Dagblaðið - 08.11.1977, Blaðsíða 13
narsi
imörk
írsen hlaut skell
Istedt
liðið þó slakan dag. Staða Hannover
er ekki góð eins og er. Liðið hefur
reyndar leikið tveimur leikjum
minna en önnur, en má taka sig veru-
lega á ef fallið á ekki að vera hlut-
skipti þess í ár. Hannover hefur
aðeins unnið einn leik og var það í
síðustu viku gegn Derschlag á heima-
velli. Var það annar leikur Einars
Magnússonar með liðinu og sá fyrsti á
heimavelli. Einar sýndi þá stórgóðan
leik, skoraði sjálfur 5 mörk og átti
góðar línusendingar, sem gáfu mörk.
I leiknum í Grosswallstadt skoraði
Einar 3 mörk.
Rheinhausen átti á sínum heima-
velli í meiri erfiðleikum með Mil-
bertshofen, en búizt hafði verið við.
Milbertshofen hefur komið nokkuð á
óvart til þessa. Hefur verið nokkuð
óheppið með útileiki, en heima fyrir
eru þeir ávallt erfiðir.
Huttenburg, með landsliðsmann-
inn Spengler sem bezta mann, átti
aldrei í erfiðleikum með eitt af botn-
liðunum, Neuhausen. Neuhausen
hefur átt 1 erfiðleikum að undan-
förnu vegna meiðsla nokkurra leik-
manna sinna og liðið mun sennilega
verða í fallbaráttunni í ár, þó allt geti
gerzt enn.
Staðan í deildinni eftir 8 umferðir
er nú þessi:
Gummersbach 8 7 0 1 153-106 14
Grosswallstadt 7 6 0 1 115-90 12
Nettelstedt 8 5 1 2 140-121 11
Göppingen 8 5 0 3 127-119 10
Húttenberg 7 4 1 2 114-103 9
Rheinhausen 8 4 1 3 143-148 9
Dankersen 7 4 0 3 123-113 8
Hofweier 8 4 0 4 134-134 8
Milbertshofen 8 3 0 5 122-134 6
Kiel 7 2 1 4 111-123 5
Derschlag 8 2 0 6 136-153 4
Dietzenbach 8 1 2 5 124-144 4
Neuhausen 8 2 0 6 115-147 4
Hannover 6 1 0 5 82-104 2
Auf Wiedersehen
Axel Axelsson
Ólafur H. Jónsson.
Mv'.I- v-íjs
Í->S ~ ) i S
BESTU HOTEL
OG ÍBÚÐIR,
SEM VÖL ER A
BLANCA, KOKA, RONDO, SUN
CLUB, EGUENIA
LOS SALMONES. Sum
hótela eru þegar orðin vel þekkt
meðal íslendinga, og þeir sem einu
sinni hafa dvalið á einhverju þeirra,
velja þau aftur og aftur.
Reykjavík: Labjargöiu 2, simar 16400 og 12070.
Akureyri: Hajnarstrcai 94, sími 21835
Vesimarmaeyjum: Hólagötu 16, sími 1515.
Standard mætir Carl
Zeiss í UEFA-keppni
Ásgeir Sigurvinss. ogfélagar mæta a -þýzka liðinu Carl Zeiss
Alfred Riedl. Hann ásamt
félögum sínum i Standard mætir
Cari Zeiss — en Riedl er nú
markhæsti leikmaður 1. deildar í
Belgíu.
Dregið hefur verið í þriðju
umferð UEFA-keppninnar í.
knattspyrnu og þar er athyglis-
verðast, að vestur-þýzku liðin
Eintracht Frankfurt og Bayern
Miinchen drógust saman. Stand-
ard Liege, liðið, sem Ásgeir
Sigurvinsson leikur með, mætir
austur-þýzka liðinu Carl Zeiss
Jena. í 2. umferðinni sigraði
þetta austur-þýzka lið Moienbeek
frá Belgíu í vítaspyrnukeppni.
Jafnt var eftir leikina báða, 2-2.
í 3. umferðinni leika þessi lið
saman.
Eintracht FRankfurt —
Bayern Múnchen
A. Villa-Bilbao
Ipswich-Barcelona
C.Z. Jena-Standard
Bastia-Torino
Magdeburg-Lens
Dynamo Tblisi-Grasshoppers
PSV-Eintracht Brunswick
Þarna verður því ensk-spánskt
uppgjör, Ipswich-Bilbao, og Aston
Villa-Barcelona. Það þarf ekki að
efa að margt verður um manninn
í Birmingham, þegar Crijuff og
Co. koma í heimsókn. Franska
liðið Bastia frá Korsíku með
Hollendingnum Johnny Rep leik-
ur við Torinó, Ítalíu, Basta sló
Newcastle út í 2. umferðinni. Þá
leikur Magdeburg, Austur-
Þýzkalandi, sem vann stórsigur á
Schalke í 2. umferð, við Lens frá
Frakklandi og ætti að hafa þar
mikla sigurmöguleika. Einnig
Dynamo gegn Grasshoppers,
Sviss. Efsta liðið í 1. deildinni 1
Hollandi, PSV Eindhoven, leikur
við Eintracht Brunswick, þar sem
Paul Breitner er meðal leik-
manna.
MARGIR HELSTU
TÓNIISTARMENN LANDSINS EIGA
Máni
Sigurjónsson,
tónstjóri
Ríkisutvarpsins,
er einn þeirra.
læg
vERZLUN
-
m
■
MARANTZ hljómtækin eru
framleidd fyrir þá, sem
aðeins sætta sig við full-
kominn hljómburð, fyrir
menn eins og Mána Sigur-
jónsson. En ekki aðeins fyrir
þá. Líka fyrir okkur hin. Öll
erum við unnendur einhverr-
ar tónlistar, og öll viljum við,
að hljómtækin okkar skili
tónlistinni eins og listamenn-
irnir fluttu hana. Slíkan
árangur tryggja MARANTZ
hljómtækin. Og verð þeirra
er
Leiðandi fyrirtæki
á sviði sjónv
útvarps og hljó