Dagblaðið - 07.11.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 07.11.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1977. 25. 3]a herbergja íbúð til leigu frá og með 1. des. Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74041 eftir kl. 6. Falleg 4ra herb. íbúð í Breiðholti III til leigu, laus strax. Hálft ár fyrirfram. Tilboð merkt „Breiðholt III 64962“ send- ist DB fyrir miðvikudagskvöld 9.11. Mjög góð 4ra—5 herb. íbúð í Arbænum til leigu frá janúar næstkomandi. Mikil skápainnrétt- ing og þvottahús með nýjum véla- kosti. Leigist til frambúðar. Eng- in fyrirframgreiðsla, en aðeins reglusamt og skilvíst fólk kemur til greina. Tilboð, sem greinir f jöl- skyldustærð, óskast sent DB merkt „64779“ fyrir 11. þessa mánaðar. Til leigu 2 rúmgóð herbergi með aðgangi að eldhúsi í miðbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 41238 og 44450. Til leigu er nýi. 4ra herbergja íbúð í austurbæ Kópavogs gegn skiptum á 2ja—3ja herbergja íbúð (í Kópa- vogi eða Reykjavík). Ath. I fyrr- greinda fbúð vantar allar inni- huröir, svo og teppi og dúka á gólf. Til greina kæmi að leigutaki gerði þar bót á og kæmi það þá til frádráttar húsaleigu. Nánari upplýsingar í sima 12737 og 44526. 3ja herbergja íbúð til leigu frá og með 1. desember. Ars fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 74041 eftir kl. 6. Lítii íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 2651 eða 7452 eftir kl. 7. 4ra herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá 1. des., leigist helzt til lengri tíma. Uppl. í síma 41097 eftir kl. 7. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta ókkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17, Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Ungt par oskar eftir ibúð, helzt í nálægð við Há- skólann. Uppl.l síma 74174. 3ja til 4ra herb. Ibúð óskast á leigu I mið- eða vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. 65122 3ja til 4ra herb. íbúð óskast sem fyrst. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. 1 síma 71174. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Til greina koma skipti á nýrri 4ra herb. íbúð sem er fullgerð, nema hvað vantar allar innihurðir svo og teppi og dúka, á gólf. I austurbæ Kópavogs. Hugsanlegt væri að leigutaki gerði þar bót á, er kæmi þá til frádráttar húsaleigu. Nánari upplýsingar I síma 12737 og 44526. Húsnæði óskast til leigu fyrir léttan iðnað, í Reykjavík eða nágrenni. Má vera 30 til 100 fermetrar. Uppl. í síma 13977 og á kvöldin i síma 72506. Óska að taka á leigu einstaklingsíbúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 65108 Einhleypur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi, jafnvel tvö saman, ekki eldunaraðstaða en hrein- lætisaðstaða áskilin. Reglusemi i heiðri höfð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. Þ-65117 Verkfræðingur, f góðri stöðu óskar eftir 4ra-5 her- bergja íbúð sem fyrst f rólegu hverfi. Góð fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Vinsam- legast hringið f sfma 75023 eftir kl. 1. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, má þarfnast lag- færinga. Uppl. f sfma 74026. 2ja herb. íbúð, óskast til leigu sem fyrst, 2 í heimili. Reglusemi og fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H-65066 Ungt reglusamt og barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu í Breið- holti 3. Uppl. milli kl. 19 og 20 f síma 71332. Herbergi óskast, helzt með aðgangi að eldhúsi, má þarfnast viðgerðar. Helzt I mið- bænum eða austurbænum. Uppl. f síma 26774. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Snælandshverfi í Kópavogi eða nágrenni. Uppl. 1 síma 40043. Ungt fólk með eitt barn (hann nemi) óskar eftir að taka á leigu ca 3ja herb. ibúð. Uppl. f sima 24543. Fullorðin hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. íbúðin þarf helzt að vera á 1. hæð eða í kjallara. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið, ef til viil einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sfma 51659. Lítil íbúð óskast í Hafnarfirði. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 53103. Góður bíiskúr óskast til leigu f 3-4 mán. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022. H-65171. 18 ára piltur óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Uppl. á auglþj. DB í sima 27022. H-65174. Einbýlishús-raðhús-sérhæð. Öskum eftir að taka á leigu einbýlishús, raðhús eða sérhæð með bflskúr frá 1. des. næst- komandi á stór Reykjavíkursvæð- inu. Tilboð sendist afgreiðslu DB fyrir 11. nóv. merkt: „Reglusemi — 65213“. Óskum eftir að taka á leigu bílskúr með hita og rafmagni í Rvík. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65200. Karlmaður óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi, örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá. auglþj. DB f sfma 27022. H-65205. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Er- um aðeins tvö í heimili, bæði við nám f Háskóla íslands ( í jarð- fræði og sjúkraþjálfun). öruggar greiðslur Vinsamlegast hafið sam- band í sfma 83909. Ung kona með þriggja ára dreng óskar eftir íbúð strax, helzt í Voga- eða Bústaðahverfi eða í ná grenni. Mjög góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 85556 eftir kl. 5. 2 bræður óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 84506. Rólegur og reglusamur maður óskar eftir einstaklings- íbúð eða tveggja herb. Ibúð. Uppl. í síma 43826 eftir kl. 8. Bflskúr óskast til leigu í 6 mánuði. Uppl. í síma 71833. Reglusamur maður óskar eftir l-2ja herb. fbúð eða einstaklingsfbúð í Reykjavik eða Mosfellssveit. Uppl. á auglþj. DB, sfmi 27022. -H-65096. Óska eftir 1 til 2ja herb. íbúð i vesturbænum, eða gamla bænum fyrir einhleypan mann. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022 milli kl. 9 og 22 65100 Verkfræðingur, i góðri stöðu óskar eftir 4ra-5 her- bergja fbúð sem fyrst f rólegu hverfi. Góð fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið i síma 75023 eftir kl.,6. Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið ykkur óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á fbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin, Húsaskjól, Vesturgötu 4. ATH. Breyttan opnunartfma. Opið frá k. 9-5. Símar 12850 og 18950. Stúlka með eitt barn óskar eftir tveggja eða þriggja herbergja íbúð strax. Uppl. í sfma 10882. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. f síma 41395. Algjör neyð. Við erum ung hjón með 2 lítil börn og óskum eftir 2ja-3ja herbergja fbúð strax. Erum á göt- unni. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Vinsamlegast hringið í síma 71794 (sem fyrst). Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um regiusemi. Húseigendur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og íátið okkur sja um leigu a fbúð yðar, yður að sjaifsögðu að kostn- aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, sfmi 12850 og 18950. I Atvinna í boði Nýjung--------Nýjung. Atvinnurekendur ath. Nýtt fyrir- tæki sem sér um atvinnumiðium hefur hafið göngu sfna. Höfum þegar á skrá fjöldann allan af efnilegu starfsfólki sem gæti komið fyrirtæki þinu til góða. Sparið ykkur bæði fé og fyrirhöfn og látið okkur aðstoða ef ykkur vantar starfskraft. Kjörorðið er: „Réttur maður á réttum stað“. Starfsval, atvinnumiðlun, Vestur- götu 4, sfmar 18950 og 12850. Sölufólk. Sölufólk óskast til sölustarfa á kvöldin í gegnum síma. Nánari uppl. veittar í dag milli kl. 5 og 7. Uppl. ekki veittar f sfma: Iðnaðar- blaðið, Ármúla 18, Reykjavík. Annan vélstjóra eða mann vanan vélum og háseta vantar á togbát frá Reykjavík. Uppl. um borð í Emi) í vestur- höfninni í Reykjavfk. Eða f sfma 42290. Iðnfyrirtæki f Kópavogi óskar eftir að ráða mann, vanan járnsmíðum. Uppl. f sfma 43533 frá kl. 14 til 17 daglega. Kjötdeild, f kjörbúð í austurborginni óskar eftir matreiðslumanni, kjöt- iðnaðarmanni, eða manni vönum kjötskurði. Heildagsvinna, hálf- dagsvinna eða vinna hluta úr degi. Uppl. gefur Sigurður 1 sfma 38855 á daginn og 43660 á kvöldin. Saumakona. Óskum að ráða vana saumakonu hálfan daginn Formbólstrun Grensásvegi 50. Sími 84451. Atvinna óskast 19 ára stúlku utan af landi vantar vinnu. Hefur gagnfræðapróf. Margt kemur til greina. Uppl. á auglþj. DB í sfma 27022. H-65063 Tvítug stúika óskar eftir vinnu strax, er vön skrifstofu- og verzlunarstörfum. Fleira kemur til greina. Uppl. f sfma 24646 eftir kl. 8 á kvöldin. 20 ára stúlku utan af landi vantar vinnu. Hefur gagnfræðapróf. Margt kemur til greina. Uppl. á auglþj. DB f sfma 27022. H65062 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, hefur. húsmæðraskólapróf, margt kemur til greina. Uppl. f síma 23086. Keflavík 27 ára stúlka óskar eftir vinnu, sem fyrst, er vön afgreiðsiustörfum. Uppl. í síma 91-24653 í dag. Stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi, allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í sfma 22466, eftir kl. 7. Skrifstofustarf. Tvítugan starfskraft vantar vinnu strax, er vanur. Uppl. í síma 18830 milli kl. 4 og 5. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. f síma 34455. <----- > Tapað-fundið Tapazt hefur kvenmannsgullúr af Pirepont-gerð við eða f Þórs- café sfðastliðið laugardagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 26692 eftir kl. 5. Tapazt hefur grábrún loðhúfa (úlfaskinn) aðfaranótt laugar- dags, annaðhvort við Hótel Sögu eða f grennd við Gunnarsbraut. og Hrefnugötu. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 28416 eftir kl. 16. Fundarlaun. Tapast hefur hundur (tfk) af Colly-kyni, gullhvít, gegn ir nafninu Lassý. Fundarlaun. Uppl. f sfma 43982 og 36941. Mosfellssveit. Areiðanleg gæzla óskast fyrir fjögurra og hálfsmánaðar dreng um áramót. hálfan daginn fyrir hádegi, i Holtahverfi eða ná- grenni I'ppl. í sfma 66658. Einkamál 66 ára sjómaður óskar eftir að kynnast einhleypri konu á aldrinum 63-65 ára. Hún má vera fátæk þvi ég er í góðum efnum, 8 millj. í reiðufé i banka og einbýlishús á 30 milljónir. Það hefur ekki verið dans á rósum f gegnum árin alla tfð — á sjó f 47 ár —. Ég er ekkjumaður og á 2 börn, bæði gift. Sú sem vill þetta tilboð getur eignast margt fyrir jólin, ég læt hana eignast allt sem hana langar til að eign- ast, góð kona á allt gott skilið. Tilboð merkt „78“ er greini frá nafni og símanúmeri sendist DB fyrir 15/11 ’77. Vil kynnast ekkju eða konu sem vill stofna til kynna við rúmlega 50 ára gamlan mann. Er heiðarlegur og traustur en hlýleiki og góður skilningur milli viðkomandi aðila er aðalatriðið. 100% þagmælska. Tilboð merkt „Trúnaður 65146“ sendist DB fyrir 15. nóv. Ég hef lent í skilnaði og erfiðleikum og þarf að byrja nýtt lff með góðu fólki. Ég óska eftir að kynnast karlmönnum eða konum sem búa við líkar aðstæð- ur. Aldur um fertugt. Tilboð legg- ist inn hjá Dagblaðinu merkt „Félagsskapur 65023“. Maður um fimmtugt óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 45-50 ára, má hafa með sér barn. Er fráskilinn. A fbúð. Tilboð sendist DB merkt: „Hrein- skilinn 6612“ fyrir 10. nóvember. 1 Kennsla s> Síðasta flosnámskeið fyrir jól hefst næstu daga. Fjölbreytt úrval af alls konar mynstrum, jólapóstpokar, jóla- teppi, og aðrar jólagjafir. Uppl. f síma 38835. Kenni: Ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýzku og sænsku. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Kenni spænsku og ensku í einkatfmum og les með skóla- fólki. Jónas Hvannberg, sfmi 30715. Ýmislegt Kona sú sem keypti Monarch sjónvarpstækið i Alfa- skeiði 84 f Hafnarfirði nú um daginn, er vinsamlegast beðin að hringja f síma 53103 (strax). „Sumarbústaðaeigendur”. Höfum verið beðnir um að útvega nokkra sumarbústaði á leigu til lengri og skemmri tfma á næsta ári. Uppl. sendist f pósthólf 5109, Reykjavík, sem fyrst. Lax- og Silungsveiði. Höfum verið beðnir að útvega nokkur veiðileyfi á ýmsum stöðum á landinu fyrir næsta sumar. Veiðiréttareigendur eru beðnir að senda uppl. um viðkom- andi ár og vötn, ásamt aðstöðu t.d. hús, fæði, hvað margar stengur, tímabil o.s.frv. fyrir 20. nóv. næst- komandi f pósthólf 5109, Reykja- vík. Menn 20-40 ára með áhuga fyrir söng, óskast sem félagar f sönggrúbbu, þurfa að hafa alhliða raddir en helzt góð- an bassa. Tilboð sendist DB merkt „Valdi“. HreingerningarJ Teppahreinsun, Vélhreinsum teppi f heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 og 12597. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum og stiga- göngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sfmi 22668 og 22895.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.