dönsk húsgögn: Sófasett,
standlampi, blómagrind og 2
unglingarúm til sölu. Uppl. f síma
30733.
Heimilisfæki
8
Til sölu Rafha eidavél,
4ra hellna og sjálfvirk amerfsk
þvottavél, Frigidaire. Uppl. í
síma 13019 eftir kl. 6 í kvöld og
næstu kvöld.
Úska eftir að kaupa
góðan ódýran ísskáp, (gtærð
skiptir ekki máli). Uppl. f síma
22376 eftir kl. 5.
Haka þvottavél tii
sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl.
í sfma 51137 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Tii sölu harmónfka
80 bassa. Uppl. f síma 36830 milli
kl. 6 og 7 í kvöld.
Pianó til sölu.
Sfmi 22985.
Litið notaður góður
100 watta Yamaha gítarmagnari
til sölu. Verð 150.000. Uppl. hjá
auglþj. DB. sfmi 27022. H-64385.
Til sölu 100 watta
SG gítarmagnari með Altec
hátölurum og innbyggðum phaser
o.fl. Hagkvæmt verð ef samið er
strax. Uppl. f sfma 41831.
Hljóðfæraverziunin Tónkvfsl aug-
lýsir:
Vorum að fá Evans olíu trommu-
skinn, allar stærðir, Hljóðfæra-
verzlunin Tónkvfsl, Laufásvegi
17, sími 25336.
Til sölu á góðu verði.
Sófasett og sófaborð. Borðstofu-
borð og fjórir stólar. Tveir stólar
og borð og svo einn stóll (leður-
líkisáklæði). Mjög vel með farið.
Uppl. hjá auglýsingaþj. DB. f
síma 27022, eða í sfma 31488 eftir
kl. 6. 64380
Öska eftir hjónarúmi,
annað hvort úr massffri eik eða
furu. -Einnig óskast á sama stað
barnarúm með hækkanlegum
botni. Uppl. f sfma 93-2412.
Til sölu hjónarúm
og barnarimlarúm. Uppl. f sfma
34611. Á sama stað er til sölu
gæruskinnsjakki.
Fataskápur til söiu
úr hvítu harðplasti, 1,10x1,80 á
hæð. Uppl. f sfma 23588.
IHúsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sfmi
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett, hvfldarstólar og margt
fl„ hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum i póstkröfu um allt land.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, skápar, borð, stólar,
gjafavörur. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Hijómbær augiýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum-
hljómtækjum og hljóðfærum fyr-
irliggjandi. Hljómbær s/f, ávallt í
fararbroddi. Uppl. í síma 24610.
Hljómtæki
Tveir HPM 40
hátalarar til sölu, eins árs gamlir.
Uppl. hjá auglþj. DB sfmi
27022. H-64466
1
Ljósmyndun
8
Pentax spotmatic
35 mm myndavél með þremur
aukalinsum, 35 mm, 105 mm, og
200 mm, til sölu. Uppl. í sfma
35521 eftir kl. 6 f kvöld og næstu
kvöld.
Ljósmynda-amatörar.
Avallt úrval tækja, efna og papp-
frs til ljósmyndagerðar. Einnig
hinar vel þekktu ódýru FUJI vör-
ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900.
Filmur allar gerðir. Kvikmynda-
vélar til upptöku og sýninga, tón
og tal eða venjul. margar gerðir
'frá 22.900. Tónfilma nt/framk.,
kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr.
2100. Biðjið um verðlista. Sér-
verzlun með ljósmyndavörur.
AMATÖR Laugavegi 55. S.22718.
Til sölu, gamalt
en Iftið notað: Filter 35,5 mm,
skrúfaðir, gulur og grænn, sólhlff,
35,5 mm skrúfuð, hringjasett og
belgir 35,5 mm, smellt. Fillter 30
mm smelltur, gulur og grænn, sól-
hlff 30 mm smellt, selst ódýrt.
Uppl. í síma 22135.
Standard 8 mm, super 8mm.
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusinum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, og 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. f síma 23479 (Ægir).
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12” ferðasjónvörp.
Seljum kvikmyndasýningarvélar
án tóns á 51.900.- með tali og tón
frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 frá
kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir
fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða-
sjónvörp á 54.500.-, Reflex-
Ijósmyndavélar frá kr. 30.600.-,
Electronisk flöss frá kr. 13.115.-
kvikmyndatökuvélar, kassettur,
filmur og fleira. Árs ábyrgð á
öllum vélum og tækjum og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, símar
71640 og 71745.
Sjónvörp
Oskum eftir að kaupa
svart-hvítt sjónvarpstæki. Ödýrt
og í góðu lagi. Uppl. f síma 33361.
Öska eftir notuðu
sjónvarpstæki, má kosta 15.000
kr. Uppl. f sfma 72309.
G.E.C.
General Electric litsjónvarpstæki
22” á 265.000, 22” með fjarstúr-
ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000,
26” með fjarstýringu á kr.
345.000. Einnig höfum við fengið
finnsk litsjónvarpstæki, 20” f
rósavið og hvftu á kr. 235.000, 22”
f hnotu og hvítu á kr. 275.000, 26”
í rósavið, hnotu og hvítu á kr.
292.500, 26” með fjarstýringu á
kr. 333.000. Arsábyrgð og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, sími 71640
og 71745.
I
Til bygginga
8
Nýtt — Nýtt.
Fallegustu baðsettin á markaðn-
um, sjö gerðir, margir litir. Sér-
stakur kynningarafsláttur til
mánaðamóta. Pantið tímanlega.
Byggingarmarkaðurinn,
Verzlanahöllinni Grettisgötu/
Laugavegi, sfmi 13285.