Dagblaðið - 07.11.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.11.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR7. NÓVEMBER 1977. ia „Þegar ég tiitti hana fyrst vissi ég að allt yrði í Iagi“ segir Anna Bancroft Anna Bancroft fæst við Goldu Meir OSRAM vegna gæðanna SKIÐABLUSSUR - Gott verð. Blússur f rá kr. 5.200 - 6.300, allar stærðir, margir litir. SKÍÐAGALLAR! Pöstsendum íslenzkir skíðagallar, m jög vandaðir, margir litir, gott verð. Einnighiifuro.fi. Austurrékar bindingar, hnéháir norskir ullarsokkar, margir litir og munstur, norsk ullarnærföt. Póstsendum Leitið upplýsinga—Beríð saman verð! HÓLASPORT — BREIÐHOLTI — HÓLAGARÐI dvölum. „Ég held,“ segir Anna „að Golda hafi verið mjög náið tengd manni sínum og börnum. En þegar þau fluttust til Israel kom eitthvað fyrir hana. Allt annað en ríkið varð að vera númer tvö. Verst var þetta hvað börnin snerti. En ég held að nú séu þau orðin sátt við þetta allt.“ Jafnvel þð Anna hafi fullyrt að hún ætli sér ekki að verða eins og Golda er samt auðséð að sú síðar- nefnda hefur haft töluverð áhrif á þá fyrrnefndu. Anna hefur farið að hreyfa sig á annan háttt og talar á annan hátt en hún gerði. Hún segist ætla að koma ísrael Goldu og Goldu Israels til skila. Og Golda sjálf er mjög áköf að sjá hvernig gengur og það fyrsta sem hún spurði að var hversu marga miða hún fengi á leiksýninguna. DS-þýddi. Þær stöllurnar eru ekki líkar i útliti hvað sem um annað má segja. En kannski sálin sé skyid? Konunum tveim hefur komið vel saman alveg frá upphafi. „Frá þvi hún tók fyrst á móti mér leit ég i augu hennar og vissi að allt yrði i lagi,“ segir Anna. Golda segist ekkert hafa á móti því að Anna leiki sig, jafnvel þó hún sé. ekki Gyðingur. Hún sé góður leikari og það sé fyrir mestu. REYNIR AÐ NA ANDA ÍSRAELS í HENNI segulband á hnjánum. Hún þarf að spyrja hina öldnu kempu margs þvi hún vill fá sem gleggsta mynd af öllu lífi hennar og hugsunum. Hún vill til dæmis vita hvað Golda, sem nú er 79 ára, hugsaði þegar siminn hjá henni hringdi klukkan 3.30 um nótt til þess að tilkynna að Yom Kippur striðið væri hafið. En hvers vegna er Anna Bancroft, sem fræg er fyrir leik sinn í myndinni The Graduate, að réyna að fá glöggar upplýsingar um, Goldu Meir. Astæðan er Golda sjálf sem Anna ætlar að fara að leika á Broadway þann 6. nóvember. Hlutverk Goldu er mjög erfitt og Anna þarf að vera á sviðinu allan timann og túlka hina ýmsu þætti lífs Goldu. Anna vissi nær ekkert um ísrael áður en hún hóf starfið með Goldu. Að visu er maðurinn hennar (Mel Brooks) Gyðingur en eins og hún orðaði það: „Ég varð að komast að því hvað ísrael er Goldu og um hvað ástríður hennar allar snúast.“ Anna hefur varað fólk við þvi að á sviðinu megi það ekki búast við að hún verði eins og staðgeng- ill GoldU. Hún ætli að Ieika hana á sinn eigin hátt. Mestu erfiðleikar önnu verða liklega að tengja stjórnmála- manninn Goldu konunni Goldu. Til dæmis hvernig var sambandi Goldu við börn sín og fyrrverandi eiginmann háttað? Frá þeim neyddist hún til að dvelja lang- Anna Bancroft situr I íbúð Goldu Meir með kaffi i bolla og >

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.